Morgunblaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 6
6
MORGVNBLAÐIB
Miðvikudagur 14. jan. 1953
tJtg.: H.f. Árvakur, Reykjavfk.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 160(1
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, trnanlanda
í lausasölu 1 krónu eintakið
Lamaður en lætur það ekki á sig iá
Lækkun álagna og
aukinn sparnaður
MEÐAL þeirra ráðstafana, sem
ríkisstjórnin lofaði að beita sér
fyrir er unnið var að lausn vinnu
dcilunnar í desember s.l. var
Isekkun aðfluÉáingsgjalda á sykri
og kaffi.
Rikisstjórnin hefur nú orðið
við þessum fyrirheitum sínum.
Fyrsta daginn, sem Alþingi sat
að loknu jólaleyfi þingmanna,
var lagt fram frumvarp um nið-
urfellingu vörumagns- og verð-
tolls af fyrrgreindum vöruteg-
undum. Til þess, að verðlækkun-
in gæti hafizt þegar, er samn-
ingar höfðu tekizt, verður stjórn-
in að fá heimild til þess að endur-
greiða aðflutningsgjöld af birgð-
um verzlana af áðurgreindum
vörum.
Það fer ekkert á milli mála,
að meginhluti þjóðarinnar
fagnaði mjög þeirri nýju
stefnu, sem lá til grundvallar
þeirri lausn, sem náðist í kaup
gjaldsmálunum, um leið og
verkfallinu lauk. í stað þess
að hækka grunnkaup mjög
verulega, eins og Ieiðtogar
verkfallsins höfðu upphaflega
krafizt, var farið inn á þá
leið, að afla launþegum raun-
verulegra kjarabóta, með
aukningu kaupmáttar Iauna
þeirra.
Niðurfelling tolla af fyrr-
greindum nauðsynjavörum var
aðeins einn liður í þeirri við-
leitni. Jafnframt náðist samkomu
lag um það, mílli ríkisstjórnar-
innar annars vegar og þeirra að-
ila sem verzlunina annast hins
vegar, að álagning yrði lækkuð
nokkuð á all mörgum nauðsynja-
vörum. Þá náðist og samkbmu-
lag um 5% lækkun á flutnings-
gjöldum til landsins.
Til þess að bæta kjör barn-
margra fjölskyídna voru fjöl-
skyldubætur einnig auknar veru-
lega og samkomulag náðist við
forráðamenn Reykjavíkurbæjar
um undanþágu lægst launuð';
launþega frá greiðslu útsvars til
bæjarsjóðs. Kemur sú ívilnun að
vísu aðeins Reykvikingum að
gagni.
Þeirri stefnu, sem mörkuð
var með þessum samkomu-
lagsgrundvelli verður að
fylgja fast eftir. Vísitala fram-
færslukostnaðar hefur lækkað
um 5 stig. Við höfum staldrað
við í dýrtíðarstiganum. Til
þess að tryggja kaupmátt laun
anna, verðgildi krónunnar og
beilbrigðan rekstur atvinnu-
tækja okkar, þurfum við að
halda áfram lengra í lækkun-
arátt.
En til þess að unnt verði að
lækka tolla og skatta á almenn-
ingi er óhjákvæmilegt að gera
víðtækar tilraunir til sparnaðar
í rekstri hins opinbera. Það verð-
ur að framkvæma áður en næsta
fjárlagafrumvarp verður samið,
gagngera athugun á rékstri rík-
ifins og hverrar einustu stofnun-
ar þess. Að þeirri athugun lok-
inni, má ekki hika við, að fækka
starfsfólki og gera hverjar aðrar
framkvæmanlegar ráðstafanír til
þess að minnka rekstrarkostnað-
inn.
Fjáimálaráðherra lét að vísu
að því liggja i eldhúsumræðun-
Um á Alþingi, að í raun og veru
væri hvergi hægt að spara á út-
gjaldaliðum fjárlaganna.
Þessa yíirlýsíngu er ekki hægt
að taka alvarlega. Það er að vísu
rétt, að í einu vetfangi er ekki
hægt að skera útgjöld fjárlag-
anna niður um milljónatugi og
spara ríkissjóði þar með útgjöld.
En með gaumgæfilegri og ítar-
legri rannsókn og athugun á
rekstri ríkisins og stofnana þess,
er áreiðanlega hægt að spara
verulegt fé.
í þessu sambandi má geta þess,
að þegar stjórn Winstons Churc-
hill, sú sem nú situr við völd í
Bretlandi, var mynduð, lýsti hún
því yfir, sem einu atriði stefnu
sinnar, að hún hyggðist draga
ríkisbáknið saman og spara rik-
issjóði þar með verulegar upp-
hæðir.
Andstæðingar hennar í verka-
mannaflokknum, sem átt höfðu
drýgstan þátt í að fjölga starfs-
mönnum hins opinbera og tildra
upp alls konar þarflausum ríkis-
rekstri töldu að þetta væri ekki
hægt og deildu mjög á stjórnina
fyrir fyrirætlanir hennar. En þó
þessi stjórn hafi aðeins setið i
tæp tvö ár, hefur hún fækkað
starfsliði ríkisins um þúsundir
manna og sparað hinu opinbera
milljónir sterlingspunda.
Við íslcndingar, sem erum
fámenn þjóð og fátæk, getum
haft svipaðan hátt á, ef við
aðeins viljum það í alvöru.
I Við getum stöðvað ofvöxtinn
í ríkisbákninu, fikað okkur
til baka, sparað og létt siðan
byrðar opinberra álagna á
þjóðinni. Og þetta verðum við
að gera með samstilltum átök-
um ábyrgra manna.
Clían og Tíminn
TÍMINN ræðst í gær á Sjálfstæð-
isflokkinn fyrir að hafa tafið
framgang frumvarps þess um
jöfnunarverð á olíu og benzíni,
sem all margir þingmenn úr
Sjálfstæðis- og Framsóknar-
flokknum fluttu í þingbyrjun.
Það er eins og fyrri daginn,
sannleikurinn á ekki upp á pall-
borðið hjá þeim Tímamönnum.
Hið sanna í þessu máli er það,
að frumvarpi þessu var í tvo
mánuði haldið í þingnefnd, sem
Jörundur Brynjólfsson, einn af
reyndustu þingmönnum Fram-
sóknarflokksins, er formaður í.
Það er frumorsök þeirrar tafar,
sem orðið hefur á afgreiðslu þess
í þinginu.
Timinn hefur því engan heið-
ur haft að árásum sínum á Siálf-
stæðismenn í sambandi við þetta
mál. Hann hefur þvert á móti
orðið ber að sérstakri óhlut-
vendni í umgengni sinni við
sannleikann. En honum er e. t. v.
vorkunn, þar sem olían hefur far-
ið ákaflega í taugar hans, allt
frá því, að hafizt var handa um
rannsókn á hinu umfangsmikla
verðlagsbrotamáli Olíufélagsins.
Síðan dómur var upp kveðinn í
því, hefur þessi óróleiki ennþá
ágerzt. Sætir það raunar engri
furðu.
Á því færi raunar vel, aff
hinn ólöglegi gróffi Olíufélags
ins af verfflagsbroti þess, og
sektarfé gengi til vcrffjöfnun-
ar á olíunni víffsvegar um
land. Ótrúlegt er aff Tíminn
taki þeirri hugmynd illa, enda
þótt hann hafi áffur variff
miklu túmi og erfiffi til þess
aff verja verfflagsbrot Olíufé-
lagsins.
EMIK AVAKIAN er 28 ára
gamall bandarískur uppfinninga-
maður. Hann fékk mænuveik-
ina fyrir nokkrum árum og lam-
aðist á öllum útlimum. Ótrúlegt
en satt, — hann getur ritað reip-
rennandi og lipurt á ritvél, þótt
hendur hans séu algerlega mátt-
lausar.
! "
BLÆS Á RITVÉL
Lausnin á þessu vandamáli var
sú, að hann fann upp nýja teg-
und ritvélar. Hann ritar á hans
með því að blása á hana. Þannig
getur hann auðveldlega ritað
bréf og langar skýrslur um ár-
angurinn af öðrum uppfinning
um. Þetta segir hann líka, að sé
miklu ódýrara, en að hafa einka-
ritara á fullum launum.
Ilann notar rafmagnsritvél, er
hann hefir fest við fjórum dverg-
hljóðnemum og hugsunarvél. —
Þegar Emik ritar á vélina, and-
ar hann létt inn á hljómnemana
og hugsunarvélin greinir á milli
og sendir rafmagnsboð til ritvél-
arinnar, sem markar bókstafinn
á blað.
BLÁSIÐ EFTIR \TSSUM
BEGLCM
Dverghljóðnemarniru liggja
hlið við hlið og eru númeraðir.
Ef Emik ætlar að skrifa e, blæs
hann fjórum sinnum í hljómr.ema
nr. 2. Ætli hann að skrifa a, blæs
hann tvisvar í nr. 3 og tvisvar
í nr. 4. Geri hann nú einhverja
skyssu, þá þarf hann ekki ann-
að en blása aftur á sérstakan hátt
inn á vélina og hún máir þá
letrið út.
VEROUR E.T.V. GERD
f FJÖLDAFRAMLEIÐSLU
| Slíka vél er hægt að framleiða
í Bandaríkjunum fvrir aðeíns
minna en 10 þúsund ísl. króna* Er
nú mikill áhugi fyrir því vest-
an hafs, hvort hægt sé að fram-
leiða hana í fjöldaframleiðslu
fyrir lamaða og fatlaða, en þá
myndi verðið að líkindum lækka.
Áður en svo verður, vill Emik
þó fyrst bæta vélina, svo að
hraðinn aukist.
^ HEFUR GERT MARGAR
UPPFINNINGAR
| Þetta er ekki eina uppfinning-
in, sem Emik Avakian hefur
gert. Fyrir nokkrum árum fann
hann upp sérstök tæki til að taka
ljósmyndir á mjófilmu, sem gera
kleift að geyma heil skjalasöfn
á fyrirferðarlitlum filmum. —
Síðan þarf ekki annað en aðl
þrýsta á nokkra hnappa, þá kem-
ur fram það skjal, sem mann
vanhagar um og er stækkað í
skuggamyndavél.
Þarf ekki annaS en blésa á rlfvélhta
Emik Avaíuaii lippihiningamEffur er lamaðnr á útlimum. Ilann get-
:ur s'jmt skrifaff á ritvél, — gerir það meff því aff blása í hljóff-
' nema.
Hann hefir fundið upp sérstök
tæki til að kveikja og slökkva
á Ijós og tala í síma, þótt ekki
geti hann hreyft útlimma.
GETUR EKKI ENNÞÁ
HNÝTT SKÓREIMARNAR
Enn á hann þó eftir að leysa
ýmis vandamál. Hann getur t. d.
ekki sjálíur fært sig í skóna, né
hnýtt skóreimarnar. En þótt
hann eigi þannig við marga erf-
iðleika að stríða í daglega lifinu,
hindrar það hann ekki í að hugsa
skýrt og rétt.
Hann starfar nú sem ráðunaut-
ur hjá stóru iðnfyrirtæki, sem
framleiðir skrifstofuvélar og hef-
ur tekið verkfræðipróf.
’/elvakandi skrifai:
17B DAGLEGA E.II*IM17
Eldvörn blað
slökkvil iðsmanna
í GÆR hóf nýtt blað göngu sína
hér í bænum, Eldvörn, sem er
blað slökkviliðsmanna i slökkvl-
liði Reykjavíkur, en ritstjóri þess
er Guðmundur Karlsson bruna-
vörður.
í ávarpsorðum ritstjórans um
tilgang blaðsins, segir hann m. a.:
Blað þetta, er hér birtist í fyrsta
sinn, er tilraun mín til að bæta
að einhverju leyti þann skort,
sem verið hefur hér á landi, á rit
um um eldvarnir og slökkvi-
tækni. Töluvert er gefið út í ná-
prann-dönöum okkar af bókum
og blöðum um þessi mál, en af
eðlilegum ástæðum eru ýmsir
örðugleikar á því fyrir hvem og
einn að afla sér þeirrar fræðslu,
sem þar birtist. Mun ég m. a.
leitast við að þýða, eða fá þýtt,
þau fræðslukorn, sem þar er að
finna og henta við þær aðstæður,
er við eigum við að búa. Er það
aðaltilgangur blaðs þessa að birta
þann fróðleik, sem aðrir hafá afl-
að sér með reynslu eða tilraun-
um á þessu sviði.
Slæm misgrip.
PRENT VILLUPUKINN gerir
okkur blaðamönnum stund-
um ýmsar skráveifur. Ennþá
verra er þó þegar myndir ruglast
og koma með allt öðrum grein-
um en þær eiga að birtast með.
Þetta henti nýlega danska blað
ið Nationaltidende. í þvi birtist
hinn 8. þ.m. smáathugasemd við
ummæli, sem blaðið hafði haft
eftir forsætísráðherra íslands
rétt eftir áramótin. Með þessari
athugasemd átti að fylgja smá-
mynd af Steingrími Steinþórs-
syni. En myndin, sem birt var var
alis ekki af honum heldur af for-
sætisráðherra Dana, Eric Eric-
sen.
Þetta kemur fyrir á beztu heim
ilum. En lesendur og hlutaðeig-
andi menn verða eðlilega dálítið
úrillir við siík misgrip.
Þrettándinn í útvarpinu.
jljgARGAR raddir hafa borizt
um, að dagskrá útvarpsins á
Þrettándanum hafi verið vel
heppnuð. Sérstaklega hafa marg-
ir verið ánægðir með „Neiið“,
sem ísfirzkir leikendur fluttu. Þá
hefur söngur Hauks Mortens
einnig fengið mjög lofsamlega
dóma. Hinsvegar virðist flestum
jóladagskráin hafa verið mjög
þung og dauf. Er mér næst að
halda að sá dómur hafi við full-
komin rök að styði^t.
Framtak Borgnesinga.
BORGNESINGAR eru dungn-
aðarfólk. Þar er nú risið nýtt
myndarlegt gistihús, sem r.kapar
stórbætta aðstöðu til þess að taka
þar á móti gestum og láta þeim
| liða sæmilega. Um þessa þörfu
| framkvæmd hefur ríkt góð s:.m-
vinna ýmsa samtaka og fyrir-
tækja í kauptúninu.
! Borgnesingar hafa ekki látið
við það sitja, að tala um nauðsyn
þess að bæta skilyrðin til þess að
taka á móti ferðafólki. Þeir hafa
ráðist í framkvæmdir af eigin
1 rammleik. Þessvegna er nú risið
þar stórt og vandað gistihús, sem
mun í framtíðinni auka mjög
i umferð og ferðamannastraum um
byggðarlag þeirra og hið fagra
Borgarfjarðarhérað.
En hvernig er ástandið i þess-
^ um málum í höfuðborginni?
Það er öllum almenningí
kunnugt. Hér hefur ekki verið
byggt nýtt gistihús í áratugi. Það
er bara rætt um það, að hér þurfi
að reisa eitthvert risafyrirtæki
fyrir erlenda ferðamenn. Nokkur
hundruð þúsund krónum var fyr-
ir nokkrum árum eytt í að teikna
það. Þarmeð var draumurinn bú-
;nn. Teikningarnar eru vist til en
i þeirn fær enginn gistingu,
hvorki íslendingar né að.’ir.
Stórhugur og raunræi.
TvAÐ getur verið ágætt að verj
» stórhuga. Við ís’endingar höl
um oft verið það og haft gott af
Sn stórhugurin- verður að bvgg;
-st á rau-sæi. E’’a verður af’.eið-
' h.ans kyrrstaða en ekki fram-
íör.
Hiá Borgnesingum lá eitthva?
hak við stórbuginn í gistihúsamái
unum. Þessvegna koma þeir sínt
gistihúsi upn. ^áð"rerðirna- béi
í Reykjavík um byggingu risa-
“jstibúss á ís’enzkan mælikvarðs
voru í lausu lofti. Þessvegna var?
ekkert úr þeim.
Það er góðra gjalda vert að
hafa hátíðlegan svip á dagskránni
um hájóiin. E.i huii þart þó ekki
að vera svo blýþung að fólk bein-
línis sligist undir henni.
I sfuttu máli sagt:
finnst drátturinn á til-
lögum dönsku stjórnarinn-
ar í handriíamálinu orðinn ugg-
vænlegur.
m.