Morgunblaðið - 25.01.1953, Page 5

Morgunblaðið - 25.01.1953, Page 5
IUJUJJI Sunnudagur 25. jan. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 5 } e M Sólarkaíii Bílddælinga og Arniirðinga verður haldið í Sjálfstæðishúsinu n. k. sunnudag 1. febr. klukkan 8. — Menn eru beðnir að fjölmenna í Sólarkaffi eins og að undanförnu. Undiibúningsneiiuiin. i q srg anoæus ysavamaféiogs Islád *• c halda Kvennadeiid Slysavarnafélagsins í Reykjavík og Slysavarnadeildin Ingólfur, sameiginlegan skemmtifund með kaffidrykkju, miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu. SKEMMTI ATií IÐI: Upplestur (Tómas Guðmundsson, Alfreð Andrésson) Söngur. Aðgöngumiðar verða seldir í miðasölunni í Sjálfstæðis- húsinu frá kl. 2—4 mánudag og þriðjudag. VERÐ KK. 25,00. REYKIIYLTINGAFELAGIÐ heidur skemmtifund í Aðalstræti 12, í dag klukkan 9 e. h. STJÓRNIN V.K.F. FRAMSOKN hefur SKEMMTIFUND þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 8,30 e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. SKEMMTIATRIÐI: 1. Félagsvist, 2. verðlaun veitt. 2. Kaffidrykkja o. fl. Konur fjölmennið, takið gesti með ykkur. Hafið spil með. Tilkynnið þátttöku mánudag kl. 4—6 e. h., sími 2931. Skemmtinefndin. Starfsmannafélag ríkisstofnana heldur félagsfund í Iðnó uppi, n. k. mánudagskvöld klukkan 20,30. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Launa- og kjaramál. Nefnd B.S.R.B. sem kosin hefir verið til að ræða við ríkisstjórnina, er boðin á fundinn. — Mætið réttstundis. STJÓRNIN Kvenfélag Hallgrímskirkju » heldur fund í Borgartúni 7, mánud. 20. jan. kl. 8,30 e. h. 1. Félagsmál. 2. Erindi frá Kína (frú Astrid Hannesson) 3. Kvikmynd. 4. Kaffidrykkja. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Laxveiðimenn! Hrútafjarðará og Síká í Ifrútafirði verða leigðar til stangaveiði, næsta sumar. — Tilboð í árnar, hvora í sínu lagi, sendist undirrituðum fyrir 1. marz n. k. — Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stað í Hrútafirði, 20. janúar 1953. Gísli Eiríksson. • ; ! Sjómennafélag Reykjavíkur | ■ ■ ■ ., • , * I AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur verður I : . , . : I haldinn í Iðnó, sunnudnginn 25. janúar 1953, kl. 13,30. ; (1,30 e. m.). í ■ DAGSKRÁ: : • ; Venjulcg aðalfundarsíörf samkv. félagslögum. ; ■ Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni dyraverði : • ^ “ : félagsskirteini. - 5 STJÓRNIN PÍAÍSÓ- HARMONIKA fiilikomnasta gerð, Scandalii polyfono 10, með 14 skspt- ingum í diskant og 4 í bassa, til sölu á búðarverði. Upp- lagt tœkifæri fyrir þann sem vill f á virkilega vandað liljóðfæri. Samtún 36 í kjall ara, í kvöld og næstu daga. Húsgögn óskast Húsgagnaverzlun hér í bæn- um vill kaupa og taka í umboðssölu alls konar hús- göfín — ný og notuð. Tilboð með lýsingu á húsgögnum og veiði sendist Mbl., merkt: „Umboðssala—Kontant — 842“. — V. c. Sjóstígvéi eru heimskunn fyr ir gæði. Eru nú fyrirliggjandi, full há, ofanálímd og hnéhá. Ldrus G. Lúðvígsson Skóverzlun. SIGURDÓRl JÓHSSON areföfj isiffiMs heldur fund í Breiðfirftingabúð mánudagskvöld 26. jan. klukkan 8,30 e. h. FUNDAREFNI: Einar Loftsson segir frá nýrri bók um iífið eftir dauðann. — Einsöngur o. fl. STJÓRNIN ÞJOÐLEIKHUSIÐ. Listdansskóli Þjóðleikh ússins Kennsla befst aftur. A-flokkur mæti mánudag 26. janúar kl. 19. B-flokkur mæti þriðjudag 27. janúar kl. 17. C-flokkur mæti mánudag 26. janúar kl. 17. ■* 5 I 3 ■ | Skrifstofustúlka m : óskast á málflutningsskrifstofu. — Vélritunarkunnátta ■ • nauðsynieg og nokkur kunnátta í ensku og dönsku. — ; Umsóknir merktar: „Vélritun — 836“, sendist afgreiðslu ; blaðsins fyrir 31. þ. m. Tökum myndir alla virka daga frá kl. 2—5 (nema laugardaga). — Aðrir tímar eftir samkomulagi. Pantið í sima 7707. LJÓSMYNDASTOFAN ASIS Austurstræti 5. Dugleg afgreiðslustúlka | helzt vön, óskast í bókavcrzlun nú þegar. —» 3 m m Tilboð, ásamt mynd, sendist afgr. Mbl. fyrir • hádegi, þriðjudag, merkt: ,,Bókaverzlun—837“ ■» c ÓIJLPJ SK&RT6RIPAVERZLUN h A F N A R S T R Æ . T » .4, lúiunmuréttmg tiltölulega ný, smíðuð hjá ,,Butiksmontoren“ í Kþh.1948, unnin úr mahogni, sérlega falleg, verður seld eins og hún er í Bíóbúðinni í Lækjargötu, ef viðunanlegt tilboð fæst. — Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi gefnar á skrifstofu Nýja Bíós. §

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.