Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 11
Þriðjudagur 25. nóv. 1952
MORGVNBLAÐIB
n
nýja græna iimríka undrasápa
með Cadyl
CADYL, — er aðeins í Rex-
ona sápu. — Sótthreinsandi
og lykteyðandi. ■— Endur-
nærir og styrkir húðma.
— Sæiir m friðflytjendur
Framhald af bls. 10
í sama flokki, en í hverju máli
verðum við að bera fuila virð-
ingu fyrir andstæðingum okkar.
Því betur sem við losum okkur
við sjálfselskuna og elskum sann-
leikann þeim mun meii'a, því
minna kapp munum við loggja
á að troða skoðunum okkar upp
á andstæðinga okkar. Við mun-
um þá fremur keppa að því að
skilja hver annan og komast að
hinni réttu niðurstöðu unt það,
hvað réttast sé og hennti ölhim
bezt.
MIKILVÆGUSTU
UMSKIPTIN
Við stjórnmálamennírnír verð-
um að losa okkur við aiía beiskju
og gremju. Fyrir nokkru var ég
að búa mig undir flokksþing og
fór þá að líta yfir aðalatriðin i
fyrirhugaðri ræðu mmm. Eg bar
efni hennar undir sérfróðan sam-
verkamann minn, og spurði: Er
nokkuð í þessari ræðu mínni, er
sært gæti eða sxaðað á emhvern
hátt pólitíska andstæðinga mína?
Ég yfirfór ræðuna vandlega og
breytti ýmsu. Ef víð förum ailir
þannig að, hvort heldur það gild-
ir okkar eigin þjóð eða allt
mannkyn, þa hygg ég að goðum
árangri verði náð.
Vissulega þarfnast Evrópa
varnarbandalags, en stofnun
slíks allsherjar bandalags er að-
eins lítill þáttur í því að skapa
nýjan heim. Slík samfcönd eru
aðeins brot af heildinni. Aðal-
atriðið, er sá andi, er stjórnar
mönnunum og þeim þjoðum, sem
eiga að láta samtökin koma að
gagni. Sá andi verður að ger-
breyta hugarfarinu og sigra þann
anda efnishyggjunnar, sem hef-
ur stjórnað öllu lífi okkar. Sið-
ferðisvakning verður að gegn-
sýra daglegt líf okkar, og þetta
verður að gilda jafnt um hin
þýðingarmestu embættisverk
sem hin minnstu störf.__Hver
og einn okkar, hvar sem leið
liggur, verður að sá sæði Sið-
ferðisvakningarinnar og efla
hana. Það sem okkur hefur hlotn-
ast hér, verðum við að færa hinu
minnsta þorpi og minnsta heimili.
Við verðum að koma því til
vegar, sem aðrar ráðstefnur hafa
ekki orkað. Það er von mín og
trú, annars mundi ég ekki vera
staddur hér, að Siðferðisvakn-
ingin geti komið einingu Evrópu
til vegar og vináttu milli Frakk-
lands og Þýzklands“.
Heimurinn þráir frið og allar
þjóðir þrá frið. Hinn góði andi
velvildar og samúðar, andi óeigin
girni og bræðralags verður að
kveða niður anda tortryggni, ill-
vilja, metings og sundrungar.
AUSTRID RÉTTIB FBAM
VINARHÖND
Forsætisráðherra Burma sagði
fyrir nokkru við háttsettan
Japana: „Ef Japanska þjóðin
veitir Siðferðisvakningunni við-
töku, þá getum við treyst henni“.
Síðustu þrjú árin hafa tvö
hundruð og fimmtíu leiðtogar
komið frá Japan á þing Sið-
ferðisvakningarinnar í Sviss-
landi. Þeir hafa verið úr stjórn-
arráði Japans, þingmenn allra
flokka og forystumenn atvinnu-
mála og iðnaðar. Þeir hafa snúið
heimleiðis ákveðnir í að gera
þjóð sína hluttaka í því, er þeir
hafa sjálfir höndlað.
í sambandi við síðustu kosn-'
ingar í Japan sagði einn fyrr-
verandi kommúnisti, sem var
einn af stofnendum kommúnista-
flokksins þar og hafðí fengið
þjálfun sína í Moskvu: „Ég hef
reynt að gera mér Ijóst, hvers
vegna við, fyrrverandi kornmún-
istar, höfum svo litið samfélag
við aðra sósíalista, og hvers
vegna við sjálfir erum svo illa
sameinaðir, erum fálátír við okk-
lifað í samræmi við siðgæðis-
mælikvarðann, en hýst enn í
hjörtum okkar efnishyggjuna.
MOSKVULÆRISVEINAR
FINNA ÁGÆÆTARI LEID
Átökin milli kommúnisma og
kapítalisma, eru átök milli efnis-
hyggju frá tveimur hliðum. Það
er vonlaust fyrir gömlu auðvalds-
efnishyggjuna að berjast gegn
hinni nýju efnishyggju komm-
únismans, sem er sóknharðari og
betur vopnum búin. Aðeins hin
róttæka og umskapandi hug-
sjónastefna Siðferðisvakningar-
innar, sem er hinni máttugri,
getur byggt upp nýjan heim.
Hún er hin sanna byltingar-
stefna, því að hún keppir ekki
að yfirráðunum einum, heldur
að velferð allra“.
Þetta spjall má nú ekki lengja
að þessu sinni. En aðeins skal
því bætt hér við, að jafnt ráð-
herrum, þjóða leiðtogum, iðju-
höldum, verklýðsleiðtogum og
fjölda mörgum kommúnistum
hefur öllum farið á einn veg á
þingunum í Caux. Þeir hafa tal-
ið Siðferðisvakninguna þá stefnu
sem þjóðírnar gætu helst bund-
ið vonir sínar við. Sú stefna tek-
ur ekki upp andstöðu við neina
stefnu, ekki kommúnisma held-
ur, en hún boðar hugsjónastefnu,
sem leitt getur til friðar, sam-
vinnu og velfarnaðar fyrir allar
þjóðir.
Pétur Sigurðsson.
Æskulýðshöll
Hoover veríur áf ram
NEW YORK, 22. nóv. — Herbert ‘
Browell, hinn nýi dómsmálaráð- j
herra í stjórn Eisenhowers, lýsti(
því yfir í dag, að hann hefði farið
þess á leit við J. Edgar Hoover,
yfirmann sambandslögreglunnar,1
að hann sæti áfram í þeirri stöðu.
.— Reuter.
Framhald af bls. 10
bíður þessara yngstu borgara svo
að segja við hvert fótmál, af göt-
unum, þar.sem árlega láta iífið af
slysum fleiri og færri börn. Jafn-
framt því, sem skautasalurinn
drægi mikið úr slysahættunni á
götum úti, væri hann líka hinn
akjósanlegasti sýningarsalur fyr-
ir allar stærri sýningar, eins og
iðn- og verzlunarsýningar, land-
búnaðar- og garðyrkjusýningar
o. s. frv.
í sambandi við hin marghátt-
uðu hlutverk, sem skautasalur-
inn gæti innt af höndum, má
minna á, að komið getur til mála,
að skautaiþróttin verði i fram-
tiðinni einn þáttur í skólaieik-
fiminni, og er mér tjáð, að ein-
hver reynsla sé fyrir þessu í
Ameriku og að í skautaieikfimi
sé yfirleitt minna skrópað en í
annarri leikfimi.
Að byggingu æskulýðshailai-
innar standa nú 33 æskulýðs-
félög í Reykjavík. Reykjavikur-
bær hefur viðurkennt nauðsyn
þessa máls, og má því segja, að
mál þetta sé nú komið á það stig,
að ekki verði aftur snúið. En
þetta mál snertir fleiri en Reyk-
víkinga. Hingað sækja menntun
sína ungir menn og konur viðs
vegar að af landinu. Bygging
æskuiýðshallar snertir þetta fo'k
engu síður, en Reykvíksku uug-
mennin. ÞaS mun því koma frarn
krafa um það, að Alþingi veiti
einhvern styrk til þessarar bygg-
ingar. Engir ættu að skiija þao
betur en háttvirtir alþingisinenr>
vorir, hvílík nauðsyn það er að
hlúa að gróðri jarðar með rækt-
un, enda renna nú árlega miklar
fjárfúlgur af almannafé til alls
konar ræktunarframkvæmda og
sýnir það ljóslega, hve almennur
skilningur er orðinn á jarðrækt-
unarmálum hér. Ef við skiljum,
hvílík nauðsyn ræktun jarðar er,
þá hljótum við einnig að skilja
hitt, að æskan þarf líka ræktun,
og yfir hana þarf að byggja vermi
reiti eins og hinn unga gróður
jarðar. Börnin, unglingarnir,
unga fólkið er og verður alltaf
það dýrmætasta, sem hvert þjóð-
félag á, og ef þjóðfélagið hefur
ekki efni á að veita æskunni
nauðsynleg vaxtar- og þroska-
skilyrði, þá er sú þjóð að tapa
og tapa miklu. Æskulýðsfélög-
in hér í bæ bjóðast tii að leggja
fram 10% af byggingarkostnaði
Æskulýðshallar. Miðað við allar
aðstæður er slíkt framlag mikil
fórn.
Er það ósanngjörn krafa af
hálfu þessara 33 æskulýðsfélaga
hér í bær, að Alþingi leggi eitt-
hvað á móti; hjálpi til að reisa
íslenzkri æsku vermireit; vermi-
reit andlegs- og líkamlegs
þroska? Er það ósanngjarnt, að
ætlast til þess, að A-lþingi hjálpi
æsku þessa lands ti'l að spyrna
á móti hraðvaxandi óreglu í Iand-
inu? Er það ósanngjarnt þótt
áðurnefnd 33 félög ætlist til þess,
að ríkið sýni svipaða velvild og
skilning á þessu máli og Reykja-
víkurbær með borgarstjóra í
broddi fylkingar?
Þúsundir æskumanna rétta nú
fram fórnfúsar hendur til hjálp-
ar að byggja stórhýsi, sem þjóð-
ina' vantar tilfinnanlega.
Ég vona, að háttvirt Alþingi
taki með vinsemd og skilningi
í þessar framréttu hendur.
S. Danivalsson.
Einar Ásmundsson
KaitaiéHailðgmaður
Tjamargota 10. Sími 540T.
Allskonar logfiæðislörf.
Sala fasteigna og skipa.
Viðtalatimi út a( (aatolgnaafiltt
aðalloga kl. ÍO — 12 l.h«
- Sialín-dýrkat
Fogurt og eðlilegt útlifi
ar fyrri félaga og jafnvel fjöl-
skyldur okkar. Ég hef komist
að þeirri niðurstöðu, að það sé
vegna þess, að við höfums ekki.
. -J
| \
Framhald af b!s. 9
lika í stærðfræði, útlendum
tungumáium o. s. frv. Nú eru
bækumar ekki samdar af ein-
staklingum, sem eru sérfræð-
ingar í sínum greinum, heldur
af nefnd 3—4 félaga, sem íjalla
um efnið samkvæmt kenningu
Marx. Nafna þeirra er ekki get-
ið á bókunum. Jafnvel dæmin
í reikningsbókinni og leskaflam-
ir í frönsku og ensku eru áróður
fyrir Marx og Stalin. Stað-
reyndum í sögu, landafræði og
vísindum er misþyrmt, þeim er
sleppt eða þær eru falsaðar.
Árið 1949 birti rússneska
stjórnin langan lista yfir bann-
aðar bækur. Á honum eru verk.
næstum alira beztu rússnekra
höfunda frá því fyrir stríð og
allra höfunda fyrir vestan jarn-
tjald, sem ekki eru kommún-
istar. ‘Öllum þeim, sem selja,
lána eða eiga þessar bækur, er
stranglega refsað. Ritskoðendur
ríkisins, átta talsins, sem kunna
2—3 tungumál hver, lesa allar
bækur, sem út koma. Þó ekki
sé nema ein lína. sem komm-
únistum finnst athyglisverð, er
ireifing bókarinnar stöðvuð og
hún endurskoðuð. Þær bækur
sem hafa einhver anti-sovétisk
sjónarmið eru bannaðar umsvifa-
laust.
Engin vestræn blöð eru leyfð
í leppríkjunum. Þar er líka
bannað að hlusta á brezka út-
varpið og „rödd Ameríku". Fyrir
hlustun er refsað með fangelsis-
vist. Samt var það nauðsynlegt
að hefja skipulagsbundnar út-
varpstruflanir til að koma í veg
fyrir að hægt væri að hlusta á
rödd Ameríku og í nóvember
1951 voru öll útvarpstæki gerð
upptæk hjá öðrum en verka-
mönnum og flokksfélögum.
Æskulýðsfylkingin er vel skipti
lögð og ekkert ómak er sparað
til þess að hún nái sem mestum
áhrifum. Æskulýðsféiölgin koma
oft fram með skrúðgöngur og
sýningar, sem ósjaldan eru haldn-
ar Stalin og Sovét til dýrðar. Enn
þá kemur það fyrir að ungling-
ar í þessum félögum reiðast þeg-
ar þeir eru neyddir til að fagna
og syngja til dýrðar kúgurum
lands síns. En innan fárra ára,
þegar börnin frá 1945 eru orðin
uppkomið fólk, þá þurfa komm-
únistar engu að kvíða.
Hættan er yfirvofandi Og það
er ekki mikill tími til þess að
koma í veg fyrir hana. Þegar
æskufólk safnast saman, er það
gjarnt á hetjudýrkun. Það trúir
á vizku og almætti heijunnar
og það er hægðarleikur að telja
því trú um að það sé skylda þess
að kúa allan heiminn til að dýrka
þessa hetju líka.
I1.s. Herðubreið
austur um land til Raufarhafnar
hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar;
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, —
Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í
dag og á morgun. Farseðlar s'-ldir
á fimmtudag. — Þar sem útlit er
fyrir, að víðtækt. verkfail skeili á,
áður en ofangreindri ferð er lokið,
er vörusendendum sérstaklega
bent á að vátryggja með tilliti til
þessa.
„Skaftíeliingur4
fer til Vestmannaeyja í kvöld. —•
Vörumóttaka í dag. J