Morgunblaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. Jan. 1953
1(0 RGV N B L ABiÐ
7
EINS og kunnugt er, var stein-
clía orðin nauðsynjavara hér á
landi þegar á siðari helming 19.
aldarinnar, og var þá fl'ait á all-
ar hafnir landsins. Steinoiíu-
tunnurnar mátti hvergi vanta
fremur en olíulampa og lampa-
glös, enda voru þær vöxutegund-
ir óaðskiljanlegar, era til engra
nota ef eina þeirra vantaði, því
olían var þá tæplega notuð til
nokkurs hlutar araraars en ljósa.
Hér á landi liíðurra við að heita
mátti óbreyttu xraiðalífeilíft á
sviði efnahagsmála fram á síð-
ustu aldamót. Aflgjiafmn til
allra verklegra framkvæmda
var mannsskrokkurtnra pg hest-
urinn og á sjónuira viradar lofts-
ins. Og þótt maðurkuí réði þá
ekki fremur en eradranaer neinu
v.m þau fyrirbrigði, kunnu þó
sjómenn að nota sér ioftstraum-
ana fyrir aflgjafa a£ kunnáttu
og snilli.
NÝJA ÖLDIN
Þá hófst nýja öklira í efnahags-
og framkvæmdairaáfetrra þjóðar-
innar. Og áður en varði, var svo
komið, að ekki varð hjá því
komizt að nota sér nýjiar orku-
lindir, sem um það leyti ruddu
sér til rúms í öðrum löndum.
Gufuaflið hefur ekki valdið hér
teljandi breytingum á landi, en
nú voru nýjar ailvélar Uomnar
til sögunnar, byggðar á allt öðru
lögmáli en gufuvélira J>að var
sprengiloftsvélin, sem i fyrstu
var nefnd mótor, era raú heitir
hreyfill. Hún hafði marga kosti
meðal annars þann, að hans
mátti gera svo litla og letta, að
hún hentaði jafnvei smábátum o;
bílum, sem fóru að sjwst. héi þeg
ar á fyrsta tug aldarinna
(Thomsens-bíllinn), og fjölgað
blessunarlega er stundir liðu.
STÓRBkETTING AR 'VERDA
í ATVINNLXÍFI lúLENDINGA
Á næstu árum gerast stór-
íelldar breytiragar » atvinraulífi
íslendinga. Árar og segl hverfa
bókstaflega af sjónum. Segl kútt-
eranna hurfu raunax lyrir gufu
vélinni, en ekki hreyflinum, en |
hann var þó sncirama á ökíinni j
farinn að knýja miklu stærri skip |
en togarana, jafnví l mörg þús- j
und lesta hafskip. Það hlaut líkr j
fyrir togurunum áð liggja' aðj
leggja niður notkura kola, þótt j
gufuvélar hefðu, og t.aka upp;
ol’unotkun í staðinn, eða jafnvel i
að taka upp hreyfla i stað gufu- j
véla. — Á landi hófst vegagerð
í stórum stíl á þeim árum og eft-
ir því sem vegir lengdust og bötn-
uðu fjölgaði bílunum og þeir út-
rýmdu brátt hinum eldri farar-
tækjum, og það ekki einungis á
lögðum vegum, því leiðir bíianna
lágu stundum um vegleysur og
óbrúaðar ár.
AI.LT FLl’TT í TUNNUM
TIL LANDSINS
En allar hinar nýju aflvélar
varð að fæða á olíu og margar
á benzini, og þörfin óx með
hverju árinu sam leið. Á þeim
árum voru allar teguntíir olíu
fluttar til landsins í tunnum, með
skipum sem einnig og að mestu
leyti fluttu aðrar vörum um leið.
Síðan var olíunni dreiít út um
hafnir landsins með strandferða-
skipum, eða öðrum skipum, sem
til náðist. Tunnurnar voru að
ýmsu lsyti óhentugar. Oliutunn-
ur voru úr tré, stórar og þungar,
þær vildu leka og vexomæti íap-
aðist þess vegna. Benzín var frá
upphrfi flutt hingað i stáltunn-
um og dreift í þeim, en þær voru
mjög dýrar og líka íyrirferðar-
miklar og þungar í flutningi.
Skip, sem einungis voru ætluð
til oliuflutninga og sérstaklega
til þess byggð, komu ekki til
landsins og hvergi var aðbúnaður
til þess að 'afferma slík skip, og
'iverffi hæet. »8 trjka á rnótí oiúi
sem þannig var flutt og geyma
íana, og ómögulegt var að dreiía
lenni, hvorki með ströndum
fram né á lantíi. Og sifellt var
eftirspurnin að aukast.
Þegar komið var frain á þriðja
áratug aldarinnar, fóru margir
þeirra, sem hlut áttu að þessum
málum, að sannfærast um að
gamla fyrirkomulagið gat ekki
öllu lengur haldið velli við hlið-
ina á framþróun atvinnulífsins,
sem hafði þá þegar markað sér
þann farveg, sem hún hlaut að
renna um í framtfðinni. Og ein-
töku menn voru farnir að hugsa
til breytinga og jafnvel hefja
framkvæmdir í þá átt.
SAMNINGAR GEXDIR
VIÐ SHELL
Á árinu 1926 er hafinn undir-
búningur að því að koma ollu-
málunum hér á landi í það horf,
sem reynzlan hafði sýnt í öðr-
um löndum að haganlegast var
og óhjákvæmilegt í sambandi
við þróun atvinnumála víða um
heim. Til sl xra íiamkvæmua
þurfti meira fjármagn en líklegt
var að hér á landi fangist lagt
fram í svo nýstárlegt og umfangs
mikið fyrirtæki, því líklegt var,
að koRt.noðm'inn við að koma því
vel á laggirnar mvndi nema mill- ]
jónum. En þá voru peningarnir
peningar, eins og fólkið segir,
núna. Mátti slíkt heita óviðráS-!
anlegt, ef allur stofnkostnaður
skyldi greiðast um lsiS og fyrir-j
tækinu væri komið upp. Var þá’
leitað samvinnu við enskt oliu-
felag um framkvæmd málsins.
Félag það, sem leitað var til og
samningar tókust við, Shelifélag-
ið rekur eins og kunnugt er olíu-
verzlun víða um heim, og hefur
í þjónustu sinni reynda sérfræð-
inga á öllum sviðum, sem hið
fjölþætta starf þess tekur yfir.
OLÍUSTÖDIN RYGGÐ
Um sama leyti var hafinn und-
irbúningur að þessum fram-
kvæmdum hér heima og jafn-
framt að stofnun þess félags,
sem reka skyldi olíuverzlunina
framvegis. Eftir nokkrar árang-
uislausar tilraunir til að fá lóð
undir geymslustöð ssm næst
höfninni í Reykjavík, var lóð-
arspilda keypt í Skildinganesi
við Skerjafjörð og var leyíi veitt
í marzmánuði 1927 til að setja
þar upp olíugeymslu. Var þá haf-
izt handa um byggingu olíu-
stöðvarinnar. Slíkt íyrirtæki vai
nviimfT á landi, enda
Núverandi stjórra íélagsins: Hallgríraiur Benecíi.-ítsson, Björgúlfur Ólafsson, Hallgríniur Tulinius
og Ilailgrimur Fr. Kalígnrassora, serra einnig er fraitikvæmdastjóri félagsins.
þótti það bæoi mikið og furðu-
legt. Var margt talað og ritað,
annars vegar um óheilindi og
skaðsemdarstarf, en hins vegar
um nauðsynjaverk og þjóðþrifa-
fyrirtæki. En þetta var ekki
annað en gömul saga, sem rifjuð
er upp þegar óvæntar :iýjungar
eru á ferðinni, og langt frá því
eins: sérstök og merkileg' og olíu-
stöðin í Skildinganesi.
MIKID MANNVIRKÍ
— FYRSTA OLÍUSKIMD
Þó fljótt á litið bæri mest á
þremur olíugeymum, 5000, 2500
og 1500 smál. að stærð, var ákaf-
lega margt og mikið, sem vinna
þurfti, bæði á sjálfu geymslu-
svæðinu og utan við það. Margs
konar erfiðleikum varð að sigrast
á, sumum nýjum og áður óþekkt-
um hér á landi. og þar að auki
var verkið svo umfangsmikið, að
annað eins stórvirki hafði ekki
verið unnið á því eða þvílíku
sviði. Vélsmiðjurnar Héðinn og
Hamar tóku byggingu geymanna
að sér og leystu það svo vel af
hendi, að hvergi þurfti um að
bæta. Hollenzkur sérfræðingur í
byggingu olíustöðvá var fenginn
hingað. Þegar hann sá mómýr-
ina, þar sem bj'ggja átti olíu-
stöðina, leizt honum ekki á blik-
una. Hann taldin staðinn með
öllu óhæfan, það væri a& fleygja
peningum í botnlaust fen, að setja
svo miklar og þungar bygging-
ar þar, allt myndi sökkva og
aldrei koma upp aftur. Þó lét
hann sannfærast um það, að hér
er grynnra á klöppinni en sums
'taðar í heimalandi hans. Erf-
Iðleikarnir voru margir og
margvíslegir. Þá þurfti að gírða
spilduna, jafna og slétta allt,
byggja hús og geymslu og íbúða-
vinnustofur, 300 m langa bryggju
og koma fyrir legutækjum
langt úti í sjó, því útgrynni er
raikið á staðnum, svo að stór
olíuskip komast ekki að bryggju.
Þá var lagður vegarspotti frá
stöðinrú inn á melana, 600 m.
’angur, mjög vandaður og merki
legur, og er hann kallaður Shell-
vegur. Verkið sóttist vonum
'Ijótar, og voru hin miklu mann-
/irki fullbúin að mestu leýti í
árslok 1927*, og þann 21. desem-
oer lagðist 5000 smálesta olíu-
skipið ,,Doraa:i“ við stöðina og
var afgreitt á þann hátt, að olí-
anni var dælt úr því upp í olíu-
geymana á landi. Var það í
'yrsta skipíi, sem oiía var flutt
hingað í tankskipi, beint frá
iramleiðslularadi. Voru þetta
tímamct í oliumálunum hér á
lantíi.
Framhald á bls. 8