Morgunblaðið - 25.11.1952, Síða 9

Morgunblaðið - 25.11.1952, Síða 9
Þriðjudagur 25. nóv. 1952 STORGVNBLAÐIB iöfniiR bok lii járntjaldið em alin npp í skefjalausri Stalin-dýrkun ÞAÐ ER vafamál hve margir í Bretlandi og Bandaríkjunum gera sér það ljóst, að ef „járn- tjaldið“ verður ekki rofið eða rifið niður innan fárra ára, mun Stalin vinna þann fræga sigur, að gera börnin í lepprikjum sín- um að ofsatrúar-kommúnistum. Að því er stefnt og það á mark- vissan hátt, og af þrauthugsaðri vandvirkni að ná þessu marki. Uppeldið í þessum anda byrjar strax þegar börnin eru. 3—4 ára. Með úrskurðum stjórnarvalda eru stórhýsi tekin af borgurun- um bótalaust og gerS að opin- berum barnahæfum. Ætíast er til að allar ríkisstofnanir reki slík barnahæli. Böm verkamannanna í viðkomandi stofnun eru tekin af foreldrunum strax 2—3 ára og hælið annast um þau £& meira eða minna leyti upp frá því. Sum af þessum barnahaelum eru dag- heimili, önnur dvalarheimíli. Ég sá eitt af þeim síðamefndu. Þar dvelja börnin frá mánudags- morgni til laugardags. Þá eru þau flutt í bíl heim til foreldr- anna. Hjá þeim dvelja þau yfir helgina. Á mánudagsmorgni er komið með þau til baka. Þá eru þau böðuð, og klædd í hrein föt, sem hælið á. Þau fá ágætan mat, þriggja rétta miðdegisverð og kjöt á hverjum degi. Samt er kjöt ófáanlegt á markaðin- um út á skömmtunarseðla. Börn- in búa í ágætum húsutn, herberg- in stór, upphituð og vel úr garði gerð með ábreiðum á fægðu gólf- inu. Starfsfólkið á barnahælinu er eldakona, vinnustúlka, þvotta- kona (barnafötin voru þvegin og pressuð daglega) og tveir „upp- eldisfræðingar'* fyrir frver 20— 25 börn, á aldrinum. þriggja til sjö ára. Risamyndír af Stalin, Lenin, Marx og Engels, prýða veggi stóru setustofunnar. I stað- inn fyrir bænir og sáíma, eru kennd kvæði og loísöngvar um Stalin. Þar er sagt að Stalin elski lítil börn og það væri honum að þakka, góðleika hans og göfugmennsku að þcu. hefðu svona góðan mat, svona þægileg rúm, svona vistleg hús. Þann fyrsta hvers mánaðar gekk kaþólski presturinn hús úr húsi ásamt rey ke! sisdrengnum og lagði blessun sína yfír heimilis- fólkið. Honum var ekM leyfður aðgangur að barnaheímilinu. Þó að foreldrum barnanna sé þessi Stalinsdýrkun mjög á móti skapi og vilji hamla gegn hermi, þora þau ekki að hafast að„ eða tala um það við börnin. Óviljandi kynnu þau að hafa eitthvað eftir þeim. Það mundi kosta: brottrekst ur úr vinnu, að þare yrðu svipt skömmtunarseðlum. eða vísað burt úr íbúðum. Jaírsvel gæti slíkt kostað fangelsisvist eins og um skemmdarverk væri að ræða. ENGIN TRI ARBIiAGDA- KENNSLA Skólinn tekur viS a£ barna- hælinu. Hvorki í skólurn né heim- ilum er leyfð nokkur trúarbragða fi æðsla. Börnunumer innraett, að enginn Guð sé tií, engiroi Krist- ur, engir helgir menn. Kennur- um er falið að „kross“prófa börn- ín til að komast að því, hvort foreldrarnir kenni þeim barna- lærdóminn og þau eru hvött til þess að koma upp um foreldra sína. Þrátt fyrir þá mikíu hættu, sem því er samfara, kenna marg- ir verkamenn börnum sínum að trúa á Guð og kirkjuna. Oftar en einu sinni fékk ég staðfestingu á þessu. Þegar ég var að selja búshluti mína, áður en ég hvarf burt úr Rúmeníu, komu ung verkamannahjón til að kaupa einhverja muni. Þau uimu bæði í ríkisverksmiðju. Þau langaði til að kaupa skrautlega könnu, sém átti að kosta 30CI leí, en Þou eru láfin biðfra ftil Sfiralins í sftrað guðs íiWIHililW OG FRÍIISTIM Mugsscmáír fré viðskipíamáíaréSherra GREIN þessi, sem hér birtist í lauslegri þýðingu, er eftir enskan mann, PETER CROSS, sem lengi dvaldist í Rúm- eníu. Hún sýnir ljóslega hættu þá, sem grúfir yfir Vestur- veldunum, hættuna á því að villimennska og kúgun komm- únismans flæði vestur yfir Evrópu, þegar þau börn eru komin út í lífið, sem nú er verið að ala upp í Stalin-dýrkun ag Sovéttrú, eins og greinin segir frá. gátu ekki borgað nema 100. Þeg-' ar ég hafnaði því, hétu þau mér að dóttir þeirra, ellefu ára, skyldi biðja fyrir mér, bíðja um að ég mætti heilu og höldnu komast til míns fjarlæga lands, og lifa þar vel og lengi. „En er henni ekki kennt í skólanum, að enginn Guð sé til? Hvernig getur hún þá beðið?“, spurði ég. „Við kennum við. Allir eru neyddir til að hafa þessa mynd á áberandi stað. Sá, sem hefur það ekki, er strax handtekinn og ákærður fyrir skemmdarverk eða einhverja glæpi, og að vera ákærður, er það sama og að vera dæmdur í veldi Stalins. Allar opinberar ræður, allar blaðagreinar, allir fyrirlestrar, Þessi mvnd er úr austur-þýzkri lestrarbók fyrir börn í 2. bekk. — Börnin stara iotningarfull á hinn mikía „í'öður“. Þar verður ekki urn villzt, hver hinn „algóði“ er. ÚT AF athugasemdum þeim, sem stjórn íslenzkra iðnrekenda hefir látið birta í Morgunblað- inu vegna ummæla viðskipta- málaráðherra á Alþingi 19. þ. m. hefir ráðherrann óskað að taka þetta fram: 1. Stjórn félagsins segir að ör- fáar vörur af frílistanum hafi verið taldar upp, sem gefi ekki fullkomna.mynd af hinu rétta ástandi, vegna þess að ekki hafi verið getið um fatnað og annað, sem sé á B- lista. Ég hygg, að stjórn félagsins byggi dóm sinn á röngum forsendum, af því að henni var ekki kunnugt, hvað í ræðunni var sagt, heldur byggir hún áli.t sitt á ör- stuttri frásögn í Mbl. Ég ræddi bæði um frílistann og B-listann og á hvern hátt hvor listinn keppti við inn- lendar iðnaðarvörur, þótt ég teldi aðeins upp þær vörur á frílistanum, sem aðallega veita innlenda iðnaðinum samkeppni. 2. Stjórn félagsins segir að sam- anburðurinn á atvinnuástand- inu fyrir og eftir frílistann gefi lesendum ekki hlutlausa og rétta mynd af ástandinu. Ég skýrði aðeins frá því hversu margar tryggingar- skyldar vinnuvikur hefðu verið hjá 154 iðnaðarfyrir- tækjum hvert árið 1949, 1950 og 1951, samkvæmt athugun, sem iðnaðarnefnd hafi látið gera. Hér var aðeins skýrt frá staðreyndum, og er því éngin ástæða til að halda fram, að með þeim sá ekki verið að sýna hlutlausa eða rétta mynd. Mér vitanlega liggja engar aðrar ábyggileg- ar upplýsingar fyrir ura vinnuástandið í iðnaðinura nefnd ár. Einnig skýrði ég frá því, að í þeirn iðngreinum, sem félagsbundið fólk „Iðju“ starfar við, hafi fólki fjölgað fyrstu fimm mánuði þessa árs. í 13 greinum (af 15) fjölgaði um samtals 86 rnanns, en fækkaði aðeins í 2 greinum um 5 manns. Ef stjórn félagsins hefir betri upplýsingar í þessum efnum, þá munu þær verða þegnar með þökkum. 3. Stjórn félagsins átelur að ég hafi „birt samhengislausar glefsur“ úr skýrslu iðnaðar- nefndar og skorar á mig að aflétta því „banni“, að félags- samtök iðnaðarins megi ræða skýrsluna á fundum sínum. Ekkert hefir verið birt úr skýrslunni nema nokkrar tölur og hafa þær hvergi ver- ið slitnar úr samhengi við ann að efni. Um skýrslu-,,bannið“ er það að segja, að féiagið vildi fá skýrsluna strax til umræðu og hún kom frá nefndinni. En skýrslan er fyrst og fremst gerð fyrir ríkisstjórnina og fvrir henn- ar atbeina og virðist ekki óeðlilegt að hún vilji athuga hana áður en hún er birt op- inberlega. Auk þess er störf- um nefndarinnar ekki lokið að öllu leyti. Dómnefnd hefur skllað áiifi um beztu sýningargluggana. 1þeim, henni og bróður hennar níu ára, við kennum þeirri i heima“, sagði móðirin. „Við erum staðföst í trúnni“, bætti hún við og faðirinn kinkaði kolli til sarr,- i þykkis. Ég lét þau hafa könnuna ‘ og næst þegar þau komu voru bæði börnin með þeim. Hsiði ég ' ekki verið útlendingur og m. a. s. enskur kapítalisti — arðræn- 1 ingi, hefðu þau víst áreiðanlega aldrei hætt á það, að segja mér frá trúrækni sinni. | Maður sér það líka oft, að ungt fólk signir sig þegar það á leið fram hjá kirkjum. En oft ná kom- múnistar marki sínu. Hér er eitt dæmi um það. Ég þekkti 16 ára dreng, veikgeðja, dreyminn ung- ling, sem sat stundum saman við píanóið og Iék sínar eigin tónsmíðar. Hann og fjölskylda hans var unnandi Bretlandi og brezkri menningu. Faðir hans var dómari. Skömmu eftir að kommúnistar komust til valda, fannst föður hans heppilegt að Æiuast á sveif með þeim. Hann gekk í flokkinn og hækkaðii fljótt | í tigninni. Og sonurinn varð ofsa- I fenginn kommúnisti. Hann hafði I heljarmikla mynd af Stalin hang- | andi uppi á vegg hjá sér, sór við j allt það, sem rússenskt var, en I hafði andstyggð á öllu ensku og merísku. r I STAD TRUARINNAR i í staðinn fyrir trúarbrögðin, er börnum í öllum bekkjum barna- 1 skólans innrætt tilbeiðsla fyrir Stalin og Sovét-Rússlandi. Alls- ' staðar eru myndir af Stalin á ; söfnum, í búðargluggum, stjórn- arbyggingum, skrifstofum, veit- . ingahúsum; það er sama hvort staðurinn er afskekktur eða í al- faraleið, alls staðar blasir Stalin hvaða efni sem þelr fjalla um, allt verður þetta vera hlaðið lofi um Sovétríkin og aðdáun á hin- um dýrðlega foringja þeirra og þakklæti fyrir það, sem hann og þjóð hans hefur gert fyrir lepp- ríki sín. Allar framkvæmdir i leppríkjunum eiga þau að þakka Sovét-Rússlandi, fordæmi þess, áhrifum og hjálp, og göfuglyndi og mildi Stalins. Á þessu er hamrað látiaust, og þó að það hafi engin áhrif á eldri kynslóð- ina og lítil á hina yngri, nema þá að reita hana til reiði, kem- ur til með að hafa mikil áhrif á næstu kynslóð, sem hefur ekk- ert annað til að byggja á og fær enga þekkingu á sjálfum stað- reyndunum. Fræðslan um hugsjónir Marx og Stalins byrjar í gagnfræða- skólunum. Kennararnir hafa allir fengið góða þekkingu í kommúnistafræðum. Þeir eru skyldugir til að lesa fyrir nem- endurna grein úr hinu opinbera málgagni — „Skanteía" ■— á hverjum degi, að skýra fyrir þeim undirstöðuatriði kommún- ismans og að endurtaka, tyggja upp aftur og aftur afrek Sovét- þjóðanna eftir byltinguna, draga fram mikilleik, snilli og göfug- mennsku Stalins. Jafnframt er svo varað við og vakið hatur á hinum „fyrirlitlega, undirferl- islegu, arðrænandi stríðsæsinga- mönnum ensk-ameríska kapítal- ismans". SAGAN ENDURRITUD Allar gömlu skáldabækurnar hafa verið eyðilagðar. Það er ekki aðeins búið að endursemja kennslubækurnar í sögu, landa- fræði og bókmenntum, heldur Frh. á bls. 11 SKÝRT var frá því í fréttum fyrir skömmu, að þriggja manr.a dómnefnd hefði átt að úrskurða, hverjar verzlanir í Reykjavík og Hafnarfirði skyldu hljóta verðlaun fyrir beztu út- stillingar íslenzkra iðnaðarvara vikuna 17.—22. þ. m. Nefndina skipuðu: Gunnar Bachmann, Bendt Bendtsen og Atli Már. Ætlunin var að veita þrenn verð- laun í þremur flokkum, þ. e. til vefnaðarvöruverzlana, nýlendu- vöruverzlana og sérverzlana. Álit dómnefndarinnar hijóðar svo: „Eftir að hafa skoðað útstill- ingar smásöluverzlana í Reykja- vík og Hafnarfirði, sem þátt tóku í íslenzku söluvikunni, hef- ur niðurstaða dómnefndar orðið sú, að mæla með" því að eftir- taldar verzlanir hljóti viður- kenningu fyrir gluggaútstillingar sínar: a) Vefnaðarvara. Haraldarbúð h.f. (Kvennnærfatnaður), Ragn- ar Biöndal h.t., Prjónastofan Hlín, Skólavörðustíg. b) Sérverzlanir. Lárus G. Lúð- vígsson, skóverzlun., Feldur h.f. (hanzkar, töskur og skór), Spegiagerð Brynju, Laugavegi. c) Nýlenduvara. Verzl. Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð, Silli & og Valdi, Vesturgötu, Kaup- félag Hafnfirðinga, Strandgötu, Haínarfirði. Dómnefndinni þótti ekki á- stæða til að veita 1. verðlaun að þessu sinni, þar eð enga glugga- sýningu var hægt að teija fram- úrskarandi góða, enda sannast mála, að undirbúningur ailur að þessari viku mun hafa verið of lítill og tími oí stuttur fyrir þátttakendur. Heita má að þátttaka hafi ver- ið almenn hjá nýlenduvöruverzl- unum, en síðri hjá öðrum, t. d. sérverzlunum. Dcmnefndin telur að margt megi af þessari íslenzku söiu- viku læra, einkum þó af því, sem aflaga fór, og að dýrmæt reynzla hafi fengizt, sem hægt sé að byggja á svo árangur náist næst þegar íslenzk vika verður hald- in.“ Samband smásöluverzlana og Félag íslenzkra iðnrekenda áttu frumkvæðið að þessari söluviku og annaðist alla framkvæmd á vegum félaganna fjögurra manna nefnd, skipuð: Sveinbirni Árnasyni og Sigurjóni Sigurðs- syni frá Sambandi smásöiuverzl- ana og Gunnari Friðrikssyni og Helga Hjartarsyni frá Félagi iðn- rekenda. (iefraunirnar; Hæsti vinningnr t157 kr. fyrir 10 rétfar f SÍÐUSTU viku tókst ungri skólastúlku á Akureyri að fá 10 réttar ágizkanir á getraunaseðli sínum. Var það eini seðillinn með svo mörgum réttum, en á honum voru 2 raðir í kerfi. » Eru þvi báðar raðirnar vitm- ingsraðir, önnur með 10 réttum en hin með 9. V-inningarnir á seðl- inum er því alls 1157, sem er 770- falt þátttökugjaldið, kr. 1,50. Vinningar urðu annars: 1. vinningur: 1029 kr. fyrir 10 rétta ( 1) 2. vinningur: 128 kr. fyrir 9 réttá ( 8) 3. vinningur: 13 kr. Fyrir 8 rétta (74) Fjöldi þátttakenda jókst mjög og einnig jókst vinningsupphæð- in.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.