Morgunblaðið - 16.01.1953, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. jan. 1953
MORGÍJNBLA&I9.
15
Vinna
llreint og inálað, sími 3571
Hreingerningar, máluð húsgögn,
sótt heirn. — Viiinustofa, Herskóla
kamp. i). —
S K A T T F K A M T Ö I.
og leiðbeiningar um skattalöggjöf.
Ólafur Björnsson lögfræðingur.
Uppsölum, Aðalstrœti 18. —
Símar 82230 og 82275.
Félagslíf
Þróltur — knattKpyrnuineiin
I., II. og IIT. fl.: Æfing í kvöld
kl. 8 á íþróttavellinum.
—Þjálfarinn.
Knatt.-.pyrmifélagiS Þróttur
heldur dansskemmtun í Skáta-
heimilinu laugardaginn 17. jan. kl.
í). Þróttarar, fjölmennið og takið
með ykkur gesti. Góð hljómsvcit.
— Skeinintinefnd.
I.K.-ingar — Ægir-ir.gar
Sameiginlegar sundæfingar í
Sundlaugunum á þiðjudögum og
fimmtudögum kl. 8 e.h. —
— Þjálfarar.
Frá Gllðspekifélaginu
Fundur verður í st. Mörk í
kvöld kl. 8.30. Grétar Feils flyt-
ur erindi. Danskir yogar, Paul
Brunton og meistari hans. Hlj'óm-
list. — Gestir velkomnir.
VALUR — Knattspyrnumcnn
Skemmti- og fræðslufundur verð
ur hjá II. fl. föstud. 16. jan. ki.
8.30, stundvíslega. — Nefndin.
VfKINGAR
Handknattleiksæfing í kvöld
kl. 8.30 fyrir meistara, 1. og 2.
flokk. Notið hraðferðina kl. 8.05.
Fjölmennið. — Nefndin.
Frjálsíþróttaflokkur Ármanns
Æfingar í kyöld kl. 7—8 fifll-
orðnir. Kl. 8—9 drengir. Nú má
engan vanta í kvöld. Mætið vel og
réttstundis, — Nefndin.
KnattspyrnufélagiS VALUR
SKEMMTIFUNDUR
verður haldinn fyrir 3. og 4.'
flokk að Hlíðarenda á sunnudag-
inn kl. 2 e.h. — Upplestur, kvik-
myndasýning. — Mætið vel og
stundvísiega. — Nefndin.
1. skioafcrð vctrarins
Farið verður í skíðaferðir í Jós ^
efsdal og skíðaskálana á Hellis- (
heiði um helgina eins og hér segir:
Laugardag kl. 9 fyrir hádegi. j
Laugardag kl. 2 eftir hádegi. j
Laugardag kl. 4 eftir hádégi. *
Sunnudag kl. 10 fyrir hádegi. J
Farið verður frá Ferðaskrifstof- J
unni Orlof, Hafnarstræti 21,
Sími 5965. — Nolið fyrsta skíða-
snjéi vetrarins. — Skiðafélógin.
S N j Ó R S N J Ó R
Víkingar Skíðadeild
Snjórinn er koniinn
og honum verður fagnað í skálan-
um með glæsilegri kvöldvöku, um
helgina. Þar verður m. a. til
skemmtunar:
. 1. Kókódrykkja (hafið kökur með
í púkk). —
2. Félagsvist (glæsileg verðlaua).
.3. Upplestur (hver les?). —
4. ?????? (hvað er nú það).
5. Ókeypis happdrætti (þá verður
Þórir með).
6. Saga deildarinnar (óþekktur
höfundur).
7. Almennur söngur (syngur
Reynir með?)
' 8. Snjónum hátíðlega fagnað —
(hvernig?)
Hittumst heil á fyrstu kvöld-
vöku vetrarins.
Ferðirnar verða auglýstar á morg-
un. —P.S. Gleymið ekki kókunum.
•— Nefndiii.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring
nnum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið ná-
kvæmt maL —?,
Þjalir, margar tegundir og
stærðir frá 4”—-16”.
H.S. Spiralborar frá 1 m.m.
Og Carhon stál I
Snitt-tappar frá 1/16”—1” ,
Whitworth j
»
Verzl. Vdld. Pnulsenh f
fílapparstig 29 — Simi 3024
Fuílur kassi
á kvöldi
M
hjd þeim, sem
a&agiýsa b
Morgunblaðinu
SmekkSásar
Smekklásar „Union“
Lainir innihurða
Télainir
Stafla-lamir
Hurðarskrár
Hengilásar margar teg.
Verzl. Vald. PoulsenW
Klapparstig 29 — Sími 3024
Mjóg ódýr
LMIBLÐA-
PAPPÍR
til sölu.
/l(orau,nb(a(ic)
Bifreiðavörur í miklu
úrvali:
Benzínbarkar
Bílabón
BíÍaflautur
Bíikkskrttfur o%
móttök •
Bremsuborðar
Felgurær 7/16”
til 3/4”
Gúmmílím
Hosur
Hosuklemmur
Hljóðdunkar
Hringaklemmur
Kertaleiðsluskór
Kertahettur,
(gúmmí)
Koparrör 3/16”
til 1/2”
Leiðsluskór
Ljóskastarar
Loftmælar
Lugtir
Ljósaperur margar
stærðir 6 og 12 v.
Miðfjaðraboltar
Mottur
Pakkningalím
Pedalagúmmí
Platínuþjalir
Púströrsendar
Púströr (barkar)
Rafgeymar
Rafkerti
Rúðuhreinsarar
Skrúfjárn
Speglar „
Stjörnulyklasett
Stuðfjaðraboltar
Stýrishlífar
Topplyklasett
Útvarpsstangir
Viftureimar
Vindlakveikjarar
o. m. fl. —
Nr. 1/1953
TSSkynrsifig fil innflytjenda
í samráði við Viðskiptamálaráðuneytið hefur verið
ákveðið að frá og með deginum í dag beri innflytjendum
að skila verðútreikningum yfir eftirtaldar inníluttar
vörutegundir áður en sala hefst:
Hveiti, rúgmjöl, haframjöl.
Sykur.
Kaffi óbrennt.
Léreft, sirs, tvisttau, flónel.
Nærfatnaður karla og kvenna, úr bómull.
UDarefni, allskonar.
Prjónafatnaður úr ull.
Nylon-sokkar. -
Búsáhöld úr aluminium.
Búsáhöld úr leir og gleri.
Reykjavík, 15. janúar 1953.
VERÐGÆZLUSTJÓRINN
Aðalfundur
■* dómkirkjusafnáðarins verður haldinn í dómkirkj-
unni, sunnudaginb'18. þ. mán., að lokinni síðdegis-
: messu.
Sóknarnefndin.
J3
SKRIFSTOFLHLSNÆÐfl
Ein stór stofa eða tvö samliggjandi herbergi óskast
fyrír skrifstofur, sem allra' fyrst og eigi síðar en í vor.
Hútsnæðið þarf að vera' í. Miðbænum eða námunda við
hann. Árs fyrirframgreiðsla-ef óskað er. — Tilboð send-
ist Morgunblaðinu merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 746“,
fyrir laugardagskvöld 17. þ. m.
íbúð óskast
2ja—3ja herbergja ibúð á
hæð eða í risi, óskast til
leigu. Þrennt í heimili. Fyr-
irframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Tilboð merkt: „Þ.
T. — 720“, sendist afgr.
Mbl. fyrir mánaðamot.
ORKA
H;
F
OSKAR HALLDORSSON
útgerðarmaður, andaðist 15. þ. m. í Landakotsspítala.
Aðstandendur.
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
frá Þorlákshöfn,
lézt i sjúkrahúsinu Sólheimum 14. þ. m.
Börn hinnar látnu.
Faðir minn
BJARNI KOLBEINSSON
andaðist 5. þ. m. í Landakotsspítala og hefur bálför hans
farið fram. — Þakka minningargjafir og annan auðsýnd-
an hlýhug.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Ásta Málfríður Bjarnadóttir,
Eskihlíð 23.
1 111 1 — 1 ■"
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓHANNESAR BERGMANN
Stóru-Giljá.
Aðstandendur.
dr'J'
Laugavegi 166
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B .Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími:
kl. 10—12 og 1-—5.
Þökkum öllum, er sýndu okkur samúð, hlýhug og
og vináttu vegna fráfalls og jarðarfarar móður okkar,
- ... ÓLAFÍU ÓLAFSDÓTTUR
frá Hlíðarenda, Vestmannaeyjum.
Fyrir hönd systkina minna,
. ..;„ Tómas Snorrason.
Þökkum hjartanlega alla vinsemd við andlát og jarð-
arför
INGIGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Björnskoti.
Sérstaklega þökkum við öllum, sem hjúkruðu henni
og hjálpuðu í veikindum hpnnar.
Börn og venzlafólk.