Morgunblaðið - 16.01.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.01.1953, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 16. jan. 1953 Smásaga dagsins: SEGÐU EIMGUM Eftir Octave Mirbeau. ÞAÐ var markverðast um hjóna- band Georgs og Madelaine, að fUndum þeirra hafði borið saman fyrsta sinni á bekk í skemmti- garði einum í Parísarborg. En ef þú vogar einhverntíma að segja nokkrum lifandi manni frá þessu, hafði Madelaine sagt við Georg á brúðkaupsdegi þeirra, þá sæki ég óðara um skiln að, einkum og sér í lagi ef þú skyldir dirfast að segja frá þessu í háði. En rétt er að taka það fram að þó að Georg einhverntíma álp- aðist til að segja frá þessu, þá væri það mjög undir hælinn lagt, að nokkur tryði sögunni. Því sannleikurinn er sá, að Madelaine Feulliére er að öllu levti gerólík þeim konum, sem menn komast í kunningsskap við á bekkjum úti ’i skemmtigörðum. Enda hafði Georg gert sér það ljóst frá önd- verðu. Á bekk í Luxemburggarðinum hafði hann fyrst séð hana. Þar sat hún einn góðan veðurdag. er Georg kom auga á hana. Jarpt mikið hár hennar féll niður um herðar henni. í þessum hljóðláta garði mitt inni í hávaða stórborg- arinnar hafði hún komið honum fyrir sjónir eins og undravera úr æðri veröld. Á augabragði greip hann áköf löngun til þess að tala meira við þessa konu, en hann nokkru sinni hafði talað við nokkra aðra. í tví- gahg hafði hann gengið framhjá bekknum hennar, en í annað sion ið hafði hann „misst“ dagblaðið, sem hann hafði tekið með sér í garðinn, sér til dægrastyttingar. Því hann var einmana í stórborg- inni öllum ókunnugur. Ér hann staðnæmdist til þess að taka blaðið upp stamaði hann út úr sér fyrirgefningu og lézt sem svo honum virtist, að hann hefði einhverntíma hitt hana áður. Varð síðan enn vandræða- legri er hann fór að lýsa undrun sinni yfir því, að allt myndi þetta véra á misskilningi bypgt hjá sé'r.' Og enn fór hann allur hjá sér þegar hann útúr vandræðum tyllti sér á skákina við hlið henn- ar á bekknum. AUir voru þgssir tilburðir hans eftir hinni gömlu og alkunnu forskrift. — Að ég skyldi leyfa þér að taka mig ta'i; saeði Madelaine seinna, var eingöngu vegna þess, hversu þú varst feiminn og vand- ræðaleCTur aPur. Þú b=r$t heð utaná bér, að aJdrei áður hefðir þú látið bér til hugar koma, að taka b-áðókurnuea stúlku á löpp, eins og mig í þetta sinn. Georg brosti undurfurðulega við þes^i orð konu sinnar eins og hapn vpdi "efa benni þeð í skvn, að eitt’"”að hefði hann lifað áð- ur ^en fundum beirra bar saman seip hann aldrei hefði hirt, um ?ð snvia henni frá. En jafnframt játaði henn með sjálfum sér. að húp hefði rétt fyrir sér. Aldrei hefði hann áður farið svona að. Síðan vo-u liðin^ 13 ár. Oft höfðu þau átt ponnkt á bessum árum, en vfirleitt vegnað vel. Og nú er ón ?g verða ""mu! kora saeði Madelaine, er hún sat fvrjr framen snvr+'snevilinn sinn viku fvri>- ’3. brúðkanospfmæhð þeirra. Heldur þú að rokkrum unpum mpnr,j j París væti nokkru sinni látið sén detta í hug, að vefa siv á tal v;ð mig úti á bgkk í skemmtiparði? Geor.g hló v'ð. ■ op sapðú H.yernip pefur bú undrr.st --ð bú gért. á brettán árum farin að full- orðnast. Til eru þeir karlmenn sem þurfa lennrj tíma í hjónabandi en 13 ár til þess að læra, að kom- ast aldrei svona að orði við kon- e M {) b»0» Peder Jakob Síeííensen Minningarorð ur sínar, jafnvel þó það sé sagt’ í spaugi. En auk þess meinti Georg þetta í alvöru. — Já, en góða kona við erum bæði komin af æsku skeiði. Madelaine fór að hátta þegar hún hafði grátið út........ Og Georg var í standandi vandræð- um. Loks hafði hann ekki önnur ráð en að fallast á uppástungu konu sinnar, að hann færi með henni á brúðkaupsdaginn inn í Luxemburgargarðinn og þar sett ist hún ein síns liðs á bekkinn eóða. Þetta kynduga uppátæki hennar kostaði hann nýjan hatt handa heoni. ný skjaldhafnarföt og nýja hárðliðun varð hann einn ig að kosta. Að morgni brúðkaupsafmælis- ins fór hann að malda í móinn og þótti þetta allt saman furðulegt tiltæki hennar. Hún sat við sinn kein og sagði að hann hefði sagt að hún væri orðin ..matrónuleg" og vera kann að eitthvað hkt þessu hafi hrotið honum af vörum í ógáti. — En ée er ekki nema 33 ára enn, sagði hún og þrem árum yngri en þú. — Æi. — Þetta kvenfó'k, saeði hann þá, og svo fó>~u þau beina leið eins og leið liggur út í Luxembumargarð. — Gættu þess að vera ekki að glápa á mig, þegar ég sezt á bekkinn, sagði hún. Því það myndi bara gera mig taugaó- styrka, og minna mig á skallann á þér og hina byrjandi ístru. I — Það eru ýkjur í þér að ég sé orðinn sköllóttur. | — Hefurðu munað efti að taka vitamíntöflurnar þínar. Veiztu um skóhlífarnar. Og ertu með hreinan vasaklút? I Þau skildu hlægjandi er Made- laine fór á bekkinn sinn með tímarit undir hendinni sem hún ætlaði að lesa, en hann struns- aði inn í bókasafnið til að bíða þar í leátrarsalnum. j Georg hugsaði með sér, að eng- inn myndi láta undan slíkum keipum konu sinnar nema sá mað ur er unni henni hugástum. Svo ekki var að efast um hans rétta hugarfar. Hugur hans var hjá henni meðan hann svipaðist efíir blöðum í lestrarsalnum til að lesa í, á maðan hann beið hennar. -II— Þegar hún kom var hún ofur- lítið hávaðasamari en góðu hófi gegndi á opinberum lestrarsal. Hún var rjóð i hinr.um, bar höf- uðið hærra en venjulega, og var ! hin frjálsmannlegasta í hreyfing- um. Gat ekki komist hjá því, að ,láta bros leika um varir sér. — Þetta vissi ég alltaf, hvíslaði hún, og lét sem hún sæi ekki lestrargestina. Þau fófú út. — Fyrst var maður se.m spurði mig til vegar að neðanjarðarbraút inni, sagði hún meðan þau voru á leiðinní niður stigann. Það var engin uppgerð hjá honum. Hon- um lá á að vita leiðina. Svo kom maður og settist hjá mér til að vita hvað klukkan var. Stúlkan sem hann átti að mæta á stefnu- móti, hafði svikizt um að koma á réttum tíma. — En svo, sagði Madelaine, og sneri sér að Georg, með sigurbros á vör, kom ungur velvaxinn mað ur, sneri sér við og gekk fram hjá bekknum öðru sinni, áður en hann settist hjá mér. Ég gætti þess að vera niðursokkin í bókina og svo spurði hann mig hvort við hefðum ekki hitzt áður, því karlmenn eru, eins og þú veizt, afskaplega hugmyndasnauðir. En hann sagði að hann væri ein- mana, nýkominn úr ferð um Eng- land og spurði mig, hvort við ætt- um ekki að finna vistlegan mat- sölustað og snæða þar miðdegis- verð. — Og hverju svaraðir þú hon- um? spurði Georg. — Auðvitað sagði ég að slíkt kæmi ekki til mála, að ég slæist í fylgd með honum, bráðókunn- ugum manni, og ég gerði ekki annað en kalla á lögreglumann ef..... — Þetta er allt í lagi. Mér þyk- ir vænt um að hann fékk að vita, hve þakklát þú varst honum fyrir kurteisi hans, en nú hefur þú að sjálfsögðu gert hann bálskotinn og varpar skugga á framtíð hans. — En hvað þú getur verið vit- laus, sagði Madelaine, og tók fast í hönd hans, en það virðist svo sem ekki sé loku fyrir það skotið, að enn í dag taki menn mig fyrir unga, að minnsta kosti hef ég sannanir fyrir því, að ég get vak- ið eftirtekt ungra manna. Georg brosti í kampinn. Og þeg ar þau opnuðu útidyrahurðina heima hjá sér, var hann enn að hugsa um, hve reið konan sín mundi verða, ef hún fengi að vita allan sannleikann, ef hann segði henni, hve vel hann hafði undir- búið þetta allt og hve sniðugur hann var, að biðja Maurice Latour að gera þetta smávik fyr- ir sig. Hann hafði sagt þessum vini sínum nákvæmlega hvar bekkurinn var, í Luxemburgar- garðinum, sem Madelaine mundi setjast á, og tímann fékk hann að vita upp á hár. Framvegis yrði hann að gæta þess vandlega að hún hitti aldrei þennan gamla skólabróður sinn, en að vísu var það bagalegt að þau máttu aldrei hittast, því Maurice var skemmti- legur náun"i og þau hefðu hæg- lega getað átt margar glaðar stundir með honum og hinni unpu aðlaðandi konu hans. En þetta var brúðkaupsafmælis gjcf hans, til Madelaine. Hún vatt sér inn í svefnher- bergið til þess að taka af sér hatt ínn. Síminn hringdi og Georg tók ;hann. Þetta var Maurice Latour. — Mér þykir rhikíð fvrir' því, "amli vi«ur, ságði' hann i símán- um við Georg, en rhér var ófnogu legt ’að losna úr skrifstofunni í dag á þessum tiltekna tíma. Gæt- Framh. á bls. 12 F. 5. janúar 1884. D. 22. desember 1952 Der var Dalar og Líder nog, der Lur og Bjöllor klungo; der var Buster og fager Skog, der tusund Fuglar sungo. Tett med Stova stod ei Björk og breid, der hadde Skjorerna sitt gamle Reid. Staren sang í kvar ein Topp, sorr beid og Erlor i Tunet snrungo. Þannig var þsð á æskustöðv um Peders en hann var fæddu að Nave’'sbor<? í Öxnes við Poms' fjörð og ólst þar unn hná for e'drum sinum !';1argrete Peders- datter Jacobsen og Andreas Steffensen. Föðurfaðir Peders var Steffen Pedersen Martsen frá Mangersogn er sigldi skútu sinni í no~ðurveg 1841 til Stene í Bö, settist þar að og kvoneaðist Kristíönu Ka'’aasen er fædd var á Mykland í Öxues 1824 Hennar vnru Govtrud Marie Hartviksdatter Grödset og John Maksimillian With Foget í Lofot- en, fæddur 1769, en sonar sonur haT's var Richard With (1846— 1930) skinsförer og damnskips- reder, stifted Vesteraaiens Damn- skibsselskab 1881, adm. dir. 1894 —1908. En av N. Norges foregangs menn særlig pa Kommunikasjons vesenets omráde, fikk bl. a. istand den fcrste hurtigrute. Stortingsmann (h.) 1910—12. Peder var hinn siöundi í röð 8. svstkira og stundaði faðir hans landbúnað og sjósókn jöfnum höndum, strangur aei var á he'm ilinu og urðu al’ir þ~r að lilíða beði og banni húsbóndans. Dagarnir liðu í annríki og vleði hjá hinni stóru fjölskyldu, fram til ársins 1896, en þá urðu s"*"" umskinti. faðirinn bióst til sjóferðar með elzta son sinn, Ludviy, 14 vetra, og tengdason- inn Nils, f’evtan var lítil og úfinn siór við Lofoten. Enginn þeirra kom aftur úr þessari ferð. Þá var það nokkru seinna að sóknarpvesturinn kom á heimilið ot? bauðst til að taka Peder Steffensen til sín og kenna hon- um undir skóla og seinna að kosta bann til áframhaldandi náms á þann vpy er bann kvnni að óska eítir. Tilboðið var freist- andi, en hinn unvi sveion kaus að taka upn hið fallna merki, hann valdi sér veg skyldunnar og ósk- aði þess eins ?ð vjpna fvrir móður sína og svsturhörnin þrjú, sem orðin voru f^ðurlsus og leiðin lá út á hafið, bví þar var lík’ep'- ast til bjargráð’3, þá komu erfiði’' davar með vökur, strit og suR en lítinn próða og pekk svo um hríð eða þar til hann v”ð 18 á"a. Þá vpr hað eitt sinn, að kaun tnrðnrinn í þovni»TU knm rð máli við Peder o» bíu’ðst til að útveva honum skútu þá e’’ ,.A""ps“ hét oe skildi hann taka að sér for- rnpnirsku »n ke’min"ður lára öll ti'hevrarrlj yfT-'gorfffiri QCT áhvrrTT- oot útCTerðina k>',ttfí va>-g Pg ráði. siórinn var séttor af kapni. allt vpkk -vel oe efTTa’rprTiiT’ínn emrgjst í betra ho”f prófj hafði henn einniv lnkið v>* stvrímannaskól- ann í BerCTeo. Árið lóO'1 vjr b'”'m á skini einu er stuodaði v»i5>r við Austfjrði o" sá bá í fvrgfa sinn. tinda b°ss ipnrR rís» úr cpo pr soinnp skvldi verða hans ann- að föðurland. Nokkm áður en fvrn heims- stvrjcldin brr”st út, kom P°der öðru sinm ti1 íslands, þá með tov pranum Kinn frá Berpen, en á því skini voru allir meon frá norður Noregi, að undantekmim skinstióranum enda var sam- kofnu'ag hið be^ta, vinátta o.a h,'æðrpia,<? ríkiprdi, gvo, að ew- inn rekk bar úr skiprúmi um átts ára tjmabil. Stríðsárin voru sjómönnunum erfiður tími, tundurdufl alls stað- ar á sveimi og ungir og hraustir menn gisti hina votu gröf fyrr en varði. Þannig var það í eitt skipti er Kinn lagði úr höfn í Bergen að kvöldi dags í stórsjó og myrkrr og hafði samflot með einu flutn- ingaskipi, að eftir stundar sigling þá hvarf það með öllu í hin dimmu djúp, í nokkura faðma fjarlægð. Að stríðsárunum loknum bauðst Peder ágæt staða sem hafnsögumaður við Vesteraalens- Dampskibsselskab en eins og áð- ur er frá skýrt, voru föðurfrænd ur hans stofnendur þeSs og ráða- menn, en hann hafnaði því til- boði og tók sér far til íslands hið þriðja sinni. Þar giftist hann 24. júlí 1920 Sigríði Þórðardóttur frá Kjarans stöðum. Hann gjörðist íslenzkur ríkisborgari, settist að í Revkja- vík og lagði upp frá því stund á pípulagningar og tók meistara- próf í þeirri iðngrein. Hann var jafnan eftirsóttur til vinnu enda levsti hann öll þau verk er hann tók að sér þannig af höndum að eigi varð betu" ákosið, því ábyrgð artinfinnioe og skyldu>-ækni voru honum í blóð bornar. Meðal ann- ara starfa er hann vann við hér í bæ má nefna vatnsveitu Reykja- víkur, „Hótel Borg“ og Lands- spítalann. Einnig var hann um tíma á Húsavík við pípulaening- ar. Eítir tíu á’-a dvöl á ís’andi keypti hann hús á Grettisgötu 55 og bjó þar til dauðadaes. Þeir semkynntust Peder bezt munu vera scmmáia um bað, að hann var afUT-ppðfijnpðiiT- á marr”in hátt vplvþi' ðu’" o" f,iál',f’'s ef á biirfti Halda, skapfastur og hrein- skPinn. Hano var ávallt fús + il að !e"<".ia hart rð sár til þ°'i= ”3 ná bví tr1'marki er hpnr> bpfði sett sér o" begar Har,ri tók ákvarð- anir sínar miðaði iafnan fpam víst. o" öru'TPt, hvcrtju margar tá’manir annars urðu á veg- inum. því hann v»' sei"ur og sterkur eins og biö-rkiri s~ro vex í dalnum hans við Romsetfjörð- inn. þpvpT. önnum dp"'<»’*'s var ’ok- jð h”p_t «inn. >'p”t h„ttts ihfnan tómstundpnna á heimili sínu við 1 po’iir róð>”i hóHp og vaodaði miö" va1 sitt í beim vreinum. F.isi var ‘hann "°finn fvrir ma’'c'mPr’npr svemmtanir, en u"di sór bezt í fámor'num vina- Vóvi. bar vnr bann brókur pIIs fagnaðp”. bafði kímriráfu í rík- nm mæli, kun"> vmsar góðar skonsöyur oe spvði vel frá. v;ð minnumst h»rs frá siíkum stimdum sem pprsó •'U"p’'fings ’íf= n» Vrrít"r pr i-TrTrívt.i gleði og fiör alls sfrðpr í Vri""um si.g. Opmp" bót.ti v>o"”m nf> að rök- ræða ýms málpf"’ vjg kimningj- p"p oa íét þá ekki hlut sinn fyrir neintim. Ástvinrm =’"um V"rin ein- lm"”” on t”úr o° viMi öl'u fvrir bá fómp I hu"um beírra verður ávallt hlýtt o" bjart yfir m.inn- inr’umVm um og got! að húgsa tíl éndurfunda. Stbrmurinn og hafið svmja sinn eilífa söng við strendur Lofoten og flytur þeim er þar búa margs- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.