Morgunblaðið - 31.12.1952, Síða 7

Morgunblaðið - 31.12.1952, Síða 7
Miðvikudagur 31. des. 1952. MOK£U N BLAÐIÐ 7 Þá er þess eirtnig getið, að Landssmiðjan hafi smíðað ný.fan áburðardreifara fýrir húsdýra- áburð, eftir uppfinningu Guð- mundar Jóhannessonar, ráðs- manns á Hvanneyri. Sútunarverksmiðjan h.f. tók upp nýja og mjög endurbaetta sútunaraðferð loðskinna fgæru- skinna), áður óþekkta hérlendis. Var henni gefið nafnið Zabo- sútun. Getið er þess, að Aðalsteinn Hichter, arkitekt, hafi fundið upp nýja gerð fieka-steypuraóta, er muni auka afköstin í byggingar- iðnaðinum, einkanlega víð bygg- ingu smáíbúðarhúsa. Stálsmiðjan hóf undirbúning að smíði stáiskips, dráttarbáts fyrir Reykjavíkurhöfn, og er það tal- ið marka timamót í sögu skipa- bygginga hérlendis, þar eð þetta yrði fyrsta stálskipið, smiðað á íslandi. í fiskiðnaði hefur sérstaklega verið drepið á framfarir við reyk ingu á ýmiskonar fisktegundum hjá Fiskiðjuveri rikisins, og fjöl- breyttari framleiðslu ýmsra vöru tegunda úr reyktum fiski, svo sem „kippers", harðreyktri síld og karfaflökum. Forstjóri Ofnasmiðjunnar, Sveinbjörn Jónsson, kynnti nýja uppfinningu, millihitara, er hindr ar eyðileggingu af völdum kísil- myndunar á miðstöðvarkerfum, þar sem hveravatn er hitagjaf- inn. Agnar Breiðfjörð kynntí nýja uppfinningu, flotvörpu, sem tal- ínn er merkur viðburður í ís- lenzkri veiðarfseragerð. Málningarverksmiðjan Harpa h.f. hóf framleiðslu á plast- málning'u, mattolux, og fram- leiðslu á sýruhertri lakkíegund, harpoflint. Hvorttveggja óþekkt framleiðsla áður hér á landi. Dúkaverksmiðjan h.f. á Akur- eyri tók í notkun nýja vé) til fiamleiðslu á efni í vinnuvettl- inga, og er það nýjung hér á landi. Getur verksmiðjan annað landsþörfum á þessu sviði. Að lokum er freistandi að geta þess, að mikill útflutningur var á allskonar brotajárni frá Islandi til ýmsra Evrópulanda á árinu, sökum mikillar eftirspurnar, og leiddu frásagnir um þessa efni- vörusölu frá íslandi til þess, að merkur Vestur-Íslendíngur, sér- fræðingur á sviði stálherzlu og stálframleiðslu, Jón Ólafsson, reit opinskáa ádeilugrein, er birt- ist í Lesbók Morgunblaðsins hinn 10. október, gegn tómlætí íslend- inga í því að setja ekki upp stál- bræðslu í landinu sjólfú. Hug- myndin er sannarlega umhugs- unarverð. IÐNSÝNINGIN 1952 Árið 1952 var haldín mikil iðn- sýning í Reykjavík í tilefni af 200 ára afmæli verksmiðjuiðn- aðarins á íslandi. Rekur íslenzk- ur verksmiðjuiðnaður upphaf sitt til Innréttinga Skúla Magnús gonar. Félag ísl. iðnrekenda og Lands samband iðnaðarmanna áttu hug- myndina að því, að þessi sýning var haldin. Buðu þau Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna, Sam- bandi ísl. samvinnufélaga og Reykjavíkurbæ að tiínefna full- trúa í sameiginlega sýningar- nefnd. Iðnsveinaráð Alþýðusam- bands íslands hlaut einmg full- trúa í nefndinni. Urðu 2. fulltrú- ar frá F.Í.I., 2 frá LX og einn frá hverjum hinna aðlianna í sýnningamefndinni. Formaður nefndarinnar var Sveinn Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Belgi Bergs, verk- fræðingur, og arkitekt sýningar- innar var Skarphéðinn Jöhanns- son. Iðnskólinn nýi, er verið hafði 6 ár í srníðum og enn. óíullgerð- ur, varð sýningarstaður. Var smíði hans hraðað um sumarið með sérstöku tilliti til þessa. Iðnsýningin var opnuð 6. sept. með hátíðlegri athöfn. Var hún opin til 20. október, ávallt við mikla aðsókn. Höfðu þá 73.377 gestir séð sýninguna, og er það einsdæmi um nokkra sýningu áður hér á landi. Sýning þessi mun hafa verið bíurðarmeiri og fjölþættari öðr- um sýningum, er sézt hafa hér- lendis. Reykjavíkurbær veitti sýningunni nokkurn fjarhagsleg- an styrk. Aðaltekjur sýningar- innar, auk aðgangseyris, voru leigugjöld iðnframleiðenda fyrir sýningarrúm. Sjmingarsvæðið voru 56 stofur i Iðnskólanum með samtals 3600 fermetra gólf- fleti. Sýnendur voru yfír 200 iðn- framleiðendur, frá Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri og víðar af landinu. Firnamikið var ritað um sýn- inguna i dagblöðum bæjarins, á meðan hún stóð yfir, og voru ummælin yfirleitt mjög lofsam- leg. Ýmsir, er um sýninguna rit- uðu, fullyrtu jafnvel, að hún stæði ekki að baki erlendum iðn- aðarsýningum. Eitt var það þó, sem að var fundið í ræðu og riti, og talinn ljóður á sýningunni: Ýmsir sýn- ingarmunir iðnfyrirtækja voru ekki fáanlegir á markaðnum um sömu mundir. Gleymdist mörg- um, vegna þess hve sýningin bar á sér íburðarmikinn kynningar- blæ í líkingu við erlendar vöru- sýningar, að iðnfyrirtækjunum var ætlað að sýna, í tilefni þess- arar 200 ára hátíðarsýníngar, hvað þau gætu framleitt bezt. án tillits til hvort hráefni væru fyrir hendi o. s. frv. til þess að framleiða nóg magn af þessari vöru eftir óskum neytenda. Með öðrum orðum: Sýningin var kynningarsýning, en ekki sölu- sýning, þó að hún hefði e. t. v. gjarnan mátt vera það öðrum þræði. Hin almenna kynning iðnað- arins sem atvinnuvegar á íslandi, vísbendingar um framtiðarverk- efni hans og hvatningin til æsku- lýðsins um að láta drauminn um íslenzka stóriðju verða að veru- leika, var einn veigamesti þátt- urinn í sýningunni. Verður árang ur hennar hvorki mældur né veg- inn, en mörgum varð að orði, er sýninguna sá, að sig hefði aldrei órað fyrir að svo fjölþættur iðn- aður væri kominn á íslandi, né svo stórfelldir framtíðarmögu- leikar á þessu sviði ónotaðir. „Hvaða hlutir eru það eiginlega, sem ekki eru búnir til hér á landi“„ hafði ritstjóri eins dag- blaðsins eftir reykvískri húsmóð- ur, eftir heimsókn hennar á sýn- inguna. ^ Kexframleiðsla Dagblöðin í Reykjavík eiga mikið lof skilið fyrir það, hve frábærlega vel þau kynntu sýn- inguna, og örvuðu fólk til þess að skoða hana. Auk almennra fréttagreina birtust nokkrar ítar- legar ritgerðir í dagblöðum um einstakar iongreinar á sýning- unni, þeirra á meðal um hús- gagnaiðnaðinn (2. okt.), vefnað- ariðnaðinn (28. og 30. sept.), mat- vælaiðnaðinn (17. sept.), bygg- ingariðnaðinn (2. okt.), efnaiðn- aðinn (25. sept.) og málmiðnað- inn (14. sept.) í „Morgunblaðinu“ og um skipabyggingar (18. sept.), veiðarfæraframleiðslu (23. sept.), steinsteypuiðju (26. sept.), heim- ilistækjaiðnað (2. okt) og heimilis iðnað (-15. okt.) í dagblaðinu „Tíminn". Það er ekki réttur vettvangur að lýsa ítarlega Iðnsýningunni 1952 í stuttu áramótayfirliti um iðnaðinn, en nokkrar líkur eru fyrir því að Félag ísl. iðnrek- enda muni efna til útgáfu minn- ingarrits um sýninguna, þar sem rifjað verður upp það markverð- asta, er þar gat að líta, með rnyndum og skýringum. SÖLUVIKA ÍSLENZKRA IÖNAÐARVARA Samband ísl. smásöluverzlana og Félag ísl. iðnrekenda beittu sér fyrir svonefndri söluviku ís- lenzkra iðnaðarvara vikuna 16.— 22. nóvember. Verzlanir sýndu íslenzkar vör- ur þá viku í gluggunj og hillum, og var heitið verðlaunum fyrir beztu útstillingarnar. Þótti þetta gefa góða raun sem fyrsta til- raun í þessa átt. FRAMLEIÐSLA f EINSTÖKUM IÐNAÖARGREINUM Um fiskiðnaðinn og verðmæti útfluttra fiskiðnaðarvara eru til opinberar skýrslur og mun sam- kvæmt fyrri venju verða skýrt frá niðurstöðum þeirra hér í blaðinu í áramótagrein um út- flutningsframleiðsluna. Einnig mun að líkindum áramótayfirlit um landbúnaðinn fjalla að nokkru um iðnaðarstarfsemi í sambandi við nýtingu og úr- vinnslu ýmissa landbúnaðaraf- urða, sem þó er flokkuð til iðn- aðar í hagskýrslum. Um aðra iðnaðarframleiðslu eru ekki til neinar opinberar skýrslur fyrir liðið ár, svo vitað sé. Hins vegar hefur skrifstofa Félags ísl. iðnrekenda leitast við að fá upplýsingar frá nokkrum verksmiðjum um ársframleiðslu þeirra árið 1952. Eru það ekki tæmandi upplýsingar, en eiga að vera réttar, svo langt sem þær ná, og til nokkurs fróðleiks fyrir þá, sem vilja bera þær saman við framleiðslu fyrri ára. 2 verksmiðjur framleiddu 590 tonn af kexi. .Sælgætisframleiðsla 2 verksmiðjur framleiddu 43.5 tonn af brjóstsykri. 6 verksmiðjur framleiddu 168.6 tonn af súkkulaði, konfekti og karamellum. Kaffibrennsla og kaffibætisframleiðsla 3 verksmiðjur brenndu og möluðu 542.7 t. af kaffi óg 1 verksmiðja fiamleiddi 178.8 t. af kafíibæti. Smjöriíkisframleiðsla 7 verksmiðjur framieiddu 1.650 tonn af smjörlíki. Sultuframleiðsla 1 verksmiðja framleiddi 64 tonn af ávaxtasultu. Öl- og gostlrykkjaíramleiðsla 1 verksmiðja framieiddi S86.500 lítra af öli. 3 verksmiðjur íramleiddu 1.191.961 lítra af gosdrykkjum. 1 verksmiðja framieiddi 5.010 lítra af saft og ávaxtasafa. Vefjariðnaður 3 verksmiðjur framleiddu 113.312 metra af ullardúkum. 2 verksmiðjur framleiddu 28 tonn af bandi og garni. 2 verksmiðjur framleiddu 28.9 tonn af lopa. 1 ’verksmiðja framleiddi 300 ullarteppi. 1 verksmiðja framleiddi 30.000 rn. r.f vir.nuvettlingaefni. Fatnaðariðnaður og skóframleiðsia 2 sjófataverksmiðjur og 2 vinnufataverksmiðjur framieiddu alls 128.530 flíkur af allskonar vinnu-, skjól- og sjófatnaði. 1 verksmiðja framíeiddi 402 sík. af trollbuxum. 3 verksmiðjur framleiddu 15.222 þús. aí vinnuvettlinguna. 4 verksmiðjur íramieiddu 6.508 stk. af karimannafrökkum. 5 verksmiðjur framleiddu 8.832 stk. aí kvenkápum. 6 verksmiðjur framleiddu 18.870 sett eí kárímannafötum. 1 verksmiðja framleiddi 46.632 stk. af baðmuiiarnaérfötum. 1 verksmiðja framieiddi 36.465 pör af karlmannasokkum. 2 verksmiðjur framleiddu 27.712 stk. bí manchetskyrtum. 5 verksmiðjur framieiddu 75.372 pör aí ailskönar skóm. Umbúðaframleiðsia Kassagerðin íramleiddi 4.48).319 ksrtonöik.jur, 3.721.334 bylgju- pappakassa og 50.679 trékassa. Leðurvöruframleiðsla 1 verksmiðja framieiddi 5.200 pör sf hcrzkum og. 1 verksmiðja framleiddi 1.696 kventcskur. Kemiskur iðnaður ísaga h.f. framleiddi 95.300 m3 af súrefnj og 4G.500 lrg. acetylengasi. 2 verksmiðjur framleiddu 850 tonn aí msiningu og lökkum. 1 verksmiðja framleiddi 20 tonn af kertum. • . ~ ' 3 verksmiðjur framleiddu 224 tonn af biautsápu. 3 verksmiðjur framleiddu 102 tonn af þvotiadufti. ' 2 verksmiðjur framieiddu 5 tonn af gólíáburði. 2 verksmiðjur framleiddu 3.4 tonn af stangásáþu. i i ’ "' j 2 verksmiðjur framieiddu 3.9 tonn af fcanosápu. 1 verksmiðja framleiddi 1 tonn af rsÉstiduíti. I Byggingarvöruframleiðsla 1 verksmiðja framleiddi 153.100 vikurholsteina og 79.690 vikur- plötur til einangrunar. 1 verksmiðja framieiddi 4.50 tonn af gosull. ' yuþ'ó ' í Málmiðnaður og raftækjaiðnaður ,< 1 verksmiðja framleiddi 10.000 stáltunnur. 1 verksmiðja framleiddi 500 olíugeyma. ; 1 verksmiðja framleiddi 800 reiðhjói. v 2 verksmiðjur framleiddu 8.500 m2 af miðstöðvarofnum. 1 verksmiðja framleiddi 830 sík. af stálvöskúm.- - - - 1 verksmiðja framleiddi 1000 stk. þvegla. Vélsmiðjan Héðinn framleiddi m. a. 12 vökvaknúnar linuvinður, 12 roðflettingarvélar eftir innlendri uppfínnihgu, vélar og tæki í 2 fiskimjölsverksmiðjur, frystitæki í .2 nýsköpunartogara og > ennfremur hraðfrystitæki, flutnings-' bg’ fiökuna-rbönd -fyrir fjölda hraðfrystihúsa. L * Raftækjaverksmiðjan h.f. framleidöi: IQS3 eldavélar, 601 ofn, 78 hitara og hitadunka, 550 kæliskápö, 360 þvottávéiar (í sam- vinnu við Vélsmiðjuna Héðinn), 413 þ.ottapotta og 350 trlk. ýmis tæki. 1 verksmiðja framleiddi 800 „floureceflf-lampa. ALLSHERJARVERKFALLIÐ ! OG ÁHRIF ÞESS Á IDNAÐINN Verkfallið mikla 1.—19. des.1 náði sem kunnugt er til allra greina iðnaðarins í Reykjavik,; Hafnarfirði og víðar. — Fyrir [ neyzluvöruiðnaðinn var þetta; mikið áfall. Desembermánuður.i er mesti sölumánuður ársins. —! Framleiðslu- og afgreiðslubann á i iðnaðarvörum hjá innlendum | verksmiðjum olli því að ýmsar j erlendar iðnaðarvörur, fluttar! inn áður á árinu og lítt seljan- j legar í samkeppni við þær inn- j lendu, voru keyptar unnvörpum j á þessu tímabili. Rýrir það sam- | keppnisaðsíöðu iðnfyrirtækjanna um nokkra framtið. Ársfram- j leiðslan er að sjálfsögðu rýrari, j sem þessu timabili nemur, en auk j þess hefur skyndistöðvun sem þessi áhrif til rýrnunar á afköst- in fyrsta skeiðið. Vonandi er, cð langt verði sð bíða stöðvunar af þessum sökum öðru sinni. LOKAORÐ Iðnsýningin gerði árið 1952 að merkisári í sögu iðnaðarins. Hún opnaði augu almennings fyrir gildi iðnaðar sem framtíðarat- vinnuvegar á íslandi. Með því var einum merkasta áfanga náð í iðnaðarsögu landsins. Þó að stofnun hlutafélagsins Iðnaðarbanki íslands leysi ekki úr lánsfjárskorti iðnaðarins á þessu ári, standa vonir til að sá viðburður verði talinn þýðingar-1 mnmi lyrir tramtiöarþroun 10n- aðarins. . , Um áfkomu inniends iðnaðar yfirleitt' á árinu rná segja, að nokkuð - mei?a- •- jsJnvægi-. haii skapazt en rikti fyrst eftir út- gáfu frilistíírjna á-árinu 1951. Nokkre.r iðnaðargreinar ha|a orð'ð harkrJega fyrir b&rðinu á > innflutniugi •erlendra - iðnaðar- ■ vara, einkaniega þeirra, scm fluttar eru inn frá sterlings- og dollarasvæðimi, j&fnvel pú,'"í<9 með bátaáiagi séú. Tiftölulnga '• smávægilegar breytíngar fcátafrí- listans og nins aimenna frílista myndu. ,s(óí,upa.. ý_r. .vand: ' kvæðum neyzíúyöruiðntðarins og tryggj^ þcnpan atvinnuveg betur j lahdinú. Aimennesta umkvörtim 5ðn- . vörufrárfcieiðefida hnigpr að þvi, . að lánsfé vanti til rekstrarins. F.r sýpilegt,. a.ð - ,úr Jþyl -ýerc/ur að bæta, ef iðhaSurinn á að hafa ■ nokkra samkeppnisaðstöótr 'VmS ' innflutning eriendra iðnaonr- , vara. • Enduískoðún skatta- og toila- löggjafariru-ar ;waiv ofarjcga- -ú baugi sem dagskrármál iðnaönr- ins á þessa ási sem undanfar'm ár, svc og afnám siHuskatts 1 iðnaCarv'öra^a.. án þess að breyt- • ing&r haf-i orðið á; þvi •skipiilagt. Þó verður aS teija til Þöjnda -» þessu sambandi nýxáll'inn hæstn- . réttardóm sem-'..yii;ðist" g;-ía íi’í kynpa.- s.S reik.n^ nemc. 2(1 söluskati af íslenzkjrr*| Fr&mhaid á b’s. 3 )

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.