Morgunblaðið - 25.11.1952, Page 4

Morgunblaðið - 25.11.1952, Page 4
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. nóv. 1952 [ 332. dagur ársins. Árdegisflæoi kl. 11.35. SíSdegisflæði kl. 23.55. Næturlæknir er í læknavarðstof ttnni, sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. D ag bók Raímagnstakmörkunin: Álagstakmörkur.in í dag et á 2. T^ottérdam. Ti'íLaföSS for f i a hluta frá kl. 10.45—12.15 0g á Keykjavík í gærkveldi til Akur- morgun miðvikudag á 3, hluta frá eyrar- kl. 10.45—12.15. I I Ríkisskip: o EUda 5^5211257 - I Atkvgr. > Hdda var á Akureyri í gær- , kveldi a vesturleið. Heroubreið fer I.O.O.F. Rb. st. 10011258',2 E.K. = III. — • Veðrið • 1 gær var suð-austan átt um állt land, all hvasst og sums staðar hvasst um suð-vestur- hluta landsins. Sunnanlands var dálítil rigning eða sjó- koma, en annars úrkomulaust f öðrum landshlutum. í Reykja vík var hitinn 3 stig kl. 14.00, 2 stig á Akureyri, 3 stig í Bol ungarvík og 3 stiga frost á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í grær kl. 14.00, mældist á Keflavíkurflugvelli og Loft- sölum, 4 stig en minnstur hiti á Egilsstöðum, 6 stiga frost. í London var hitinn 4 stig, 4 stig í Höfn og 2 stig í París. D----------------------□ • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóna Kjartans- dóttir, Bragagötu 28 og Hörður Þórarinsson, Vesturgötu 48. Síðastliðinn laugardag opinber- ■uðu trúlofun sina ungfrú Erla Kristjánsdóttir, Hofsvallagötu 19 og Bjami Steingrímsson, Reykhól- um við Kleppsveg. Opinberað hafa trúlofun sina ungfrú Anna Margrét Hauksdótt- ir, SuðurgÖtu 16, Keflavík og Lár us Guðbrandsson, Ytri-Njarðvík. 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Jörundína Guð- mundsdóttir og Þorsteinn Þor- • Afmæli • 70 ára varð í gær Petrea Aðalheið ur Jóhannsdóttir, ljósmóðir í Ólafs firði. — 50 ára er í dag frú Sigriður Tómasdóttir, Njálsgötu 77. Hljóttu uppí gömul gjöld gæði lífsins þúsundföld. Heill! sé þér með hálfa öld hafða að baki nú í kvöld. Kveðja frá nokkrum vinum. Flnnbogi Hallsson, trésnnða- Aðeins lagtækir, listfengir drengir meistari, Hraunstíg 6, Hafnar- koma til greina og eiga þeir að firði, er fimmtugur í dug. | senda umsóknir smiða- og teikni- Ehtar J. Reynis pípulagninga- kennara sinna með umsóknum. meisíari t Ilúsavík er 60 ára í dag. frá Reykjavik kl. 21.00 í kvöld til Breiðaf jarðarhafna. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Húna flóa, Skagafjarðar- og Eyjafjarð- arhafna. Þyrill var á Húsavík i gærkveldi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja Skipadeild SÍS: Hvassafell kom til Hafnarfjarð- ar í morgun frá Finnlandi. Arn- arfell er í Almeria. Fer þaðan væntanlega í kvöld áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell fór frá New York 21. þ.m. til Rvíkur. steinsson, sem lengi bjuggu á Saurum í Hraungerðishreppi á Mýrum, nú til heimilis að Sigtúni 31, Reykjavík. Happdrœtíi byggðarsafns Um síðustu helgi var dregið hjá borgarfógeta i happdrætti byggðar safns Borgarfjarðar. Þessi númer komu upp: 17003 61495 41495 73905 568-5 54729 73805 44170 70558 49136 62789 45994 3982 42787 34635. — 16. til 20. 17237 66183 39875 32323 og 65456. 21. til 25. 49696, 5092 50449 8866 og 44187. — Vinninga skal vitjað til Þórarins Magnússonar, Grettisg. 28. Sími 3614. — Birt án ábyrgðar. Áheit og gjaíir til Hvalsneskirkju Áheit: S. E. kr. 1.000,00. S. O. 100,00. N. N. 180,00. N. N. 500,00. Tvær systur, Reykjavík, 180,00. Frá ónefndum mæðginum 200,00. V. V., Reykjavík, 100,00. Björgvin Pálsson, Sandgerði 200,00. Brynj- ar 100,00. Þ., Sandgerði 50,00. Guðrún Sigurðardóttir, Fagurhól, 30,00. Einarína Sigurðardóttir, Fagurhól 20.00. — Gjafir: Til minningar um hjónin Sesselju Pálsdóttur og Þorkel Þorsteinsson. [ frá dóttur þeirra kr. 200,00. H. f. ! Miðnes, Sandgerði 350Í00. — Kær- 1 ar þakkir. — F.h. sóknarnefndar Hvalsnessóknar, Gunnl. Jósefsson. Tréskuroamám drengja Næstu daga byrjar í Handiða- skólanum, námskeið í tréskurði drengja á aldrinum 12—13 ára. 4563 4954(4/8) 5719 5766 5786 5804 6050(2/8) 6232 6504(2/8) 6945 7244 7467(2/8) 9558(2/8) 9559 9919. Birt án ábyrgðar. • Alþingi í dag • Efri deild: — 1. Bann gegn botn vörpuveiðum, frv. 3. umr. Ef leyft verður. — 2. Verdun fiskimiða landgrunnsins, frv. 3. umr. — Ef leyft verður. — 3. Hlutatryggmga- sjóður bátaútvegsins, frv. 3. umr. Ef leyft verður. — 4. Matsveina- og veitingaþjónaskóli, frv. 3. umr. Ef leyft verður. — 5 Togarakaup Húsvíkinga, frv. Frah. 2. umr. — 6. Ríkisborgararéttur, frv. 1. umr. Ef leyft verður. Neðri deild: — 1. Ferðaskrif- stofa ríkisins, frv. Frh. 2. umr. — (Atkvgr.). — 2. Uppsögn varnar- samnings, frv. Frh, 1. umr. — (Atkvgr.). — 3. Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. 3. umr. Ef leyft verður. — 4. Rikisborgararéttur, frv. 2. umr. Ef leyft verður. — 5. Búfjártryggingal’, frv. Ein umr. Ef leyft verður. — 6. Iðnaðarbank inn, frv. Ef leyft verður. — 7. Eignarnám Svínadals í Keldunes- hreppi, frv. 1. umr. Ef leyít verð- ur. — 8. Búnaðarbankinn, frv. 1. umr. Ef leyft verður. • Gsngisskráning • (Sölugengi): 1 handarískur dollar kr. ÞjóSminjasafnlS er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30. NáttúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. Yaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Ungharnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð börn einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. □- 1 kanadiskur dollar 1 enskt pund ... 100 danskar kr. 100 nórskar kr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 100 belg. frankar 1000 franskir fr. 100 svissn. frankar 100 tékkn. Kcs. , 100 gyllini .... 1000 lírur .... kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 16.32 16.78 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa viíja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □- -□ tjt varp Hann er sonur Jósafats J. Björns- sonar fyrrum alþingismanns og skólastjóra að Hólum. Ungur fór Einar til búnaðarnáms, fyrst að Hólum og síðan til Noregs og Eng lands. Eftir heimkomuna gerðist hann forstjóri Ræktunarfélags Norðurlands á Akureyri, en flutt- ist síðan til Húsavíkur og hefir stundað miðstöðvar og pípulagn- ingar síðan. Kann hefir haft á hendi ýmis konar opinber störf, setið í hreppsnefnd, skattanefnd, Sólheimadrengurinn R. S. kr. 25,00. H. P. 100,00. Ólaíur Jóhannesscn G. G. krónur 100,00. — Veiki maðurinn Frá S. Þ. krónur 100,00. Á. Guðjónsdóttir kr. 20.00. Leikfélag Hafnarfjarðar heldur sýningu á „Ráðskonu verið formaður sjúkrahússstjórn-1 Bakkabræðra“ í Bæjarbiói í kvöld ar, stofnandi Iðnaðarmannafélags klukkan 8.30. Húsavíkur og lengi formaður þess i félags. Kvæntur er Einar Am- Ljósastoía Hvítabandsins þrúði Gunnlaugsdóttur frá Skóg- J Þorfinnsgötu 16, öpin alla virka nm og eiga þau 4 uppkomin börn. _ daga frá kl. 1.30 til kl. 5 e.h. — Fréttaritari. Vinningar í getraununum 1. vinningru- kr. fyrir 10 rétta (1 röð). — 2. vinningur kr. fyrir 9 rétta (8 raðir), — 3 vinningur kr. fyrir 8 rétta (75 raðir). — 1. vinningur (10 réttir) 9525 (1/10, frá Iteykjavik. Goðafoss fór frá 1/9). — 2, vinningur (9 réttirj New York 19. þ.m. til Reykjavík- 1597(1/9,6/8) 2139(1/9,4/8) 5057 ur. Gullfoss fór frá Álaborg 24. 5121 5763 5919(1/9,3/8) 5945. 3. • Söfnin • LandsbókasafniS er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. n------------------□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □------------------□ 8.00 MorgunútvaiT>. — 9.10 Veður ! fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- t varp. 15.30 Miðdegisútvarp. ♦6.30 j Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla II. fl. 18.00 Dönskukennsla, I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fram- burðarkennsla í ensku, dönsku og esperantó. 19.00 Þingfréttir. 19.20 Óperettulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Franski stjórnmálamaðurinn Aristide Briand (Baldur Bjarna- son magister). 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. a) Lög úr sjónleiknum „Ævintýri á göngu för“. b) Elsa Sigfúss syngur dönsk dægurlög. 21.25 Gamlir tónsnill- ingar, I. Johann Pachelbel. Páll ís- ólfsson talar um Pachelbel og leik- ur orgelverk eftir hann; Tokkötu, Sálmaforleiki og Chaconnu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Ein Fimm mínúlna krossgáfa rye-4 * . ' !WiJ K, ^Qf\ cpi leikur á píanó: Rússneska lista- konan Tatjana Nikolaéva leikur (tekið á segulband á hljómleikum í Austurbæjarbíói 27. sept. s.l.). a) Konsert i itölskum stil eftir Bach. —- b) Sónata nr. 23 op. 57 (Appassionata) eftir Beethoven. — c) Phantasie impromptu eftir Chopin. — d) Fjórar konsertetýð- ur op. 13 eftir Tatjönu Nikolaévu. 23.00 Dagskrárlok. \ Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31,22, 19.78. — Fréttir Auk þess m. t.: kl. 17.35 Hljóm- leikar frá Stavangri leikur hljóm- svcitarverk. 19.45 Lög eftir Mendelsson leikin á píanó. 20.30 Leikrit. Danmörk: — Bvlgjulen^dir J 1224 m„ 283, 41.32, 31,51. Auk þess m. a.: kl. 17.15 Óska- lög hlustenda, létt lög. 18.00 Dag- skrá, „Hver á að gæta barrra okk- ar?“, konur frá dönsku mæðxa- hjálpinni o. fl. 20.15 Danslög. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m„ 27.83 m. Auk þess m. a.: kl. 17.30 Ung- versk rapsodía. 18.50 Hljómleikár og söngur. 20.30 Upplestur og hljómleikai’. England — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00. Auk þe'ss m. a.: kl. 10.20 Ur rit- stjónxargreinum blaðanna. 12.15 Utvarp frá BBC Concert Hall, BBC Symphony Orchestra leikui’. 16.30 Skemmtiþáttur. 17.30 Leik- rit. 20.15 Óskalög hiustenda. 22.15 Skemmtiþáttui’. 23.00 Einleikur á píanó. • Skipafréttir • Eitn.skipafclag íslands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss kom til New York 20. þ. m., þ.m. til Kaupmannahafnar. Lag- vinningur arfoss kom til Hull 23. þ.m., fer 1216(4/8) þaðan til Reykjavíkur. Reykjafoss , 1320 1423 fór frá Hamborg 24. þ.m. til Rott- 2140 2475 erdam og Reykjavíkur. Selfoss fór 3505 3510 3809 frá Cigiu.firói 24. þ.m. til M y. ■_ - 4013 4040 4059 (8 réttir) 1252 1254 1621 1630 2561 2877 3851 ^OOO /O 265 338 1255(2/8) 2016 2073 2958 3055 3866 3936 (2/8) 4201 SKYKJNGAR: Lárctt: — 1 brettur -— 7 fjötrar — 9 tveir eins — 1Ö veisla — 11 bókstafur — 13 lesa — 14 úrgangs efni — 16 korn — 17 flan — 18 talar. Lóðrctt: — 2 kyrrð — 3 ló — 4 hiópa — 5 félag — 6 umturnar — 8 vargur — 10 púkana — 12 hæð — 15 ílát^— 17 forsetning. I^iusn síðu-tn krossgátu. Lárctt: — 1 stelpan —J7 árin — 9 TT — 10 ól — 11 ól — 13 arga — 14 lóúr — 16 NN — 17 óa — 18 notaðra. Lóðrctt: — 2 tá — 3 ert — 4 titar — 5 PN — 6 nælan — 8 Iffibfó margunkafflnib *# Nútíma tkr.juhla'ðsniynd. fr Frú Guðrún: — Alveg er ég viss um að maðurinn minn mundi vesl- ast upp og deyja ef hann frétti að ég væi i komin í ástandið. Frú Fríða: — Já, einmitt, það hlaut að vera eitthvað, ég hef veitt því athygli að honum hefur hnign- að upp á síðkastið., TV Fluga hafði flogið inn í eyra Sigurðar gamla, og hann lagði 13 lelð sína tíl tækr il r.ð með mestu nákvæmni eyrað á Sig- urði, hdlti inn i það olíu, og rak inn í það alls kyns ískyggileg tæki og verkfæri. Eítir að Sigurður hafði þolað alls kyns kvalir j einn ldukkutíma,' sagði læknirinn: — Nú, Sigui’ður minn, ég get nú alls ekki sóð betur en að það sé bara hreint engin fluga inni í eyranu á þér. — Ég hélt að læknirinn ætiaði að blása hana út úr höfðinu, en flugan er nefnilega í'hinu eyi-antx! ★ Þegar tónskáldið Meyerbeer dó, samdi Lizt líksöngiag. Lék hann sönginn éitt sinn fvri’r Rossini, og er hann hafði lokið við það, sagði Rossini: —• Ætli það hefði ekki verið heppilegra að þú hefðir dáið en Meyerbeei’ saxrxið líksönginn? Ár Frú ein kom inn í vcrzlun hér í bæ og ætlaði að kaupa vatnsdrykkj arilát handa hundinum sínum. — Vilduð þér -ekki fá eitthvert ílát með áletruninni hundur á, spurði afgi’eiðslumaðui’inn. — Nei, takk, sagði frúin, —• þess gerizt ekki þörf, maðurinn i‘v'm v’-T.W-" :f(SThn*íS cklrl vatn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.