Morgunblaðið - 18.11.1952, Side 14
í 14
MORGUNBLAÐIÐ
trlðjudagur 18. nóv. 1952 '
£,/iihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmitimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
ADELAIDE
Skáldsaga eítir MARGERY SHARP
ffmiimmiiiiimimimiiiiiiiiiimiimiliiiiiimmmmiimHmiimiimiimimmmim
immmmmmiimmimimimmmmmiimmim mmmmmiimiimitmmiiii«
Framhaldssagan 64
Dodo brosti svo lítið bar á við
| öxiina á Tommy. Hún gat auð-
„Mamma, við gætum ekki átt vitað ekki sagt honum það. Hann
heima þar. Tommy hefði ekki
ráð á því.1!
„Vitleysa. Allir hafa ráð á að
búa þar sem þeir þurfa ekki að
borga húsaleigu. Og húsið er góð
eign“.
„Hvar ætlar Elien frænka að
vera?“
„Hún ætlar að leigja sér litla
íbúð annars staðar".
Dodo lá við að hiæja að þess-
ari kaldhæðni örlaganna. Enda
þótt hún væri bæði undrandi og
skelfd vissi hún þó að ekki var
bráð hætta á ferðum. Henni
fannst það ekki geta verið mögu-
legt að hægt væri að fjötra hana
mundi fá alvarlegt taugaáfall.
Hún var svo þreytt að henni
stkrikaði fótur.
„Viltu setjast?“ spurði Tommy.
„Já“, sagði Dodo guðsfegin. „Ég
held að ég vilji fara heim“.
„Þú ert orðin allt of þreytt“
sagði Tommy. „Þú varst í London
í allan morgun, svo fórstu í bad-
minton og svo var þér gefið hús.
Það er alveg nóg á einum degi.“
Það vottaði fyrir spurningar-
hreim í rödd hans. Dodo vissi að
hann vildi fá hana til að viður-
kenna að henni hefði ekki verið
alvara um húsið, til þess að þau
gætu ekið heim í sátt og sam-
með húsi.. Hún treysti því að íyndi. Þau höfðu numið staðar'á
Tommy væri henni sammála hvað
það snerti. En Tommy varð yfir
sig ánægður þegar honum var
sagt frá þessari tilvonandi brúðar
gúöf. Hann samsinnti því að hús-
ið væri stórt en sagði að sig hefði
alltaf langað til að hafa stórt hús
.. og svo væri garðurinn svo
skemmtilegur. „En hvernig í
fjandanum eigum við að halda
því við“, spurði Dodo örvænting-
affull. „Þú um það“ sagði
Tommy. „Það er fullt af svona
stórum húsum í Surbiton og þeim
er öllum haldið við.
Og mér þykir leiðinlegt að
hpyra þig blóta“. ,.Ef við eigum
að búa í „The Cedars“, þá verð
ég blótandi allan daginn“.
Þetta samtal átti sér stað á dans
leiknum um kvöldið.-Þau höfðu
komið við hjá ungfrú Hambro á
leiðinni. Þau sátu á bekk í einu
horninu í anddyrinu. Innan úr
danssalnum heyrðust ómarnir af
mússíkinni. Það var verið að leika
uppáhaldslag Dodo en hún hafði
þó afþakkað boðið um dar.s.
„Tommy“, sagði hún. „Hvers
vegna er þaðeins-og sjálfsagður
hlutur að við eigum heima í
Surbiton. Því getum við ekki átt
heima í London? Þú vinnur þar
og ....
En Tommy leit á hana stein-
hissa.
„Eigum við ekki að eiga heima
í Surbitor.'? Kæra Dodo, þar eiga
allir heima, sem við þekkjum ..“
„Ekki allir sem ég þekki“, sagði
Dodo.
„Og fjölskyldurnar okkar. Og
nú hefur frænka þín gefið okkur
hús til að búa í. Ég hef aldrei
heyrt aðra eins vitleysu og þú ert
að segja núna“.
„Húsið hennar er andstyggi-
legt“ sagði Dodo.
„Og Surbiton er þá sennilega
andstyggilegur bær líka. Þú seg-
ir þetta bara að gamr.i þínu og
þér er auðvitað ekki alvara
„Jú, mér er alvara. Að minnsta
kosti um húsið“, sagði Dodo, því
hana brast kjark til að segja að
Tommy væri líka andstyggilegur.
„Veiztu eiginlega hvers vegna
við erum trúlofuð“, spurði hún
miðju gólfinu. Dodo sá það út
undan sér að fólk horfði á þau.
Þessi dansleikur mundi verða á
vörum allra í nágrenninu næstu
vikurnar og hvert smáatriði rætt
sundur og saman. Hún þóttist vita
hvað mundi vera sagt: Já, og
þarna stóðu þau á miðju gólfinu
og horfðust í augu .. elskend-
urnir!
Dodo þrýsti sér snöggvast fast-
ar ?_ð Tommy.
„Ég er ósköp mikill kjáni,
Tommy ....“.
Hann tók fast um hönd henn-
ar og þau dönsuðu fram að dyr-
unum.
3. kafli.
1.
„Þér eruð nýkominn frá Flor-
ence eða er ekki svo?“ spurðf
Tommy Hitchoock kurteislega.
„Er þar ekki mjög fagurt um-
hverfr1.
„Jú“, sagði herra Culver.
Það var viku seinna.
Treff Culver var kominn. Dúð-
aður peysum, hálsklútum og vest-
um. Hann var orðinn lítið eitt
boginn í baki, en allt fas hans þ^tt
bar það með sér að það mundi
ekki vera af neinni erfiðisvinnu.
Öllu heldur af að kyssa á handar-
bök heldri frúa. Alice hélt litla
kvöldveizlu fyrir hann.
„Það er hræðilegt hvernig ítal-
irnir fara með skepnurnar sínar“
sagði Ellen frænka.
„Þó efast ég um að það sé béin-
línis hægt að segja að umhverfið
sé fagurt", sagði herra Culver
og lét eins og hann hefði ekki
heyrt athugasemd hennar. „Fag-
urt umhverfi er sama sem list-
rænt umhverfi og það er fyrir
mér hálfbrotin, eyðileg mylla við
tjórn þar sem synda endur. En
Florence er skemmtilegur bær.“
Þegar hann talaði snéri hann
höfðinu hægt frá hægri til vinstri,
þannig að hann beindi fyrst orð-
um sír.um til Alice og síðast til
Dodo sem sat hinum megin við
borðið og hafði þá í leiðinni talað
til Tommy, Freddy Baker og ung-
frú Hambro. Hann var auðsjáan-
lega vanur því að hafa áheyr-
endahóp. Svo varð stutt þögn.
Tommy fannst ef til vill honum
hafa verið svarað rækilegar en
hann bjóst við. Freddy Baker var
að skera steikina, Dodo einblíndi
á frænda sinn, en virtist annars
hugar.
„Frú Ambrose var í Florence
fyrir nokkrum árum“, sagði
Alice. „Hún var á ágætu gisti-
húsi, sem rekið var af Englend-
ingum ....“
„Þú átt ekki heima á gistihúsi,
eða er það, Treff frændi?“ spurði
Ðodo. i
„Nei, guð forði mér frá slíku“,
sagði herra Culver og snéri sér að
Alice,“
„Platts End var skemmtilegt
hús“, sagði Freddy Baker. „Okk- '
ur Alice þótti það að minnsta
kosti“.
,,.Já“, sagði Alice. „Mér þótti
mjög vænt um það. Og ég man
hvað Bertha frænka var ánægð ..
..“. Hún þagnaði af ótta við að
hafa snortið sár sem ekki var full
gróið. En Treff borðaði steikina
af mikilli lyst og það virtist ekki
hafa hin minnstu áhrif á hann,
móðir hans hefði verið
nefnd. „Ég man hvað Bertha
frænka var ánægð með garðinn“,
sagði Alice.
„Hún ræktaði garðblóm í Flor-
ence“.
„Vesalingurinn“.
Hrói höttur
snýr aftur
eftir John O. EricssoD
55.
Þegar kyrrð var komin á, fór hann að tala við þá eins og
ekkert hefði í skorizt.
— Þarna heyrir þú, Normandímaður, hvaða álit bog-:
mennirnir í Sherwood hafa á þér. Við erum sannir Eng-
lendingar allir saman, og við eigum í ófriði við þig og þjóð
þína, vegna þess að þið hafið látið ofbeldið koma í stað
réttlætis. |
____ ____ Fátækt fólk hér á landi býr við ill kjör og þyrstir eftir
forvitnislega og henni var alvara. j i*óttlæti. Við ætlum að svala þorsta þess, að svo miklu leyti,
„Það er sennilega vegna þess að sem í okkar valdi stendur. Þú, þrælmenni, færð sama dóm
við erum orðin því vön“ sagði cg hölðingi þinn. Verk þín hafa dæmt þig. i
Tommy og varð glaðlegri. „Ég Hann benti rauðskegg að fara burt með fangann.
er orðinn vanur við þig, kelli mín. — Vitið þið hvort enn er brennd tjara hér í skóginum?
spurði hann menn sína. Stutely gat frætt hann um það.
— Nokkrir kolagerðarmenn hafast við í furuskóginum
hjá Blackwell. Þeir vinna fyrir ábótann í Dal. Alla tjöru,
sem þeir brenna, selur hann kaupmönnunum í Scarborough,
Ég skil ekki hver ör.nur ástæða
væri frambærileg. Komdu við
skulum dansa ....“.
Dodo stóð upp og þau fóru út
á dansgólfið. Hún var orðin mjög
þreytt. Dagurinn hafði verið við-
burðaríkur.
Henni datt í hug hvernig hann
hafði byrjað. Þegar hún leit í
kring um sig sá hún eioinlega
bara andlit sem hún þekkti ..
hún þekkti nöfn allra og hún
þekkti kjólana sem konurnar
en þeir nota hana til skipa sinna.
— Gott, sagði Hrói. Við skulum ekki taka svo mikið sem
eina tjöruklessu frá hinum heiðarlegu verkamönnum. En
tvöfalt værð gætum við ef til vill borgað til þess að vekja
ekki reiði ábótans í Dal, hins ágjarna höfðingja þeirra.
— Til hvers ætlarðu að nota þessa tjöru, Hrói? spurði
Rauðskeggur, sem nú var kominn aftur.
— Við ætlum að dýfa þéssum tveimur mönnum okkar
voru í. Hún vissi meira að segja i °^an í hana það er siður hér í Englandi. Leggjum þá
næstum hvað allir höfðu borðað strax af stað. Komið! Við verðum að vera komnir til Black-
til kvöldverðar. En um morgun-
inn hafði hún sjálf vakr.að í her-
bergí með bláakunr,uáum manaií ,væri í rtánd.
■ ■
v/ell fyrir kvöldið.
Dauíur roði yfir trjátoppunum í austri boðaði að. nýr dagur
KÆLISKAPA!
fró ÍBiteKinational Harveste,?
i Randarvkjununn
Kosta kr. 6.400,00 7,4 kubikfct
kr. 6.950,00 8,2 kubikfet
kr. 7.950,00 9,5 kúbikfet
Komið og skoðið og gerið samanburð á útliti, gæðum og
verði International kæliskápanna við aðra kæliskápa,
scm á boðstólum cru.
VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIftl
Bankastræti 10 — Sími 2852
BOSCH0
H lj óðbylg j u-þ vot tatækin
komin afturr — Verð
aðeins kr. 865,00
Hin þckktu BOSCH rafkcrti ávallt
fyrirliggjandi.
6 Volta
rúðuþurrkur
Þrjár stærðir af BOSCH kæli-
skápum væntanlegar fyrir
næsíu mánaðamót.
BOSCH-umboðið, Vesturgötu 3
Bræðumir Ormsson
Sími 1467
S ARDÉNIH
Úrvals tegund í olíu oe tómat
fvrirlisgiandi
tjánóóon (Jo. h.p.