Morgunblaðið - 21.01.1953, Page 1

Morgunblaðið - 21.01.1953, Page 1
[ 40» árgangu 16. tbl. — Miðvikudagur 21. janúar 1*53 PrentsmiSja Morgunb iaðsina Varaforsælisráðherra áuslur- Þýzkalands næsfa fómardýrið Krafizf, sð hsnn verði sstíiár undir lögreglyeffirlif BEílLÍN, 20. jan. — Forystumenn í austur-þýzka CDU-flokknum hafa krafizt þess, að formaður flokksins, Ottó Nuschke, varafor- sætisróðherra Austur-Þýzkalands, verði settur undir lögreglueftir- lit. Enn fremur segir í fréttum frá Berlín, að aðalritari flokksins, Geraid Götting, hafi snúið sér til austur-þýzku lögreglunnar' og fari'ð þess á leit við hana, að hún hafi vakandi auga með Nuschke. NAFN IIANS NOTAD ♦ Þó hefur nafn hans verið notað móti Dertinger, fyrrum utanríkis ráðherra landsins, sem nýlega hefur verið handtekinn, ákærður fyrir „landráð, svik og njósnir í þágu Vesturveldanna," því að í fyrradag birtist í aðalmálgagni CDU, Neue Zeit, yfirlýsir.g þess efnis, að Dertinger hafi „því mið- ur verið sannur að sök“, eins og Dertinger. — Bíður í skugga gálgans. þar er komizt að orði, og er þessi yfirlýsing undirskrifuð af Nuschke. EINN AF ÞREMUR Nuschke, sem nú er 70 að aldri, er einn þriggja manna úr CDU- flokknum, sem enn er í ráðherra- sessi í Austur-Þýzkalandi. Hinir eru Luitpold Steidle, heilbrigðis- málaráðherra, og Friedrich Bur- meister, póst- og símamálaráð- herra. — En ekki er álitið, að hinn fyrr nefndi verði látinn skipa embætti sitt lengi, því að farið er að brydda á allharðri gagnrýni á embættisrekstri hans og ekki alls fyrir löngu hlaut harn slæma útreið á austur- þýzku læknaþingi. Var honum m. a. borið á brýn að hafa staðið gegn því, að ýmsar nýjustu upp- götvanir á sviði læknavísindanna hærust til Austur-Þýzkalands. Víldi vinna fyrir íslendinga, - aSvinnulaus síðan -k BREZKA blaðið Daily Herald skýrir frá því nýlega, að Breti nokkur að nafni Hr. Charles Johnson, sem búsettur er í Hull, hafi lýst því yfir, að hann sé himdeltur vegna þess að hann hafi boðizt til að út- ★ Wayne Morse- öldungardeild- vega um 200 vcrkamenn til arþingmaður, einn af aðal- þess að skipa upp úr íslenzk- 1 stuðuingsmönnum Eisenhow- um togara. Gerði hann það Eisenhower tók við for- setaembættinu í gær FBÉTTl B siuiiu Hláli I k LUNDUNUM, 20. nóv. Anton Eden, utanrikisráðherra Breta, hélt í dag ræðu í Neðri deild brezka þingsins um handtökur þýzku nazistanna á dögunum. — Kvað hann það hafa verið brezku hernámsstjórninni nauðsynlegt vegna þeirra saka, sem hún gæti sannað á þá, og sagði, að vestur-þýzka stjórnin vissi ekki um þær á- stæður, sem til þess hefði leg- ið, að Þjóðverjar þessir hefðu verið handteknir. Hefði þessi atburður m. a. af þeim sökum komið nokkuð flatt upp á hana. er í forsetakosningunum, réð- ist i dag harkalega á hann og ásakaði hann um takmarka- laust dekur við Taft-arminn innan repúblikanaflokksins. Kashani, forseti íranska þings ins og fyrrum einn af aðal- stuðningsmönnum Mosadekks, forsætisráðherra, hefur sent forsætisráðherranum bréf, þar sem hann hvetur hann til þess að taka ekki við alræðisvaldi því, sem futltrúadeild íranska þingsins veitti honum í fyrra- dag. — NTB-Reuter. 600.000 Gyðingar í rússneskum þrælabúðum KAUPMANNAHÖFN, 20. jan. — Samband bandarískra Gyðinga hefur tilkynnt, að því sé kunn- ugt um, að um 600.000 Gyðingar séu í rússneskum þrælabúðum. — I Sovétríkjunum eru um 2 millj. Gyðinga. Enn fremur segir i tilkynningu sambandsins, að engir Gyðingar hafi upp á síðkastið verið út- refndir liðsforingjar í Rauða hernum, stjórnarerindrekar né settir í önnur mikilsverð em- bætti. skömmu áður en löndunar- bannið gekk i gildL { k Hefur hann kvartað yfir því til verkaiýðssambanðsins, sem hann er félagi í, að síðan þetta gerðist hafi hann ekki getað fengið vinnu, hvernig scm hann hafi reynt. — „Verka- lýðsfélagið getur ekkert gert,“ sagði hr. Johnson, þegar hið brezka blað átti við hann stutt samtal. „Það getur ekki neytt atvinnurekendur til þess að láta mig hafa atvinnu og verk stjórarnir við höfnina hafa að- eins sagt við mig, að þeir þurfi ekki á vinnu minni að halda.“ | -k „Þetta hófst, þegar um 200 LUNDÚNUM, — Formaður hafnarverkamenn komu til Gyðingasambands Ungverja- mín og báðu mig um að spyrj- lands, Lajos Stöckler, hefur ver- ast fyrir nm það hjá umboðs- ið handtekinn af ungversku ör- manni íslenzks togara, sem yggislögregíunni, að því er tii- var nýkominn með fisk til kynnt hefur verið. Hull, hvort þeir gætu ekki í Austur-Þýzkalandi hefur dr. fengið atvinnu við að losa fisk Georg Honigmann, ritstjóri, ver- inn úr honum. íslendingarnir ið handtekinn af austur-þýzku voru fúsir til þess að taka öryggislögreglunni. Hann er þessa menn i vinnn, en þá Gyðingur að ætterni, og hefir skall löndunarbannið á, svo verið ritstjóri blaðsins „Bz am að til þess kom ekki. — Síðan Abend“, sem gefið er út í Austur hef ég verið atvinnulaus,“ Berlín. — Kona hans hefur einnig sagði þessi brezki verkamaður verið. kommúnisti um langa hrið, að lokum í viðtali sínu við hið en var handtekin um leið og mað- hrezka blað. ur -hennar. liéll stefnuskrárræSu hinnsr nýju sljórnar. OsSaSi vinveiSfyíií ríkjaim áframbaldandi aSsfoS og eflingn S. b. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. WASHINGTON, 20. jan. — í dag var Dwight D. Eisenhower, hers- höfðingi, formlega settur inn í hið nýja embætti sitt sem forsett Bandaríkjanna. Er hann hinn 34. forseti Bandaríkjanna. — Var athöfnin hin hátíðlegasta og fór hún fram fyrir framan þinghúsi® í Washington. Geysilegur mannfjöldi — um 125.000 manns — hyllti hann, er hann hafði svarið við Biblíu móður sinnar að gera allt það, sem í hans valdi stæði, til þess að þjóna landi sinu og þjóð eftir beztu getu. Voru handfekin Sættir í deilu manna tókust í nótt SÁTTANEFNDIN í deilu útgerðarmanna og sjómanna hér I Reykjavík og Hafnarfirði, boðaði samninganefndir aðila á sinn fund kl. 9,30 í gærkvöldi. Lagði nefndin þá fram nýja miðlunar- tillögu. Kiukkan að ganga tvö í nótt tókust svo samningar í vinnudeil- unni, sem hófst 1. janúar s.l. — Samningamenn undirrituðu hina nýju saroninga, en báðir aðilar þó með þeim fyrirvara, að sam- þykki funda í félógum þeirra komi til. Bæði útgerðarmenn og sjómenn munu svo í ðag halda fundi, þar sem gengið verður til atkvæða um nýju samningana. Eisenhower bóf dagsverk sitt raeð því að fara í kirkju með fjöLskyldu sinni og hinni nýju stjórn hans. — Eitir guðsþjónustuna fór hann á- samt konu sinni til hótels þess, er hann bjó á, í höfnð- borginni, en seinna um dag- inn héldu þau til Hvíta húss- ins, þar Truman og kona lians tóku á móti þeim. — í fylgd með Eisenhower og konu hans voru forseti fulltrúadeHdar Bandaríkjaþings, Joseph Mar- tín, og núverandi forseti Öld- ungadeildarinnar, Style Bridg es, öidungadeildarþingmaður. Þúsundir manna höfðu þá þeg- ar safnazt saman á götum Washingtonborgar til að hylla hinn nýja forseta og konu hans, þrátt fyrir mikinn kulda. TVEIR FORSETAR Frá forsetabústaðnum óku þeir saman, Truman og Eisenhower, til þinghússins, þar sem aðal- atriði þesarar hátíðar fóru fram. Þar var einnig geysilegur fjöldi saman kominn til þess að sjá hinn nýja forseta taka við em- bætti sínu og er áætlað, að um 25.000 manns hafi verið á þing- hústorginu einu saman. Þar voru þingmenn, hæstaréttardómarar, hinir nýju ráðherrar og fleiri stórmenni einnig saman komin. LUTTI STEFNUSKRÁR- RÆÐUNA l Þegar hinn nýi varaforseti Bandaríkjanna, Richard Nixon, hafði unnið eið sinn, gekk Eisen- hower fram og vann sinn eið. — Að því búnu tók hann í höndina á Truman, kyssti konu sína og hélt að því búnu stefnuskrár- ræðu hinnar nýju stjórnar repúblikana. LJÓS OG MYRKUR í ræðu sinni sagði hinn nýi forseti, að hann væri fús til þess að vinna með hverjum sem væri að því að útrýma þeim ótta, sem nú gerir svo mjög vart við sig meðal allra þjóða heims. Hann sagði, að hið góða og illa í heim- inum stæðu nú andspænis hvort öðru, grárri fyrir járnum en áður hefði þekkzt í sögu mannkynsins. Hann kvað baráttuna standa milli frelsisins og þrældómsins, — ljóssins og myrkursins. Segja má, að ræðan hafi verið áskorun til hins frjálsa heims um að mynda skjaldborg um frjálsa hugsun og önnur helgustu leið- arljós mannkynsins á göngu þess fram á leið. — Forsetinn hét öll- um þeim ríkjum aðstoð Banda- ríkjanna, sem vildi vinna með þeim að því, að varðveita frels- ið í heiminum og minnti á þá fjölmörgu þætti, sem sameigin- legir væru bandarísku þjóðinni og þjóðum Evrópulandanna. —. Hann kvað Bandaríkin hafa full- an hug á þvi, að efla starf S. Þ. og gera þær virkari i þeirri við- leitni þeirra að tryggja örýggið í heiminum. NÍU STEFNUATRIÐI í þessari ræðu sinni setti hann fram 9 grundvatlar- stefnuatriði hinnar nýju stjórnar repúblikana: — í fyrstu þremur atriðunum kveður hann svo að orði, að allir frjálsir menn í lieiminum leggi traust sitt á styrk Banda rikjanna og boðar aukinn styrk þeirra og annarra frjálsra þjóða til þess að geta staðið gegn ofbeldisárásum. í þremur næstu atriðunum við- urkennir hann hið ágæta starf S. Þ. og heitir þeim fullum stuðningi hinnar nýju stjórn- ar og í siðustu þremur atrið- unum fordæmir hann alla kyn þáttakúgun og lýsir þeirri skoðun stjórnar sinnar, að allir kynþættir séu jafnrétthá- ir. Þar segir hann einnig, að stjórn hans muni vinna að því að gera S. Þ. að meiru en tákni einu saman; hún vilji gera þær að öflugu valdi, sem beitt sé til eflingar friði og farsæld í heiminum. Að þessari ræðu sinin lokinni, tók hinn nýi Bandaríkjaforseti kveðjum mannfjöldans enn einu sinni og ók ásamt konu sinni til hins nýja heimilis síns í Hvíta húsinu. Dæmdur III dauðð PARÍS, 20. jan. — í dag var aðalsakborningurinn í hinum nýju réttarhöldum í Sofíu, Todor Stdjanov-IIristov, liðs- foringi, dæmdur til dauða. — Verður hann skotinn innan skamms. — Hinir sakborning- arnir — 9 að tölu —, sem handteknir voru um leið og Todor, ákærðir fyrir að reyna að kollvarpa kommúnista- stjórn landsins, voru dæmdir í 18—20 ára fangelsi. — NTB-Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.