Morgunblaðið - 16.11.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1952, Blaðsíða 7
j Sunnudagur 16. nóv. 1952 MORGUNBLAÐIÐ í GÆR (9. nóv.) var séra Jón Þorvarðsson, prófastur í Vík, sóknarprestur okkar, að kveðja sóknarbörn sín í Skeiðflatarsókn. Það var okkur mörgum talsvert viðkvæm stund, því að við eig- um margar ágætar endurminning ar frá samvinnu og samveru við hann síðustu 20 árin. En hann er nú að hverfa héðan alfarinn til safnaðar síns í Háteigsprestakalli í Reykjavík. i - Þessi mynd er af öðrum kertastjakanum Svo meinviljaðir í hans garð voru hér fleiri en ég, að vona í lengstu lög, að hann kæmist ekki að þar í höfuðstaðnum. En þar fór á aðra leið, þar höfðu margir mætur á honum líka og hann er héðan á förum. Hann kvaddi söfnuð sinn ástúðlega og innilega og minntist ekki á fálæti eða tómlæti okkar á liðnum tíma. Tók á sig þá sök og taldi sig hafa vanrækt ýmislegt, sem hann hefði átt að gera. Hann fyndi það bezt nú, er hann hefði ekki tæki- færi hér lengur til góðra áhrifa á hugsanir og háttsemi manna. Ekki vil ég þrætast um þetta. Vel er ef þeim næsta tekst það betur. Sjálfsagt má með réttu finna ýmislegt að starfi presta, enda er það ekki látið ógei't. Sinnuleysi og deyfð safnaðanna finnur sér lengi eitthvað til afsökunar. — Prestinum er ætlað að gera allt. En það er ofætlun. Sérhverjum söfnuði er innan handar að gera kirkjuna að guðshúsi, ef hann sækir hana og vill að hún verði það, sóknarbörnum og presti í samstarfi. Sóknarbörn sérhvers safnaðar ráða mestu um það hvort prest- urinn reynist mikilvirkur meðal þeirra eða hann fær litlu áorkað til viðhalds góðum siðum og um- bóta á hugarfari fjöldans. Vöxtur eða minnkunn á því sviði er mjög undir samstilltum vilja komin. Eg efast um það að við séum öðrum síðri um það er til kristi- iegs hugarfars og kristinna siða kemur og kannast jafnframt við, að það sé fátækleg afsökun. Eftir samvinnu við séra Þorvarð Þor- varðarson og son hans, séra Jón, i 45 ár og leiðsögu þeirra, mættum við taka mörgum fram, svo ágæt- if leiðtogar hafa þeir verið, utan kirkju og innan. Fyrir mína hönd og allra sókn- arbarna séra Jóns hér, tek ég undir innilegt þakklæti Eyjólfs Guðmundssonar á Hvoli, frá söfn uðinum, í messulokin í gær og árnaðaróskir til þeirra hjóna, séra Jóns og ágætrar konu hans, Laufeyjar og barna þeirra, uir, bjarta framtíð. Njóti þau hylli góðra manna í nýjum söfnuði. Megi þau vinna þar að vexti og þroska ó akri kristninnar meðal æskulýðsins. Þegar til messu var tekið, var auðséð að óvænt athöfn mundi eiga að fara fram í kirkjunni. Á aitarinu stóðu tveir sjöarma ljósa stikur, forkunnarfagrar, með tindrauðum fjórtán kerta ljós- um, framan við 5 Jjós. á altaris- % 1 kirkjuheimsókn ’ stjökum kirkjunnar, svo að kirkj- una lýstu þarna 19 kerta ljós. Jók það mjög á hátíðasvipinn og ljósadýrðina, þó að auk þess log- uðu 35 rafljós í hjálminum og þiljum til beggja hliða og á vest- urstafni. Ljósin voru orðin 54. — Þegar litið var yfir bekki kirkj- unnar, sem voru venju fremur vel skipaðir af sóknarfólki, voru þar margir óvæntir gestir og flestir úr Reykjavík. Minntu þeir flestir á gamla og góða samíerða- menn um hálfrar aldar skeið, Eiínu Björnsdóttur (dáin 1947) og Guöbrand Þorsteinsson, vita- vörð (dáinn 1951) á Loftsölum. Þarna var koniinn bróðir Guð- brands sál., Daníel Þorsteinsson, I : skipasmiður í Reykjavík, 12 börn þeirra Elínar og Guðbrands, 2 tengdasynir og ein tengdadóttir, og ennfremur uppeldissonur, síall bróðir systkinanna, og loks þrjú barnabörn Loftsala-hjónanna. — Alls voru hér þá 20 manns, eldri og yngri, sem komu okkur til að ryfja upp og minna á sæti þeirra í kirkjunní, hennar til hliðar framan við prédikunarstólinn og hans, meðhjálparans, i kórnurn gegnt sæti hennar í framkirkju. Minnast þess um þau bæði, er sagí var við hann áður en kista hans var borin til grafar: ,,Og Ijúft var þér að liía hér á löng- um heiðursvegi, um hálfa öld, til heilla þér, á hverjum messudegi11. Áður en séra Jón steig' úr stóln- um, minntist hann á þennan vandamannahóp, hann væri kom inn til þess að íæra kirkjunni að gjöf þessar nýju, mikilsverðu altaris samstæður, ijósastikurnar, til minningar um foreldra, fóstur- foreldra og bróðir. — Þakkaði hann gjöfina fyrir krkjunnar hönd og safnaðarins. Undir þær þakkir tók svo, að lokinni messu, Eyjólfur á Hvoli, sem lengi hefur verið formaður sóknarnefndar Skeiðflatarkirkjusóknar Af prédikunarstóli ba'' séra Jón sérstaklega fyrir barni, sem skírt yrði í messunni og \anda- mönnum þess. Ekki veit ég hve margt af kirkjufólkinu spuröi sig sjálf*>eins og ég: Hvar er barn- ið? En líklega hafa margir verið í þeim flokki og ekki búizi við því að það væri úr hópi gestanna. Það reyndist þá svo. Skírð var kjördóttir hjónanna Daníels Guð- brandssonar og konu hans, ing- veldar Eyjólfsdóttur, vel vaxið barn, hátt á fjórða ári, úr Vikur- sókn. Hlaut það nafn Elínar tró Loftsölum, svo að minningarat- höfnin varð fyrir það lífrænm. Nú þegar og ekki síður þá er tímar líða, hljóta þessir dýrgnp- ir að.verða kirkjunni mikilsverð- ir og urn fram allt eru þeir prýöi- lega valdir til minningar um for- eldra 15 barna, er létu ekkert aftra sér frá að leitast við að gera þetta musteri að sönnu guðs- húsi. Megi þetta svo viðvarandi helga minningar gefendanna um góða foreldra. Litla-Hvammi, 10. nóv. 1952. Stefán Hannesson. — Ivískinnungsháffur Framhald af bls. 2 unnið að uppbyggingu þess með ráðum og dóð, þrátt fyrir það, þótt meðlimir þessir geti á engan hátt haft áhrif á launa- og kjara- mál verziunarfólks með félags- réttindum sínum hér eftir sem hingað til (sbr. 27. gr. lagabreyt- inga stjórnar V.R.). Hin háðúglega útreið kommún ista á aðalfundi V.R. hefur kom- ,ið mjög við hinar fínni íaugar áróðursaílanna á Þórsgötu 1, eins og skrif Þjóðviljans benda ótví- raett til, ,Er gild ástæða til fyrir allt lýðræðissinnað verzlunarfóik að vera vel á verði gegn áróðri hinna kommúnistisku sundrung- artnanna innan V.R. og láta ekki | glepjast af falsskrifum þeirra og fagurgala. Verkfræðinpr við Lniárvirkpn- inn bjóða vetri birginn HÚSAVÍK, 14. nóv.: — Á síðast- liðnu vori gat vinna við Laxár- virkjunina ekki hafizt fyrr en mánuði síðar en ráð var fyrir gei't vegna hinnar erfiðu veðráttu og snjóa fram eftir öllu vori. í surnar var einnig mjög óhagstæð tíð, en þegar kom fram á haust- ið brá til batnaðar, svo frámuna- lega góð tíð má telja að verið hafi undanfarið. Hcfur verið unn- ið af fullum krafti við virkjunina bæði dag og nótt. 1 Er ég kom í stutta heimsókn að Laxárvirkjun urn miðnætti síðast liðna nótt, voru þar í fullum gangi ýmsar vinnuvélar og fjöldi verkamanna við vinnu á vel upp- lýstu vinnusvæði í miðjum ár-J farvegi Laxár, sem veitt hefur verið úr venjulegum farvegi sín-1 kvöldhðimsókn þan gaS i um, með bi'áðabirgðastíflum sem eru mikil mannvii'ki, enda er áin straumþung mjög um mið- bik hennar. LANGT KOMINN 110 vl. STÍFLUGARÐUR Sex verkfræðingar sem við Laxárvirkjunina stai'fa voru þar er ég kom og gat ég því fengið ýmsar fræðilegar upplýsingar um þetta mikia mannvirki. Stíflugarður orkuversins sem nær þvert yfir milli bakka árinn- ar, verður 110 m. langur. Um þessar mundir er verið að steypa síðasta áfangann, sem er um 30 m. breiður. V erkf raaBingarnir kváðu allt vel undir vetur hiiið. — Ryggt hefur verið yfir allar vinnuvélar og efni. og fullyrtu beir að hægt væri að vinna að steinsteypu þá frost væri. þar eða' bæði vatn og efni verður hitað upn. SKAK Eftir ARNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER ALGENGUST allra taflloka eru hrókaendatöflin, þ. e. báðir að- ilar eiga hrók eða hróka og eitt eða fleiri peð. — Hrókaendatöfl- in eru e. t. v. erfiðust allra tafl- loka, en þó má gefa nokkrar leiðbeiningar um meðferð þeirra, þótt engar í-eglur séu algildar, vegna fjölbreytileika skáktafls- ins. — Sú aðalregla sem oftast á við um þessi endatöfl, bæði í sókn og vörn, er, að þau þarf, öðrum endatöflum fremur, að teíla af ásækni, þ. e. sá sem hef- ur veilur í peðastöðu sinni verst að jafnaði ekki bezt, til lengdar, með því að valda veilurnar, held- ur með því að sækja að stöðu andstæðingsins, og má þá oft furðu lengi hanga á horriminni. Staðan skiptir meira máli en svo að horfa megi í þótt láta verði peð og peð er svo ber undir. Að svo miklu leyti sem þó verður að verjast, er það fyrst og fremst hlutverk kóngsins en ekki hróks- ins. Hér verður rakið hrókaenda- tafl er sjá má í ýms þau atriði er rnestu máli skipta, úr skák milli Keres og Eliskases, er tefld var á skákmóti 1938 (í Nord- wijk í Hollandi). HRÓKAENDATAFL en kóngurinn verður nokkuð „afstans“. 3G. He8—d8Ý Kd6- e5 37. Hd8—d7 HÍ3—Í2! 38. Hd7xa7 Hf2xh2 Nú dugar ebki 39. Hxf7 vegna d3! o. s. frv. 39. a2—a4 40. Ha7xf7 41. Hf7xh7 42. a4—a5 Hh2—g2 Hg2xg3 f5—f4! 14—f 3 Þótt hvítur hafi peði meira bæt- ir hin hagkvæma staða svörtu mannanna það að mestu upp. 43. Kdl—el 44. Kel—d2 45. Hh7—17f 46. a5—a6 47. Kd2—cl Ke5—f4 Ug3—gl Kí4—e4 Hgl—g2t d4—d3! Aðeins gagnsókn getur bjargað svörtum! 48. c2xd3 Ke4—e3! Hvorki a7 né Kbl dugar hvítum nú betur en sú leið sem hann velur. „Sjöuixda línan“ og hin virka staða svarta kóngsins veg- ur upp tvö peð! 49. 1>3—b4 50. b4—b5 Hb2- f’3- -a2 -f2 glg m m 11 ^ 'Wb"'WÍ-$ - if 'Máw >4 k M !!§ K mm f| í o ] A m í wá m m jz ■zm>. Nú er sókn hvíts stöðvuð, aðeins ein vinningstilraun er enn mögu- leg! 51. d3—d4 Ke3xd4! Staðan eftir 30. leik. Svo sem sjá má er peðastaða svarts ekki sem bezt. Peðin sund- urtætt, svo að þau veita hvert öðru engan stuðning. Hins vegar er staða kóngs og hróks hag- kvæm, og' það nægir til að halda jafnvæginu. 31. Hal—el Kd5—d6 Hvítur komst ekki langt með 31. Hfl Ke5, 32. Hf4 Hc6, 33. Hh4 h6. Hrókurinn fór því á opnu línuna og stefnir á e7. „Sjöunda línan“ er mikilvæg til hliðarárása á peðin. 32. Ilel—e2 Hc8—c3 Hvítur hótaði Kd3 o. s. frv. 33. IIe2—e8 Hc3—f3 Sókn og gagnsókn! Önnur feið, engu síður ævintýra- leg, sýnist einnig duga til jafn- teílis, Ha5!?, en hún bregzt samt: 52. d5 Hxb5, 53. d6 Hb6, 54. d7 Hd6, 55. Hxf'2! Hxd7 (ekki KxH vegna a7!) 56. Ha2 Ha7, 57. Ha4!j Kd3, 58. Kb2 og hvítur vinnur. I Hins vegar nær svartur jaíntefli ef hvítur leikur 54. a7 Ha6, 55. d7 (nú dugði Hxf2 ekki), Hxa7,1 56. d8D HxH, 57. De8t Kf3, 58. DxHv Kg2 og svartur nær jafn- tefli með peði á móti drottningu,1 vegna þess að hann má yfii'gefa peðið á f2 með Khl og er patt, ef D tekur peðið! 52. Hf7xf2 53. a6—a7 54. b5—bG 55. Kcl—bl 56. b6—b7 57. Kbl—cl Ha2xHf2 Hf2—a2 Iíd4—c3 Ha2—a6!! Ha6—b6t! IlbG—h6! 34. Kd2—e2 35. Ke2—dl Hf3—c3 Hc3—f3 Hvítur kom sér undan skák á f2, c4, 2. Bxc4 Ke4, 3. Bd3, mát. Jafntefli! Hvítur sleppur ekki vegna stöð- ugra máthótana (svarti kóngur- inn eltir þann hvíta milli c og f, en á a, b, g og h dynja á honum hróksskákir!) LAUSN Á SKÁKÞRAUT i 9. nóvember. 1. Hg3 KxBe5, 2. Hg5i' .... 3. D mátar ó d2 eða d8. — Ef 1.... 51IKIL TRÉPÍPA 350 M. LÖNfr í sambandi við eldri virkiun Laxár, hafa verið nokkrir erfið- leikar í sambandi við krapmynd anir á vetrum, en nýja stíflan verður þannig úr garði gerð, a<5 vonir standa til að hægt verði að komast hjá þessum erfiðleikum Frá stiflunni er vatnið leitt í trépínum að vatnshæðarturni. Pípan er 350 m. löng og 4 m. að innanmáli. Að sögn verkfræð- inganna mun hún vera með ailra stærstu trépípum sem smiðaðar hafa verið í heiminum. Úr áður- nefndum vatnshæðarturni, fell - ur vatnið um 40 m. gegnum stál- pípu og í henni myndast auk fall- kraftsins sogkraftur Sem eykur orkuframleiðsluna. Stöffvarhúsið er nú fullsteypt os komiff undiT þak. — Frá uud- irstöffiim upp í ris er húsið 25 rr>. á hæff. Er nú byrjaff á aff koma þa’' fyrir vélum og er t. d. vericS aff setja vatnstúrbínuna saman. KVÖLDVÖKUR FYRIR VERKAMENN Forstöðumenn virkjunarinnar hafa öðru hvoru g' ngizt fyrir kvöldvökum til skemmtunar fyrir V'erkamennina og er ég kom, síóiil slik skemmtun yfir Vár verið að sýna mynd af framvíndan framkvæmdanna við virkjunina, en þeir Rögnvaldur Þorlaksson, verkfræðingur, sem hefur ’ yfir - umsjón neð verkinu fyrir raf- veitur rikisins og aðstoðarmáður hans Asgtir Ásgeirsson v'efkfr,, hafa tekio kvikmyr.d þessáý-sem er vel gerð og íróðleg. 'Petta kvöld flutti Sigurður Thbrodd- sen verkfræðingur, erindi a kvölct vökunni. og lýsti hann virkjun- inn. G Um það ievti sem ég hélt hesnt á leið til Husavíkur, frá vir^jun- inni, \'ar venð að bera ajbor'cí miðnæturv. roinn fyrir verkam. sem vinna attu næturlángi.. Hér er a margan hatt lítið'tiilit tekið til kluksunnar, svo sem oit verður þar sem unnið er sleitu- laust allan sólarhringmn. •— Fréttaritari. ; Bazar Félatis ausK 1 finkra kvenna f DAGBÓK Morgunblaðsins 13. þ. m., var F.A.K.R. að minna á bazarinn 'sinn, sem haldinn verð - ur mánudaginn 17. nóvamoer. Unw 10 ára tímabii hefur þessi félags - skapur, þótt famennur sé, unnitF að bazar einu sinni á ári, og eimv og margir vita með þao fyrir augum að geta glatt á einhverrv hátt þá austfirðinga, ssm hér dveldu um jólin á sjúkrahúsum. Þetta hefur verið sem lítiis hátt- ar jólakveðja frá austfirzkum konum til hinna sjúku óg oít oy tíðum vinafárra Austfirðinga, sem hér hafa dvalið urr lengn eða skemmri tíma. Einnig hefur félaginu stundum tekizt ai> hlaupa undir bagga möð sjúk!- lingum peningalega, þegar sér^ stakar ástæður hafa legio fyrir hendi. Þessi starfsemi, þótt lítil sé, hefur virzt eiga ítök i öllurft, 1» Framh. é bla ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.