Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 5

Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 5
[ Þriðjudagur 25. nóv. 1952 MORGUNBLAÐID i % I Arsbmg IFPN ÞRIÐJA ársþing í. F. R. N. (íþróttabandalags íramhalsskóla i Rsykjavik og nágrenni), var haldið að Café Höll 12. nóv. s.l. Fráfarandi formaður, Jón Öeðvarssson, stud. mag., setti þingTb og bauð fulltrúa vel- komna, éu þingið sátu 30 full- trúar frá 8 íeJögum af 12, sem eru í bandalagíntl. Auk fulltrú- anna sátu þingið íþróttafulltrúi ríkisins, Þorsteinn Einarssson, Benedikt Jakobsson, ráðunautnr bandalagsins, og fráfarandi stjórn. Þingforseti var kjörinn Baldur Jónsson, en þingritarar Benedikt Bogason og Steinn Steinssson. Jón Böðvarsson flutti skýrslu Stjórnarinnar, en Svavar Mark- ússson las reikningana í fjar- veru gjaldkerans, Harðar Felix- sonar. Var hvort tveggja sam- Jiykkt. Á liðnu starfsári voru haldin 9 íþróttamót í 7 íþróttagreinum: frjálsum íþróttum (2), knatt- spyrnu, sundi (2), skíðaíþróttum, handknattleik, körfuknattleik og fimleikum. Þátttakendur í mót- jnu voru alls um 700 að tölu. Vegna fjárhagsörðugleika varð Í.F.R.N., að segja upp útgáfu- samningi við Samband bind- 'indisfélaga í skólum um hlutdeild að blaðinu Hvöt, er samtökin höfðu gefið út í sameiningu. Að lokinni skýrslu stjórnarinn- ar skýrði íþróttafulltrúi, Þor- steinn Einarsson, frá störfum milliþinganefndar, er hafði með höndum athuganir og undirbún- íng að stofnun skólaíþróttasam- bands íslands. Lýsti þíngið á- nægju sinni yfir þeim aðgerðum, sem gerðar hafa verið í þessum málum og væntir enn meira skiln íngs og áhuga allra aðilja um þessi mál. Ein lagabreyting var gerð á þinginu þess efnis, að ársgjöld til bandalagsins hækki þannig, að hvert íþróttafélag greiði 3 kr. (í stað tveggja áður), en í þess Stað falli niður öll gjöld fyrir þátttöku í mótum. Aðrar laga- breytingar gerði þingið ekki, en kaus þriggja manna nefnd til að endurskoða gildandi lög sam- bandsins og skila áliti fyrir 1. des. næstkomandi. Þá fór fram stjórnarkosning. Baldur Jónsson, stud. mag., var kjörinn formaður í stað Jóns Böðvarssonar, stud. mag. er baðst undan endurkosningu. Aðrir í stjórn eru: Guðmundur Jafets- son, Menntaskólanum, varafor- maður; Guðmundur Axelssson, Gagnfræðaskóla Austurbæjar, fundarritari; Svavar Magnússon, Kennaraskólanum, gjaldkeri, og Ragnhildur Þórðardóttir, Kvennaskólanum, skýrsluritari. í dómnefnd voru kjörnir: Bragi Friðriksson, stud. theol., Valdi- mar Öi'nólfssson, Menntaskólan- um, og Guðmundur Georgssson, stud. med. Ýms önnur mál voru rædd á þinginu. í fimleikamálum sam- þykkti þingið t. d. eftirfarandi tillögu: „Ársþing I.F.R.N. 1952, skorar á stjórn bandalagsins að fara þess á leit við íþróttakennara í skólum bæjarins, að þeir beiti sér fyrir því, að stofnað verði til sameiginlegra hópsýninga í fim- leikum frá skólum innan í. F. R. N.“ Þá var einnig samþykkt. að endurvekja ,,Skólahlaupið“ á komandi vori. Nýjar Norðra- akur Úr blámóSu aldanna flytur fimmtán rammíslenzka sagnaþætti um sérstæð örlög og sogulega atburði. — GuS- mundur Gíslason Ilagaltn skrásetti eftir munnlegum heimildum. BrennimarkiS Afburða skemmtileg og sér- stæð skáldsaga eftir skáld- konúna K. N. Burt í þýðingu séra Stefáns IJjörnssonar prófasts á Eskifirði. Sagan er ógleymanleg og lærdóms- rík. Hún lýsir sérstæðu mann lífi og verður öllum, er hana lesa, til ánægju og göfgandi hugsunarháttar. Áslákur í álögum eftir Dóra Jónsson. — Láki prakkari er hann kallaður. Gömul kona hefur sagt, að hann sé í álögum. Og það er satt. Óskynsamlegt uppeldi og dekur efnaðra foreldra hefur orðið drengnum að á- lögum. Hann er 13 ára borg- ardrengur og mannsefni að upplagi. Foreldrarnir ráða ekkert við hann. Svo kemur afi gamli úr sveitinni, Gissur glaði, bóndi á Hóli, og fær Láka til sín sumarlangt. Á Hóli mætir Láka furðulegur heimur og lífið birtist í ótal myndum. Láki prakkari finn- ur þar sjálfan sig og verður lífsreyndur unglingur á einu sumri, og — Áslákur Auð- unsson er leystur úr álögum. Þetta er óvenju góð angl- ingasaga. — Slúlkan frá London er nýstárleg og spennandi skemmtisaga. Hún segir frá einhverjum mestu þrekraun- um og ævintýrum á sand- auðnum Arabíu, sem ungar stúlkur hafa nokkru sinni lent í. Þetta er sjálfkjörin bók handa öllum þeim, er yndi hafa af að lesa um hetju dáðir og þrekraunir. Benni sækir sína nienn Þetta er 9. Benna-bókin. — Benna-bækurnar eru orðnar svo þjóðfrægar og vinsælar, að óþarfi er að kynna þær. En á það má minna, að þeg- ar Benni sækir sína menn, láta hörð á- tök og spenn- andi atburðir ekki á sér standa. TiL SÖLU MERKI Keflvíkingar nýr óyfirdekktur ottóman, á Fiókagötu 57, kjallara, frá kl. 2—5 í dag. horðdúka, servíettuP O. fl. — Sauma einnig rúmfiKnað. Uppl. í síma 81974. Eldhúsinnrétting og árs- gömul Kafha-eldavél til sölu í Tjarnargötu 22. Sími 376. Hafnarfjörður Gel tekiS drengja- og telpna fatnað í saum fyrir jól. — Upplýsingar í síma Ú82G. Vil kaupa bíl model ’40—’42. Til viðtals í Þverholti 24. (Verkstæði Öl- gerðarir.nar). KERBERGI stói t. með innbyggðum skápun.’, til leigu, Mávahl. 31 Peningalán Viljum lána peninga og vör- ur til skamms tíma gegn góðri tryggingu. Tilboð send ist Mbl. merkt: „Peningalán — Trygging — 323“. Hálft hiíis eða 8 hcrhergja íbúð, helzt með hitaveitu, óskast til kaups. — Einar Ásinundsson, hrl. Tjarnarg. 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 h.f. Aígieiðshti?túlka óskast í matvölA'búð Kaup- félags Kópavogs. Umsóknir ásamt meðmælum ðg' uppl. um fyrri störf sendist t.Tann esi Jónssyni Hátröð 9, fyv'ir miðvikudagskvöld. . Líf stvkki Mjaðmahelti “Slank“-bekti Brjóstahaldarar Óvenjulega fallegt og fjöl- breytt úrval. Þorsteinshúð Vefnaðarvörudeild Nýkomið léreft, br. 140, á kr. 13.50 m. — Sængurveradamask, kr. 20,00 m. — Velour, br. 130, kr. 65,00 m. — Silki- sokkar, kr. 10.00 parið. - - Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Húsgörjn Af séi'stökum ástæðum eru til sölu' dagstofuhúsgögn, sófi og tveir alstoppaðir stólar. Upplýsingar í síma 4424 eftir kl. 8 í kvöld. Storeskögur Storesefni frá kr. 1G.D0 m. Grænn velour Þorsteinshúð Viðskipfi Húsasmíðam., sem vinnur alls konaj' innanhússtré- smíði, getur tekið upp í vinnulaun, hl.ióðfæri/'gólf- teppi, heimilisvélar, hús- gögn o. fl. — Sími 6305. . TIL SÖLU BARNAVAGN á háum bjólum. Uppl. eftir kl. 2 á Ilverfisgötu 44, uppi. — Bíll Vil kaupa jeppa, húslausan. Má vera í ógangfæru standi. Tilboðum sé skilað fyrir 27. þ.m. á afgr. Mbl. merkt; — „315“. — DeiSdsabr! LjT; Ef ykkur vantar földun á slæðum eða annan sauma- skap, þá hringið í síma 5728. Vönduð vinna. íbúð — Atvinna Vön matreiðslukona getur fengið vinnu á matsölu. Sú, sem getur útvegað íbúð, .gengur fyrir. Uppl. í sima , 7695 milli 8—10 í kvöld. JEPPI í ágætu lagi til sýnis og sölu við Hafnarhúsið. .Uppl. gefur Helgi Eiríksson, Rík- isskip. Mýkomið Sirs á kr. 7.75 pr. m. — Eérrft 1.40 m. br. á kr. 13.90 og 0.80 m. br. á kr. 8.60.'—- iSælonsokkar á kr. 21.80. Verzl. UNNUR Grettisgötu 64. DÖMUR! Get tekið í saum nokkra- dömukjóla og kápur fyrir jól. Tek einnig að sníða dömu- og barnafatnað. Til viðtals alla virka daga kl. 6—7 á Holtsgötu 31, kjall- ara. Ný dömukápa til sölu á sama stað. Dömur Amerískur ~ Svefosófi til sölu á tækifærisverði Uppl. á Framnesvegi 50. — Sími 81047. Kjólar sniðnir, þrætt og mát að, ef óskað er. — Sauma- stofan, Vonarstræti 8. SKÍRNIR frá 1905. Lýsing íslands. Urval. Saga íslendinga. Smámunir Sigurðar Breið- fjörð. Bréf Tómasar. Is- lenzk fornrit. Almanak Þjóð vinafélagsins. Viðhafnarút- gáfa Jónasar. Annálar Bók- menntafélagsins. íslenzk fyndni o. fl. Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Sími 3664 HERBERGi til leigu. Eldunarpláss get- • ur fylgt ef óskað er. Sími 7573. Mjög lítið notuð saumavéS í skáp, til sölu. Upplýsingar í síma 2748. Borðtennis- borð óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 4608. Takið eftir skipstjórar og útgerðarmenn Vel þekktur og vanur mat- sveinn óskar eftir vinnu. — Afleysingar koma einnig til greina. Uppl. í síma 4669. Trésmi&ir tíikið ciffir Til sölu eru trésmíðavélar, svo sem afréltari; lijólsög; hloltkþvingur og hulsubor. Tjl sýnis á Snorrabi'aut 71, Hliðstöðvar- ketill ca. 6 ferm. óskast til kaups. Uppl. gefur Viðar Thorstein- son Aðalstræti 7B. HCRBERBI tiE Seigu í Bólstaðahlíð 11 (kjallara). Uppl. i síma 5730 frá kl. 6 kl. 5 til 9 e. hád. þriðjudag og miðvikudag. Upplýsingar í síma 81564 á sama tíma. TIL SÖLU —7 í dag. Eskildíft 12A, kjallara: Gítar, verð kr. 450,00. Nýlegur herrafiakki, lítið númer, verð kr. 100.00. Skautar á hvítum skóm, nv. 39, vej'ð kr. 100,00. Unglingaskíði, veið kr. 70,00 Skíðastafir, verð kr. 55,00. Vönduð húsg'ögn Til sölu eru mjög vönduð, notuð amerísk liúsgögn, sófi og tveir djúpir stólar. Upp- lýsingar í síma 4424 eftir kl. 8 í kvöld. T ækifærlsverð Svefnsófi til sölu. Uppl. í verzl. Ingólfsstræti 7. Sími 80062. — \ 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.