Morgunblaðið - 06.01.1953, Síða 12

Morgunblaðið - 06.01.1953, Síða 12
Ve&srýfH! í dag: SV og S goía. Þykknar upp síðdegis. j. ibl, — Þriðjudagur 6. janúar 1933 Sr. KJarna. dömssonar við tninn ingargK@s|»jónuatuna, SJá bls 1 i um 6(10 trésmiða laiik hér I bænum í gærdag - Aðilar samfsykklu miSlunðriillöp sáitðnefndatinnar. t GÆR lauk hér í Reykjavík verkfalli trésmíða. Þeir voru í hópi þeirra er lögðu niður vinnu fyrstu dagana í desember, er hin «nkla verkfallsaldar- reis. Bæði Vinnuveitendasambandið og Tré- *miðafélag Reykjavíkur samþykktu tillögu sáttasemjara og sátta- nefndar þeirrar er skipuð var á sínum tíma til að fjalla um lausn vinnudeilunnar. A SUNNUDAGINN Á sunnudaginn var gengið til at- kvæða um miðlunartillöguna frá sáttanefnd og voru úrslit þegar kunn uœ kvoldið og verkfallmu, sem hófst 4. des. síðastl., aflétt. ATKVÆB AGREIBS L A N Atkvæðagreiðslan í Trésmiða- félaglnu fór á þá leið, að af 603, sem á kjörskrá voru, greiddu at- kveeði 368. Þar af sögðu 205 já við miðlunartíllögunní, en 160 »ei. — í Vinnuveitendasamfoandinu urðu úrsiit atkvæðagreiðslunnar þau að af 548 er á kjörskrá voru, greíddu 354 atkvæði, Já sögðu 302, en nei 40. — Auðir seðlar voru 12. NYl SAMNTNGUÍUNN Samkvæmt hinum nýja samn- ingi verða engar kaupbreytingar. Trésmiðir fá nú ávallt ókeypis fæði í allt að hálfan mánuð, ef 't>eic> eru sendir til vinnu út af Éélagssvæðinu. Áðúh urðu tré- -íifniðlrnir að greiða efni í matinn í slíkri vinnu, ef þeir unnu tvo tímá eða meir í eftirvinnu. Séu'þeir hinsVegar lengur en hálfan mánuð í vinnu utan fé- lagssvæðisins og vir.na tvo tíma eða lengur í eítirvinnu, verða þeir eina og áður að greiða efni í matinn.. Einn kaffitími, að næt- urlagi, var lengdur um 15 rrú.n- útur, þ. e. a. s. kl. 3—3.30 í stað lcl. 3—3.15. Engar aðrar efnisbreytingar •vocu gerðar á samningum. VKNNA HÓFST í GÆRMORGUN Strax í gærmorgun hófst vinna trésxniða hér í Reykjavík, t. d. við Heiisuverndarstöðina, við fjölda mörg íbúðarhús, sem bygg ingarfélög og einstakiingar eiga í smíðum, við Áburðarverksmiðj- una og eins mun vinna trésmiða við írafossstöðina og á Keflavík- urflugvelli hafa legið niðri að jnestu. ssg sja nterki á Helanum ER togarinn Sólborg var að veiðum í gærkvöldi norðar- iega á Halanum, sáu skipverj- ar einhver Ijósmerki að því er þeir töidu eldflugur með stjömuljósi í N-NA átt. Togarinn hélt þegar í átt- ina, en eftir að þeir höfðu siglt 10 mdur, komu þeir að ísröndinni. Hélt togarinn kyrru fyrir, er þar var komið. Slysavarnaí'élagið hafði fregnir af því að ensk veður- athugunarflugvél hefði verið á sveimi á þessum slóðum utn líkt leyti og þykir það einna likiegasta tilgátan, að skip- verjar kunni að hafa séð ljós- in t'rá flugvéiinni. Framleiðsla brennisteins verður aukin á bessu ári m æii naia A SÍBASTLIÐNU ári flutti íslenzka fcvenaisteinsfélagið út 22® tonn af óhreinsuðum en völdum brennistetat. Síðari hluta ára voru tekin í notkun ný tæki til að hreinsa brennistein og hreiusuiS i þeim milli 30 og 40 tonn. Brennisteinsvmwslan hefur farið franB t Nánvaskarði í Þinðeyjarsýslu. Á þessu ár4 er báizt við miklum mun meiri framleiðslu. um helima a! vaini i r lauit eður el! ÖLDEUÐ kor.a. Ivlaría Magnús- dóttlr, Grettisgötu 33 B, varð fyrir bíl um klukkan 5. síðd., hirrn 22. desember aíðastliðinn á Laugaveginum á móts við húsið jjiúmer 55. — Hún varð fyrir bif- ‘hjóíi, með þeim afleiðingum, að hún hlaut nokkur meiðsl. Voru ekki taldar horfur á að .hún rayndi þurfa að vera ler.gi í f.júkrahúsi. Meiðsl henr.ar hafa feins vegar reyr.st það siæm, að hún er enn rúmliggjar.di í Lands- spítaianum, en er nú á bata vegi. Vltni að slysinu hefur skýrt rannsóknarlögreglunni svo frá að ekkert Ijós hafi verið á bifhjói- inu, en því mótmæiir ökumað- wrinn eindregið. Nú eru það til- rnæl; rannsóknarlögreglunnar til þeLcra er sau er siyszð varð, að j v - - gtfi s;g £ram hið fyrsta. Á SUNNUDAGINN urðu nokkr- ar skemmdir af völdum vatns á veginum yfir Sandskeið. Var Unn ið í gærdag með vinnuvélum og bíium, að því að lagfæra veginn. Mun viðgerðinni sennilega verða lokið í kvöld. Ekki þótti ástæða til að loka veginum, en skemmdirnar urðu á 200-*—300 m. kafla, austast. Gíf- urleg rigning var. Vatnið gat ekki vegna gadds i jörðu, sigið Þetfa er tilvonandi forsetafrú j niður, og rann því ofan á, undan BandaríUjanna, kona Eisenhow- hallanum og að veginum. Að því ers hershöfðingja. Frúin veitti j rak að vatnið flæddi yfir veginn manni sínum mikinn styrk í og orsakaði þært skemmdir sem baráttunni fyrir forsetatigninni. * á honum urðu. ey grein m handritn- í BerliiMfáe Aítenavis Eliir Brun, iyrrv. sondiherra. KAUPMANNAHÖFN, 5. jan. — í Berlingske Aftenavis er grein eftir Brun, fyrrum sendiherra Dana í Reykjavík og núverandi deildarstjóra í danska utanríkisráðuneytinu, þar sem hann fjallar um það, hvers vegna Dönum beri skylda til að láta handritin af hendi við íslendinga. í grein sinni segir hann m. a.: — Það er ekki hægt að láta ómótmælt greinum prófessoranna Högs og Gron- bechs, né leiðara Berlinga tíðinda, þar sem mælt er gegn því, að handritunum verði skilað. Tvö aðalatriði mæla með því, að ís- lendingum verði afhent handritin. VERK ÍSLENDINGA í fyrsta lagi eru handritin verk íslendinga, fornaldar . minjar, sem sýna hina víðfeðmu snilli forn-íslendinga. Þau eru einu áþreifanlegu menningarverðmæti þeirra frá fornri tíð. Danir skilja ekki fullkomlega hversu íslend- ingar eiga erfitt með að sætta sig við, að einustu minnisvarðar þeirra frá gamalli tíð skuli vera geymdir erlendis. HLUTI AF SÁL ÍSLANDS í öðru lagi eiga sígildar bók- menntii' íslenzku máli og mennt- un mikið að þakka. Sérhverjum íslending er kennt frá barnæsku að bera virðingu fyrir og elska skáldskap feðra sinna. I augum íslendinga eru handritin meira en safnmunir — þau eru hluti af sál íslands og þeirrar þjóðar, sem landið byggir. FÁIR VISSU UM ÞAU Hinsvegar var aðeins fáum Dönum Ijóst, að .handrit þessi væru til, áður en farið var' að' fjalla um málið, og það eru að- eins fáir útvaldirN hér í landi, sem vita hvaða verðmæti fólgin eru í þessum gömlu islenzku handritum. Aðalatriðið í þessu máli er því, að handritin eru Dönum tiltölulega mjög lítils virði, en íslendingum þeirra stærsta hjartans mál. Að endingu segir deildarstjór- irin: — í þessu máli verðum við að gera eins og samvizkan bíður okkur. Hér er um pólitískt mál að ræða, og verðum við Danir og þeir fulltrúar okkar, sem um mál þetta fjalla, að gera það upp við okkur, hvort þyngra er á metunum, hin lagalegi réttur okkar Dana til handritanna eða hinn siðferðilegi réttur íslend- inga. — Páll. LUNDÚNUM — Bílstjóri einn í Lundúnum lenti nýiega á bifreið sirmi í árekstri. Farmurinn sem hann var með, 19 píanó, runnu fram á við, eyðilögðu stýrishúsið og lézt bílstjórinn undir farmin- um. YFÍRBORDBREN.MSTEINN ♦ Hér er eingöngu um að ræða svokaUaðan yfirborðsbi'ennistein, sem myndast sem hrúður við brennisteinshveri. Má ekki blanda þessu saman við þær at- huganir, sem gerðar hafa verið um það, hvort tiltækilegt sé, að vinna brennisteininn beint úr gufu. 220 TONN SELD TIL SVISSLANDS Brennisteininum er safnað sam- an, oft fyrst í stað í hjólbörur, þar sem hrattinn er mesiur.Síðan er honum ekið í stórar hrúgur, j þar sem hægt er að ganga að hon- uib. Fyrst í stað var brennistein- inum ekið þannig óhreinsuðum til Húsavíkur, og hlaðið í skip. Voru 220 tonn af óhreinsuðum brennisteini flutt út í spmar og seld til Svissland. HREINSUNARTÆKI AF ÍSLENZKRI GERD 1 nóvember fékk brenni- steinsfélagið í sínar hendur hreinsunartæki. Þau eru ís- lenzk smíði, eftir hugmynd Baidurs Líndals ei'nafræðings. Voru síðla árs hreinsuð með þeim 30—40 tonn af brenni- steini og reyndist aðferðin við hreinsunina framúrskarandi vel, þannig að samkvæmt efna greiningu var brennisteinninn 99,96%, er nálgast það, að vera hreinn brennisteinn. Brenni- steinsvinnslan liggur að sjálf- sögðu niðri nú yfir veturinn, þar sem hverirnir eru uppi í háfjöllum. M!KI» MAGN BRENNISTEINS Það er áætlað að við hverina í Námaskarði séu þrjú til se$ þúsunsi tonn brénnisteins. Þ.ar að auki cr brennisteinn við hvei.á í Fremri Námum, Þeystareykj-i um, Kröflu og víðar, sem vel er hugsaritegt að vinna. Hreinsún- artaekjmmm er nú komið fyrir ft gömiuiri verksmiðjubyggingum I Námaskaröi. MILIJÍÖNAVERÐMÆTI Og hvað um útflutningsverð* næti? — Verð á brennisteinS nú er um 30 sterlingspund tomi* ið, annars mjög breytilegft og ketust stundum upp í 60—8® punú tonnið. Hér virðist þvá ve.ra wn a@ minnsta kosti Böktarra milljóna króna verð- mæti að ræða, sem sjálfsagt er a® nýta._____________ GapprS viðgerS 10 TONNA SÓLARIIRINGS- FRAMLEIÐSLA Nú næsta sumar, er áætlað að hægt verði að hreinsa um 10 tonn af brennisteini á sólarhring. Er vinnu lauk í vetur, hafði milli 8 og 9 hundruð tonnum brenni- steinsins verið safnað saman, sem biða vinnslu og verður því nóg starf fyrir hendi fyrst í stað. og eiiurnyjun á MILLILANDAFLUGVÉLIN Gull faxi fer til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar í dag. Þetta er fyrsta áætlunarferð Gullfaxa á þessu ári. Hann mun ekki vera fullskipaður farþegum í þessa ferð. Hann er væntanlegur aftur á miðvikudaginn. Gullfaxi fer til klössunar í Kaupmannahöfn hinn 13. janúar n.k. í þessari ferð mun hann verða fullskipaður farþegum. —• Enduraýjunin er mikið verk, þar eð um gagngera endurnýjun er að ræða, sem taka mun 3 vikur að framkvæma. Er þessi viðgerð hliðstæð þeirri er gerð var á Gull faxa í Hollandi fyrir þrem ár- um. Þegar Gullfaxi kemur aftur, má segja að um nýja flugvél sé að rseða, en það verður væntan- lega 4. febrúar. Enn er fólksbílum fært um Þingeyjarsýslu Elnmuna iíð i sýsíimni. ÁRNESI, 5. jan. — Vetrarveðr- átta hefur verið hér einmuna góð i vetur. Var snjólaus jörð fram undir miðjan desember og að mestu þýð. BLÍÐSKARARTÍÐ ENN Um miðjan desember snjóaði lítilsháttar. Þann snjó tók upp að mestu fyrir jól, gerði þá aftur blíðskapartíð sem hélzt til 30. desember. Kom þá nokkurt áhlaup af norðri með dálítilli snjókomu. Hlýnaði svo aftur 2. janúar og er jörð nú snjólítil í byggS. FÆRÐ ÓVENJU GÓÐ ■ Menn muna varla annan eins vetur. Póstsamgöngur hafa aldrei teppzt innanhéraðs það sem af er vetrinum. I dag og í gær var ekið á fólksbílum til Akureyrar ' næsturn því eins og á sumardegi væri. MISLINGAR OG KÍGHÓSTI Mislmgafaraldur gengur í Að- aldai, en er mjög vægur. Kíghósti stingur sér einnig niður. — Frétta ritarL Verkfall sfrælisvagna- sfjóra í iew York NEW YORK 5. jan, — Hér í borg stendur yfir mikið verkfall starfs manna við strætisvagna borgar- innar. Um 8000 strætisvagnastjór ar eru í verkfallinu, það hófst á miðiuetti á nýársnótt. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.