Morgunblaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.11.1952, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. nóv. 1952 MORGVNBLAÐIÐ a-í PELS Nýr og fallegur pels til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Barmahlíð 26. Seitiiisveinn Ráðvandur drengur 14—16 ára óskast strax. Uppl. í síma 2078. ÍBIJÐIR til sölu: 4ra herb. nýtízku hæð á hita veitusvæðinu. Sérinngang ur og sérhitaveita. Hálft steinhús í Suð-Austur bænum, 4ra herb. hæð auk 1 herb. í kjallara, með fal legum garði. 4ra herb. rishæð, laus til í- búðar í næsta mánuði, í hlöðnu húsi við Hjallaveg. Utborgun kr. 40 þús. Hálf húseign, hæð, ris og bílskúr, á Melunum. Sér- inngangur. Hitaveita og þvottahús sér. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. o • * • bjonin breytist með aldrinum. G6ð gleraugu fáið þér hjá Týli — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Söluskálinn Klapparstíg 11. Simi 2926. kaupir og selur aUs kanar hús gögn, herrafatnað, gúlfteppi, harmonikkur og margt, margt fleira. — Sækjum. — Sendum Reynið viSskiptin. — PLISERING sólplisering, kunst-sólpltser- ing, yfirdekkjum hnappa og spennur, kósum, gerum hnappagöt, húllföldum, zig- zag. — E X E T E R Baldursgötu 36. Kaupum — Seljum Notuð húsgögn. Herrafatn- að. Gólfteppi. Útvarpstæki. Saumavélar o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsg. 112. Simi 81570. Vatteruð SIOiP'iTiaefir.l verð kr. 23.00 meterinn. Dömu- og Hcrrabúðin Laugaveg 55. Sími 81890. tiárþurrka (standþurrka), til sölu með tækifærisverði. — Upplýs- ingar í síma 5187. Athugið Tek viðgerðir á alls konar leðurtöskum. Skóvinnustof an Grettisgötu 24. Ný sending Amerískir lanrpar 5 nýjar gerðir með þrí- skiptri peru og Ijós í fæti. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. 8 hei'fe. ibúð ásamt bilskúr til sölu. Út- borgun kr. 125 þúsund. Haraldur Guðnmndsson löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símer: 5415 og 5414, heima 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði í villubygg ingu, til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. — Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. Einhleypur, reglusamur karlmaður óskar eftir HERBERGI Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag', merkt: „Herbergi — 240". Oardínu- •danrcask fallegir litir. Cai'dínuvoal, rifflað flauel Vcfnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Lýsing íslands Islenzk þjóðlög. Annálar Bó’kmenntafélagsins. —• Vest firskar sagliir. Rit Jóns Dúasonar. Úrval. Tímarit Máls og Menningar. Þjóð- sögur Sigfúsar, Vídalíns- postilia (1823). Ljóðmæli Guðmundar Guðmundssonar (skinn), Hrannir (I. útg.). Þyrnar (II. útgáfa). Faxi. Islenzk fyndni, komplett. Bókavcrzlunin Frakkastíg 16. Sími 3664. TIL SÖLIJ Nýlegur svefnsófi og vand- að skrifborð, Mánagölu 16, I. hæð, eftir kl. 6 næstu daga. Háfift sfefnhús 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð og hálfur kjallari í Norð urmýri, til sölu. Nýtízku 5 herb. íbúð með bíl skúr á hitaveitusvæði, til sölu. Skifti á 3ja herb. í- búð á hitaveitusvæði æski leg. — 4ra herb. íbúð með bilskúr, í Laugarneshverfi, til sölu 5 herb. íbúðir í Hlíðarhverfi til sölu. Skifti á 3ja herb. íbúðum á hitaveitusvæði æskileg. Nýja lasteignasaian Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. * Odýrar kápur seldar á saumastofunni, Laugaveg 105, 5. hæð (geng ið inn frá Hlemmtorgi). FELDUR h.f. Skúriduftið, þegar það-þykir jafn gott því, sem hér er talið bezt útlent, en er um helmingi ó- dýrara, ef miðað er við ca. 500 gr. pk. af Mum og 300 gr. pk. af því útlenda, sem kostar meira í útsölu, en Mum-skúriduftspakkinn. H.f. Efnagcrð Reykjavíkur Vil kaupa 5 manna bíl, model ’35—’40. Tilboð, sem greini tegund, aldur og skilmála sendist blaðinu merkt: „Góður — 237“. — Stór stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu. Aðeins barnlaust, ró- legt fólk kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Rólegt — 238“. — Einhleyp kona óskar eftir ÍB5JÐ tveim herbergjum og eldhúsi eða stórri stofu með ein- hverri geymslu og eldhúsað- gangi. Upplýsingar i síma 81778. — Vil taka að mér lítið heimili. Kaup eftir sam komulagi. Upplýsingar í síma 80756 frá kl. 7—9 næstu 2 daga. HúsráÖendur Sparið 25% í eldsneytiskaupum Ryndið koluni * IsEsnik franrj!eiðsla BEZT, Vesturgötu 3 Wil kaitfa 3ja herbergja nýtizku íbúð i kjallara eða risk — Sími 80756. — Nýleiíidu- vöruverzBufl?< óskast keypt. Tilboð merkt „Verzlun — 243“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. 2—3 herbergja ÍBIJÐ óskast til leigu. Lestur með unglingum og e. t. v. fleira kemur til greina. Uppl. í síma 80828 milli kl. 6 og 7. Tvær íbúðir Tvær 2ja herbergja íbúðir á sömu hæð til sölu i Bú- staðahverfi. Sérinngangur í hvora. — FasteignaviSskipti Aðalstræti 18. Sími 1308. Stínrcur hvítar og svartar. Perlu- garn nr. 8, árórugarn, marg ir litir. Rennilásar, opnir niður úr. Verzl. VESTURBORG Garðarstr. 6. Sími 6759. Lítil, en góð íbúð tiB sölu í kjallara við Framnesveg. Uppl. í sima 4964 og 4493. 6 manna bíll óskast til kaups, model ’46 —’50. Upplýsingar i síma 5637 kl. 1—2 á morgun — miðvikudag. HERBERGI með eldunarplássi til leigu fyrir reglusama manneskju. Tilboð með upplýsingum og símanúmeri sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „244“. — Til söiu Ford Sesidiferðabill model ’34. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. Kvennærföf Lækjargötu 4. Holsteinn til sölu. Tækifærisverð. — Upplýsingar í síma 6178. Hanchett- skyrtur Nýkomnar. verð kr. 85.00. Ódýri markaðurinn við Dómkirkjuna Húsiriæður Sauma í heimahúsum alls- konar dömufatnað. iJpplýs- ingar í síma 2405. Radíógrammófónn til sölu úr rauðu mahony 1 m., 19 cm. hár. Nokkrar fagrar söngplötur geta fylgt. Upp- lýsingar í sima 4246, kl. 6.30—7.30. — INÍýkoircnir Barnaskór Unglingaskór Inniskór, ódýrir, ailai' teg. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími 3962. Singer zig-zag Iðiraðar- sauirj£ivél til sölu með tækifærisverði. Sími 80730. — Mig vantar góðan Eirfkabíl Verð 15—25.000 kr. Tilboð merkt: „867 — 246“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Til sölu Renautt 4ra manna, model ’46, ódýr. Btlamarkaðurinn Brautarholti 22. Reyikjavík — Hafnarfjörður 2—3ja herb. íbúð eða 1 her- bergi með aðgangi að eld- húsi óskast til leigu nú þeg- ar. Aðeins 2 í heimiii. Há leiga í boði. Tilboð merkt: „Skilvís greiða — 250", legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. HERBERGI til Eeigu á Skólavörðustíg 17A (neðri hæð). Til sýnis frá kl. 6—8 e. h. í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.