Morgunblaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 2
r*'"T? MORGTJTÍBLÁÐ Ifl Miðvikudagur 14. jan. 1953 Frumvarp um breytingar á tollskránni tiB hags Endurgrei^la adflutningsgjaida af og efnivörum tii úffiutnings>ara Ný rafstöð reisf að Arnardranga á Síðu fyrir islenzkan iðnað | TÍÐIN hefur verið einmuna góð ’ það sem af er vetri, varla hægt að segja að jörð hafi gránað, og frostlítið nema fáeína 'daga snemma á jólaföstu. Þykjast elztu menn varla muna eftir jafnlöng- j um og samfelldum stillum og blíðu að vetri til. Engum fénaði' JÚKISSTJÓRNIN hefur lagt fram fru;.,tvarp á Alþingi um breyt- j hefur verið gefið fyrr en nú lítils ingar á tollskrá. Mestmegnis eru br^jdingar þessar fólgnar í lækk- j háttar um fengitímann til að an á hráefnum og öðrum vörumv sem notaðar eru til iðnaðarins. halda ánum saman. Undanfarna j Einnig er þar hækkun á aðfluWngsgjöldum á fáeinum erlendum ] vetur hefur doði í kúm verið all- j iðnaðarvörum, sem einnig ^ru framleiddar hcr á landi. Þá er lagt algengur en nú hefur hans varla til að endurgreidd séu aðflutningsgjöld á efnivörum til.iðnaðar, orðið vart Ma eflaust þakka það ; nem seldur er til útlanda, sömuleiðis á umbúðum o. fl. j^vl.’ v.e ieyln ein a rag s„o I eftir sumar. Foðurbætir er það gert ’ ekki gefinn. Ber hvorttveggja til (að hann er dýr og óvissan mikil Tóbaksframleiðslan liefur tvöfaWazt á 40 ámm Langmssl ber á irsjog aukinni vindlingagerð ÞÓTT flatarmál tóbaksekranna hafi ekki stækkað nema um 36% síðastliðin 40 áf', þá hefur tóbaksframleiðslan aukizt um meira en 50%. Á timabilinu 1945—49 var heimsframleiðslan á tóbaki að meðaltaii 52% meiri en á árunum 1909—1913. Um leið hefur verð á tóbaki hækkað meira en verðið á öðrum iandbúnaðarafurðum. LÆKKIIN AÐFLUTNINGS- CJALDA AF EFNIVÖRUM hærri tollflokka. Er j vegna kcxverltsmiðja. Árið 1947 var hækkaður verð-] Lagt er og til að verðtollur af tollur á kolsýru úr 8% í 30% til manehettskyrtum hækki úr 25%' verndar kolsýrugerð innlends í 50% . íyrirtækis. Fyrirtæki þetta er nú j Irætt störfum, en vegna fyrir- AÐKAR BREYTINGAR tækja sem nota kolsýru er gert. Meðal annarra breytinga sefn láð fyrir að verðtollur lækki aft- xir í 8%. . J Lagt er til að lækka verðtolt á ^ggjah vituefninu pepton, sem notað er til ölgerðar, svo og á «ggjahvítuefnunum protein og lætónat, ~ Árið 1951 var verðtollur á clextríni hækkaður úr 8 í 30% byggt á því að hægt væri að Sramleiða efnið innanlands. — JVÍálningaverksmiðja, sem notar ■ctextrín til framleiðslu gólfdúka- líms þarf enn að flytja dextrín 5nn, þar sem framleiðsla á því 'cr ekki hafin. Þykir því sann- gjarnt að lækka verðtollinn aft- rriur niður í 8%. Af viðartegundinni álmi, sem jiotaður er í píiára á vagnhjól íhefur verið 15% verðtollur. Lagt ■til að hann lækki i 8%. Af íbornum dúk til sjóklæða- jgerðar hefur verið 20 aura/kg ■vörumagnstollur og 30% verð- tollur meðan af sjóklæðum hefur ■verið 2 aura/kg vörumagnstollur •cg 25% verðtollur. Er þanníg Jiærri tollur af efninu en af til- Jjúnu vörunni og þykir rétt að Jætta sé leiðrétt og verðtollurinn af íbornum dúk lækkaður í 15%. Nokkrar fleiri lækkanir eru í írumvarpinu. HÆXKUN 'VERNDARTOLLA Lagt er til að gera breytingar :í þá átt að kókósbollur, „negra- kossar“ og rjómalengjur fari í HJmferð um Nýlendugöfu fiilaumferð um nælur við sjúkrahúsin UMFERÐARMÁLANEFND bæj- ^arins, en í henni eiga sæti Sigur- jón Sigurðsson lögreglustjóri, J>ór Sandholt arkitekt, og Einar B. Pálsson yfirverkfræðingur, %iélt fyrir nokkru fund, þar sem xætt var um skipulag umferðar já Nýlendugötunni og umferð að jiæturlagi við sjúkrahúsin hér í Isænum. Varðandi Nýlendugötuna, taldi jiefndin ekki fært að gera ráð um hvað fæst fyrir smjörið Hins vegar munu allmiklar birgðir af kjarnfóðri vera til hér í útibúum og birgðaskemmum verzlananna j í hverri sveit „milli sanda“. Mér ' hefur í sambandi við það, dottið í hug hvort fóðurbirgðafélögin, sem verið er að burðast með í ; getið er í frumvarpinu má nefna j lækkun á aðflutningsgjöldum af ósöguöum trjáviö í íisktrönjir. i ejnstaj<a hreppum séu ekki orðið Er það til þess að styðja útflytj- • fyrirkomulag. Er ekki heppi endur herts fisks. Vcrðtollui ó jegra ag deildir kaupfélaganna túrbínupipum lækki úr 30% í j 8%. Verðtollur á báruíleygum (flotakkerum) lækki úr 50% í j taki að sér hlutverk þeirra hver í sinni sveit. 8' ENDURGREIÐSLA A AÐFLUTNINGSGJÖLDUM í 2. gr. frumvarpsins er lagt til að endurgreidd séu aðflutnings- gjöld af umbúðum og efni i um- búðir um innlendar framleiðslu- vörur, sem fluttar eru til útlanda. Einnig aðflutningsgjöld af efni- vörum í innlendar framteiðslu- vörur, sem fluttar eru út o. fl. NY RAFSTOÐ Á s.l. ári var tekin í notkun ný rafstöð í Landbroti. Eigandi hennar er Stefán Þorláksson bóndi í Arnardranga. Stöðin stendur við Jónskvisl sem er all- stór lækur nokkuð norðan við bæinn og mjög vel fallinn til virkjunar — vatnsrennslið jafnt og spillist litið í frostum. Stöðin nægir til ljósa, suðu og hitunar og meira til, því að í ráði er að reisa nýbýli nálægt stöðinni, sem á að fá raforku frá henni. Landið er vel fatlið, til ræktunar og beiti land mikið, enda er Arnardrang- ur ein stærsta jörðin í Landbroti. Eiríkur Björnsson rafvirki í Svínadal í Skaftártungu reisti stöð þessa. G. lír. Segja nú af sér hver af öðrum WASHINGTON 13. jan. — Tru- man forseti hefur nú formlega tekið á móti afsögnum frá nokkr- um háttsettum embættismönnum í Bandaríkjunum, sem láta af Reuter-NTB. Iffirlýsing Farþegarnir voru í fyrra 17 sinnum fleiri og flogið var 27 sinnum fleiri farbega-kílómetra en árið 1937. í TILEFNI af marklausum skrif- um í Tímanum, hinn 23. júlí ( 1952 og 11. janúar síðastl. um ritun ævisögu minnar og fleira, skal lýst yfir þvi, að ég hefi aldrei; áyrir því að hún geti uppfyllt öll|ákveðið hvenær hún verði gefin ískilyrði sem fullkomin umferðar; út og engurn veitt rétt til útgáfu jgata, vegna þess hve götustæðið hennar. Útlendir sjómenn afskráðir af norsk- um skipum jse þröngt. Beri því að takmarka jbilastöður eða umferð á henni. Nefndin ræddi ýtarlega um jnöguleika þess að takmarka næturumferð um Túngötu og J3kó!avörðustíg, vegna sjúkrahús ;anna þar, Landakotsspítala og JHvítabandsins. — Nefndin sam- \7ykkti að óska eftir svari Hvíta- bandsins vavðandi fyrirspurn er xiefndin hafði gert í haust, um xnöguleika á hljóðeinangrun .sjúkrahússins. í Akureyri, 12. jan. 1953. Lára Ágústsdóttir. Skin boðin til sölu WASHINGTON — Flotamála- OSLO 12. jan. — Margir norskir [ sjómenn hafa misst atvinnu sína að undanförnu, þar sem orðið hefur að leggja fjölda norskra skipa. En nú munu milli 5 og 6 þúsund útlendingar starfa á norskum skipum. Þeir hafa feng ráðuneyti Bandaríkjanna hefur j§ ráðningu með þeim fyrirvara, auglýst til sölu 14 skip, sem lösk- að þeir taki ekki vinnu frá norsk uðust á stríðsárunum og liggja um sjómönnum. í samræmi við utan Bandaríkjanna. % Meðal það hefur norska sjómannafélag- þeirra er stórt kaupfar er liggur ið krafizt þess, að allir útlend- í mynni Schelde-fljótsins í Hol- ingar verði hið bráðasta afskráð- landi. ir af norskum skipum. — G. A. AUSTURLANDA TOBAK FER IIALI.OKA Þetta má lesa í fyrstu skýrsl- unum, sem FAO hefur birt um tóbaksheimsverzlunina. I þeim er ennfremur greint frá því, að langmest hefur borið á aukningu vindlingaframleiðslunnar. — Um leið hefur þarna verið um smekk breytingu að ræða, þar sem fólki í mörgum löndum líkar nú betur við Virginia-tóbak en við austur- landa-tóbakið eða blönduðu teg- ur.dirnar. KONUR KEVK.IA MEIRA FAO álitui>í að ein af ástæðun- um til aukinnar vincllingagerðar sé skortur á verulega góðum tóbaksblöðum til vindlagerðar. Þar að auki séu lagðar tiltolulega hærri skattar á vindlana. Ein af ástæðunum til þess hve mikið tóbaksneyzlan hefur auk- izt síðastliðin ár, er sú, að konur reykja meira en áður. Dansinn lengir lífið ÚT AF fréttagrein sem birtist í sunnudagsblaðinu um þjóðdansa, þar sem sagt er að þjóðdans hafi verið kenndur um sinn hjá glímufélaginu Ármanni, skal það tekið fram, að þjóðdansakennsla hefur farið fram um margra ára skeið hjá Ármanni og nú eru þjóðdansar kenndir þar í fjórum flokkum barna og unglinga, sem allir eru fullskipaðir. Verði þjóðdansamót haldið hér á landi á næstunni eins og minnzt var á í fyrrnefndri grein, mun glímufélagið Ármann hafa fullan huga á að taka þátt í því nóti. fíSsson grasa- fræðinaur fimmlugur í dag Dágóður afli hjá Ólahfjarðarbálum ÓLAFSVÍK, 12. jan. — Allir bát- ar voru á sjó í dag, og öfluðu þeir frá 5 og upp í 8 tonn. Fisk- urinn er frekar smár, og er það greinileg merki um þau áhrif, mjhmj sem útvíkkun landheiginnar hef- j UlÍllji lHtiiSitQ ir. Undanfarin ár hefir ekki orð- j - a t ið vart við svo smáan fisk i janúar |£) f$y (J jjjjf |T!6ð fðí“ mánuði. þegaflugvéium sl. ár SAMGÖNGUR í lofti fara stöð- ugt vaxandi og settu nýtt met árið 1952 bæði hvað farþega- flutninga, vöruflutninga og póst- flutninga snertir. — Samkvæmt skýrslu, sem ICAO, Alþjóða flug málastofnu SÞ, er nýbúin að birta, ferðuðust 45 milljónir manna með farþegaflugvélum ár ið sem leið. Það voru 5 milljónir | embætti er stjórnarskiptin verða|fleiri farþegar en árið áður. j í Bandaiikjunum 20. jan. I pótt farþegatalan ykist mikið ,Meða þcó'13 er sagt hafa af á arinUj þa aukast samgöngur í ser eru Charles Sawyer aðstoðar- Lofti nú ekki elng ört áður utannk^sraðherra D. Bruce aft- »arþ egatalan óx ekki nema um stoðarlandvarnarraðherra. Bruce • £ f*. 1951 tu 1952 en um 28% var sendiherra Bandankjanna í f - lq51 Frakklandi frá 1949—1952. Ira tU 19ðl- EINN af vormönnum íslands, Ingólfur Davíðsson grasafræð- ingur, er fimmtugur í dag. Hann er fæddur að Ytri-Reistará í Arnarneshreppi, sonur þeirra hjóna Davíðs Sigurðssonar, síðar hreppstjóra á Stóru-Hámundar- stöðum á Árskógsströnd, og Maríu Jónsdóttur bónda í Hóla- koti í Eyjafirði. Hann lauk gagn- fræðaprófi á Akureyri 1926, og stúdentsprófi frá Menntaskólan- um á Akureyri 31. maí 1929, en það ár útskrifaði M. A. fyrstu stúdentana. Hann lýkur magisters prófi í náttúrufræði við Kaup- mannahafnarháskóla 25. júní 1936, með grasafræði sem sér- grein. Hann nam einnig jurta- sjúkdómafræði vjð Landbúnaðar- háskólann í Höfn og var á nám- skeiði við jurtakynbótarstöð í Lyngby á árunum 1935 og 1936. Haustið 1937, er hann skipaður starfsmaður við Atvinnudeild Háskólans sem sérfræðingur í jurtasjúkdómum. Hefur hann gagnt því starfi síðan. Hann hef- ur og lengst af verið stundakenn- ari við Gagnfræðaskóla Reyk- víkinga, kennt grasafræði við Húsmæðrakennaraskólann frá stofnun hans, kennari við Flens- borgarskóla eitt ár, kennt fram- haldsnemum að Hvanneyri grasa fræði. Hann hefur verið prófdóm ari við Garðyrkjuskóla ríkisins frá stofnun hans. Hann hefur lengi setið í stjórn Skógræktar- félags ísiands og Náttúrufræði- félagsins. Segja má, að störf Ingólfs Davíðssonar hafi verið sífellt rannsóknar- og uppbyggingar- starf í sambandi við gróður lands ins. Þegar á barnsaldri hafði hann aflað sér slíkrar þekkingar með jurtasöfnun á gróðurríki landsins, að fátítt mun vera. Rannsóknir hans á gróðurríki ís- lands eru mjög merkar. Hann hef ur ferðast um landíð til gróður- rannsókna árlega frá 1936 Um þessar rannsóknir sínar hefur hann ritað hundruð greina í inn lend og erlend tímarit. Auk þess hefur hann skrifað kennslubæk- ur í grasafræði, pg hið mikla verk Garðagróður, sem hann reit ásamt Ingimar Óskarssyni grasa- fræðingi, eg kem út 1950. Þá hef ur Ingólfur unnið þretlaust að því að leiðbeina landsmönnum um varnir gegn jurtasjúkdómum. eg plágum, sem herja á nytja- gróður landsmanna j Við garðyrkjumenn eigum Ing'- ólfi margt og mikið upp að unna. Hann hefur verið ritari Garð- yrkjufélags Islands frá því árið 1942, og ritstjóri Garðyrkjurits- ins frá sama tíma. Hefur hann leyst ritstjórnina af hendi með miklum ágæturn, og er garðyrkju stétt landsins í mikilli þakkar- skuld við Ingólf í þeim efnum. Ritstjórnarstarf Garðyrkjuritsins hefur krafizt mikillar vinnu, en það lýsir manninum bezt, að aldrei hefur hann tekið eyri fyr- ir þau störf sín. Mér er óhætt að fullyrða, að enginn maður hefur á síðustu áratugum miðlað garð- yrkjufólki landsins eins mikilli hagnýtri þekkingu og Ingólfur Davíðsson. Ég hef átt því láni að fagna að starfa með Ingólfi um nokkur ár í Garðyrkjufélaginu. í þeim félagsskap á hann traust og virðingu allra. Á uppskeruhátíð- um er hann manna glaðastur. Eru þá venjulega sungnar ein- hverjar vísurnar hans. Hann er skáld gott, þótt hann hafi vísur sínar og ljóð lítt í frammi. t Náttúra landsins og gróður- máttur moldarinnar verða Ingólfi jafnan hugstæð rannsóknarefni. Lítið lautarblóm á sér ekki betri vin en hann. Garðyrkjumenn óska þér til hamingju með dag- inn Ingólfur, og þakka þér af alhug ómetanleg störf í þágit garðyrkjustéttarinnar. Halldór Ó, Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.