Morgunblaðið - 25.11.1952, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 25.11.1952, Qupperneq 15
Þriðjudagur 25. nóv. 1952 MORGVNBLAÐ1Ð 15 izina Hreingemingá- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir mcnn. Fyrsta flokks vinna. pnnmmn Félagslíl ÞRÓTTUR Æfing að Háloga’andi í kvöld kl. 8.30. — Stjórnin. Þjóðdansafólag Reykjaviknr Æfingar veiða fyrir alla flokka í dag í Skátaheimdinu. — Stj. J.R. — Frjálsíþróttadeild Æfing kl. 10 í kvöld i íþvótta- húsi Háskólans. — Sljórnin. Kaup-Solo Ódýr barnakerra til sölu á Skúlagötu 68, 2. hæð, til hægvi. Þakka af alltttg; öllum vinúm og vandamönnum; mér aúðsýiiða* virfá’ttú í’á:- sextíu ára afmæli mínu þann 18. nóv. Guðlaug Gísladóttir, Óðinsgötu 4. Þökkum innilega alla vinsemd og hlýjar kveðjur á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 19. nóv.‘ síðastliðinn. Jóna og Karl G. Pálsson, Grettisgötu 48 B. Píanóliarmonika 120 bassa til sölu. Verð kr. Sími 2650. 1000. A.T.A. frímerkjaverðlisli 1953 og Norðurlandalisti, eru komnir. Frímerkjasalan, Fi'akkastíg 16. — Sími 3664. Sent í póstkröfu. Öllum þeim, fjær og nær, sem glöddu mig á sextugs- afmæli mínu, færi ég mínar innilegustu þakkir. Árni Friðbjarnarson, Mávahlíð 1. KAI PI M OG SfXJliM Notuð liúsgögn. Herrafatnað. Gólfteppi. Útvarpsla-ki. Saumavél- ar o. fl. — Húsgagnaskálinn. — Njálsgötu 112. Sími 81570. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8 í G.T.-hús- inu. Inntaka. íþökufélgar boðnir á fundinn. Umræður um nýja á- fengislagafrumvarpið o. fl. Kaffi eftir fund. — Félagar, fjölmennið og takið þátt í umræðunum. Æ.t. Samhomar K. F. U. K. — AD konur fjölsækð á saumafundinn í kvöld, sem er síðasti saumafundur fyrir bazar. Söngur, upplestur, kaffi o. fl. Utanfélagskonur, verið vel- komnar. — KRANABILL ávallt til reiðu. HEÐINN Það er kvart að, og það með réttu, yf ir gæðum sumra krydd tegunda i er- lendum og innlendum umbúðum. Lillu- kryddvörur fá alltaf hrós -fyrir gæði. Þær eru líka seldar með tryggingu fyrir því, að þær séu ekta og ekki blandaðar eða falsaðar með öðrum efnum. — Munið að biðjd aim I.ilhi-krJ'dd'- t vörur, þá fáið þér góðar vörur. EfnageriS Reykjaukúr fi’f. Auglýsing um umferð í Reykjavík Að gefnu tilefni skal athygli vakin á 34. gr. lögreglu- samþykktar Reykjavíkur, en þar segir svo meðal annars. „Á miðri götu má ekki nema staðar með ökutæki, heldur skal það gert sem næst gangstéttinni eða götu- jaðri, og skal snúa farartækinu þannig, að hlið þess sé jafnhliða gangstéttinni eða götujaðrinum. Þar sem hálfslrikuð gul lína hefir verið mörkuð í götu meðfram gangstétt ber bifreiðarstjóranum að gæta þess vandlega að leggja bifreiðum einungis innan umræddr- ar línu. Verði misbrestur á, að framangreindúm ákvæðum sé fylgt, varðar það sektum samkvæmt lögreglusamþykt- ínm. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. nóvember 1952. Sigurjón Sigurðsson. Ég þakka vinum og skyldmennum, einkum börnum mínum, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli mínu. Sérstaklega vil- ég þakka syni mínum Jóni og fjölskyldu hans,. fyrir alla alúð og umönnun i minn garð. — Guð blessi ykkur öll. Einar Jónsson. St okkseyringafélagið heldur aðalfund sinn fÖstud. 28. nóv. kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé uppi. — Dans á eftir. STJÓRNIN Þakka hjartanlega frændum og vinum, fjær og nær, auðsýnda tryggð og vináttu á sjötugsafmæli mínu 19. þ. m. Margrét Júníusdóttir. . ___ _ ... ,.f Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 31., 33. og 34. tbl. Lögbirtingablaðsins 1952 á hluta í Úthlíð 15, hér í bænum, eign Gisla H. Friðbjarnarsonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldker- ans í Reykjavík og Kristjáns Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1952, kl. 10,30 f. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð á hluta í húseigninni Langholtsveg 198 hér í bænum, eign Sigríðar Magnúsdóttur, sem fráln átti að fara kl. 2 e. h. í dag, fellur niður. . * , Uppboðshaldarinn í Reykjavík. i iti. -i.« ■ : ... r i) -1111 Korian mín GRÓA EINARSDÓTTIR, andaðist að Vífilsstöðum 23. þ. m. Ólafur Lúðvíksson. • Móðir og fósturmóðir okkar ÓLÖF HANNESDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Hraunteig 3, að kvöldi 22. þ. m. Hansína Jónsdóttir. Oddur Ólafsson, Ólafur Gíslason. Maðurinn minn GÍSLI BRYNJÓLFSSON, Efri-Gröf í Villingaholtshreppi, andaðist aðfaranótt 24. þ. m. í Landsspítalanum. Jarðarförin ákvéðin síðar. Gróa Jónasdóttir. Jarðarför móður minnar ODDNÝJAR VIGFÚSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud 26. nóv. kl. 1,30. — Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Karl Ingólfsson. Systir mín og fósturmóðir ÓLÖF ÞÓRÐARDÓTTIR verður jarðsett fimmtud. 27. þ. m. frá Fríkirkjunni í Reykjavík. — Athöfnin hefst með bæn á Elliheimilinu Grund kl. 1 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Björn Þórðarson, Þórður Björnsson. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför unnusta míns AÐALSTEINS ARASONAR. Vigdís Ólafsdóttir, Barmi. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar LARS JÓNASSONAR frá Útstekk. Ólöf Stcfánsdóttir, börn og tengdabörn. aiMi 11 —————— ■■■■■■■■■■■■■—~ ■ivwrm—tttii Öllum þeim mörgu, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug og léttu á einhvern hátt sorg okkar og erfiðleika vegna fráfalls JÓHANNS ELLERTSSONAR frá Holtsmúla, færum við innilega þakkir og biðjum Guð að blessa þá. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og fósturmóður okkar GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR. Fyrir mína hönd, barna, téngdabarna, barnabarna og fósturbarna Jón Bjarnason, Þúfu. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð, við andlát og jarðarför föður. okkar og tengdaföður GUÐLAUGS A. MAGNÚSSONAR gullsmiðameistara. Fyrir hönd fjarstaddrar móður og systkina Jónína Guðlaugsdóttir, Óttar Guðlaugsson, Reynir Guðlaugsson, Magnús Guðlaugsson, Ágúst Kristmanns. • • • a r i • i ■ v

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.