Morgunblaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók
39. árgangux
275. tbl. — Sunnudagur 30. nóvember 1952
Prentsmiðja Morgimblaðsins.
Tvíþætt
barátta
SU BARATTA, SEM VIÐ IS-
LENDINGAR heyjum nú til
verndar fiskimiðum okkar er
í raun og veru tvíþætt. Ríkis-
stjórnin hefur stigið fyrsta'
skrefið með setningu reglu-
gerðar um lokun flóa og f jarða
og útfærslu fiskveiðitakmark-
anna. Þátíur hennar hefur
síðan verið í því fólginn að
halda fast á rétti þjóðarinnar
til þessara ráðstafana og vinna
að viðurkenningu þeirra, bæði
við ríkisstjórn Stóra Bretlands
og aðrar þjóðir er láta sig
þessi mál varða. Ríkisstjórn
íslands mun halda þessari
baráttu áfram. En hún mun
jafnhliða búa sig undir að taka
landhelgismálið upp á hverj-
um þeim alþjóðavettvangi, er
rödd íslands heyrist á. Þar
mun engra úrræða verða látið (
ófreistað til þess að skýra mál-
stað íslands og fá hrundið
þeim ofbeldisaðgerðum, sem
sérhagsmunaklíka brezkra út-(
gerðarmanna hefur gripið til.
Víðtækasta verktall hérlendis heist ú morpn
Indverjar
vonsviknir
NÝJU DELHI, 29. r.óv. — Nehru,
forsætisráðherra Indlands, hefur
skrifað forsætisráðherra kín-
verzku kommúnistastjórnarinnar,
Chou EnLæ, bréf, þar sem hann
skýrir fyrir honum tillögur þær,
sem Indverjar hafa lagt fyrir S.
Þ. og miða að því, að vopnahlé
náist í Kóreu. — í Indlandi ríktu
mikil vonbrigði í dag vegna þeirr
ar afstöðu, sem kommúnistar hafa
tekið til indversku tillagnanna.
Umræðum um indversku til-
lögurnar hefur verið frestað í
stjórnmálanefnd S.Þ., þangað til
á mánudag. — Reuter.
Ssmdngansfnd verkalýðsfélaganita
syrjaði um frestun þess meðara ranrt-
sókn væri framkvæmd á
Þlngkosningar samkomlagsmögaileikuon
29. NÓV. — Á morgun fara fram
aímennar þingkosningar í Saar,
en þær hafa, eins og kunnugt er,
valdið miklum deilum milli vest-
ur-þýzku og frönsku stjórnar-
innar.
Á kjörskrá eru um 660 þús.
manns og bjóða fjórir flokkar
menn fram til kjörs. Eru það
Kristilegi þjóðflokkurinn, Lýð-
ræðissinnaði þjóðflokkurinn, jafn
aðarmenn og kommúnistar.
— Reuter.
ÞÁTTC'R ÍSLENZSKS ALMENN (
INGS í þessari baráttu er hins
vegar í því fólginn, að sýna á
ótvíræðan hátt andúð sína á
þeim fantabrögðum, sem nú
er verið að beita hann. Þá and-
úð sýna íslendingar með því
að stöðva alla fyrirgreiðsiu við,
brezka togara, aðra en læknis-
hjálp og björgunarstarf, er
nauðsynlegt kynni að verða í
þágu sjómanna. I
Stöðvun allra viðskipta við(
brezka kaupsýslumenn er
einnig sjáifsögð og eðlileg.
Á þennan hátt tekur ís-
lenzkur almenningur barátt-
una í iandhelgismálinu í sín-
ar hendur. Hver einasti ísiend-
ingur styður stjórn landsins í
baráttu hennar í þessu máli.
Um það stendur öll þjóðin
saman sem einn maður.
ÞEGAR DÓMUR FÉLL FYRIR
alþjóðadómstólnum í Haag í
landhelgisdeilu Norðmanna og
Breta, með þeim úrslitum að
réttur Norðmanna var viður-l
kenndur, lét brezka stjórninj
sendiherra sinn í Osló óska j
norsku stjórninni til hamingju
með sigur hennar. Engar j
hefndarráðstafanir voru boð-l
aðar gagnvart Norðmönnum af,
hálfu brezkra útgerðarmanna.
En þegar önnur smáþjóð,
íslendingar, stíga sömu skref
og Norðmenn til verndar fiski-
miðum sínum, þá er annar hátt
ur hafður á. Þá er svarað með
fólslegu kverkataki á því fólki
sem er að verja rétt sinn til
þess að lifa.
E. t. v. er ástæða þess sú, að
íslenzka þjóðin er ennþá minni
en hin norska frændþjóð
hennar. Þessvegna telja hinir
brezku útgerðarmenn scr hæg-
ara um vik með að beita hana
lubbaskap og yfirgangi. |
En réttur þjöða til þess að
lifa fer ekki eftir fólksfjölda.
Þessvegna mun hinn frjálsi
heimur ekki þola það til lengd
ar, að íslendingar verði beitt-
ir ofríki af ofbeldisklíku, sem
í áratugi hefur auðgast á rán-
yrkju við strendur lands
þeirra. * 1
fndversk blöð ráðast á Yis-
hinskí ffyrir afstöðu hansfil ind-
versku fillagnanna á þingi SÞ
rr6af andmælf þeim án þess að méðga Indverja"
S. Þ. 29. NÓV. — Blöð víða um heim hafa lýst hinni undarlegu
hegðun Vishinskís í Kóreudeilunni og afstöðu hans til indversku
tiilagnanna sem einu hinu svívirðulegasta tilræði við friðinn í
heiminum.
í umræðunum um tillögur
Indverja í stjórnmálanefndinni,
sagði Vishinskí, að þær væru
ómögulegar í alla staði og full-
víst, að þær mundu engan árangur
hafa í för með sér.— Hin ofsa-
lega og ofbeldislega árás Vrshin-
skís á þessar tillögur, sem fjöl-
mörg ríki inrfan S. Þ. hafu heitið
stuðningi sínum, hefur mjög
hneykslað indversk blöð.
GANGA í BERHÖGG VIÐ
ÓSKIR MANNKYNSINS
Tímaritið Hindustan í Nýju
'Delhí, segir m. a., að Vishinskí
hefði auðveldlega getað andmælt
indversku tillögunum, án þess að
móðga indversku þjóðina. Blaðið
segir enn fremur, að bæði Sov-
I étríkin og Kína taki á sínar herð-
ar geysimikla ábyrgð, ef þau ætla
algerlega að ganga í berhögg við
óskir mannkynsins um frið á
jörðu. „Ræða Vishinskís um til-
lögur Indverja, á þingi S. Þ. varp-
ar miklum skugga á þær tilraun-
ir, sem gerðar eru til þess að ná
vopnahléi í Kóreu“, segir blaðið
enn fremur.
Alger einangrun leppríkj-
anna aðalmarkmið Rússa
Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter-NTB.
WASHINGTON, 29. nóv. — í New York Times segir frá því í dag,
að enda þótt gyðingaandúð kommúnistaforingjanna hafi aldrei
komið eins vel í ljós og í Pragréttarhöldunum, sé það ekki i fyrsta
skipti, sem bryddi á Gyðingaofsóknum í hinum kommúnisku
Austur-Evrópulöndum.
Segir í greininni, að nokkur
undanfarin ár hafi Gyðingar ver-
ið útilokaðir frá opinberum em-
bættum í Rússlandi að eins
miklu leyti og unnt hefur verið.
Minnir blaðið m. a. á örlög Lit-
vinovs og Mæskis.
SÖMU ÖRLÖG
Um réttarhöldin í Prag, segir
blaðið, að þau sýni ljósar en
nokkru sinni áður tilraunir
Kremlklíkunnar til að einangra
leppríkin með öllu. Bendir blað-
ið á, að örlög allra þeirra, sem
haft hafi nokkur sambönd út fyr-
ir járntjaldið og þá einkum við
hin frjálsu, vestrænu lýðræð-
isríki, hafi orðið hin sömu og
Bréfaskifili ríkisstjérntiriniia:1
og samninganefndarinnar
Á MORGUN, 1. desember, mun skella yfir víðtækasta verkfall,
sem háð hefur verið hér á landi. Tuttugu og tvö verkalýðsfélög í
Reykjavík og Hafnarfirði hafa boðað þessa vinnustöðvun. En auk
þess mun koma til verkfalls á sama tíma á Akranesi, Selfossi,
Akureyri og í Garði.
Ennfremur hafa um 30 verkalýðsfélög viðsvegar um land sagt
upp samningum sinum, en þau hafa ekki boðað verkfall á ákveðu-
um tima. t
SVAR SAMNINGANEFNDARINNAR
TIL RÍKISSTJÓRNARINNAR
Nokkrar vonir höfðu staðíð til þess að takast mundi að fresta
ákvörðun verkalýðsfélaganna hér í Reykjavík um nokkra daga
meðan gerð yrði tilraun fyrir millígöngu ríkisstjórnarinnar til
þess að finna samkomulagsgrundvöll. Hafði ríkisstjórnin lýst sig
fúsa til að láta framkvæma rannsókn á tilteknum atriðum í sam-
vinnu við fulltrúa frá verkaiýðssaihtökunum og vinnuveitendum.
En í gærkvöldi kl. 10 barst forsætisráðherra bréf frá samninga-
nefnd verkalýðsfélaganna, þar sem synjað var um frestun verk-
fallsins. — Þess má geta að skilaboð þessi bárust ríkisstjórninni
tveim klukkustundum eftir að frá efni bréfsins hafði verið skýrt
i útvarpinu.
BRÉF RÍKISSTJÓRNARINNAI --------------------—-------—
Til þess að gefa sem gleggsta SYNJAÐ UM FrESTUN
hugmynd um gang þessara mála VERKFALLANN \
birtir Mbi. hér þaii bréf, sem j Þessu bréfi ríkisstjórnarinnar
fanð hafa a milli nkisstjornar- svaraði samninganefnd verkalýðs
innar og samnmganefndar verka- »,SPanna j gærkvöldi á þessa
sakborninga þeirra, sem leiddir
voru fyrir kommúnistaréttinn í
Prag fyrir skömmu.
Fyrst hafi verið ráðist gegn
þeim stjórnmálamönnum, sem
sambönd hafi haft við vestræna
stjórnmálamenn; síðan hafi
geirnum verið beint að leiðtog-
um kaþólsku kirkjunnar í lepp-
Iríkjunum vegna þess sambands,
j sem þeir hefðu haft við Vatíkan-
ið í Róm — og nú sé röðin kom-
Jin að Gyðingum vegna þess ótta
j kommúnistaforsprakkanna, að
! sambönd þeirra við ísraelsriki
! geti orðið hinum kommúnisku
iklíkustjórnum þeirra allskejnu-
;hætt.
lýðsfélaganna um þessi mál síð
ustu daga.
S.l. föstudag, h. 28. þessa mán-
aðar ritaði forsætisráðherra samn
inganefndinni svohljóðandi bréf:
„Síðdegis í gær átti ríkis-
stjórnin fund með yður til þess
að ræða lausn kjaradeilu þeirr
ar, sem nú stendur yfir milli
verkalýðsfélaganna og atvinnu
rekenda. Var óskað eftir því j
af yðar hálfu, að fundur þessi
yrði haldinn og varð ríkis-
stjórnin strax við þeirri beiðni.
Á fundinum skýrðuð þér frá
því, að atvinnurekendur teldu
sér ekki að neinu leyti fært að
verða við óskum verkalýðsfé-
laganna um hækkun kaups.
Óskuðuð þér eftir, að athug-
un færi fram á því, hvort rík-
isvaldið geti skorist í leikinn
og gert ráðstafanir, sem þýð-
ingu hefðu fyrir Iausn deil-
unnar. Kom fram á fundinum
að þetta þyrfti rannsóknar við
og að þér væruð fúsir til aðj
taka þátt í henni.
Riíkisstjórnin viil því hlutast
til um að rannsókn þessi fari
fram, enda verði verkföllum
frestað á meðan og að því
áskildu að háðir aðilar taki
þátt í rannsókninni, ásamt full
trúa eða fulltrúum ríkisstjórn-
arinnar. Verði þá athugaðar
hendingar þær, sem þér gerð-
uð á fundinum, fjárhagsaf-
koma ríkisins og afkomuhorf-
ur þess, greiðslugeta atvinnu-
veganna og annað það, sem
máli þykir skipta í þessu sam-
bandi.
Steingrímur Steingrímsson
sign.
Birgir Thorlacius
sign.
leið:
Hr. forsætisráðherra
Steingrímur Steinþórsson,
Rvík
Samninganefnd verkalýðs-
félaganna hefir móttekið bréf
yðar, hæstvirtur forsætisráð-
herra, dagsett 28. þ.m. þar sem
þér tilkvnnið, að ríkisstjórnin
vilji láta rannsókn fram fara
á afkomu ríkisins og afkomu-
möguleikum þess, greiðslu-
getu atvinnuveganna og öðru,
sem máli þykir skipta í þessu
sambandi, allt að tilskildri
frestun á verkfalli.
Vér höfum í dag rætt bréf
yðar á fulltrúanefndarfundi
verkalýðsfélaganna og var þar
samþykkt að synja um frestun
verkfallsins.
V.ijjum vér vænta þess, að
hæstvirt ríkisstjórn láti svo
fljótt sem verða má ganga frá
samningu frumvarps, er leitt
geti til lausnar þessara mála
og munum vér, þegar það lægi
fyrir, láta sérfræðinga vora
meta, að hve miklu levti slík
lagasetning gæti aukið kaup-
mátt launa, eða orðið launþeg-
um til hagshóta.
Virðingarfyllst
f.h. samninganefndar verka-
lýðsfélaganna.'
Hannibal Valdimarsson.
deiluaðiljar A fundi
með sáttasemjara
*-I -gaerkvöldi hafði svo sátta-
semjari ríkisins, Torfi Hjartar-
son, fund með deiluaðiljum. Stóð
sá fundur fram á nótt. Sam-
kvæmt upplýsingum sem blaðið
Framhald á bls. 2.