Morgunblaðið - 30.11.1952, Síða 14
14
MORGUfrBLAÐID
Sunnudagur 30. nóv. 1952
m*mmn**u
^' nimmiiiiinMiiniMninnnnnmMininiiiiiiiiimiiiiinifeiiiinnimMimwininimMiMiHMHuiiininimniiimniiiini
1 P
Sr I 1
■m
i
jgk
ÉF& jjrh
Ví ít
'v< Sí>'
f'l jp
Skáldsaga eftir MARGERY SHARP
•i4«iiiiiMiiiiiiiiiiiiitiniiiim«
Pror-iVinlrlccnn-nn 7R fyrir. Alice, reyndu að hafa stjórn sæti og hljóp upp þess á milli til
Jrxamnaiassagan /o . þ^t,_ jað segja hverhig gengi. Ekkert
„FarSu að hátta, barnið gott,“ ( „Ég hef stjórn á mér. Nei, gat verið jafn nauðsynlegt og
sagði frú Lambert. Freddy, lofaðu mér að tala. Ade- gott þennan dag og þessi nauð-
„Þakka þér fyrir, en ég er ekki jadie. Dodo má ekki vera hjá þér synlega athafnasemi. Þegar hún
þreytt lengur. Ég var hræðilega j nótt. Hún á að koma heim strax. sá Sonju koma út úr íbúð sinni
þreytt," sagði Dodo. „Og ég á mátt ekki halda í hana, eða j klukkan hálf tólf, kallaði hún til
engan að og engan mér til fyrir- hvetja hana til að óhlýðnast j
myndar. Tommy er ómögulegur. mer...
Treff frændi líka, og svo hefir „Alice“.
Sonja líka brugðizt. Mér þykir | ”jáj hvag?
verst með Tommy vegna þess að ; ” ’ .
ég hef ekki komið hreinskilnis-! *>Ég ætla að leggia niður to.ið.
lega fram við hann. Ég lét hann Ef þú hringir aftur mun ég ekki
meira að segja einu sinni kyssa svara. Mér sýnist Dodo vera
hennar án þess að hika augna-
blik „Sonja, viltu koma hingað
með töskuna mína. Og hattinn
minn og handtöskuna". Ungfrú
Trent rak upp stór augu. „Hvern
fjandann ert þú að gera hérna“,
'VV't sagði hún, þegar hún lét frá sér
exan j ______,
mig úti á dansgólfi til þess að
allir héldu að við værum ham-
ingjusöm, þegar við vorum það
ekki...
en tuttugu og eins árs og ég álít
ekki að ég geti haft s!æm áhrif
á aðra. Góða nótt“.
töskuna á gólfið í anddyri brúðu-
leikhússins. „Frú Lambert er
frækna mín. Vissir þú það ekki?“
sagði Ðodo kæruleysislega. Henni
fannst hún vera að ná sér niðri
á Sonju. Hún reyndi að horfast
í augu við hana og henni tókst
það. Sonja var hæðnislegri á svip
inn en okkru sinni fyrr, en hún
var líka grá og guggin í framan
í morgunsólinni. „Þú ert svoddan
9
„Það er álíka slæmt og að Do<lo hringdi til móður sinr.ar
ljuga upp a þjonustustulkuna næsta morgun< en hún fór ekki
sma til að hafa eitthvert umræðu heim vegna þess að hún hafði
efni við veizluborðið . I svo mikið að gera. Gilbert þurfti
,Ja. Adelaide frænka, get eg enn á hjúkrun og umönnun konu
ekki gert eitthvað fynr þig? Get- ginnar að halda >iHonum liður .
ur þú ekki farið að hátta og betur»( sagði Adelaide, „en hann |k^an,1 > sagði hun vmgjarnlega.
lofað mér að vaka....?“ • ’ é / sé hjá honUm“. Hún eg að skilja þetta sem svo
Frú Lambert brosti. „Þakka þe_r brosandi> en hún var ".........
fyrir, en það er ekki hægt. Þu og þreytuieg. „Þú ættir að
1 leggja þig út af“, sagði Dodo. —
Hún stóð rétt innan við svefnher-
bergisdyrnar. Adelaide sat við
rúm Gilberts. Gilbert virti þær
fyrir sér með yfirvegaðri rósemi.
| „Það er dekrað of mikið við mig“, (bert og Alice, ölíu erfiðara
sagði hann. „Ég fer á fætur á | AJice kom um bádegisbilið. Um
morgun. En konan mín heldur leið og Dodo sá hana birtast í
og hafði ýtt henni, svo lítið bar áfram að dekra við mig og husrs- hliðinu, ýtti hún á bjöllu, sem
á, inn í lítið herbergi, sem var ar ekkert um það að hún sé sjálf , hrindi upp á lofti og Adelaide
uppfullt af litlum brúðum og alls þreytt. Hvað segir þú við því?“ | kom út á tröppurr.ar. Hún nam
konar munum, sem tilheyrðu „Mér finrst Adelaide frænka ' snöggvast staðar og horfði á
leikhúsinu. Þar hafði verið sett eigi að hvíla sig“, sagði Dodo.
upp rúm og í því var hitapoki „Það finnst mér líka“, sagði herra
og hvítur, þykkur náttkjóll. Dodo Lambert. „Þú verður að fá hana
hélt áfram að tala á meðan hún til þess. Það er tilgangslaust fyrir
afklæddi sig og þegar hún var mig að reyna“.
virðist vera góðlynd stúlka“. I.
,JNei, ég e». bara í vandræð-
um“, sagði Dodo. „Ég veit eigin-
lega ekki hvernig það byrjaði,
en allt hefur bókstaflega gengið
á afturfótunum....“
Áður en Dodo vissi af var Ade-
laide búin að koma henni á f.ætur
að þú viljir ekki hafa meira af
mér að segja“. Dodo svaraði ekki
og Sonja yppti öxlum og gekk
hlæjandi burt.
í samanbu’-ði við það hve vel
henni gekk að eiga við Sonju, var
samtalið á milli hennar, frú Lam-
frænku sína. Svo gekk hún hægt
niður.
„Komdu sæl, Alice“, savði hún.
„Það er gaman að sjá þig“.
Konurnar horfðust i augu. Báð-
lögst út af hélt hun enn afram a _ „Ég hví’i mig núna“, sagði Ade- ar sáu að hin hafði elzt. Hálfur
tala. Hún var meira að_ segja i laiúej hallaði sér aftur á bak í
miðri setningu, þegar hún sofn- stúlnum og lokaði augunum. —
aði* . ; Dodo fór fram ti! að þvo upp eftir
Adelaide Lambert gelclc hljóð- rnorgunverðinn.
_ /. 4- _ _ _ , i „ m Kf/i SnloilrKlieí/S _
lega út og niður í brúðuleikhúsið. j>efta var um níuleytið. Þegar
mannsaldur hafði líka liðið síðan
þær sáust síðast. Alice beit í neðri
vörina til þess að ekki sæist að
hún tiÞaði. Ef Adelaide hefði
_ .. ... ___________________,___- - o— . sýnt nokkurn vott af geðshrær-
Hún mundi greinilega heimílis- klukkan var tiu> hafði Dodo gert in?u, þá hefði hún fleygt sér um
fang Alice og fann því símantim- innkaUpin og búið til súpu. — háisinn á henni og grátið. En
erið fyrirhafnalaust. Enda þott Klukkan ellevu var hún komin í Adelaide stóð eins o» stvtt.a, te:n-
komið væri langt fram yfir mið- aðgöngumiðasoluna> svaraði þar rétt í baki og með spenntar
nætti þurfti hún ekki að bícia - sima> merkti við með bláum greipar..... alveg eins og hún
lengi eftir því að svarað yrði 1 krogs> þar sem hún hafði selt var von að standa í veizlunum í
simann. |
„Gott kvöld, Alice“, sagði hún.
„Þetta er Adelaide“.
Hrói höttur
snýr aftur
eítir John O. EricssoD
S6.
Það varð augnabliksþögn. Svo
heyrðist: „Freddy. Það er Ade-
Iaide“, og svo: „Já, hvað var
það?“
,£g hringdi til að segja þér, að
Dodo er hjá mér“.
f þetta sinn varð þögnin ennþá
lengri. Þegar Alice talaði aftur,
Var rödd hennar orðin hvassari
og hafði hækkað um eina tón- Nu er það að athuga, að þrír af mönnum Hróa hattar voru
tegund. á meðal þessara bænda. Það voru þeir Dal-Allan, Midge
„Dodo? Hvað er Dodo að gera eirsmiðurinn og Langen, sem einu sinni hafði verið mat-
hjá þér. Hún sagðist ætla að fara reiðslumaður hjá sýslumanninum. Hvað þeir voru að aðhaf-
til vinkonu sinnar ..." 'ast inni í borginni, fáum við bráðum að vita. En fyrst verð-
„Fyrirætlanir hennar hafa um við að heyra ofurlítið um það, sem fór fram á öðrum
breytzt. Ég er í Britannia Mews. stöðum.
Hún er sofnuð í herbergi, sem ég . _ ■
hafði autt . , Hrói hafði skilið við menn sína rétt eftir að þeir lögðu af
„Ég sæki hana þa tafarlaust . frá dvaIarstað þeirra. Hann bað þá vera viðbúna að
"Adehúde ég vil ekki hafa að 'hefjast handa jafnskjótt og þeir heyrðu í lúðri hans. Svo fór
þú haldir hifisskildi vfir henni. hann aðra leið. Og þegar hann var búinn að ganga í tvo
klukkutíma, kom hann veginn, sem liggur að vesturhliðinu.
Þar lagðist hann niður í grasið og beið þess, að einhver kæmi
frá Nottingham.
Hann hafði ekki beðið lengi er gamall pílagrímur kom
staulandi. Hrói beið þangað til gamli maðurinn var kominn
það langt inn í skóginn, að varðmennirnir í turninum gætu
ekki séð hann. Þá gekk hann til hans, heilsaði honum og
spurði frétta frá Nottingham.
Öll borgin er í uppnámi, sagði gamli maðurinn, þegar
hann var búinn að fullvissa sig um, að ókunni maðurinn
hefði ekkert illt í huga.
Sýslumaðurinn hefur klófest einn af þessum útlægu mönn-
um og ætlar að hengja hann núna um hádegi. Ég var sá
seinasti, sem komst út úr borginni áður en hliðunum var
’okað. Þau verða ekki opnuð aftur fyrr en aftökunni er lokið
)g veslings maðurinn hefur kvatt þennan synduga heim.
Þetta kvað vera bezti maður, hef ég heyrt. Almenn
Segðu Dodo að koma strax og
tala við móður sína umsvifalaust.
Bæði ég og faðir hennar viljum
tala við hana. Adelaide, viltu
segja Dodo að ég.... “
Frú Lambert lagði snöggvast
niður tólið, þangað til hún bjóst
við að Alice hafði tæmt úr skál-
um reiði sinnar. Þá tók hún það
upp aftur og sagði rólegri röddu:
„Dodo mun hringja til þín
snemma í fyrramálið. Hún er al-
gerlega örugg hér....“
„Hún á að koma strax í fyrra-
málið!“ hrópaði Alice.
„Það verðið þið að ákveða ykk-
ur í milíi. Ég kæri mig ekki um
að hafa áhrif á dóttur þína, góða
Amerísknr barH^fatnaður j
& o&JpK. jL tíLjJ! Jx • I ■
Nýkominn og selst aðcins þessa viku. :
■
■
Telpukjólar á 2—7 ára :
Nælon — Taft — Silki :
■
■
Barnaúlpur 4—12 ára :
m
Nælon-gallar á 2—4 ára j
PÉTIJR PÉTIJRSSON j
m
Laugaveg 38. [
IIIIIMMIIHMn
lllllll••ll•llllllllllll•ll•■■l■■
IIIIIIIIIIII
Heimsþekktar
Snyrtivörur
LjatMí
/ i' London
T
YARDLEY — OLD SPICE
SEIULTON CLIFTON
Mikið úrval, en takmarkaðar feirgðir —
fyrir dömur og hcrra nýkomið.
PÉTUR PÉTURSSON
Hafnarstræti 7. Laugaveg 38.
JóEefrésskrauf
Mikið úrval — Lágt verð
ÞÝZK BARNALEIKFÖNG
PETUR PETURSSON
Hafnarstræti 7. Laugaveg 38.
St rauvélarnar
fyrirliggjandi
Verð kr. 1.990.00
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
HEMZÆ HJ.
Skólavörðustíg 3 — Sími 4748
■ mím fch ætla ekki að tkípa henni íihgUr hefði víst ekkeft á móti því, að hann kæmist undan. — Motgunblaðið m©ð mOrgUIlkafíinU —