Morgunblaðið - 30.11.1952, Page 4

Morgunblaðið - 30.11.1952, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. nóv. 1952 ] r* "f S36. <lagur ársins. | Árdegisflæði kl. 04.15. | StðdégisflæSi kl. 14.35. Næturlæknir er i lækr.avarðstof- Tinni, sími 5030. NæturvörSur er í Réykjavikur- 'Apóteki, sími 17G0. Helgidagslæknir er l*orarinn Sveinsson, Reykjaveg 24, sími 2714_ Rafmagnstakmörkuni n: Álagstakmörkunin i dag er á 2. liluta, frá kl. 10.43—-12.15 og á *norgun mánudag á 3. hluta, frá kL 10.45—12.15. { E Edda 59521227 — 2. i I.O.O.F. 3 = 1341218 =a= Spk. 1 I.O.O.F. 5 = 13411302 == O. I • Messur • Horrjkirkjan: — Messa kl. 11.00. ^Altarisganga). Séra Óskar J. I»orláksson. lllihri m i! i ð: — Guðsjjiónusta ■*oeð altarisgöngu kl. 10.00 árdegis. Séra Sigurbjörn Á. Gísiason. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa lcl. 2 e.h. Bjöm Jónsson. Keflavíkurkirkja: — Messa kl ® e.fc. — Björn Jónsson. • Bruðkaup • Síðastliðinn föstudag voru gefin fasan í hjónaband í Hafnarfirði séra Garðari Þorsteinssyr.i, Cuðrún Guðjónsdóttir og Oddur Ingvarsson. Heimili þeirra er að jHraunkambi 3, Hafnarfirði. • Hjönaefni • 1 gser opinberuðu trúlofun sína wngfrú Bára Karlsdóttir, Grmda-1 vik og Guðmundur óskar lvars- B»n, húsasmiður, sama stað. • Skipafréttir • Ximskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 13.00 í dag til Wismar. Dettifoss fór frá New York 28. þ.m. til Ueykjavik.tr. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 19.00 í dag til New York. Gulifoss fór frá Kaupmanha höfn 29. þ.m. til Kristiansand, Leith og Eeykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 29. þ.m. frá Huil. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 27. þ.m. til Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Norðfirði 25. þ.m. til Bremen og Rotterdam. Tröliafoss fór frá Reykjavík 28. þ.m. til New York. — Ríkisskip: Hekla fór frá Reyk.javik i gær- kveldi vestur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um land í hringferð. Herðu breið er á Austf jörðum á norður- leið. Skjaidbreið fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Þyrill er norð- anlands. Skaftfellingur er í Vest- mannaeyjum. Helgi Helgason fér frá Rcykjavík síðdegis í gær til Húnaflóahafna. Eimskipa fél»g Rvikur h.f.: M.s. Katla fór frá Reykjavík á miðnætti 28. þ.m. áleiðis til Italíu og Grikklands með saltfisk. H.f. Jöklar Vatnajökull fór frá Keflavík í gærkveldi til Vestmannaeyja og þaðan til Grimsby og London. — Drangajökull fór frá Eskifirði í nótt áleiðis til Grimsby. 40 ára hjúskaparafmæli áttu í gær, 29. nóvember, hjónin Elínborg Jónsdóttir og Guðjón Benediktsson, vélstjóri, Gunnars- sundi 7, Hafnarfirði. Silfurbrúðkaup 27. þ.m. áttu silfurbrúðkaup frú Jóhanna Þorbergsdóttir og Elías Kr. Jónsson, Þingeyri, Dýrafirði Dansk kviíineklub heldur fund í Vonarstræti 4, þriðjudag 2. des. kl. 8.30. Bayar. BANGSIMON — framhaldssaga liílu barnanna. verður haldinn í Félagsheirnili V. R, (efri hæð) í dag klukkan 2, síundvísiega. Umræoueíni: Launasamningarnir. STJÓRNIN Gríslingurinn gefur Asnanum af- mælisgjöf. Rangæingafélagið heldur hina áilegu desember- samkomu sína í T jarnaikaffi, mánudaginn 1. des. kl. 8.30. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund þriðjudaginn 2. des. kl. 8.30 I Sjálfstæðishúsinu, Mörg slcemmtiatriði. Kvenfélagið Keðjan verður af sérstökum ástæðum að fresta fundi sínum í Aðalstræti 12 til föstudagsins 5. des. kl. 8.30. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka priðju- (laginn 2. des. n. k., ki. 10—12 f.h. í síma 2781. Leiðrétting Inn í frásögn frá Áfengisvarn- arnefnd kvenna í blaðinu í gær hafði slæðst sú villa, að sagt var að tómstundakvöld kvenna hefðu fengið 10.000 kr. styrk frá ríki og bæ, en var þetta miss'kilningur, það var starfsemin öll í heild sem þennan styrk hafði hlotið, en tóm stundakvöldin aftur á móti engan styrk. — Abj. Stúkan Víkingur er enn meðal elstu starfandi IOOGT stúku hér í landinu. Hún á 48 ára afmæli á morgun, 1. des., en þann dag árið 1904 var hún stofnuð af sjómönnum þilskipa- flotans hér í Reykjavík. St. Vík- ingur hefur alla tíð verið meðal bezt starfandi stúkna Góðtempl- arareglunnar hérlendis. Stúkan minnist afmælis síns á fundi ann- að kvöld. — • Utvarp • Sunmidaaur 30. nóvember: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 11.00 Morguntónleikar — HEIMDALLUR ISHGM ; heldur F. U. S. HEI5IDALLUS í Sjálfstæðishúsinu S sunnudaginn 30. nóv. klukkan 8,30 e. h. m DAGSKRÁ: 5 1. Skemmtunin, sett: Geir Kailgrímsson lögfr. formaður « Heimdallar. ; 2. Ávarp: Jón Pálmason, forseti sameinaðs Alþingis. S 3. Samfelld dagskrá: Þættir úr sjálfstæðisbaráttu Islendinga. Þeir, sem flytja eru: Hreinn Hjartarson, Erla Ólafsson, Z Hinrik Bjarnason, Gunnar Hjartarson, Hákon Magn- ■» __ ússon, Helga Steffensen, Ólafur Egilsson. • 4. Gamanvísur: Aifreð Andrésson. m Z 5. Dans. m ^ » Húsið opnað kl. 3 Og loltað kl. 9,30. — Oseldir aðgöngu- ; miðar verða seldir I skrifstofu Sjálfstæðisflokksins frá Z klukkan 2. 5 STJÓRNIN (plötur). 12.10 Hádegisútvarp. — 13.15 Erindi: Orðaval Magnúsar Stephensens konferenzráðs og er- lend áhrif (Björn Sigfússon há- skólabókavörður). 14.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómprófastur setur séra Árelíus Níelsson inn í embætti sóknar- prests í Langholtsprestakallí; hinn nýkjörni prestur prédikar). 15.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 15.30 Miðdegisútvarp (plöt ur). 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen); a) Framhaldssaga litlu krakkanna: „Bangsimon“, eftir Milne; VI. — (Helga Valtýsdóttir les). — b) Tónleikar og upplestrar. 19.30 Tónleikar: Nathan Milstein leik- ur á fiðlu (plötur). 19.45 Augiýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöng ur: Kathleen Feijrier syngur (plötur). 20.35 Erindi: í ríki Burns (Þóroddur Guðmundsson rithöfundur). 21.00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 1. desember: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 11.00 Hátíð háskólastúd- enta: Messa í kapellu Háskólans (séra Árelíus Níelsson). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Hátíð háskólastúdenta: 1) Ræða frá svölum Alþingishússins: Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2) 15.30 Samkoma í hátíðarsal Háskólans; a) Ávarp: Formaður stúdentaráðs, Bragi Sigurðsson, stud. jur. b) Ræða: Séra Þorsteinn Björnsson. c) Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. d) Á- varp um handritamálið: Jakob iitiiiiiiiiimiiiiiiiittiiiiiHiiiiiiiiiuiiiiiimimnmiiiiu Benediktsson magister. e) Tví- söngur: Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson; Fritz Weiss- happel aðstoðar. Veðurfregnir um kl. 17.00. 18.30 Úr heimi myndlist- arinnar (Hjörl. Sigurðsson Iistm.)' 18.50 Tónleikar: Stúdentalög, inn* lend og erlend (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá Stúdentafélags Eeykjavík ur: a) Ávarp; Form. félagsins, Ingimar Einarsson lögfr. b) Ræða Páll Kolka héraðslæknir. c) Tví- söngur: Bjarni Bjarnason og Arn- ór Halldórsson syngja glúnta- söngva. d) Fyrirlestur: Jón Stef- fensen prófessor talar um mann- fræði. e) Gamanvísur: Alfreð Andrésson leikari. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — XXVI. 22.40 Danslög: a) Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. —■ b) Ýmis danslög af plötum. 01.00 Dagskrárlok. Fra kristilegu stúdentafélagi 30. NÓVEMBER: Samkoina í húsi K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði kl. 8,30 e. h. — STÚDENTAR TALA. 1. DESEMBER: Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. í Reykjavík kl. 8,30 e. h. — STÚDENTAR TALA. Allir velkomnir. Fimm mínétna krossgáfa SKÝRINGAR. Lárétl: — 1 Evrópumenn — 7 fæðan — 9 verkfæri — 10 tveir eins —-11 kyrrð — 13 ástundunar söm — 14 iðkið — 16 tónn — 17 fangamark — 18 mæltan. Lóftrétt: — 2 slá — 3 óhreinka — 4 sárið — 5 skáld — 6 steypast niður — 8 alkunnugt — 10 svera — 12 vatt — 15 slæm — 17 sam- tenging. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 strútur — 7 óaði — 9 fa — 10 an — 11 ró — 13 nafn — 14 aðan — 16 TA — 17 Na — 18 aulanna! Lóðnétt: — 2 tó — 3 raf — 4 úðann — 5 TI •— 6 runna — 8 'hrasa — 19 — ’2 óð — 15 Kveféisgil Krinpriiíii þakkar kærlega öllum þeim, bæði innan og utan félags- ins, er aðstoðuðu við Bazar félagsins. — Sérstaklega þökkum við eigendum Málarans h.f., fyrir mikilvæga hjálp þeirra. STJÓRNIN BívexiaiadelSd SSysavaraiafél. i lteyk{aVík heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, þriðjud. 2. des. kl. 8,30. Til skcmmtunar: Danssýning (gamlir dansar). — Upplestur. — Dans. Fjölmennið. STJÓRNIN AUGLÝSIN Eigið þcr ,við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er, vill áfengisvarnanefndin reyna að hjálpa yður Viðtalstími alla virka daga í skrifstofunni í Veltu- sundi 3 kl. 4—7 síðdegis. Áfcngisvarnanefnd Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.