Morgunblaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 8
]
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 14. jan. 1953
- SHELL A ÍSLANDI 25 ÍRA
Framhald af bls. 7
Um sama leyti voru settir upp
nokkrir smærri geymar úti um
land, í Vestmar.naeyjum, á Akra-
nesi, ísafirði, Siglufirði og Ak-
ureyri og nokkru síðar um Aust-
fjörðu. Gera varð ýms önnur
mannvirki í sambandi við geym-
ana, svo sem bryggjur, oliuleiðsl-
ur o. fl.
SKEI,JUNGUR SMÍÐAÐUR
Þá er enn ótalinn einn hlekk-
ur í hinni margþættu keðju
þeirra mannvirkja, sem nauðsyn-
leg voru til þess að fyrirtækið
gæti gegnt hlutverki sínu til
fullnustu, en það var tankskip,
sem til þess væri gert að flytja
olíu á milli geymanna, bæði
þeirra, sem komnir voru og ann-
arra, sem koma skyldu víðsveg-
ar í kaupstöðum og kauptúnum
landsins. Það skip var byggt í
Hollandi á þessum mánuðum og
sniðið eftir þörfum hins ís-
lenzka félags. „Skeljungur“ var
hið fyrsta olíuflutningaskip ís-
lendinga.
SHELL Á ÍSLANDI
STOFNAÐ
Meðan þessu fór fram var
stöfnun hins íslenzka olíufélags
undirbúin og nokkurn veginn
samtímis bví sem fullgerð voru
mannvirki þau, er áður voru
nefnd, var H.f. „Shell“ á íslandi
formlega stofnað þann 14. janúar
1928, í þeim tilgangi „að reka
verzlun með benzín, steinolíu og j
skyldar olíutegundir". Stofn- ]
endur félagsins voru Magnús
Carl Ofafssoii Ijósmyndari
Minningarorð
var driffjþ^iúr í starfi .þess aljp
tíð. Hánn var oftast í sfjörn féíágs
ins og formaður þess um skeið.
CARL ÓLAFSSON. Ijósmyndari! Síðustu órin var hann varaíor-
er í dag kvaddur hinzta sinn af ] maður. Einnig hefir hann verið
vinum og venzlamönnum. Hann 1 fulltrúi okkar ljósmvndara í Iðn-
fæddist 22. des. 1887 í Skálholts- ráði síðustu árin. Formaður próf-
koti hér í bæ. Rann andaðist að nefndar hefir hann verið frá því
| heimili sinu Miðtúni 34, hinn 7.] er iðnlogin gengu í gildi og samdi
! þ.m., 65 ára að aldri. j * upphafi prófreglur þær, sem
! Carl var sonur hjónanna Guð- j unnið var eftir og hafði síðan vak
j rúnar Sólveigar Guðmundsdóttur I andi au§a a Því að samræma í
og Ólafs Ólafssonar bæjarfull-! Þeim tæknilegar nýungar þann-
trúa og dannebrogsmanns i Lækj ! að P'óf Ijósmyndara eru vel
aikoti í Reykjavik, en Guðrún ! sambærileg við það sem giidir á
OlíufluíningasRipið Skeljungur.
smálestir, og stafaði það ein- LÁ'fJD H VQ STVFSMANNA
giingu aí minnkandi notkun SIG MIKLU-SKIPTA
ljósaoliu, sem slðan fer enn H.f. „Shéll“ á íslandi hóf
síminnkancli. Sala allra ann- göngu sina með 26 starfsmönnum
ara olíutegunda hefur aftur og af þeim voru átta á „Skelj-
á móti farið sívaxandi allan ungi“. Félagið hefur alla tíð þótt
tímann og á s'ðustu árum cruggt og óbyggilegt og jafnan
bætast nýjar, áður óþekktar verið talið til hinna fremstu fyr-
tegundir við, t. d. flugvéla- ,rtækja hér á landi, hvernig sem
benzin og brennsluolia (fuel á er litið. Starfsmenn eru nú 89
oil). Á árnnum 1928—1941 (þar með talin skipshöfnin á
tvöfaldaö'ist heildarsalan og ,,Skeljungi“). Félagið hefur látið
á árunum 1941—1951 scxfald-' sér annt um hag starfsmanna
aðist hún enn á ný og var sinna og má þar tik nefna eftir-
orðin yfir 182900 sinálestir launasjóð þann, sem það hefir
síðasta árið. j sett á stofn og talinn qxt til fyrir-
Þeir menn voru til, sem máttu rnyndar á sinu sviQ£ Jrá naá og
Guðmundsson, Hallgrímur A. I varla sönsum halda þegar þeir nefna að félagiS er með þeim
Tulinius Björgúlfur Ólafsson, i sau hina feiknastóru oliugeyma fyrstu, sem hafa komið á þeirri
Gísli J Johnsen og Hallgrímur risa við Skerjafjörð og óskuðu venju að starfsfólk matast í húsa-
að ófagnaður sá mætti að engu kynnum félagsins, bæði á aðal-
verða þegar í byrjun, því víst skrifstofuoni og í oliustöðinni við
Benediktsson. Voru þrír hinir
fyrst töldu kosnir í stjórn félags-
ins og Hallgi'ímur A. Tulinius væri Þar ekki íarið ef't*r þorfum Skerjafjörð. Slíkt telst að sönnu
hinn fyrsti framkvæmdastjóri
þess og gegndi hann því starfi
þangað til 1935, að hann baðst
lausnar frá því sökum heilsu-
torests, og núverandi fram-
kvæmdastjóri tók við starfinu.
Tilgangur félagsins var að
rcka verzlun með oiiuafurðir.
Það hafði að vísu verið gert um
langt skeið hér ó landi. En þeg-
ar H.f. „Shell“ á íslandi var
stofnað, var gamla fyrirkomulag-
ið orðið úrelt og óviðunandi og
olíuverzlun víðast hvar annars
staðar komin í annað horf. Fram-
þróun atvinnuveganna á sjó og
landi sýndi greinilega að inn-
flutningur oliu hlyti að stórauk-
ast með ári hverju. Mjög líklegt
var einnig að lækka mætti olíu-
verðið til mikilla muna, með
fcættu fyrirkomulagi. Þaö var á
vitorði stofnenda að ódýrara er
að flvtja olíu í stórum iörmum.
en smáum, en til þess að geta tek-
landsmanna, þar hlyti að liggja' ekki til stórmálanna, en það eru
eitthvað annað á bak við. Nú þægindi, sem enginn vill missa,
rúma sömu geymarnir ekki einu scm fer að venjast þeim.
sinni tutt'ugasta hluta þeirrar
olíu, sem til landsins er flutt
á ári hverju. Og nú hafa önnur
olíufélög hér á landi tekið upp
Stjórn félagsins skipa nú Björg
úlfur Ólafsson, Hallgrímur Tulin-
ius, Hallgj'ímur Benediktsson og
Hallffrímur Fr. Hallgrimsson. —
sömu aðferðir v*ð oÞuverzlun og Framkvæmdastjóri félagsins er
H.f. „Shell“ á ísJandi byrjaði á Hallgrímur Fr. Hallgi’ímsson, og
fyrir fjórðungi aldar.
Á ÖLLUM HÖFNUM
LANDSINS
Um vexðlag á olíu er það að
segja, að við þessar aðgerðir
lækkaði olíán stórmikið í verði.
I því sambandi má geta þess,
að á þeim tíma sem hcr um ræðir,
hafa geymar fyrir olíu og benzin
verið settir upp á öllum höfnum
landsins og flutningar til þeirra
fara fram með tankskipum. Enn
fremur hafa litlir benzmgeymar
verið settir upp með fram þjóð-
vegum um land allt og eru ómiss-
andi fyrir bílaumferðina, og er
heíir félagið notið starfskrafta
hans frá því að það var stofnað.
Þnð er sennilega ekkert land
í heiminum, sem á jafnmikið
undir því, og ísland, að verðlag
og dreifing olíuafurða sé í full-
komnu lagi. Langmestur hluti
gjaldeyris vors fæst fyrir sjáv-
arafurðir, en allur fiskiflotinn
notar nú oliur og sama er að
Sólveig var seinni kona Ólafs.
Auk Carls eignuðust þau eina
dóttur, Ragnheiði Helgu, sem gift
er Jóni Guðmundssyni bifreiðar-
stjóra i Borgarnesi.
Há'fsystkin Carls voru Ólöf.
gift Sigurði bónda á Syðri-Velli
Gauiverjabæjarhrc ppi, Sigurður
bóndi á RauðalæK, Ólafía, gift
séra Ófeigi Vigfússyni Fellsmúla,
Valgerður, gift Þorsteini Tómas-
syni járnsmið, Lækjarkotx,
Reykjavík, Sigurþór bóndi á
Gaddstöðum á Rangárvöllum og
séra Ólafur, frikirkjuprestur.
Carl var tvíkvæntur. Með fvrri
konu sinni, Málfríði Björnsdóttur
eignaðist hann þrjú börn, Huldu
og Svövu, sem báðar eru giftar
og búsettar í Kaupmannahöfn,
ásamt móður þeirra, og Björn
skrifstofumann, sem hefir verið
tll heimilis hjá föður sínum.
Seinni kona Carls var Anna
Guðjónsdóttir. Þau eignuðust
Norðurlöndum í því efni.
Carli var sérstaklega sýnt um
að tileinka' sér allar nýungar'í
ljósmyndaiðninni og einkum að
kvnnast vélum og áhöldum, sem
fram komu á hverjum tíma og
var leiðbeinandi okkar á þvi
sviði alia tíð. Það starf hans er
okkur ógleymanlegt og ómetan-
legt, þar sem stórfengleg þróun
og breytingar hafa átt sér stað í
Ijósmyndagerð á þessari öld. Fyr-
ir hans margvíslegu störf á sviðí
félagsmála okkar, var hann kjör-
inn heiðurfélagi í félagi okkar
þegar það var 25 ára.
Carl var félagslyndur maður,
starfaði á yngri árum í ung-
mennafélagi og iðkaði iþróttir.
Hann var skautamaður góður og
unni þeirri íþrótt. Um margra
ára skeið starfaði hann í reglu
Góðtemplara og var þar atkvæða
maður, svo sem jafnan í þe-im
félögum, sem hann starfaði í.
,,,, „ _ , __ , I Greinilega kom í ljós hinn vak-
eina dóttur, Guðrunu Helgu, sem andi áhugi Car]s fyrir fram-
cnn ei í foreldrahusum, Miðtuni. gangi og menntun stéttarinnar,
' , , þegar við á síðastliðnu sumri réð-
Cail hof ungur nám sitt hjá ; umsi j þag ag læra litljósmynda-
Magnúsi Olafssyni ljósmyndara ] gerð Hann var þá hinn áhuga-
og lauk því arið 1904, þá 17 ára sami nemandi, þótt kominn væri
að aldri. Fór hann þá utan, til ai léttasta skeiði, og var ákveð-
Noregs og Danmerkur og dvaldi inn j þvi ag hefjast handa við
þar um skeið við framhaldsnám.
Eftir heimkomuna starfaði hann
hjá Birni Pálssyni ljósmyndara
á ísatirði, en opnaði síðan eigin
framleiðslu litijósmynda á þessu
ári og haíði þegar tryggt allt
það er til þess þurfti.
Ég seni þessar línur skrifa heíi
ljósmyndastofu í Hafnarfirði 1908 verið nemandi Carls Ólafssonar
Til Revkjavíkur fluttist Carl
aftur 1911 og hefir starfað hér
síðan. Árið 1913 fór hann aftur
utan, til Danmerkur. til að full-
komna sig enn frekar i starfinu.
Tvímælalaust var hann einhver
merkasti maður í hópi Ijósmynd
ara þessa lands.
í starfi sinu var Carl reglusam
ur svo af bar og var strangur við
sjálfan sig og aðra um vinnu-
brögð, enda var hann mjög
smekkvís. Hvergi hefi ég kynnst
á
segja um vöruflutningaskipin. Þá | meiri reglu og snvrtimennsku
er það kunnara en frá þurfi að j vinnustað en hjá Carli, hefi ég
segj'i, að oliuþiirf bænda fer
stöðugt í i öxt með auknum véla-
kosti: Það var því hið mesta
heillrspor, sem stigið var þecar
forgöngumenn h.f. „Shell“ á Is-
ið á móti stórum sendingum, ,
þurfti -tóra °eyma og yíirleitt benz*nið flutt i geymana með landi tóku sér fyrir hcndur að
stóra ohustöð" en þá var líka! sárstökum tankbilum,. því þaðj útrýma að mcstu hinum afardýia
hægt að hafa jafnan nægilegt olíu er mík,u baganlegra en tunnu- tunnuflutningi og koma því kerfi
magn fvrir hendi til þess að sinna flulningur. Sama er að segja um , á, sem svo heilladrjúgt hefur
þörfum smástöðvanna víðsvegarj flutnin« á oliu 1 hus t]1 obu' I reynzt. Rétt er að geta þess, að
um land’ð En til flutnin«s 0lí- [ hitunar miðsíöðvartækja, að hann ! hað var ’pióð vo-'i mikið happ að
unnar á milli stöðvanna o°g yfir fer fram 1 tankbílum, en ekki H.f. „Shell“ á íslnndi var fært
ieitt með ströndum fram var hið! 1 tunnum. Það er alvcg areiðan- um að birgja landið upp að olíum
nýja tankskip fyrst og fremst lefit’ að verð,ag a olíu> sem nu er j Þegar s'ðari heimsstyrjöldin skall
keypt. Og þcitt „Skeljungur" hátt’ elns og verðlag a ollu >fir-! á, Þvi elia hefðu mikil vandræði
Mi
wm
MARKl'S
Jðtí
ZÍLTWCUGM AjNCV'S FE7T ARE
3ACL.V CUT AN'P HtS BOPY Cr?AVES
FOCO, Trl£ FAM'UAR SC^^IT AT
flytti framan af einnig oliu í leitt, myncli vera miklu hærra of ] voföð yfir. Vér óskum félaginu
tunnum, var sú dreifingaraðferð gamla fyrirkomulagið væri enn; og forystumönnum þoss góðs
fcæði dýr og óhentug á margan vl® kðl' gengis.
hátt.
Á þeim 25 árutn, sem liðin
eru frá því að h.f. „Shell“ á
íslamll var stofnað, hafa stór-
felldar breytingar orðið hér á
lir.di, eins og allir vita. Nú er
íæpleza hægt c.'ð örepa svo
niður fingri á hinuin v'ðtæku
sviðum atvinnulVsihS, að ekki
verði fyrir vél eða t eki, sem
tnenn nota við störf sín. Nýr
orkugjafi hefir tekið ntikinn
fjölda vála upp á sina arma
(rafmagnið), en satnt liefur
olíuþörf landsmknna aukizt
stórkostiega, og líklega meir
en nokkurn mann gat grunað
og má sýna það með saman-
burði: Árið 1928 var heild- 1) _ Þótt Andi sé skor-.n a
arsala á ol’um á landinu tæp- ioppunum og orðinn hung v’ýur
ar 15000 smálestir; árið 1931 heldur hann freðinni stöðugt á-
var salan minni, en 13730 íram.
frá 15 ára aldri og síðan notið
þeirrar ánægju að starfa með
hontim að áhugamálum okkar og
stéttarinnar og notið leiðsagnar
hans í lífinu um 38 ára skeið.
Ég er þakklátur honum fyrir vin-
festu hans við mig og mína, ör-
læti hans, sem var meira en
annara manna, sem ég hefi
kynnzt og minnst jafnan daglejjr-
ar lúfmennsku hans og stór-
brotinnar lundar.
Öllum ættingjum og vinum
Carls sendi ég kveðju mina .og
óska þeim alls góðs. Ég veit að
þó komið í ljósmyndastofur víða ! heir geyma.1 mlnninf^niöm^
1 hans sem hms hugþekka og goða
vinar.
um lönd. Hjá honum var hver!
hlutur á sínum stað og staður |
fyrir hvern hlut. Öll störf hans
voru líka eftir bví, unnin af
st.ökustu vandvirkni. án tillits til
þess, hve mikið fékkst fyrir vinn
una, henni var ekki skammtaður
timi, heldur hugsað um það fvrst
og fremst, að hún væri eins góð
og kostur var á. Hann mat líka
ítarfssystkin sín eftir getu þeirra,
bo’di ekki þá, sem unnu af hröð-
vi-kni eða skilningsleysi á verk-
efninu.
Carl var eðal forgönrumaðnr
’ð stofnun Ljósmyndárafélag? ís-
lands, samdi fyrstu lcg þess og
Sig. Guðmundsson.
ötiýrf húsnæði
Sá, sem getur lánað 10—12
þús. kr. í eitt ár, getur feng
ið 4ra herbergja ibúð til eins
áis enc'urgjaklslaust. Till.oð
sendist blaðinu fyrir 20. þ.
m„ merkt: „Óciýit húsnæði
— 718“. —
Eftir Ed Docld
2) Á meðan:
— Ég skil bara cl.ki, hvers
.vegna Sirri kom ekki á íþrótía
ovningunn, ertir
þessa orðsendingu.
3) — Eg afhenti Sirrí sjálfri
sendi ekki orðsendinguna, heldur Víg-
borgu frænku hennar.
— Ha, hvað segirðú?