Morgunblaðið - 18.11.1952, Page 16

Morgunblaðið - 18.11.1952, Page 16
Veðurúflif í dag: I Suðvesían gola eða kaldi. Smáskúrir. 164. tbl. — Þriðjudagur 18. nkvember 1952 Grafið niður á jarðsíma- streng og stolið 20 m bát Fiugþjónusfan lamaðisf að nokkru Á LAUGARDAGINN rofnaði skyndilega allt síma- og fjarrit.ara- samband flugþjónustunnar milli Reykjavíkur- og Keflavíkurflug- vallar og samband þeirra við stöðvarnar á Rjúpnahæð og í Gufu- nesi og einnig við veðurstofuna. — Athugun leiddi í Ijós, að stolið hafði verið alllöngum bút úr jarðsímastreng þeim, er þessi fjar- skiptaþjónusta fer um. Það hefur ekki tekizt að upp- lýsa mál þetta, en skorað er á þá, er gætu gefið upplýsingar, að gefa sig fram við rannsóknar- lögregluna, sem nú hefur fengið málið til meðferðar. ALLAR LÍNUR ROFNAR Þetta gerðist klukkan rúmlega tvö á laugardaginn. Urðu starfs- menn í flugumferðarstjórninni á Reykjavíkurflugvelli þá þess varir, að allar þær línur, sem f iugþjónustan notar þar, voru ekki í lagi. VIO BÚSTAÐAVEG Landssími íslands, sem á þenn- an jarðsima, var gert viðvart — «g við at^ugun kom í ljós, að símastrengurinn var í sundur. — Fyrsta verk verkfræðinganna var að mæla út hvar bilunin hefði orðið. Kom í Ijós, að hún var þar, sem símsstrengurinn liggur í þríhyrningi þeim, er myndast þar sem mætast Bústaðavegur og Mj óumýrar vegur. Við nánari athugun kom í ljós, að símastrengurinn liafði verið skorinn í sundur á tveim stöð- um með 20 m rnillibili. Og þenn- an 20 m langa bút hafði sá, sem verknað þennan framdi, á brott ineð scr. , Símamenn unnu allan laugar- daginn að því að koma á bráða- birgðasambandi fyrir flugþjón- ustuna, og var því verki lokið um kl. 9 á laugardagskvöldið, en 14 línur liggja í símastreng þess- um. BROTA JÁRNSMAÐ UR Eins og fyrr segir, þá er ekki enn upplýst, hver hafi verið að verki þarna. Þessi strengur lá þarna í stokk, en hann var lagð- ur á styrjaldarárunum af setu- liðinu. Grunur manna er sá, að þarna hafi verið á ferðinni mað- ur, sem er að safna „brotajárni". Ástæða er til að ætla, að ein- hver hafi örðið þess var, er þessi þjófnaður á jarðsímastrengnum var framinn, og eru menn beðnir að gefa rannsóknarlögreglunni sem fyrst allar upplýsingar, sem íyrr segir. Alimargir smáþjófn- alir framdir um helgina ALLMARGIR smástuldir og þjófr.aðir voru framdir hér í bænum um helgina. f verzl. Ing- ólfs Gíslasonar við Ingólfsstræti var stolið tveim lindarpenna- samstæðum. í legsteinagerð vest- ur við Birkimel var málninga- sprautu stolið. — Innbrot var framið í bíl sem stóð víð Sigtún. Var stolið úr honum útvarps- tæki. Úr bil sem stóð við Tívolí var stolið tveim karlmannsfrökk- vm. Varahjólbarða 700x16 var stolið af bil vestur á Víðimel og loks var frakka stolið úr for- stofu. Þýzkl skip leslar saifsíld AKRANESI, 17. nóv. — Kathe- wiards, þýzkt skip hefur verið hér á Akranesi* í gær og í dag ©g Iðstað 1500^4600 tunnur salt- eíldar. .—Oddur, Sumarblíða um land a!H SUMARBLÍÐA hefur verið um land allt undanfarin hálfan mán- uð, svo líkara er að komið væri fram á vor, en miður sé nóvem- ber. Hefur hitinn yfirleitt hvergi fárið r.iður fyrir sex stig. í gær- kvöldi var t.d. 12 stiga hiti á Siglufirði, 11 í Bolungarvík og hér í Reykjavík var 8 stiga hiti. Hingað ná til iandsins hlýir vind- ar sunnan úr hafi. Bæjarbúar kunna vel að meta veðurblíðuna, því á sunr.udaginn var mikil umferð gangandi fólks á öllum götum, að njóta góða veðursins. — í gærkvöldi var og mikil ttmferð á „Rúntinum“. Mölvaði þfjár hurðir Ákureyrarkirkju '! er Á LAUGARDAGSKVÖLDH) mölvaði drukkinn maður þrjár hurðir í húsi einu í Iílíðahverfi, en hann hafði farið hósavlllt. Þessi solini náungi ætlaði að ná fundi stúlku, scm hon- um var sagt að ekki ætti heima í þcssu húsi. Hann taidi sig vita betur og brást illur við. — Tókust sviptingar með honum og húsráðanda, bæði harðar og langar. Lauk þeim þó svo, að hinum ölóða manni var varpað á dyr, en þá hafði hann með höndum og fótum brotið þrjár hurðir í húsinu. Nokkru siðar komti Iög- rcglumenn á vettvang og tóku manninn og var þá mesti móðurinn ranninn af honum. Tjón það, er hann olli með drykkjulátum sínum, er met- ið á 12ð0—1300 krónur og gerir eigandinn kröfur til bóta úr hendi mannsms. Hausfmóf Taflíélagsins 8. UMFERÐ á haustmóti Tafl- félags Reykjavíkur var tefld á sunnudaginn. Úrslit í meistara- flokki urðu þessi: Jón Pálsson vann Þórð Þórð- arson, Guðjón M. Sigurðsson vann Birgi Sigurðsson, Stein- grímur Guðmundsson vann Kára Sólmundarson, — Jafntefli gerðu Lárus Johnsen og Sveinn Krist- insson, Jón Einarsson og Þórir Ólafsson. — Biðskák varð hjá Hauk Sveinssyni og Arinbirni Guðmundssyni. — Næsta umferð verður tefld á miðvikudagskvöld ið. Beitiskipið iekur þáti í ilolaæfingum BREZKA beitiskipið H.M.S. Swiftsure mun hafa lagt héðan úr höfn í gærkvöldi seint. — Á sunnudaginn lék hornasveit skips AKUREYRI, 17. nóv. Sr. Friðrik J. Rafnar vígir skírnarfontiim. Sjá fréttagrein á bls. 2. linglingar valdir að raf- magnstruflun á Akureyri Seinni hluta sunnudagsins voru þrír ung- ins a !lii°n}ieikum í Austurbæjar- lingspiltar hér úr bænum að leik uppi við aðalspennistöð rafveit- bíói til ágóða fyrir Styrktarfélag 'unnar hér. Tók einn þeirra þá um 3 m langa spýtu og skaut henni ^1 .°ÍLíiat!aðra’ V?r f®s°kn 'sem spjót væri upp í loftið. Lenti hún uppi á háspennuþráðum, sem liggja að spennistöðinni. , góð að hljórnleikunum, enda voru þeir hinir ánægjulegustu og stjórnanda hennar klappað óspart iof í lófa. Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari söng nokkur lög með góðri og öruggri aðstoð Weis- happeis. Var Guðmundi fagnað I gífurlega af áheyrendum. -------------------------—-♦neistaflug og hvellur j Rann spýtan síðan eftir vírun- I um að stöðvarhúsinu. Sáu dreng- Frinrlí lim firíimVAfn irnir neistaflug ákaflega mikið og Llllltll Ulll UI lílli"lílll tók spýtan að brenna. Komu síð- j an brestir og stórir blossar, svo FYRSTI fundur Jöklarannsókqa- að þeim þótti nóg um og tóku Ætlaði oð 32 flöskur AKUREYRI, 17. nóv. — Einn skipverjanna á danska farm- skipinu Karen, sem liggur hér í höfn, gekk heldur betur í gildruna á sunnudagskvöldið. f smvglhugleiðingum sínum á brvggjunni gekk hann til yfir- tollvarðarins, sem var óein- kennisklæddur og bauð hon- um vín. Bað tollvörðurinn skipverjan að selja sér það vín er hann ætti. Er hinn danski sjómaður hafði borið mikið af fiöskum í iand, gerði yfirtollvörðurinn manninum grein fyrir sér og lét hand- taka hann. Þctta danska farmskip er með kolafarm hingað frá Pól- landi og tók höfn á Dalvík. Aðfaranótt sunnudagsins var hafður tollvörður i skipinu. Nokkuð var róstusamt í skip- inu þessa nótt, t. d. var einn maður handtekinn er var með smiglað áfengi í fórum sínum. Á sunnudagskvöld, um kl. 7, fór Zóphanías Árnason, yfir- tollvörður í bíl sínum niður á bryggjuna til að líta eftir skip- inu. Var yfirtollvörðurinn ekki i cmbættisbúningi, eins og fyrr segir. Er hann kom að landgöngubrúnni út í skipið, vatt sér að honum einn skips- Beitiskipið mun sigla héðan til félagsins á þessum vetri, var ( til fótanna. Heyrðu þeir skömmu móts við brezk herskip, sem inn- jhaldinn í gærkvöldi í Tjarnar- síðar hveil mikinn en siðan datt an fárra daga byrja æfingar hér jkaffi. Á fundinum talaði dr. Sig-' allt í dúnalogn. Hugðu þeir ekki í Norður-Atlantshafi. — Meðal urður Þórarinsson um Gríms-' að þessu frekar. vötn, rakti í stórum dráttum gos í þeim og hlaup af þeirra völdum, RAFMAGNSTRUFLUN og bar þau saman við hiaup í iim þetta leyti slokknuðu öll Ákveðið hefur verið 'öðrum jökullónum, s. s. Græna-( Ijós í bænum og varð ljóslaust Dr. Sigurður sýndi lit- j í um 2 kist. Afhjúpunarathöfn skírnarfontsins nýja stóð yfir í Akureyrarkirkju um þetta leyti, en vegna þéss að rafmagnið bil- aði varð að sleppa sumum atrið- um í athöfninni, m. a. einsöng, því að undirspil var ekkert, enda er kirkjuorgelið knúið með raf- magni. skipanna er stærsta herskip Breta, H.M.S. Vanguard. LONDON að sjónvarpa athöfninni þegar ,lóni. --—------- ~j -— ... Eiísabet drottníng verður krýnd skuggamyndir til skýringar er- næsta vor. indi sínu. yfirlollvei'ðinuiti af smygluðu áfengi Óvenjulegl smyglmál á döfinni á Ákureyri mannanna og spurði liann, hvort hann væri með leigubíl, sem Zóphanías svaraði neit- andi. Hann spurði siðan sjó- manninn hvort þeir hcfðu ekki pólskan spíritus til sölu um borð í skipinu. Skipverjinn kvað vínandann vera allan undir innsigli tollvarðanna á Dalvík. Daninn spyr nú yfirtollvörð- inn hvort liann myndi ekki geta talað við tollverðina hér, um það að fá vínandann leyst- an úr tolii, en Zóphanías sagði manninum, að hann myndi ekki vilja neitt við það yfir- vald fást. Ekki var maðurinn af baki dottinn þrátt fyrir þetta og bauð Zóphaníasi án tafa að kaupa danskt ákavíti. Játar yfirtoilvörðurinn því og segir sjómanninum að hann muni kaupa allt það vín, er hann hafi og geti útvegað þar um borð. Á meðan sjómaður- inn fer um borð, fór Zóphan- ías, yfirtollvörður, upp í toll- stöð og sótti þangað lögreglu- stjörnu. Hinn danski skip- verji tók að bera vínföngin úr skipinu í bílinn. Bar hann þangað hvern kassann á fætur öðrum, cr hann kvað sig og brytann eiga í félagi og loks kom liann með 10 flöskur af skozku viský, er hann kvað stýrimanninn á skipinu vilja selja. Hafði hann nú alls borið út í bílinn 32 flöskur af áfengi og sagði Zóphaníasi, að ekki væru meiri vínbirgðir fá- anlegar um borð í skipinu. Drukkinn maður cr þekkti yfirtollvörðinn kom niður á bryggjuna og munaði minstu að hann hefði eyðilagt fyrir- ætlanir Zóphaníasar. Skipverjinn, sem er mat- sveinn á farmskipinu, ók nú með Zóphaníasi í bilnum upn í bæ, þar sem ganga skyltíi frá kaupunum. Á tollgæzlu- stöðinni var numið staðar. — Þaðan hringdi Zóphanías í lög- regluna og bað hana að vera tii vitnis um atburðinn. Varð hinn danski sjómaður furðu- Jostinn, er hann sá yfirtoll- vörðinn draga upp lögreglu- stjörnuna um leið og lögreriu- maður vatt sér inn í tollgæziu- stöðina í fullum skrúða. Rannsókn smyglmáls þcssa stehdur nú yfir. MILDI AÐ ENGINN 1 SLASAÐIST Víð athugun er gerð var á raf- magnsbiluninni kom í ijós, að hásperaiuþræðirnir höfðu slitnað og féliu þeir til jarðar. Talur verkfræðingur rafveitunnar hér að hreinasta mildi hafi varið að enginn skyldi fara sér að voða, því að lífshættulegt hefði verið að Ktanda styttra en 5 metra frá línuendunum. UNGÆDKHÁTTUR OLLI Líklegt má telja, að ungæðis- háttur hafi gengið drengjunum til þessa verks, en aivarlega ber að gæta varúðar nálægt hinum lífshættulegu háspennustrengj- um. —Vignir. Bam verður fyrir bíl ÁRDEGIS á laugardaginn var barn fyrir bil á Óðinstorgi. Þetta var fjögurra ára drengur, Kristján Baldursson, til heimilis að Freyjugötu 1. Drengurinn meiddist mikið á höfði og er nú kominn í sjúkrahús. Slysið varð um kl. 10,30 ár- degis. Kona sem stóð á torginu er það varð, mun hafa séð að- dragandann og er hún ásamt öðr- um er uppl. gætu gefið við rann- sókn málsins, beðin að gefa sig fram. i *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.