Morgunblaðið - 21.01.1953, Page 7

Morgunblaðið - 21.01.1953, Page 7
Mlðvikuctagur 21. jan. 1253 MORGUIVBLAÐIÐ r' 1 Sinir isknzkn nemendur okfeor islaudsuppdrættir dönsku laEidsnælingastotnunar- innar endurskoðaðir INYAN fárra daga mumr feverfa á brott héðan til starfa sinria í Danmörku listdansendurnir Erik Bidsted ba 11 ettmeistarr og kona hans Lise Kæregaard. í tilefni brottfararinnar átti tiðindamaður Morguabiaðsins stutt samtal við Erik BkJsted í Þjóðleikhúsinu og rsedcb við hann um starf þeirra bjóna hér. „Leikdanssýning yðar hér hef- ur vakið mikla aðdáun leikhús- gesta og hinn ágæti árajagtsr af starfi yðar hjóna á svo stuttum tima ber vott um mikfa vinnu“. „Já, námstíminn gat' ekM orð- íð langur, eins og á stóð", seg- ir ballettmeistarinn, „og því höfum víð öll orðið aS leggja hart að okkur. Starfsski5yrðin hafa líka að ýmsu leyti verið injög erfið. Börnin hafa komið beina leið úr skólanum og unnið hjá okkur frá kl. 5 til 7 hvern dag. Og fullorðnu nesnendurnir flestir hafa á dagirm unníð á skrifstofum eða við verziunar- störf og að því búnu orðíð að leggja é sig erfiðar æfrngar hjá okkur frá kl. 7—9. Oft sáum við því þreytumerkí á nemend- sim okkar og við ski.Mum það, en við dáðumst að þreki þeirra og starfsgleði. Ballettinn. krefst .mikils líkamlegs erfiðis, en þrátt fyrir þreytu og langan vinnu- dag get ég fullyrt að við hjón- an höfum ekki haft gáfaðri nem- endur né gædda meiri haefileik- um, en þetta fólk, — bæði börn- in og hina fullorðrm." „í hverju hefur kennslan aðal- lega verið fólgm?" „Við höfum eingÍHigi* kennt undirstöðuatriði balletísins, — það erfiðasta, sem aíhr listdans- endur þurfa að læra, stöður, æf- ingar með höndum og örmum og líkamsreisn. — En ég vil geta þess i þessu sambawdi, að það sem þér sjáið á Iistdanssýmín g- um er í' rauninni gert á aðeins þrem vikum, svo knappan tima höfðum við til undirbúnings- ins.“ „Hvenær byrjuðuð þér að semja ballett yðar „Ég bið að heilsa“?“ 9 ,Það er hálfur annar mánuð- ur síðan. Tildrögin voru þau að þjóðleikhússtjórinn, Guðlaugur Bósinkranz, kom tii min og spurði mig hvort ég mundi geta samið ballett, sem byggður væri á kvæði Jónasar Hallgrimssonar, ,.Ég bið að heilsa". Ég var treg- ur til þess í fyrstu. Mér var kunnugt um að þetta fegra kvæði er eitt af uppáhaldskvasðum ís- lendinga, og ég óttaðist að ég rnundi ekki geta túlkað nægílega vel efni og anda Ijóðsins. En svo fékk ég ágæta þýðingu ungfrú Valgerðar Tryggvadóttur á. kvæð- inu í óbundnu máii og þá ákvað ég að gera tilraunina. Hafði ég mikla gleði af verkínu og er mjög ánægður yfir bvexsu vel því hefur verið tekið." „Búizt þér við að koma híngað aftur?“ „Þessu get ég ekki svarað að svo stöddu, þar eð um það er allt óráðið. Þjóðleikhússtjórinn hefur að vísu orðað það við okkur hjónin að við kæmum aftur í haust og héldum þá áfram dans- kennslunni, en í því efni er margs að gæta. Við höfum mörgum störfum að gegna bæði í Kaup- rnannahöfn og annarsstaðar í Danmörku. Ég er fastráðinn ballettmeistari við Pantomime- leikhúsið í Tivolí og þasð starfar frá 1. apríl til 15. september ár hvert. Og vetrarmánuðina hef ég starfað við lerkhúsið i Árós- um og einnig haft list- danssýningar í Óðínsvéum. Ég samdi fyrsta þjóðega ballettinn fvrir leikhúsið í Árósum í tilefni af fimmtíu ára afmæli þess vorið 1950 og komið hefur til orða að ég verði ráðinn til þess að skipu- leggja ballettinn í jéíska þjóð- ieikhúsinu þar í borg. — Við er- um því störfum hlaðín. En hvað sem því líður, þá gladdi það okk- ur hjónin innilega hversu frá- bærlega vel Iistdanssýnlngurmi í beild var tekið. Við förum héðan eru gófaðir og búa yf- ir miklam hæfileikum Lú þess unnið að ömefnasöfnun og lefðréffingu ömefna. UM sex ára skelð hefur veriff unniff að þ\i hér á landi að endurskoða íslandsuppdrætti þá, sem landmælingastofnun- in danska liefur gert og lokiff var við rétt áður en styrjöldin skall á. Hefur verk þetta ver- iff unniff af landmælingadeild vegamálaskrifstufunnar, af Ágústi Böðvarssyni, undir yfir umsjón vegamálastjóra. Ferff- ast Ágúst um landið og gerir nýjar mælingar, þar sem nauff syn kreíur, fer heim á bæi og fær gefin upp örnefni frá fyrstu hendi. Hefur Ágúst á þennan hátt safnað 800—1000 örneínum til viffbótar þeim, sem áður voru greind á herfor ingjaráffskort un u m og er það um beimingsaukning. starf á því önnur saga. sviði. En það er Bidsted og kona hans í ballettinum „Ég biff að heilsa." með góðar endurminningar, þvíað við höfum eignast hér góða vini og hvarvetna mætt frábærii góð- vild, gestrisni og hjálpfýsi. Fyr- ir þefta erum við vissulega mjög þakklát.“ .Jlvenær farið þið héðan?“ „Upphafiega var það æt'.un okkar að fara héðan á fimmtu- dagínn kemur, með fiugvél, en sennilega verður för okkar frest- að um nokkra daga því að lík- lega verða danssýningarnar fleiri en gert var ráð fyrir í upphafi. Að endingu vil ég taka það fram að við hjónin höfum haft mikla gleði af starfinu hér og þeim árangri, sem hefur náðst. Sér- staklega viljum við færa þjóð- leikhússtjóranum alúðarþakkir fyrir þann hlut sem hann hefur átt að komu okkar hingað, og þá örfun og þann stuðning, sem hann hefur veitt okkur í starf- inu.“ Ollum. sem til þekkja ber sam- an um það að Erik Bidsted og Lise Kæregaard kona hans hafi unnið hér frábært starf og ég hygg að aliir þeir sem nú hafa séð árangurinn af þvi starfi, vilji styðja þjóðleikhússtjórann í því áformi hans að fá þau hjónin til að koina hingað aftur í haust og halda hér áfram danskennslu sinni. Að endingu óska ég þeim hjónum fararheilla og þakka þeim komuna hingað. S. Gr. Ágúsí Böðvarsson hóf endur- skoðunarstarí þetta árið 1946. Byrjaði hann á Reykjanesskaga og umhverfi Hvalfjarðar. Hélt næstu sumur austur á bóginn allt austur að Skeiðaiársandi og á s.l. sumri ferðaðist hann um Borg- arfjörðinn og vestur á Mýrar, — Ágúst befui lengst af verið einn að mælingunum, en haft tvo að- stoðarmenn við innfærslu ör- nefna, vega o. fl. — Fjárveiting til þessa nauðsynjaverks hefur verið mjög lítil. Var árið 1949 lækkuð úr 75 þús. kr. í 50.000 kr. og hefur síðan verið 50—100 þús. krónur á ári. Mbl. átti tal við Ágúst á dög- unum um starf hans. Hagar hann verki sínu þannig að á sumrin fer hann um landið, ber það sam- an við kortið og færir inn þær breytingar, serri orðið hafa siðan mælt var og leiðréttir skekkjur. Bandaríski herinn tók fiugmynd ir af öllu landinu í stríðslokin og hafa landmælingarnar fengið ein tak af þeim. Þessar myndir veita möguleika á, að teikna kortið ná- kvæmar í smáatriðum en áður var. T.d. gerði Ágúst í sumar nýjar mælingar á Baulu í Borg- arfirði, svo og nýjar mælingar á Henglinum á sarna hátt. Bar til þess brýna nauðsyn, því að um Hengilinn fara hundruð skiða- manna á vetri hverjum. Nýjar mælingar er hins vegar ekki kost ur á að gera, nema þar sem mest i á ríöur. Þá færir Ágúst og félag- ar hans inn á kortin vegi, sem gerðir hafa verið frá því að kort- in voru prentuð, stækkun á tún- um, breytingar á vatnsíöllum og jöklum, rafmagns o. fl. Kort þau er Agúst Böðvarsson og félagar hans færa leiðrétting- arnar og breytingarnar inn á eru gerð i mælikvarða 1:50000. — Danska herforingjaráðið hóf landmælingar hér árið 1900, en á stríðsárur.um 1914—1918 varð hlé á mælingunum. Nokkru síðar var ákveðið, til þess að flýta verk- inu, að gera kortin í mælikvarða 1:100000 og voru ómæld byggð svæði landsins (norðan og austan lands) mæld i þeim. mælikvarða, er mælingar hófust á ný 1930. — Öræfi iandsins voru síðan mæld í mælikvarðar.um 1:200000. Um léið var flogið yfir öræfin og þau Ijósmynduð. Eftir þeim ijósmynd um og fyrir mælingum voru ný kort gerð í mælikvarðal:10000Ö. Þessi kort voru teiknuð eftir ljós- mvndunum og prentuð, á styrj- aldarárunum síðari á meðan ekk- ert samband var á milli Dan- merkur og íslands. Gætir því nokkurrar ónákvæmni í gerð þeirra á stöku stað, sem ekki heíur unnizt tími tii að leiðrétta. Nú hefur verið ákveðið að end- urskoða kort þessi af öllu land- inu. Verða byggðirnar látnar sitja fyrir, en öræfin tekin þegar á eftir. Ágúst Böðvarsson sagði að þetta verk mvndi ekki taka skemmri tima en 20 ár, ef ekki væri varið rr.eira fé til verskins svo unnt væri að vinna að því með fleiri mönnum. Til þess að flýta verkinu og geta leyst það betur af hendi, hefur landmælingadeildin mik- ínn áhuga á, að eignast fullkom- in tæki, til að taka flugmyndir og teikna uppdrætti eftir þeim. Um 30 þátftakendur í Skákmóti Rvíkur FYRSTA umferðin á Skákþingi Reykjavíkur fór fram síðastliðið mánudagskvöld. Keppt er í þrem ur flokkum, meistaraflokki, I. flokki og 2. flokki. Keppendur í meistaraflokki eru 12, 9 í 1. fl. og 10 í 2. flokki. Urslit fengust aðeins í þremur skákum í meistaraflokki í 1. um- ferðinni, og urðu þær allar jafn- tefli. Lárus Johnsen gerði jafn- tefli við Óla Vaidimarsson, Jón Pálsson við Þóii Ólafsson og Ingi R. Jóhannsson við Þórð Þórð arson. Biðskókirnar verða tefldar á föstudagskvöld, en 2. umferð fer fram n.k. sunnudag. Núverandi skákmeistari Rvík- ur er Eggert Gilfer, en hann tek- ur ekki þátt í mótinu að þessu sinni. Þá er ónefnt stórmerkt starf þeirra félaga. ÞaS er í því íólgiff að þeir fara heim á hvern bæ og spvrjast fyrir umJ öruefiii. Það kemur fyrir aff örneí'ni hafa veriff röng og skakkt færff inn á kortin og er þaff leiðrétt. Slík ónákvæmni i á kortunum er ekki óeðlileg, þegar þess er gætt að kortin j voru unnin af útlendingum, I sem áttu erfitt með að gera sig j skiljaMega og skilja aðra hér, á landi. Agust og félagar hans viljaj , y * »« fá örnefnin frá fyrstu hendi og j | ffTCíÍ beri heimildarmiinnum á milli i um örnefnin verffur annað HAFNARFIRÐI, 20. jan. — Tog- hvort að skera úr um hvað arinn Fylkir frá Revkjavík, sem muni vera rétt lieiti effa sleppa j að undanförnu hefur lagt afla Fylkir iandar rúml. 209 tonnum af fisfcl aff öórum kosti nafninu, enda hvort sem er ekki hægt að merkja þau öll inn á kortið, sérstakiega þar seni byggð er þélt. Mjög eru niená misfróðir um örnefni. Víffa er þó áhugi á, aff safna þeim og varðveita. Haía v.ngmennafélög, einkum í Árnecsýslu unnið merkilegt sinn upp hjá Jóni Gíslasyni, út- gerðarmanni í Hafnarfirði, kom í gærmorgur, með rúml. 200 tonn af íiski, einkum þorski, en eitt- hvað af steinbít og karfa. Mest- allur aflinr. verður hertur. Togarinn ísólfur frá Seyð's- íirði hefur sömu’eiðis landað afla sínum í Hafr.arfirði að undan- förnu. — G. ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.