Morgunblaðið - 30.11.1952, Page 5
Sunnudagur 30. nóv. 1952
MORGVNBLAÐIÐ
:i
VETRARGARÐUEINN
VETRARGARÐURINN
-----
SLEIKU
í Veírargarðinum í kvöld kl. 9.
Illjómsvcit Baldurs Kristjánssonar.
Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8.
S. M. F.
i Alciennur dansleikisr
■
■m
Z verður haldinn í Breiofirðingabúð 1. desember kl. 9.
; Illjómsveit Svavars Gests
: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5.
; VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
2) ciná Ld ItP
mánudaginn 1. des. kl. 9
Miðapantanir frá kl. 8 í síma 6710.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar.
G. í.
Landsmálafélagið i
VÖRÐIJR
; Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu ■
I miðvikudaginn 3. des. kl. 8,30 síðdegis. ;
• -
* r
: DAGSKRÁ: Venjulcg aðalfundarstörf. *
■ ■
STJÓRN VARÐAR \
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■•■"■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
æixt.gafélagSð
■ heldur skemmtun í Tjarnarcafé, mánudaginn 1. des. og
m
hefst hún kl. 8,30 stundvíslega.
| DAGSKRÁ:
: Ræða: Sveinbjörn Högnason, prófastur.
: Einsöngur: Árni Jónsson.
!; Spurningaþáttur.
!; Dans.
!: Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 1—3 á mánu-
; dag og við innganginn.
STJÓRNIN
Peltz-peningaskápur
fyrirliggjandi.
SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR
Til sölu Ford-vörubif reið
’31, IV2 tonns. Til sýnis að
Garðastræti 49, kl. 1—4 i
dag. Tilboð óskast.
STtJLKA
óskar eftir vist á góðu, fá-
rnennu heimili, heht sem
næst Sólvallagötunni. Her-
bergi áskilið. Upplýsingar
í síma 81239 kl. 1—5 n. k.
mánudag'. —•
KEKBEilGI
óskast á góðum stað í bæn-
um. Má vera lítið. Tilboð
merkt: „Skilvís -—• 383“, —
sendist Mbl. fyrír þriðjudags
kvöld. —•
Aígreiðslustúlka
óskast í tóbaks- og sælgætis-
búð. Þarf að vera vón af-
greiöslu. Eiginhandarum-
sókn, er greini aldur og
fyrri störf merkt: „384“, —
sendist afgreiðslu blaðsins
fvrir þriðjudagskvöld.
ibúð óskasf
til leigu til vors. Mætti verr
sumarbústaður í útjaðri bæj
arins, t. d. við Bústaðaveg
eða Blesugróf. Upplýsingar
í síma 2973.
TIL SÖLU
amerískir dag- og kvöld-
kjólar, pils. Einnig óvenju
glæsilegir amerískir ballkjói
ar, hólf- og fuilsídd, eftir
kl. 4 í dag, Hverfisgötu 86,
unm. —
TIL SÖLU
vegna brottflutnings, ma-
hogny-skrifborð, eikarbuffet
og ottoman. Til sýnis frá kl.
2—7, Laufásveg 26, II. hæð
norðurdyr.
Regiusamur maður í fastri
atvinnu óskar eftir að fá
keyptan 3ja til 4ra herb.
kjallara eða neðri hæð í húsi
milliirðalaust. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir 5. des.
merkt: „40—50 þús. — 385“
ÍBTJÐ
Sá, sem gæti lánað 30 þús.
kr., getur fengið ieigt í
Kópavogi í vor, góða 4ra
herbex-gja risíbúð ásamt að-
gángi að þvottahúsi með
vél. Sá, sem vildi sinna
þessu, geri svo vel og leggi
tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskv., mei'kt: „Sann
girni — 375“.
tliö bezta er oldrei
of gotti
Sterklega vandað og ger-
samlega ónotað enskt píunó
til sölu. Einnig nýr 22 skota
autoloading Remmington
riffill, cal. 22 í vönduðu
hylki; plötuspilari; l'erða-
grammófónn og djassplötur.
Sími 81322.
KOM 1N IJT
HEimSTHÆG BÓK
Verð: kr. 48,00 STUÐLABERG H.F.
ac) fLÍÍilici vi() jn/oltinn
í húð heilbrigðs æskufólks er efni, sem nefnt
er Lecithin. Færir það hörundinu fegurð og
mýkt. — Þetta efni er líka í Leciton-sápunni.
Hún’freyðtr vél, og er froðan létt oggeð'feld
og ilmur hennar þægilegur. — Leciton-
sápan er hvorttveggja í senn, sápa og smyrsl,
sem hjálpar hörundinu til að halda svip æsku
og fegurðar.
í
HEILDSÖLUBIRGÐIR
I. Brynjólfsson & ICvaran
d
5>• 5.ttuuumiiJJUiitidw!I.»»■.........i•«Oöjxmjjjam .................................................... • • ■jmiiniinimu «