Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 3

Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 3
Þriðjudagur 25. nóv. 1952 VORGVNBLAÐ19 9 ÍBIJÐ óskast keypt 3ja herb. íbúð, má vera I risi eða kjallara, óskast til kaups. íbúðin þarf að vera laus til íbúðar í janúarlok. Útborgun kr. 70 þús. Upp- lýsingar gefur: Mál f I utn ingsskri f stof a VAGNS E. JÖNSSONAR Sími 4400 og 5712. íbúðir til sölu 2 samliggjandi 3ja herb. i- búðir ásamt 4ra herbergi í risi, í Vogunum. 3ja herbergja kjallara- íbúð við Hraunteig. 4ra herbergja íbúðarhæð á- samt 25 ferm. herbergi í kjallara, við Hraunteig. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðunum. Steinn Jónsson hdl. Tjarnargötu 10. Sm * • jonin breytist með aldrmum. G6ð gleraugu fáið þér hjá Týli — öll gleraugnareeept af- greidd. — Lágt verð. Glerangnaverzlnnin TÝLJ Austuratrjpti 5(0 Söluskálinn Klapparstig 11. Simi 2926. kaupir og selur alls konar hús gögn, herrafatnað, gólfteppi, harmonikkur og margt, margt fleira. — Sækjum. — Sendum RevniS viðskiptin. — PLISEHING sólplisering, kunst-sólpliser- ing, yfirdekkjum hnappa og spennur, kósum, gerum hnappagöt, húllföldum, zig- zag. — E X E T E R BVMurss'ötu 36. Lá n Lána vörur og peninga gegn öruggri tryggingu til skamms tíma. Uppl. milli kl. 7—8 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Kattabreyíingar Hattabreytingar, vönduð vinna, fljót afgreiðsla, nýj- asta tízka. Opið frá kl. 3—7 Suðurgötu 34 (Valhöll), áð- ur Ásvallag. 18. Stúlka óskast Amerísk fjölskylda óskar *eftir ungri stúlku til heim- ilisstarfa, allan daginn. — Herbergi á staðnum. Ensku- kunnátta ekki nauðsynleg. Uppl. í síma 4214 milli kl. 10 og 4 í dag. Kenni RÉTTRITUIM og les íslenzku með miðskóla fólki. Uppl. í síma 6380 f.h. KÁPUR Til sölu tvær nýjar meðal- stórar kápur. (önnur með lausu kuldafóðri). Einnig lítill ullarjersey kjóll. Rán- argötu 30, bakdyr. Bursta- hylki Verð kr. 40.00. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstr. 19. Kaup^iitda httf ég að tveggja stofu íbúð ásamt eldhúsi og öllu tízkunnar fylgifé. íbúðin þarf að vera í steinhúsi og í Austurbæn- um. Helzt í Norðurmýri. — Útborgun kr. 100.000,00, ef samningar takast. Ibúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Pctur Jakobsson iöggiltur fasteignasali. Kára stíg 12. Sími 4492. STÍJLKA vön daglegri matreiðslu, ósk ast. Ragnhciður Thorarensen Sóleyjargötu 11, sími 3005. AUSTSN 8 Fólksbill til sölu, model 1947, lítið keyrður og í á- gætu standi. — Fasteignaviðskifti Aðalstr. 18. Sími 1308. Ford — M ctfcur} Vil kaupa Ford eða Mer- cury. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöid — merkt: „321“. TIL SÖLU Miðstöðvurketill og olíukynd ingartxki til söiu með tæki- færisverði, Nökkvavogi 37, sími 4306. — Höfum verið beðnir að út- vega 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ til leigu. H.f. Júpítcr Aðalstr. 4. Sími 6396. 4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu, helzt á hita- veitusvæðinu. Tilboð merkt: „StraK— 332“, sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. ’52. Nýkomnir Barnaskór Unglingaskór Inniskór, ódýrir, allar teg. Skóverzlunin Fi-amnesvegi 2. Sími 3962. Nýtizku íbúð 5 herb., eldhús, bað og búr, ásamt bílskúr, á hitaveitu svæði, til sölu. Skifti á 3ja herb. íbúð æskileg. 4ra herb. ibúðarhæð ásamt bílskúr í Norðurmýri til sölu. — Lltil 2ja herb. risíbúð á hita veitusvæíi til sölu. Útb. kr. 40 þús. 3ja herb. risibúð til sólu. — Útborgun kr. 60 þús. Mýjð 9ðfteíonasðIaii Bankastræti 7. * tldýrar töskur seidar á saumastofunni, Laugaveg 105, 5. hæö (geng ið inn frá Hlemmtorgi). FELDUK h.f. Mjög ódýr UMBÚÐA- PAPPSR til sölu. jpHorgwnLLiíiið Braggaíbúði til sölu 2 herbergi og eld- hús. Upplýsingar á staðn- um kl. 4—7 í dag og næstu daga. Þóroddstaðakamp, — braggi 1A. — IMáttföt karla. — Manchettskyrtur; nærföt; nælonsokkar; baðm ullarsokkar; ýmsar smá- vörur. — Karlmannahattabúðin Hafnarstræti 18. PERLON SOKKAR ný tegund, mjög falleg. —-■ ■■ ■ ...... iii Húsráðendur Sparið 25% í eldsneytiskaupum Kyndið kolum Samkvæmis- T aftpiíj Verð kr. 165.00. BEZT, Vesturgötu 3 Barnagallar nýjar gerðir, barnaföt úr jersey, mikið úrval, sport- sokkar, barnanærföt. Onqora, Aðalstr. 3. Sími 1588. PRJÓNAFÖT Og útigallar. Laugaveg 48. TAFT crépefni, í mörgum litum. Laugaveg 48. Hvítt LÉREET á kr. 8.60, nýkomið. STÚLKA óskast til heimilisstarfa. — Sérherbergi. Gott kaup. — Uppl. í síma 80970, Faxa- skjóli 22. — STULKA óskast á heimili utan Reykja víkur. Tilboð merkt „At- vinna — 317“, sendist afgr. Mbi. fyrir hád. gi á morgun. Hraðskyttu- vefstéll handvefstóll með „Skapta- vél“ (tvíbreiður) af austur- rískri gerð, er til ;ölu. Uppl. í síma 6520 í dag )g á morg un. — Snúinn stigi til sölu. Uppl. í síma 9271, Hafnarfkði. Vesturgötu 2. Lítið notaður, nýtízku PELS (Civet), til sölu. Verð kr. 3.600.00. Uppl. í síma ,7778. Höfuðklútcir Verð frá kr. 19.10. Lækjargötu 4. mon BRUÐUR Ódýrar brúður til sölu í Ingólfsstræti 6, efri hæð. Köflóttar vinnuskyrtur. ÁLFAFELL Sími- 9430. Keffavík Flónel, rósótt, röndótt, með barnamyndum, einlit. BLÁFELL h.f. Túngötu 12. Ullar-jersey margir litir. — Kápu- og kjólahnappar. Skólavörðustíg 17 IBÚÐ Vil kaupa eða leigja 3ja— 4ra herbergja íbúð, annað hvort fokhelda eða tilbúna, til íbúðar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags kvöld merkt; „Milliliða- laust"._______ Tökum urpp í dag mikið úrval af þýzkum nær- fatnaði, fyrir drengi og telpur. Bleyjubuxur, siuá- barnabolir. VerzL HÖFN Vesturgötu 12. Flygel, Píanó, Orgel til sölu. — Viðgerðir og stíll ingar á píanóum og orgel- um. Hljóðfæravinnustofan HARMONÍA Laufásvegi 18. Sími 4155. Plötusmiður Vanur plötusmiður óskast. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt; -— „Plötusmiður — 318“. Lítið herbergi óskast sem næst Miðbænum fyrir mann, sem vinnur ut- an við bæinn. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir fimmtud., merkt: „Herbergi — 320“. — íbúð til leigu Tvær stórar og sólríkar suð urstofur, með eldhúsað- gangi til leigu nú þegar i nýju húsi á góðum stað i bænum. Barnlaust fólk geng ur fyrir. Reglusemi áskilin. Engin fyrirframgreiðsla. — Tilboð auðkennt: „Áreiðan- legur — 319“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.