Morgunblaðið - 25.11.1952, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐfÐ
Þriðjudagur 25. nóv. 1952 ‘
í 12
Framhald af bls. 8.
en nú er, og sæju þeir þá loks,
að annað væri vænlegra til auk-
ins þjóðarþroska en vera beitt
fyrir stríðsvagn rússneskra komm
únistaforingja. Sá tími er ,ekki
kominn enn, að þetta gerist, —
en hann mun koma.
Alltaf er ég að verða sann-
færðari um það, að rússneski
kommúnisminn með allri sinni
fyrirlitningu á sannleikanum,
ofstæki, óumburðarlyndi, af-
neitun guðs og allrar guðs-
trúar sé hin mesta svívirða.
Við Bandaríkjamenn höfum
aldrei seilzt til landvinninga í
Asíu. Við veittum Filippseying-
um sjálfstæði og munum bæði
fara frá Japan og Formósu, þeg-
ar hættan á rússneskri árás er
um garð gengin. Bandaríkja-
menn hafa aldrei né munu reka
neina nýlendustefnu á megin-
landi Asíu. En hins vegar ber
því ekki að neita, að við erum
að missa öll tök og áhrif í megin-
landslöndum Asíu, þrátt fyrir
auðæfi okkar og tæknimenningu.
Ástæðan er einungis sú, að við
skiljum Asíuþjóðirnar ekki eins
vel og Rússar.
★
AUÐVITAÐ vitum við eins vel
og tveir og tveir eru fjórir, að
Kremlklíkan ætlar sér að svíkja
Asíuþjóðirnar, þegar hún hefur
náð steinbítstaki á þeim, en þrátt
fyrir það ber því ekki að neita,
að hún hefur sem stendur jafn-
vel meiri samúð þessara þjóða en
við. Ein orsökin er sú, að bænd-
ur og landbúnaðarverkamenn
vinna sér inn minna en 8,00 krón-
ur (ísl.) á dag.
Hver vill taka að sér leiðtoga-
hlutverk þessara alþýðumanna?
— Einu sinni vonaði ég, að bæði
Rússar og Bandaríkjamenn vildu
taka þetta hlutverk að sér í sam-
einingu á vettvangi S. Þ. En öll
framkoma ráðstjórnarherranna á
síðustu árum hefur sannfært mig
um það, að allar hinar samein-
uðu þjóðir verði að taka það að
sér, t. d. með því að veita lönd-
um eins og Indlandi, Nepal, íran
o. s. frv. þá tækniaðstoð, sem þær
þurfa með.
Með því að hjálpa þessum
þjóðum til að hjálpa sér sjálf-
um getum við aflað okkur
meira öryggis með 1 doll-
ara en mcð því að kaupa
vopn fyrir 20.
f
ALLTAF BARIZT FYRIR
FRIÐI
Fjölmargir trúa því, að við
Roosevelt, forseti, hefðum reynt
að friða Rússa. Og það er að vísu
satt, að við sáum fram á, að fram-
tíðin gæti borið í skauti sér ill-
vígar deilur og vildum reyna að
koma í veg fyrir þær. En ég er
einn þeirra, sem trúi því fast-
lega, að allt hefði farið á annan
veg, ef Roosevelt hefði lifað
lengur við fulla heilsu og hefð-
um við þá ekki í dag þurft að
eyða 60 billjónum dollara í vopn.
Það, sem ég hef alltaf viljað,
er friður, — en þó ekki friður,
sem keyptur væri með heims-
yfirráðum kommúnista. Og svo
sannarlega hélt ég, að rússnesku
kommúnistaforsprakkarnir væru
meiri stjórnspekingar en svo, að
þeir gætu hegðað sér á undan
förnum árum, eins og raun ber
vitni.
En þar skjátlaðist mér. Hins
vegar er ég þess fullviss, að sá
spádómur minn sé á rökum reist-
ur, að enda þótt núverandi stefna
Sovétríkjanna geti leitt hinar
mestu hörmungar yfir hinn
vestræna heim, þá muni hún
áreiðanlega verða Pólítbúróinu að
falli og þar með rússneska komm
únistaflokknum og leiða eymd
og hina mestu vescld bæði yfir
leppþjóðirnar og sjálfa rússnesku
þjóðina.
Þingið endurreist.
FREGNIR berast um það, að álit-
íð sé, að sýrlenzka þingið verði
emdurreist áður en langt um líð- j
jur. _________—----1
- Ferðapisffar 5
Framhald af bls. 7
ur góðan arð. Við komum til eins
bónda á þessu svæði. Hann hefur
t 3 ha engi, 6 ha með hör, 6 ha með
kartöflum, 3 ha með hveiti, 4%
ha með sykurrófur, 2 ha með olíu-
j plöntum og 5V2 ha ýmsar teg.,
alls 30 ha. Bóndi þessi er í stærri
bændaröð. Hann hefur góðar
tekjur af búi sínu. Aðeins hörinn
gefur honum 12.000 gyllini á ári
og þar mun helmingurinn vera
hreinn ágóði.
| Þessir tveir bændur, sem ég hef
nú sagt lítils háttar frá, eru vafa-
laust að búviti og tekjum langt
ofan við meðallag. Mjög margir
hollenzkir bændur hafa ekki
hærri bruttotekjur en 2000—3000
1 gyllini og ræktunarástand bú-
garða þeirra ekki betra en það
að þeir hafa 1 kú á hvern ha eða
rúmlega það.
Efnahagur fólks í Hollandi virð
ist mér allmisjafn. Margar fjöl-
skyldur eiga ekki annað þak yfir
höfuðíð en ómerkilega vagna,
sem það getur ekið um landið,
verzlað með hitt og þetta eða
fengið að vinna, þegar svó stend-
ur á.
I Mér þótti gaman að koma til
Hollands og kynnast fáeinum ein-
staklingum af þeim 10 milljónumr
sem þar búa. Þar er margt fag*
urt að sjá. Og þar er miklu meira
graslendi en mig hafði órað fyrir,
því að um helmingur af ræktuðu
landi Hollands er graslendi.
En mesta aðdáun hjá mér vakti.
þó landvinningarnir miklu í Suð-
ursjó, þar sem tugþúSundir ha af j
frjósömu landi og mörg hundruð
fögur bændabýli liggja fleiri,
1 metrum neðar en yfirborð sjáýar.
í áttina að Suðursjó mæna nú
augu fjölmargra ungra rnanna og
kvenna, sem ekki komast fyrir í.
sveitum landsins, því að þar er j
víðast hver blettur, byggður og
ræktaður. Hollendingar eru að
stækka landið sit't í bókstaflegri
merkingu.
it Hersveitir S.Þ. hrundu í
dag öflugum árásum norðan
herjanna á miðvígstöðvunum í
Kóreu. ' V. ':T' ~
áfmælishljómleikar
Kanföfukórsins á ákureyri
Björgvin Ouðmundsson hyllfur fyrir vel unnið sfarf
AKUREYRI, 24. nóv. — Kantötu
kór Akureyrar hélt 20 ára afmæl- j
ishljómleika í Nýja Bíói á Akur-j
eyri í gær. Að sjálfsögðu var
Björgvin Guðmundson stjórn-J
andi kórsins enda stofnandi hans
og stjórnandi frá upphafi.
Við hljóðfærið voru frú Lena
Ottersted og Áskell Jónsson. Ein-
söngvarar voru Hermann Stefáns
son, Jóhann Konráðsson og Sverr
ir Pálsson.
- Svo sem vænta mátti fjöl-
menntu bæjarbúar við þetta tæki
færi og heiðraði á þann hátt hið
mikiihæfa tónskáld og söngstjóra,
Björgvin Guðmundsson.
Á söngskrá voru 16 lög, þar
af tvö eftir erlenda höfunda, en I
hin öll íslenzk. Af þeim voru,
fjögur úr stórverkum Björgvins
og sex smærri lög eftir sama |
höfund og ennfremur lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jó-
hann Ó. Harald'sson, Áskel Snorra
son- og..Ólaf. Þorgrímsson.
Söng kórsins var tekið með
- Slarhíþróftir
Framhald af bls. 7
félaganna þurfa að gera sér ljóst,
að hér er nýgræðingur, sem rækta
þarf'fra grunni. Það er ekki nóg
að koma og auglýsa eftir uppsker
urini einn góðan veðurdag, hún
fæst ekki nerng til hennar hafi
verið sáð á réttan hátt og gróður-
•Inn ræktaður með fullri þekk-
ingu, starfsþekkingu og búviti,
•þegai; í hlut eiga þeir sveinar og
meyjar sem ætla og eiga að hefja
framleiðslustörfin í sveitunum til
vegs, og gera sér þau að fram-
færslu og frama.
Hafi svo Damól þökk fyrir frá-
sögnina . af Eiðamótinu, einnig
„fyrir. það serh hann sagði ekki.
Árni G. Eylands.
miklum fögnuði og varð hvort
tveggja að endurtaka og syngja
aukalög. Af einsöngvurunum
vakti Jóhann Konráðsson sér-
staka hrifningu enda var frammi-
staða hans með stórmiklum ágæt-
um.
Að endingu söng kórinn þjóð-
sönginn ú sérstaklega hrífandi
hátt. Söngstjórinn var mjög
hylltur með blómum og lófataki.
Þá bárust og frú Ottersted blóm.
Hljómleikarnir verða endur-
teknir á þriðjudagskvöld.
— H. Vald.
Næsfi bæjarsljóra- j
fundur haldinn að ári
BÆJARSTJÓRAFUNDINUM var
haldið áfram kl. 10 á sunnudags-
morgun.
Var þá gerð grein fyrir tillög-
um nefnda þeirra, sem kosnar
höfðu verið, og urðu nokkrar um-
ræður um tillögurnar.
Fundurinn gerði ýmsar álykt-
anir um hagsmunamál sveitar-
félaganna og verður þeirra nánar
getiö síðar.
Áður en fundinum lauk, var
samþykkt að halda bæjarstjóra-
fund að ári og í nefnd til að und-
irbúa hann voru kosnir: Gunnar
Thoroddsen, Helgi Hannesson og
Ragnar Guðleifsson.
Var fundinum síðan slitið um
hádegið, en síðar um daginn fóru
fundarmenn til Bessastaða í boði
f orsetahj ónanna.
if Pleven, landvarnaráð-
herra Frakka lýsti því yfir í
dag, að Frakkar óskuðu þess,
að vandamál, sem skapazt hafa
í Indó-Kína vegna framsóknar
kommúnista þar, verði innan
skamms rædd á vettvangi
A t lantshaf srí k janna.
Ræðsf á Ausfur- x.i
Evrónulðndin 'N'
M
TEL AVÍV, 24. nóv. — Ut-
amíkisráðherra ísraels, réðist
heifíarlega á Austur-Evrópu-
löndin í dag fyrir oísóknir
þeirra í garð Gyíúnga og sagði,
að þær minntu ali.rækilega á
aðfarir nazistanna þýzku á
valdadögum Hitlers. — Kom
þetta fram í ræðu, sem utan-
ríkisráðhcrran hélt á þing-
fundi í dag, þar sem rætt var
um réttarhöldin i Prag yfir
hinum fyrrverandi kommún-
istaforsprökkum og núverandi
„landráðamönnum, föðurlands
svikurum og njósnurum er-
lendra stórvelda“, eins og seg-
ir í ákæruskjölum tékknesku
kommúnistastjórnarinnar.
NTB Reuter.
Framhald af bls. 6
vor. Bæjarbúar verða að samein-
ast um þetta nauðsynjamál, og
veita kvenfélaginu hvern þann
styrk, sem verða má til að dag-
heimilið geti tekið til starfa á
vori komanda. Það eru fá störf
ánægjulegri og heillaríkari, en
þau sem unnin eru fyrir yngstu
kynslóðina. Gott uppeldi og góð
áhrif fyrstu áranna getur orðið
hið bezta veganésti barnanna út í
lifið og forðað mörgum skaða. —
Þess vegna verða allir, sem meta
framtið og heill sinna eigin og
annarra barna, að gera drauminn
um dagheimili að glæsilegum
veruleika. Það er óhætt að treysta
kvenfélaginu — það hefur sýnt
það áð þar er vel á málum haldið.
_______________Helgi S.
LUNDÚNUM 24. nóv. Komm-
únistaherirnir í Indó-Kína
sækja nú að hinni mikilvægu
flugstöð Nasam í Svartárdaln-
um. Gerðu þeir í dag tvær öfi-
ugar árásir á franska herinn á
þessum slóðum, en þeim var
báðum hrundið. Er áætlað að
lið kommúnista sé skipað um
18.000 hermönnum, en um
12.000 franskir hermenn eru
þarna til varnar.
1
Hvernig má fá betri rakstur
Notið blaðið með hinu haldgóða biti
Hvert blátt Gillette blað, er pakkað þannig í umbúðirnar,
að hin bitmikla egg snertir hvergi pappírinn. Þetta
tryggir, að hvert blað er jafn hárbeitt og alltaf tilbúið
að gefa þann bezta rakstur, sem völ er á.
Dagurinn byrjar með Gillette,
Æ
t
a
Gillette Dagurinn byrjnr vel með GÍIIette
ive utokct
FOtt cweccrv X)«hNS ANIJ.
OON T SEE *ec< /
DON'T
vou CALL
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd *
S.-S V JCv-f.KV I r.v PLANE LEAVEi iN .“OCTV-
Af-P bíilr S NOT ufcxfc at lí-.c ; FIVE MlNuTES, AND l'VE GOT
s«rv.... I ro see: her i go /
1) — Ég hef allsstaðar verið
að leita að Sirrí, en hvergi kom-
ið auga á hana.
— Þú ættir að hringja til
hennar. I 3) — Hún er ekki heima,
2) Jósep kemur í símann. —'Jonni og ekki er hún hér á sýn-
Nei, hún er ekki heima og hún jingunni.
fór alein út fyrir stundu. * . , .:*£»&
4) — Og flugvélin fer eftir
þrjú kortér. Ég verð að tala við
hana áður en ég legg af stað.
...