Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 8

Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 8
8 MORGUNBLAiJltf Þriðjudagur 25. nóv. 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. Henry A. Wsllsce: Siðarl greln * Þing Aiþýðusdmbsnds Islands „Þar skjáfilaðisf mér illilega“ ÞEGAR ég nú lít yfir þessa Rússlandsreisú mína, sé ég, eft- ir að hafa lesið frásagnir manna, er voru í þrælabúð- unum og tókst seinna að flýja frá Síberíu, að ég lét illilega Hér gerir Wallace greist fyrir, hvers vegna skoðisn hans breytiisí á fyriræil^num Hússa okkur að athuga möguleikana á blekkjast af sýndarmennsku og því að efla verzlun okkar og alls kyns lygum þeirra hátt- i framleiðslu með því að auka við- settu rússnesku embættis- skiptin við Asíulöndin. Ég er þess manna, sem látnir voru fylgja okkur á ferðalaginu. ÞING Alþýðusambands íslands er nú hafið hér í Reykjavík. Er það nú fjölskipaðra en nokkru sinni fyrr. Innan vébanda þess eru nú einnig fleiri félög en nokkru sinni fyrr í sögu þessara samtaka verkalýðs og launþega í landinu. FOR EINNIG TIL KINA stöðu landbúnaðarins svo að Og vel getur verið, að ég hafi þangað leiti fleira fólk og auka vanmetið síðar á þessu sama vinnslu sjávarafurða í land- ferðalagi mínu hina öru þróun hermála í Kína. En þar sá ég á hinn bóginn nær engin merki um stórkostlegan þungaiðnað, þrátt fyrir þá staðreynd, að fólksfjöldi Kína er um fimmtán sinnum meiri en í Síberíu. — Það eina, er ! vakti óskipta athygli mína þar, inu sjálfu. Allt bendir t. d. til þess, að deila sú, sem nú stendur yfir milli Islendinga og Breta um fisk Aðal viðfangsefni þessa þings löndun í Bretlandi, hljóti að verða eins og jafnan áður umræð- knýja okkur til frekari hagnýt- ur um kjaramál og hagsmuni ingar sjávarafurða hér heima. meðlima þess. Aukin saltfiskverkun og herzla Var hversu tiltölulega miklu kín Þessi víðtæku samtök verka- munu áreiðanlega skapa mjög verskir bændur gátu afkastað við lýðsins hafa í dag mikið vald. Það aukna atvinnu fýrir verkafólk í ekki betri skilyrði en raun bar vald verða þau að nota af vðsýni landi. Ætti sú ráðabreytni held- yitni um. ur ekki að vera neitt neyðarúr- Eftir því, sem ég kynntist ræði, ef sæmilegur markaður kínverska hernum 1944, hefði ég fæst á annað borð fyrir þessar skilyrðislaust fullyrt, að ómögu- afurðir. , _ legt væri að þjálfa hann á einum Verkalýðssamtckin verða að átta árum og gera hann jafnöfl og ábyrgðartilfinningu. íslenzkt atvinnulíf á um þess- ar mundir við mikla erfiðleika að etja. Af þeim hafa einnig leitt margháttuð vandkvæði fyrir verkalýð, sjómenn og marga laun þega í landinu. Á mörgum stöð- um við sjávarsíðuna hefur at- vinna verið stopul s.l. tvö ár. Afla brestur hefur bitnað þunglega á þúsundum manna Hann hefur jafnframt lamað mjög getu lána- stofnana þjóðarinnar til þess að veita bjargræðisvegunum nauð- synlegan stuðning. Fjármagn hefur ennfremur skort til ýmissa nauðsynlegra framkvæmda. fullviss, að ræðan var góð, og ef við hefðum farið eftir boðskap hollustu sína nú sem stendur vegna tilrauna þeirra til að reka hvíta kynstofninn úr Kóreu, en er fram í sækir, er ólíklegt, að þeir verði hrifnari af hinum hvítu Rússum frekar en Banda- hennar, hefðum við sparað billjón ríkjamönnum og Vestur-Evrópu- ir dollara. Ég hafði sáð sannanir fvrir framsókn alþýðunnar á ferð minni í Asíu 1944, en það, sem ég hafði hins vegar ekki kom- ið auga á, var sú ákvörðun Sovétstjórnarinnar, að þrælka alþýðuna, siðferðilega, and- lega og líkamlega í þeim til- gangi einum að ná heimsyfir- ráðum. Og nú í dag hefur hún yfirráð yfir milljónum kín- búum. Kínverjar munu brátt sjá, að þeim verður enginn ávinn- ingur að því að innleiða rúss- neskan kommúnisma í land sitt í stað léns- og nýlendu- skipulags fyrri tima. AUGU KINVERJA MUNU UPP LJÚKAST Framtíð heimsins veltur á því, að við Bandaríkjamenn getum, verskra verkamanna og getur m. a. með starfsemi okkar i S. Þ, þröngvað þeim í kínverska sannfært Kínverja um það, að herinn, ef henni býður svo auðvitað þurfi ekki til léns- og við að horfa. nýlenduskipulags að koma aftur ★ i Kina, þótt þeir losuðu sig und- ÞAÐ, sem Sovétstjórnin virðist an yfirráðum Kremlstjórnarinn- ekki skilja, er, að það afl, sem ar, heldur geti þeir í þess stað hún hefur Ieyst úr læðingi, geti stórbætt bæði verzlun sina og Að vísu hafa kínversku komm- almennari velmegunar þar í landi únistarnir játað Kremlklíkunni Framhald a bls. 12 Ríkisvaldið, þing og stjórn, hefur reynt að bæta úr þessu á marga vegu. Milljónum króna hefur s.l. tvö ár verið varið til atvinnubóta á þeim stöðum, sem verst hafa orðið úti. Er ófcætt að fullyrða, að aídrei hafi verið tekið jafn greiðlega á aðstoðarbeiðnum, sem borizt hafa frá einstök- urrs byggðarlögum um hjáip til þess að létta almenningi róð- urinn gegn erfiðu árferði. Fyrir frumkvæði ríkisstjórn andl varaforsets Bandankjanna, arinnar og stuðningsmanna s vay einn Þelrra manna- sem trúðu hennar hefur sérstakri nefnd þvl eftir slðustu styrjöld, ' gæta þess, að eins og nú er Ugan Dg hann er í dag. En þó virt- orðið henni sjálfri skcihUhætt. framleiðslu, sem leiða mundi til komið högum íslenzks atvinnu ust mér Kúómingtan-herirnir lífs er flest annað líklegra til sýna talsverða hæfni í stórskota- þess að bæta kjör almennings hernaði árið 1944. en stórfelldar kauphækkanir, eins og nú eru uppi kröfur um. ENDA þótt ég sé stórundrandi Atvinnuvegir, sem reknir eru yfir hinni öru þróun og hrað- með tapi skapa fólkinu ekki fieygU eflingu kínverska hers- bætt kjör þótt tímakaup þess ins ^ undanförnum átta órum, hafði ég það jafnvel þegar árið 1944 á tilfinningunni, að hann gæti orðið öflugasti her í heimi. Og ég óttaðist það jafnvel þá, að einhvern tíma gæti rekið að sé hækkað. Allt bendir hins- vegar til að af slíkri ráða- breytni leiddi þverrandi at- vinnu og versnandi afkomu. Allt þetta verður þing verkalýðsins að athuga ef það vill byggja störf sín á raun sæi og ábyrgðartilfinningu. Velvakandi skrifar ÚSK DAGLEGA LÉFINU Merkur bóndi skrifar um málspjöll Itala eða rita svo sem vera ber. En til þess að vega móti þessari SfcoSsnaskipti HENRY WALLACE, fyrrver- því, að hann mundi ganga frara OIGURÐUR Þórðarson, bóndi a miklu slátrun a þeim, er svo einn fyrir skjöldu og leiða allar Asíu- ! ^ Laugabóli við ísafjarðardjúp, maður ávarpaður eins og hann að fyrir skjöldu og leiða allar Asíu þjóðirnar til baráttu gegn hinum vestrænu þjóðum. ★ EN að hinu leytinu eru ýmsar þær hugmyndir mínar, er mót- uðust á þessari ferð í fullu gildi enn í dag. ALÞÝÐAN SÆKIR Á BRATTANN Ég fór til Asiu þá sannfærð- , ur um það, að nýlenduhyggjan hefur nýlega sent mér snöfur- legan pistil um málspjöll. — Fer hann hér á eftir: ,,Kæri Velvakandi! Þegar Bjarni Jónsson frá Vogi hafði þýtt „Faust“ eftir Göthe á íslenzku, sagði frægur, þýzkur prófessor, að það væri sjaidgæft að snilldarverk yrði fegurra í þýð ingu á erlent mál, en það væri á frummálinu. En þó fyndist sér að hið mikla snilldarverk Göthes hefði orðið enn fegurra í með- vinnuástandið við sjávarsíð- veruIe§a i heiminum, og að faiii. ag aðalvandamál okkar terð Bjarna Jónssonar, á „hinni i---x —------------L;* '-- fegurstu af öllum germönskum tungum í veröldinni, — íslenzk- unni“. verið falið að rannsaka at- stI°rn Sovet Russlands vildi raun yrgj hinum hvíta kynstofni að vinnuástandið við sjávarsíð- verule6a tr'ð í heiminum, og að faiii. ag aðalvandamál okka: una og gera tillögur um óum- úæ2t væri að eiga við hana sam- , kynslóðar væri hin mikla fram ---------- — starf um lausn þeirra vanda-. sokn alþýðunnar í heiminum og flýjanlegar aðstoðarráðstafan- ir til atvinnubóta. Á grund- velli þeirra tillagna hafa þeg- ar verið veittar verulegar f jár upphæðir til atvinnuaukning- ar. Þess má einnig geta, að fyrir Alþingi liggja nú frumvörp og tillögur frá Sjálfstæðismönnum, m. a. um stofnun atvinnubóta- sjóðs, sem á að hafa það hlutverk að stuðla að atvinnuframkvæmd- starf um mála, sem við blöstu. Wallace j sli gratlega staðreynd, að mikill helt fast við þessa skoðun sina . meiri hluti alþýðu manna í heim- löngu eftir að flestir landar hans inum ynni fyrir tuttugu sinnum og aðrir lýðræðissinnaðir menn minna kaupi en verkamenn í í hinum vestræna heimi sáu, hvað Bandaríkjunum, Kanada, Bret verða vildi. Hann hélt áfram að prédika trú sína á friðarvilja Rússa og kommúnista og ásak- aði bæði stjóm Bandaríkjanna og aðrar lýðræðisstjómir fyrir skakka stefnu gagnvart herrun- um, sem fullnægi atvinnuþörf um 1 Kreml fólksins á hverjum stað í venju- legu árferði. Því miður er atvinnulífi okkar íslendinga ennþá þannig háttað, að mísjafnt árferði, veðurfar og aflabrögð, hljóta að ráða miklu um afkomu þjóðarinnar, ekki sizt við sjávarsíðuna. En um það er ekki hægt að sakast við þá, sem með völdin fara í landinu að hverju sinni. Þrjár eða fjórar síðustu ríkisstjórnir verða t. d. engan veginn dregnar til ábyrgð- ar fyrir þá fjölþættu erfiðleika, sem aflabrestur á síldveiðum 8 sumur í röð hefur skapað þjóð- inni. Það er stefna og höfuðtak- mark Sjálfstæðismarma í at- vinnumálum íslendinga, að gera grundvöll atvinnulífs þeirra svo traustan, að at- vinnuleysi og vandræði þurfi ekki að skapast þótt sjávar- afli sé lélegur eina eða tvær vertíðir. Því takmarki verður greiðlegast náð með þvi að gera atvinnulífið fjölþættara, shapa aukinn iðr_að, bæta að Þ* 1 væri að minnsta kosti þrefaldur í roðinu og mætti ætla að það þyrfti fleiri en einn „hunda- skammt“ til þess að komast á þaS stig, að sjá þrjá þar sem einn stendur. Ruglað samaii sagnorðum. AÐ nýjasta og furðulegasta af þessu tagi er það, sem nú er að verða föst venja h.iá svo að segja öllum dagblöðunum og flestum rithöfundum, bæði lærð- um og illa lærðum í sínu móður- máli, að rugla saman sagnorðun um „að biðja“ og „að bíða“. Þessi draugur glápir á mann með hold- lausum augnatóptum frá hverri síðu. Það er alls staðar ,,beðið“ eftir manni, en hvergi b’ð»ð eftir En nú er svo komið að Henry Wallace hefur kastað þessari trú. Hann hefur lýst því skýrt og skorinort yfir, að sér hafi skjátlazt í trú sinni á einlægni og friðarvilja Rússa. Nú sjái hann það, að Moskvustjórnin fylgdi fyrst og fremst fram kaldrifj- j aðri ofbeldisstefnu, sem stefnt hafi heimsfriðnum í voða. Þettá hefur hann játað í mjög hreinskilnislegum yfirlýsingum um skoðanaskipti sín. Mörgum mönnum hefur ver- ið svipað farið og þessum Fögur orð og sönn ETTA eru fögur orð og sönn. Hrein og ómenguð íslenzka er landi og” Vestúr-Evrópuíöndun- yndislegt mál og með afbrigðum | neinu og menn hafa beðið tjón o. um. Þar af leiðandi væri meðal- Þigurt í munni þeirra, sem með s. frv. aldur þessa fólks nær 40 árum Það kunna að fara lýtalaust. lægri en tíðkast hjá okkur, en En kunna Islendingar að meta auðvitað stuðla að því, að svo er, Þessa fe2urð? Nokkrir kunna það, bæði hungursneyð, sjúkdómar og en hinir eru miklu fleiri- sem mis- þekkingarskortur. Ef þetta fólk þyrma Þessari „fegurstu tungu“ fengi hins vegar góða menntun limlesta svo, af vanþekkingu og næga fæðu, hefði það eins eða leti í hugsun um byggingu mikla möguleika til að ná háum orða °2 setninga, að til endema aldri og við. verður að teljast. Þágufallsvit- Ég vildi reyna að stuðla að því leysunnar illræmdu, verður ótrú- að fá alþýðu heimsins til sam- le2a víða varf 1 hinu talaða máli, starfs við okkur og reyna að minna » ritmálinu þó ekki sé það hjálpa henni til að ná þeim heldur hreint af þeim óþverra. áfanga, sem hún stefnir að, j — en bezta leiðin til þess var Einn maður þrefaldur einmitt sú að vinna með henni í roðinu. og aðstoða hana við að auka ‘1/flG minnir að spurt væri um framleiðslugetu sína. það í „Útvarpinu" nýlega, í stuttu máli var ég þess full- hvort „þjeringar“ væru góð og (viss, að bezta stefna Bandaríkj- gild íslenzka, eða hvort leggja Bandaríkjamanni. Þeir hafa anna í framtíðinni væri sú að skyldi þær við trogið. Ekki er viljað treysta friðarvilja Rússa sýna alþýðu heimsins fulla vin- með ólíkindum spurt. Að vísu í lengstu lög. En staðreyndirn- semd og góðan skilning, því að munu þérinaarriar vera erlend ar sjálfar hafa svift hulunni slík: vinátta mundi margfait borga eftirherma og mik'um mun mein- frá augum þeirra. Allt atferli sig með meiri verzlun og auk- lausari en margt af bví sem nú er kommúnista og framkoma í inni íramleiðslu. apað eftir öðrum þjóðum. En hitt alþjóðamálum hefur afhjúpað er svo annað mál, að ég* held að þá sem tilræðismenn við frið VILDI EFLA VÍDSKIPTIN 1 vandfundið verði nú blað eða bók og öryggi. Skynsamt og hugs- VIÐ ASÍULÖNDIN í ]andi hér, þar sem 1. 2. og 3. andi fólk hefur seð þetta og Af þeim sökum var það, sem persónu sé ekki grautað svo ræki- snúið frá villu síns vegar. Að ég hélt ræðu í Seattle hinn 9. lega saman, að talað og ritað er eins staurblindaðir ofsatrúar- júlí 1944 þegar eftir heimkomu Um t. d. alla íslendinga eins og menn vaða áfram í villu sinni mína frá Asíu og minntist á það, þeir væru aðeins tveir eftir á lífi og sjálfsbí-.kkingu. hvort ekki væri heppílegt fyrir 0g er þá jafnan armar þeirra að Um hvern fjandann ei“U allir þessir menn að biðja? Ef svona einfaldir hlutir fara að rugla menn í ríminu, þá verður þess skammt að bíða að íslenzku þjóð- inni verði villugjarnt að ráði, á vegum „hinnar fegurstu af öllum germönskum tungum“ þar sem um flóknari og torskyldari setn- ingar og orð er að fjalla, og að hún sé þá að verða svo úrkynjuð, að hún eigi ekki skilið að eiga slíka gersemi að móðurmáli, sem foríeður vorir hafa átt og vernd- að fram til þessara siðustu og vit- lausustu tíma lausungar til orðs og æðis. i —I Óþekkilegt „klessuverk“. AÐ má ekki mótmælalaust Þ þola neinum það að gera til- raunir til þess að brevta íslenzkri tungu í óþekkilegt „klessuverk". Hún á að vera oss Is^endingum heilagri en allt annað sem ís-, lenzkt er og við hana á hver góð- ur maður og kona að leggja meiri og fyllri rækt en allt annað sem þau þurfa að læra. Hún er það sem framar öÞu öðru sameinar oss í íslenzka þjóð. Sigurður á Laugabóli.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.