Morgunblaðið - 30.11.1952, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. nóv. 1952 ]
Hógi Þjóðviijans lun háskóia-
\ \ Ö \ \ { \ \ II k niuð'mís mijgrírV 1
í ÖVANDAÖASTA blaði Islands,
Þjóðviljanum, hafa birzt æsifregn
ir um upplausn í Stúdentaráði
Háskóla íslands og í ritnefnd 1.
diesemberblaðs stúdenta. Það
ckemmst frá að segja að það, f^rri |
þar er sagt er skrök og mis'yagnir !
©g þeim til skammar, ser;* ag því
fitanda. Hitt er satt a<S lulltrúar
kommúnista í stúd»int’aráði hafa
é allan hátt reynt 510 gera 1. des. |
á ár að áróðursd^gj sínum og yfir- '
fcoðara sinna,,/ innanlands sem
Utan. Saga þeirrar viðleítni er
leiðinleg úg skal ekki að óþörfu '
rakin; T*&iík þannig brölti þeirra,
Æð þej<r voru algerlega einangrað-
ir i tiltektum sínum. Fulltrúar
l^Sræðissinna í Háskólanum tóku
^MJndum saman um. að gera 1.
Jdes að verðugum degi stúdenta
■og mun svo verða. Vegna þeirra
faarðsnúnu ósanninda, sem í fyrr
mefndu blaði birtast verður ekki |
fajá því komizt að skýra frá hinu
xétta og sanna í þessu máli.
KOMMÚNISTAR Á MÓTI " '
Stúdentaráði barst bréf frá rit-
iiefnd 1. des. blaðsins, undirritað
Áf 3 ritnefndarmönnum. Er þar
-áskað úrskurðar Stúdentaráðs um
hvort birta skuli í blaðinu grein. I
sem því hafði borizt frá sr. Emil
Ujörnssyni. Var að sjálfsögðu tek-
in afstaða til þessa atriðis. Var
ákveðið gegn tveim atkvæðum
kommúnista, að greinin ^kyldi (
■ekki tekin til birtingar .r 1. des.
falaðinu.
Byggðist sú afstaðít.-á sam-
J>ykkt Stúdentaráðs um, að hin
pólitísku félög í skólanum
fengju ekki rúm í hlaðinu til
þess að túlka skoðanir ein-
1 stakra pólitískra flokka..
hess máta geta, að rit-
iiefndarmaður sá, sem fékk þessa
Var í þessu skyni leitað til
ýmissa fræðimanna. Reyndust
þeir flestir tregir til að sinna
málaleítun Stúdentaráðs. Var
meðal annars leitað til dr. juris
Gunnlaugs Þórðarsonar. Kváðst
hann að vísu hafa aðra skoðun á
því, hvernig reka bæri málið en
nú væri gert. Væri því erfitt
fyrir sig að ræða málið á fyrr-
nefndum grundvelli, en eftir
ítrekaða beiðni tók hann að sér
að ræða landhelgismálið eins og
það horfði við í dag og gat þess
að hans sjónarmið myndu koma
fram, ef efnið gæfi tilefni til
þess. Var umtalað, að hann talaði
í ca 10 min.
Bauð hann okkur að kynna
okk-ur efni erindis síns, er hann
hefði lokið samningu þess. Og
var þess óskað og gerði hann
það, að viðstöddum fulltrúum
lýðræðissinna í Háskólanum. Um
efni þessa erindis er ekki rétt að
segja neitt utan þess, að það var
einrcma álit allra viðstaddra, að
ekki væri í því fjallað um það
mál, sem óskað var eftir, land-
helgismálið í þeim anda, sem
Stúdentaráð óskaði eftir. —
Var dr. Gunnlaugi aðeins tjáð
það. Eins og prúðmenni sæmdi
sagðist Gur.nlaugur leggja þann
skilning í álit okkar á erindinu,
að ekki væri óskað, að hann
fl^ti-það.-Var ekki hreyft and-
rnælum- við þeim skilningi. Er
alveg sérstök ástæða til að geta
þess að öil samskipti dr. Gunn-
laugs og Stúdentaráðs voru hin
prúðmannlegustu. Lýsti Stúdenta
ráð því yfir, að það væri ekki
með áliti sínu að leggja neinn
dóm á kenningu dr. Gunniaugs I
landhelgismálinu, sem alþjóð er
kuhnug. Óskaði Stúdentaráð sér-
staklega eftir því, að grein dr.
Gunnlaugs í 1. des. blaðinu mætti
birtast þar. Það blað væri meðal-
annars vettvangur fyrir fræði-
legar bollaleggingar.
Allt tal um ríkisstjórnina í
sambandi við þetta mál, eru
vísvitandi Ivgar.
Þessi er saga þess máls, sem
kommúnistar reyna að gera sér
mat úr á kostnað þess hátíðisdags,
sem á að minna íslendinga á full-
veldi og frelsi þjóðarinnar.
Þeir eru samir við sig, en stúd-
entar láta ekki ósvífr.ar blekking-
ar kommúnistadeildarinnar á Is-
landi trufia helgi hátíðisdaga
þjóðarinnar í'hug sínum.
Þvi freklegri brögðum, setn
beitt er af þeirra hálfu, því
glæsilegri gera stúdentar þenn
an hátíðisdag, sem þeir hafa
alian veg-og vanda af.
Bragi Sigurðsson.
i
Aihugasemd frá ritstjóra Stúdenfablaðsins
VEGNA blekkingar-moldviðris
þess, sem kommúnistar hafa
þyrlað upp í sambandi við efnis
^rein hjá sr. Emil ■var- fulltrúi vai Qg úticomu Stúdentablaðsins,
Síommúnista ritnefnd. Gerði vil ég taka eftirfarandi fram:
faann það ekki í umboði ritnefnd-
ar eins og hann sagði Emil þó.
í Þjóðviljanum og Alþýðu-
blaðinu 29. þ. m. er athugasemd
Þetta hefur dregið þann dilk á eftir sr. Emii Björnsson. Þar
-eftir sér sem er einsdæmi í sögu segir hann, að fulltrúi félags
«kólans. I„róttækra stúdenta“ í ritnefnd
Einurðarlítill máður skrifaði Stúdentablaðsins hafi farið þess
sögu og kvæði íajy des. blaðið. á leit við sig í nafni ritnefndar-
Er grein sr. Emils Björnssonar inr.ar, að hann skrifaði grein í
liafði verið synjað um birtingu blaðið um tiltekið efni: „Vopn-
Þá er honum skip.gg að heimta ' aður friður og framtíð íslands."
efni sitt dregið út úr blaðinu. | Ef þetta er rétt, sem engin
faegar hann gerir þessa kröfu var ástæða er til að efa, þá er fyrr-
falaðið að því leytí fullprentað.1 greindur fulltrúi ber að ósann-
Sú breyting, sem þufft hefði að indum. Skal það skýrt nánar. —
jgera, hefði kostað æfið fé. Var.Fulltrúi „róttækra stúdenta" í
faröfunni synjað. jritnefnd Stúdentablaðsins kom
Var þá höfundurinn dreginn sinn að máli við mig og
niður á skrifstofu bdrgarfógeta spurði, hvort ekki væri áhugi á
1 ®g Iátinn heimíaJlögbann á Því meðal nefndarmanna, að
I blaðið. Ilótun um framkvæmd grein «■» herstöðvarmálið birtist
! þess barst svo símleiðis frá 1 Stúdentablaðinu. Personulega
fulltrúa borgarfógeta.
Að áliti færustu manna var
kvaðst hann því mjög fylgjandi
og hefði í hyggju að útvega
farommúnistum ekki stætt á þess- frein um það efm. Eg syaraði þvi
tim fáheyrðu ofbeldisaðgerðum. j-a þa lund, aö nann gæti gjarnan
Vegna þess að kommúnistum var aflf hennar,’ en vlð r“dar-
Ijó^.aðþeirmyndugertaoadóms menn m^dum að sjalfs0gðu
máli til staðfestingar lögbanni og
áskilja okkur óskoraðan rétt til
að hafna henni. Að vísu er það
Jiau úrslit myndu baka þeim veru étt> að fyn.gr ritnefndarmaður
Jegt fjárhagslegt tap, þorðu þen I gat þegs ag hann myndi fara þess
«kki að tialda lögbanni til streitu. á ]eit við sr. Emil Björnsson að
Sómatilfinning kom bar hye,r,gi hann ritaði slíka grein, en það
aiærri. Þessi tilraun þeirra tilun
seint gleymast. iy-
ÆSIFREGN ÞJÓÐVILJANS í
í gær er í Þjóðviljanum slegið
tipp sem æsifregn „ritskoðun tikis
®tjórnarinnar“ á erindi dr. Gunri-
laugs Þórðarsonar. Sannleikúr-
inn í þessu máli er sá, að uppj
-voru raddir í Stúdentaráði tim
«ð landhelgismál íslands vrðu .að
voru ekki okkur ráð, eins og gef
ið er í skyn í Þjóðviljanum,
helaur hans.
Það er því Ijóst, að fyrr-
greir.dur riíncfndarmaður fór
ekki á fund sr. Emils Björns-
sonar í nafni ritnefndarinnar,
heldur í sínu cigin nafni og á
eigin ábyrgð.
Ennfremur segir sr. Emil
jörnsson í athugasemd sinni, að
aiokkru rædd hinn 1. des. í áíwtT , .. , , . , . .
faótti sérstaklega tímabært að ritnefndln hafl samþykkt
íjalla um það eins og nú háttar ,þess fnis’ að grem hansv ”V°pn;
Tr . j. . , aour friour og framtið Islands ,
rw Var.rikfandl sush°ðun’ skyldi birt og hefir hann það
fLtn froðle]ks fvr!LalÞj0ð vær! eftir margnefndum ritnefndar-
•rétt að fá fræðimann til
l>ess að lýsa gangi þessa stór-
merka máls, þýðingu þeirra við-
burða, er síðast hafa gerzt og
faorfurnar almennt Þetta áleit
-Stúdentaráð vera það mál, sem
fulltrúa „róttækra stúdenta”.
Þetta eru bláber ósannindi,
einfaldlega vegna þess að
greinin var aldrei lögð fyrir
fund nefndarinnar.
FuJltrúi „róttækra stúdenta“,
Þjóðin stæði sameinuð um og sem hafði greinina undir hönd
væri hafið yfir öll flokkspólit.'sk j Um, lagði hana ekki fyrir fund
csjénarmið. Rétt væri því að fá á j nefndarinnar, eins og undirritað-
atyrrnefndum grundvelli ræðu um ur mæltist eindregið til við hann,
inálið' ’í Háskólánum h.' 1: des;' að íxann- gerði,” treídur fór með
t ár, j hana í prentsmiðj una, þar sem
unnið var að prentun Stúdenta-
blaðsins. Þar tókst að ná í próf-
örk af greininni og þegar hún
lá fyrir, kom upp ágreiningur í
nefndinni. Samþykkti meirihluti
nefndarinnar að vísa þeim
ágreiningi til Stúdentaráðs til
endanlegrar úrlausnar, þar
sem það er útgefandi blaðs-
ins.
Þar var samþykkt að grein
sr. Emils skyldi ekki birt.
Var nú unnið áfram að blað-
inu og á fimmtudag s. 1. var svo
komið, að nokkrar arkir voru
fullprentaðar, þar á meðal þær
arkir, sem smásaga og kvæði eft-
ir Sigurð FriSþjófsson birtist á.
Þann sama dag kom Sigurður
Friðþjófsson á minn fund og
krafðist þess, að framangreind-
ar ritsmíðar hans verði ekki
birtar í blaðinu, vegna þess, að
grein sr. Emils Björnssonar hafði
verið synjað um birtingu. Þeirri
kröfu vísaði ég á bug á þeim
forsendum
að arkir þær, sem ritsmíðar
hans ættu að birtast á, væru
þegar fullprentaðar og brott-
nám efnisins myndi því baka
útgefanda stór fjárútlát, enda
sæí ég ekki, að ritsmíðar hans
kæmu grein sr. Emils Björns-
sonar á nokkurn hátt við, þar
sem Sigurður hefði afhent
okkur þær kvaðalaust.
Var synjuniti mín staðfest af
nefndinni síðar um daginn.
Hótaði Sigurður þá lögbanní á
blaðið, en féll frá því síðar. —
Ég tel ekki svaraverðar dylgj-
ur Sigurðar Friðþjófssonar um
það,' að meirihluti nefndarinnar
hafi ekki viljað að blaöið kæmi
út. En hitt vita allir réttsýnir
að hann og hans „róttæku” fé-
lagar
hafa gert allt, sem í þeirra
valdi hefir staðið til að hindra
útkoihu þess.
Allt um það kemur blaðið út
og vænti ég þess að það sé ekki
ómerkara þótt grein sr. Emils
Björnssonar birtist ekki í því og
enda þótt skáldskap Sigurðar
Friðþjófssonar sé þar að finna.
Hlutverk það, sem fulltrúi
„róttækra stúdenta“ lék í
ritncfnd Stúdentablaðsins að
þessu sinni var hið lúaleg-
asta og varð hann sér til
hinnar mestu minnkunar.
Sé ég svo ekki ástæðu til frek-
ari- skrifa um þett-a- mál.- -
Sverrir Hermannsson.
- Verkafl!
Fimmtugur á rriorguu:
1
INDRIÐI V/AAGE, leikstjóri, á
fimmtugsafmæli á morgun, 1.
desember. Hann er sem kunnugt
er borinn og barnfæddur Reyk-
vikingur og á til þeirra að telja
í báðar ættir, er í hinni fámennu
og fáskrúðugu Reykjavík, héldu
merki listar og menningar hátt
á lofti og förnuðu miklu af
starfsþreki sínu í þágu þeirra
hugsjóna.
Svo snemma hneigðist hugur
Indriða til leikstarfsemi, að hann
hvarf írá skólanámi hér heima
innan tvítugsaldurs, til að helga
leiklistinni krafta sína, eftir því,
sem frekast voru tök á hér á
landi.
Um tvítugsaldur sigldi hann til
Danmerkur og Þýzkalands til að
leggja stund á leiklist og njóta
leiðbeiningarbeztumanna á þessu
sviði. Síðan fór hann viðar í
þessari námsferð sinni. En er
hann hvarf hingað heim aftur,
gerðist hann athafnasamur á
sviði leiklistar, enda þótt hann
hefði eigi tök á, að sinna henni
nema í hjá verkum frá daglegum
skyldustörfum. 1
Brátt varð hann einn athafna-
mesti og með fjölhæfustu leik-
urum, er lagt hafa stund á
þá listastarfsemi hér í bæ í þjón-
ustu Leikfélags Reykjavíkur..
Fékk þann þar til flutnings mörg j
hinna vandasömustu hlutverka,
sem á þeim timum voru sýnd á
leiksviðinu í Iðnó. Annaðist hann
jafnframt leikstjórn margra leik-1
ritanna. |
Frá öndverðu sýndi hann þrosk
aða smekkvísi í leikstjórn sinni,
en gat að sjálfsögðu ekki við svo
erfiðar kringumstæður og á svo
þröngu sviði, scm um var að
ræða, leyft sér að gefa meðfæddu
hugmyndaflugi sínu lausan taum
inn, eða fengist við hæpnar til-
raunir í stjórn sinni.
Það er þáttur fyrir sig í lista-
lífi bæjarins, hvernig Indriði
Waage og samstarfsmenn hans
ár eftir ár unnu að leiksýningum,
æfingum og undirbúningi við
ófullnægjandi skilyrði í Iðnó, allt
i hjáverkum sinum frá daglegum
skyldustörfum. Tekjuvonin af
þessari starfsemi gat ekki undir
þessum kringustæðum orðið veru
leg.
En Indriði Waage hafði tekið
að erfðum bjartsýni móðurafa
síns og nafna, höfundar þjóðleik-
hússhugmyndarinrtar. Með æsk-
unnar bjartsýni trúði hann statt
og stöðugt á að ósk Indriða Einars
sonar myndi rætast á næstu ár-
um. Hefir þetta að sjálfsögðu ver-
ið honum styrkur á hinurn erfiðu
undirbúningsárum við leikstarf-
semi í Iðnó.
Svo mikla forystuhæfileika og
ótvíræða listamannshæfileika
hafði hann löngu sýnt, þegar Þjóð
leikhúsið tók til starfa, að hann
var þar sjálfsagður sem einn af
fastráðnum leikstjórum hins byrj
andi Þjóðleikhúás.
Hefir hann vaxið að hæfni og
þroska á hinu rúmgóða sviði þess
til óblandinnar ánægju fyrir vel-
unnara Þjóðleikhúásins og reyk-
víska leikhúsgesti yfirleitt.
Hinn fimmtugi leikstjóri hefir
marg sýnt og sannað, að hann
er maður til þess að lyfta arfi
Indriða Einarssonar, hins hug-
prúða glæsimennis, úr Vallhólmi
og halda lifandi þeim áhugaeldi,
er skóþ hugmyndina um íslenzkt
þjóðleikhús.
í þessari stuttu afmæliskveðju
er ekki ástæða til að telja upp þau
hlutverk, sem Indriði hefir haft
með höndum á undanförnum ár-
um, og eftirminnilegust eru leik-
húsgestum. Þau eru orðin mörg.
En það verður leiklistarsögunnar
að skjalfesta og geyma þær end-
urminningar. Um leið og sá, sem
þetta ritar þakkar Indriða fjöl-
margar ánægjustundir, sem hann
hefir búið- reykvískum. .leikhús-
gestum á undanförnum árum og|
áratugum, er það ósk blaðsins að
hann megi sem lengst ag oftast
njóta sín á sviði Þjóðleikhússins,
sem leikari og leikstjóri og veita
leikhúsgestum með leik sínum og
stjórn aukinn skilning á skap-
þáttum þeirra leikpersóna, er
hann leiðir fram á sjónarsviðið,
og veita áhorfendunum innsýn í
fylgsni mannlegrar sálar, á þann
hátt, sem hann gerir, þegar hon-
um tekst bezt. Þá verður nafn
hans ógleymanlega tengt þessn
nýja höfuðbóli íslenzkrar menn-
ingar. f
Framhald af bls. 1
fékk, voru þá taldar nokkrar lík-
ur til að ekki yrðu hindraðir
mjólkurflutningar til sjúkrahúsa.
Ekki er líklegt að sáttasemjari
eigi íund með deiluaðiljum í dag.
Virðist því óhjákvæmilegt, að
verkfall skelli yfir á morgun. Þar
sem það nær til flestra greina
athafnalífsins í bænum mun það
allt frá upphafi hafa mjög lam-
aiidi áhrif.
Þau verkalýðsfélög í Reykja-
vík, sem verkföll hafa boðað á
morgun, eru þessi:
FÉLÖGIN, SEM HEFJA 1
VERKFALLIÐ
Verkamannafélagið Dagsbrún,
Verkakvennafélagið Framsókn,
Iðja, félag verksmiðjufólks, Bif-
reiðastjórafélagið Hreyfill, Félag
járniðnaðarmanna, A. S. B„ Fé-
lag íslenzkra rafvirkja, Starfs-
stúlknafélagið Sókn, Múrarafélag
Reykjavíkur, Félag starfsfólks í
veitingahúsum, Félag bifvéla-
virkja, Málarasveinafélag Reykja
víkur, Sveinafélag húsgagna-
smiða, Bakarasveinafélag íslands
Sveinafélag skipasmiða, Sveina-
félag húsgagnabólstrara, Félag
blikksmiða, Sveinafélag netja-
gerðarmanna, Starfsmannafélag-
ið Þór, Mjólkurfræðingafélag ís-
lands, Prentmyndasmiðafélag ís-
lands, Rakarasveinafélag Reykja-
víkur.
•iJ
RÍKISSTJÓRNARFUNDUR
í DAG
Seint í gærkvöldi fékk Morg-
unblaðið þær upplýsingar að
fundur hefði verið boðaður í rík-
isstjórninni kl. 10,30 árdegis I
dag. Munu verkfallsmálin verða
þar til umræðu. ,
------------------ :«
Boðiníkvik- t|
myndahús fi
EINS og kunnugt er verða merkl
seld á vegum Arnasafnsnefndar á
morgun. Hafa skólastjórar allra
barnaskóla bæjarins veitt leyfi
til þess, að börn, sem í skólum
þeirra eru, selji merkin fyrir söfn
unarnefndina. í þessu tilefni hafa
eigendur kvikmyndahúsa bæjar-
ins ákveðið að bjóða hverjum
þeiro„sem merkj .seUa, .4 kvik-
myndasýningu á næstunni._j