Morgunblaðið - 31.12.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 31.12.1952, Síða 4
rs' MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. des. 1952. ýi mji Frá fjós um o S. Árnason & Co. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar óskar viðskiptavinum sínum fleoilecjó mjáró og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Almennar trj ggingar h.f. < < § < 5 s i I i S s < S I \ s s < i 1 < i s % < s \ i \ < i s i s s \ i i V V s s / cji nijar! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Carl D. Tulinius & Co. h.f., Vátryggingarskrifstofa, Austurstræti 14. leöUecjt mjar. með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Beigjagerðin. 'ebilecjl mjár! Heitt & Kalt. Cjíe!ile<jt ,, / mjar ! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Hótel Borg. ■•^■•^■•^••^■•^■••^■•^■•^■•^■•^■•^■•^ n, , .. ! eOLiejt mjar! Þökk fyrir liðna árið Vcrkcmiojr;: Skírnir Ii.f. ÁÐIJR hirti hún kýr og heyjaði undir Eyjafjöllum, reri á svið og las latínu. Hún hefur síðan gist kóngsins Kaupinhöfn, Eyj- una hvítu og reikað um í lund- um Boulogne-skógar og á bökk- um Signu-fljóts, þar sem gleði og sorgir Parísarborgar búa sam- an í örlagaríku sambýli og „létt- úðin liggur í loftinu". — Nú vef- ur hún glitofna dregla og skrifar bækur. — Um hverja ég er að tala? Hún heitir Anna Jónsdóttir og er frá Moldnúpi undir Eyjafjöllum. — Já, það er hún „Anna frá Mold- núpi“, sem hefur skrifað „Fjósa- kona fer út í heim“ og „Föru- kona í Paris“. Ég hitti Önnu að máli fyrir r.okkrum dögum og rabbaði við hana stundarkorn um ýmislegt, sem á daga hennar hefur drifið. BEZTA FÓLKIÐ Á ÍSLANDI — Hvað getið þér sagt mér um ætt yðar og uppruna? — Ég er skaftfellingur að ætt, komin af séra Jóni Steingrims- syni, ólst hins vegar upp á Mold- núpi í Vestur-Eyjafjallahreppi. Þaðan á ég alls hins bezta að minnast. Undir Eyjafjöllum býr bezta fólkið á íslandi, þvi að hvergi skín sólin bjartara en þar. Þar unnu allir fyrir alla án þess að spyrja um borgun og fátæk- lingar liðu þar aldrei skort, á meðan nokkur átti björg. Á ung- lingsárum mínum gerði ég mikið af því að vefa fyrir fólk í sveit- inni. Ég hafði verið á fimm vikna námskeiði í vefnaði hjá frú Sig- rúnu Blöndal, og hefur sú kennsla komið mér að góðu gagni síðar meir. Á LAUGAVATNSSKÓLA — Hvenær fóruð þér svo að heiman? — í fyrsta skipti árið 1929, er ég fór á alþýðuskólann á Lauga- vatni. Ég settist þar í efri deild- ina, en sem undirbúningsmennt- un hafði ég hlotið átta vikna far- kennslu í 4 vetur, frá 10—14 ára aldurs. Ég kunni ágætlega við mig á Laugavatni. Þetta var ann- að starfsár skólans og nemendur 80 talsins. Ég kynntist þar mörgu prýðisfólki og betri húsbónda hefði ég ekki getað hugsað mér heldur en Bjarna Bjarnason, skólastjóra. — Hvert lá svo leiðin frá Laugavatni? — Þegar skólavist minni þar var lokið, datt mér í hug að reyna að læra eitthvað meira. Dreif ég mig til Reykjavíkur sem ég þá sá í fyrsta skipti á ævinni, árið 1930, til að sjá til, hvort hægt væri að koma sér þar áfram á einhvern hátt. Ekki átti ég vísa neina skólavist og félaus var ég með öllu, svo að útlitið var ekki sérlega glæsilegt. FÓR í FISKIRÓÐRA — Þá reri ég að gamni mínu út á svið til fiskjar og hafði ekki minna en 23 krónur upp úr róðr- in.um. Fannst mér ég hafa gert heldur góðan túr. Fór ég í þenn- an róður með vesfirzkum for- manni, sem ég þekkti og lofaði hann mér oft með sér á sjóinn siðar meir, þegar ég þurfti á peningum að halda, en aldrei hafði ég samt eins gott upp úr aflanum eins og i fyrsta 23 krónu rcðrinum. — Fannst yður ekki sjósóknin full erfið? — Nei, þá Var ég svo ung og sterk, að mér fannst ekkert vera mér ofraun. Auk þess átti sjór- inn ágætlega við mig, enda er í mér ósvikið sjávarblóð. Faðir minn og afi voru báðir formenn. Samliil við Önmi fró Moðdnúpi LAS TIL STÚDENTSPRÓFS — En hvað um námið? — Ég las og las, ýmist í her- bergiskytrunni minni ofnlausri og ískaldri eða niðri á Lands- bókr.safr.i. Þar vöru góðir raenn og gott að vera í þá daga, endo voru þær mitt líf, stundirnar, r.f /' ( rð-sit’? bo-. E- Anna frá Moldnúi>i gangfræðaprófi og hafði mikinn hug á að halda áfram til stúd- entsprófs. En féleysið var mér löngum erfiður þrándur í götu. — Jafnframt utanskólalestrinum varð ég að vinna mér fyrir brýn- ustu lífsnauðsynjum með því að þvo þvotta og gera hreint fyrir fclk, auk þess, sem ég skrapp öðru hvoru í róður eins og ég gat um áðan. Ég komst samt yfir að lesa allt, sem tilskilið var til studentsprófs og fór ég þá þess á leit, að ég fengi að sitja einn vetur í skólanum til loka undir- búnings, en þ\ú var mér synjað og þótti mér ærið súrt í broti. I þessu námsbasli mínu átti ég þó að tvo góða menn, sem reynd- ust mér einstaklega hjálplegir í ráðum og dáð, en það voru þeir Jón Ófeigsson, yfirkennari og Dr. Ólafur Daníelsson. Minnist ég þeirra ætið síðan með þakklát- um hug. Svo fór að lokum, að heilsan bilaði vegna hins ónóga viðurværis, sem ég hafði búið við í langan tíma. Ég veiktist og treysti mér ekki til að leggja út í stúdentsprófið og þar við sat. HEFÐI VILJAÐ LÆRA TIL PRESTS — Þér haíið haft unun af að læra? — Mér hefur alltaf þótt meira gaman af að vinna heldur en að lesa, en ég vissi, að bókalærdóm- urinn gæti komið mér að gagni og stúdentsprófið setti ég mér sem mark til að hafa eitthvað ákveðið til að miða við. Seinna hefði ég haft hug á að læra til prests, en þær áætlanir fóru all- ar fyrir iitið. — Hvað tók þá við fyrir yður? — Ég varð að leggja allan lest- ur á hilluna í þrjú ár. Ég virtist öll vera af mér gengin. Höfuðið gerði verkfall og taugarnar sömu leiðis. Þegar ég hafði náð mér sæmilega, tók ég til v-ið að barna- kennslu og byrjendakennslu í ensku, en fannst lítið upp úr því að hafa, svo að ég sneri mér að því að vefa fyrir fólk og selja og hefði það getað gefið mér tölu- vert í aðra hcnd, en þá þyrmdi yfir mig lömunarveikinni, árið 1645. Annar handleggurinn á mér lamaðist og ég hef ekki borið mitt barr síðan. „FJÓSAKONA FER ÚT í IIEIM“ „FÖRUKONA í PARÍS“ — En viljið þér nú ekki segja rrér eitthvað um bækurnar yð- ar? — Þær eru nú aðeins tvær. Sú fyrri þeirra, „Fjósakona fer út í heim“ kom út fyrir tveimur ár- um síðan, en hin síðari, „Föru- kona í París1 er rétt nýkomin úk Eáðar eru þær frásagnir af ferð- um mínum: kringum ísland, til Danmerkur, Suður-Englands, um Belgíu og Þýzkaland til Frakk- lands. Ég hafði reynt að nurla rrér saman aurum fyrir ferða- koatnaðinum r.ieð vefnaði í nokkra vetur, þar sem rr.ér fanr.st ég þurfa hressingar við r» útbrnin c- rtér'i b’óðið hoTb’. HERTEKIN í ACHEN — Og sjálfsagt hefur margt sögulegt borið við á ferðalögum yðar? — Já, það ber ýmislegt við á langri ferð. T. d. varð ég einu sinni fyrir því, er ég var stödd i Achen, á landamærum Belgiu og Þýzkalands, að ég var þar hreinlega hertekin. Ég hafði dag- inn áður keypt farseðilinn í Kaupmannahöfn fyrir minn síð- asta pening, svo að mér var hreint ekki um sel, er mér var sagt, að ég yrði send aftur til Brússel, vegna þess, að mér hafði láðst að fá vegabréf mitt áritað. Fólk hélt, að ég væri þýzkur njósnari eða eitthvað þaðan af verra og enginn vildi mér neitt .liðsinni veita. Þetta var afleit íkoma, en í gegn komst ég samt sem áður um síðir. TVISVAR í PARÍS — Hvernig leizt yður á lífið í París? — Ég hef komið þar tvisvar, í fyrra skiptið árið 1950. Þá lifði ég á skrínukosti og hafði það yndislegt — reikaði um borgina frá austri til vesturs og norðn til suðurs og gaf mér góðan tíma til að skoða það sem fyrir augun bar. S.l. sumar lá svo leið mín | þangað aftur og dvaldi ég þar í þetta skipti um fimm vikna tíma. I HRIFNUST AF KIRKJUNUM | — Af hverju voruð þér hrifn- astar? | — Af kirkjunum. Ég var heill- (uð af fegurð þeirra og hátíðleik og minnisstæð er mér hátíða- messan er ég hlýddi á í „Sacre ■ - - «4 Nortre Dame kirkjan í París. Cæur“ kirkjunni á Montmartre- hæð hinn 22. júní, daginn eftir að ég kom til Parisar í sumar. — Þetta var sameiginlegur kaþólsk- ur kirkjudagur í Frakklandi, og þúsundir pílagríma úr öllum átt- um voru þarna samankomnir. Mér fannst andrúmsloftið þrung- ið af óumræðilegri helgi og trú- areldmóði, sem snart mig á ó- gleymanlegan hátt. ALLIR MEGA GERA ALLT —- En Signa? — Signa er indæl, þó að hún sé skítug. Hvergi er hægara að bera saman veldi heimsins og vesöld en einmitt þarna um mið- bik Parísar á bökkum Signu, þar sem fátækt og eymd, auður og íburður blasir við augum í sömu andránni, En þarna eru allir frjálsir — allir mega gera allt og það er einmitt þetta blessaða frelsi, sem gerir París svo eftir- sc'knarverða, jafnvel fyrir fátæk- lmgana. — Voruð þér ekki, hin fram- jandi „fjósakona" norðan frá ís- j landi, oft furðu lostnar, er þér komuð fyrst út í hinn stóra heim? — Jú, ég var það fyrst í stað. (Ég gerði mér mat úr öllu, drakk í mig hvert orð og atvik. J ÆVINTÝRIÐ í FJÓSHAUGNUM! — Ég hef af guos náð sérstak- lega gott minni. Það fyrsta, sem mig rekur minni til á ævinni er . . ^’^ki gcðfélldari rtburð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.