Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 14

Morgunblaðið - 25.11.1952, Side 14
14 MORGUNBLAÐI9 Þriðjudagur 25. nóv. 1952 I ADELAIDE Skáldsaga eftir MARGERY SHARP iimini»iiininiiniini«H>iiimHiinniiiimiinniniiiniiHiii»iiinnHiiiMWmnnimiiiiwmiiiniiiiiiiiiiiHHiiMiinii:ii» Framhaldssagan 70 „Eða einhverju svoleiðis sóða- hverfi. Vesalings Adelaide....“ „Britannia Mews er ekkert sóðahverfi. Það þykir einmitt mjög eftirsóknarvert að búa þar. í>ar er brúðuleikhúsið. Mamma, hvað sagðir þú að maðurinn henn ar héti?“ „Lambert", sagði Treff ill- kvitnislega. „Frú Lambert. Það er þeirra leikhús. Mamma, því í ósköpun- um hefur þú ekki sagt mér þetta fyrr?“ „Ég vissi ekki að þú hefðir nokkurn áhuga fyrir því“, sagði vesalings Alice. „Ég vissi ekki einu sinni að þau ættu þar ennþá heima .... eða að þau ættu leik- hús. Ég get ekki sagt að mér finn- ist það sennilegt*T „Hefði ég engan áhuga fyrir því?“ Dodo þaut á fætur, nam staðar fyrir framan móðuf sína og sagði ógnandi röddu: „Finnst þér það ekki líklegt að ég hafi áhuga fyrir eina ættingjanum, sem hefur sýnt hugrekki. Frú Lambert. Ég hef séð hana. Hún er sú dásamlegasta manneskja, sem ég get hugsað mér“. „Dodo, hvenær sástu hana?“ „í leikhúsinu. Og um daginn, þegar ég gisti hjó Sonju. Ef ég hefði aðeins vitað að hún er frænka mín .... nákomin frænka.___“ „Hún er ekki nákomin frækna €t „Ef Treff er mér nákominn, þá irnar .... ég sá hana. Mér finnst það dásamlegt". Herra Cuiver hagræddi sér í stólnum og lokaði augunum. — Skapvonzka hans hafði fengið fulla útrás, og árangurinn var að- eins sá, að nú hafði hann misst gersamlega alla löngun til að sjá systur sína, Adelaide. Af ölium sólarmerkjum var hún ennþá yfirlætisleg og framkvæmdasöm eins og hann mundi eftir henni. Auk þess var hann nú kominn í ónáð hjá Alice. 4. „Dodo“, sagði herra Hitehcock, „má ég drekka þína skál?“ Dodo brosti tilgerðarlega. Hann var ágætur karl og honum þótti vænt um hana. Hinum megin við skreytt jólaborðið sat frú Hitch- cock dálítið súr á svip. Hún hugs- aði með sér að Dodo hefði drukk- ið of mikið sherry fyrir matinn. Og það var satt. Tommy ljómaði af ánægju og Ellen frænka .... jú, hún var þarna líka og Hitch- cock-fólkið stjanaði við hana eins og það frekast gat. Hún lýsti því yfir að Dodo væri mikið ham- ingjunnar barn. „Þau ætla að koma á morgun að skoða allt hús- ið“, sagði hún við frú Hitchcock. „Tommy hefur aldrei séð það allt“. Tommy leit þakklætisaug- um á hana. Hann hefur líka drukkið of mikið sherry, hugsaði Dodo. Það var auðséð að allir biðu eftir að hún segði eitthvað, en Dodo lét eins og hún væri yfir sig komin af feimni. Hún þurfti verðum ábyggilega ekki búin að 'skoða meir en kjallarann, þótt þú komir ekki fyrr en eftir klukkutíma“. | i Hún var eins öfug og snúin og hún gat, enda var hún mikið áhyggjufull. Tommy var fullur áhuga fyrir húsinu og blíður og I hugulsamur við hana um leið. Það þótti henni verst. Hann hljóp upp um alla stiga, um alla ganga og opnaði hvern einasta skáp, rétt eins og hann væri fasteigna- sali og væri að meta húsið. „Hvernig getur hann nennt þessu“, hugsaði Dodo. „Og hann veit líka, hvað mér þykir þetta | leiðinlegt. Hann veit að ég vil ekki búa hér“. Ellen frækna lýsti því hreinskilnislega yfir, að hún kærði sig ekki um húsið. Hún ætlaði að fá sér íbúð. Með öðrum orðum hugsaði Dodo, hún var að létta af sér þessari byrði á þau. Dodo átti að hreinsa ellevu eld- stæði og Ellen frænka átti að láta sér líða vel í þægilegri íbúð með rafmagni. I „Þið megið ekki halda að þið séuð að reka mig út“, sagði Ellen. „Þið getið séð mig fyrir ykkur, 1 þar sem ég sit og læt fara vel um mig í lítilli tveggja herbergja íbúð með litlu eldhúsi“. „Og baðherbergi", bætti Dodo við. Hún hafði séð íbúðina. „Já, auðvitað, vina mín“. „Og er ekki líka stúlknaher- bergi?“ „Það er litil hola fyrir Mörtu, sem hún segist geta látið sér nægja“. Ungfrú Hambro hló við. er systir hans það líka“. I ag íátast svo mikið þessa dagana Dodo sneri sér að Treff. „Segðu ag hana munaði ekkert um það. mér meira um hana. Hvenær j Eftir hádegisverðinn næsta struku þau. Hvernig var hann dag kom Tommy til að sækja þá?“ 'hana og öllum til undrunar _ „Kæra barn, ég sá hann aldrei. bauðst herra Culver til að koma Ég var í skóla“. I með þeim til að skoða húsið. „í skóla. Það hlýtur að vera „Treff, þú veizt að þau kæra sig hræðilega langt síðan“. ekki um að þú komir líka“, sagði „Hvaða vitleysa. Það var árið Alice. En Dodo hafði veika von 1886“. ! um hjálp frá honum og sagði glað „Þá hafa þau verið gift í nærri iega; j Því fieiri þvi þetra“. 40 ár. Það er alveg dásamlegt . Tommy hins vegar, var ábyggi- Alice stóð á fætur með virðu- iega á sama máli og Alice, en legum svip. hann sagði ekkert. Loks var á- „Faðir þinn og ég höfum líka verið gift í nærri 40 ár og ég hef aldrei dáðst sérstaklega að sjálfri mér fyrir það. Adelaide fékkst ekki til að snúa við af þeirri braut, sem hún hafði lagt út á, enda þótt henni væru gefin mörg tækiíæri til að snúa aftur til fjöl- skyldu sinnar....“ „Áttu við að fjölskyldan hafi reynt að fá hana til að snúa aft- ur?“ „... .og ég get ekki séð að hún eigi það skilið að gert sé úr henni hetja, þótt tíminn hafi liðið síðan. Það gleður mig að heyra að þau hafa komið upp brúðuleikhúsi eða hvað það nú er, en mér finnst þú gera sjálfa sig æstari en þörf ^ er á út af engu“. Dyrnar lokuðust á eftir henni. Dodo stóð þegjandi r.iðursokkin í huf'sanir sínar, svo hún hrökk við þegar frændi hennar ávarp- . aði hana. „Hvað ertu að hugsa um, barn- ið gott?“ „Ég er að hugsa um þetta. sem hefur lifað af 40 ár“, sagði Dodo hægt. „Það er margt, sem hefur lifað af 40 ár. Ég siálfur er t.il dæmis kominn yfir fimmtugt“. „Ó, þú ^kilur mig ekki“. „Og elrs og móðir þin sagði, þá er það ekkert sjaldgæfur at- kveðið að unga parið færi fyrst og Treff kæmi svo á eftir. „Við „Við Marta erum orðnar of gaml- ar til að geta séð hver af annarri". Tommy flýtti sér að grípa fram í. „Dodo er svo hæversk. Hún vill ekki láta fara orð af því hvað hún er húsleg". I Dodo horfði rannsakandi á hann. Hermi fannst hún sjá eitt- hvað í augum hans, sem hún hafði ekki séð áður. „Hann hefur líka breytzt", hugsaði hún. „Hann er kominn á kaf í fjölskyldulíf- ið. Við verðum að tala alvarlega saman. Því fyrr því betra“. Og þá datt henni líka í hug að hún yrði að tala við móður sína .... Hrói höttur snýr aftur eftir John O. Ericsson 61. — En, kæri Guy, hvað kemur þér til að flækjast um skóginn á þennan hátt? spurði munkurinn. Og hver hefir gerzt svo djarfur að fara svona illa með ykkur, tvo heiðar- lega menn? , Alit í einu gall við óstöðvandi hlátur. Vilhjálmur munkur var nærri dottinn af baki. Hinn smávaxni asni hafði komið auga á Stork, sem reyndi að fela sig á bak við hann. Hann jós og sló aftur undan sér með því líkum hamagangi, að Stork steyptist emjandi á hausinn. Hinir öskruðu af hlátri. I Guy stökk í varúðarskyni nokkur skref til hliðar til þess að verða ekki fyrir hinu hamlausa dýri. Munkurinn kippti |í taumana og sló í asnann og varð hann þá spakur altur. Hann leit hvasst á förunauta sína með nokkrum skipandi orðum og hætti þá hláturinn snögglega, en bændurnir sneru aftur til vagnanna. — Ég var að spyrja, hver hefði dirfzt að leggja hendur á þig og Stork? sagði munkurinn alvarlega. — Hrói höttur og menn hans ginntu mig út í skóginn og lágu þar í fyrirsát, sagði Guy með tregðu. -— En, Guð minn góður, sagði munkurinn óttasleginn. Ég hef heyrt, að þessir bogmenn væru með Ríkarði konungi yfir burður að hjónaband sé svo lang- . ' „ T. 7,- .V' . f y\\\ „ , i Frakklandi. Heldurðu, að Hroi hottur se kommn af tur til líft' En v”r ** r^óti því“, sagði Dodo. „Fjölskyldan hennar vildi að hun yfirgæfi hann. Og þú sagðir sjálfur að þau hefðu búið við sult og seyru. Og nú eru þau búin að koma upp brúðuleikhúsinu og .... og hún Jaeyrði þegar hafin kom út á sval- Sherwood? — Hann var í höll minni í fyrrinótt. Hann náði í stiga- mann einn, sem menn mínir höfðu klófest, og fór burt með hann fyrir augunum á okkur öllum, án þess að við fengjum nokkuð að gert. — Áttu við Tuck þann, sem lagði hendur á sjálfan ábóta sinn og strauk svo til skógar og gerðist einn af mönnum Hróa hattar? .1 ; <> í Ljúffemrt og hressandi. Anserískar sportskyrtur nælðfl ðg rayoo Hcri'alúðin Skólavörðustíg 2 Einbýlishús eða 5—8 herbergja íbúð, óskast til kaups. Hefi kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum. Kristján Guðlaugsson, hacsíaréttarlögmaður, Austurstræti 1, sími 3400. Ivæi* nýjar bækur: MiU ðiidlit ðg þitt sögur eftir JÓN ÓSKAR Fyrsta bók þessa unga höfundar, sem sýnt hefur • mikla hæfileika og unnið sér vinsaeldir með ljóðum ; m og sögum, sem birzt hafa eftir Ihann m. a. í Tíma- Z m riti Máls og menningar, Helgafelli og Lífi og list. ; Skulu bræHur berjast ? j í eftir KRISTINN E. ANDRÉSSON : : - • ; • Frásögn af fundi heimsfriðarráSsins í Berlín í ; sumar, tileinkuð friðarþingi þjóð&nna, sem kemur Z m ■ ; saman í Vínarborg 12. desember n. k. Margar • ■ . , , , m myndir eru í bókinni. Verð 25 krónur. Bókaútgáfan HEIMSKRINGLA : ■ Kaupum hreinar Ijereftstuskur. Morgunblaðið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.