Morgunblaðið - 25.01.1953, Qupperneq 7
Sunnudagur 25. jan. 1953
[MORGUtfBLdÐSB
áfr JT
FÉLAGSDÓMI)R f HÉÐIIMS-MÁLIIMU
IIÉR fara á eftir dómsorð F«-
lagsdóms i máli bví, er Alþýðu-
samband íslands, f. h. Félags
járniðnaðarmanna vegna
Snorra Jónssonar, höfðaði gegn
Vinnuveitendasambandi ís-
lands, f. h. Vélsmiðjunnar Hcð-
ins h.f. vegna Sveins Guð-
mundssonar forstjóra.
TILDRÖG MÁLSINS OG
MÁLAVEXTIR
Vélsmiðjan Héðinn h/f í
íteykjavík hefur í þjónustu sinni
margt starfsmanna, sem eru í
Félagi járniðnaðarmanna í
Reykjavík. Meðal þeirra, sem
störíuðu þar í byrjun s. 1. sept-
embermánaðar, voru Snorri
Jónsson, formaður félagsins, sem
starfað hefur hjá vélsmiðjunni
samfleytt í 17 ár. Ennfremur
vann þar varaformaður félags-
ins, Kristinn Ágúst Eiríksson,
sem einnig hefur í mörg ár starf-
að hjá vélsmiðjunni. Trúnaðar-
maður járniðnaðarmannafélags-
ins í vélsmiðjunni var Jónas Hall
grímsson.
Forstjóri Vélsmiðjunnar Héð-
ins h/f var framkvæmdastjóri
Iðnsýningar þeirrar, sem haldin
var s. 1. haust og sá um undir-
búning hennar. Að sögn hans
var svo margt ógert að morgni
íöstudagsins 5 september s. 1.,
að ljóst var, að ekki yrði hægt
að opna sýninguna hinn 6. s- m.,
eins og ráðgert hafði verið, nema
gripið yrði til sérstakra ráð-
stáfana. Af því tilefni átti fram-
kvæmdastjórinn tal við verk-
stjóra í Vélsmiðjunni Héðni og
varð það úr, að um 20 menn það-
an fóru til vinnu við undirbún-
ing sýningarinnar. Unnu þeir þar
frá því um hádegi á föstudag 5.
sept. s. 1., alla aðfaranótt laug-
ardagsins 6. sept. og eitthvað
fram á þann dag. Ekki liggur
fyrir í máli þessu, hvort menn
þessir voru allir járniðnaðar-
menn, en störf þau, sem þeir
unnu við undirbúning sýningar-
innar voru ekki járniðnaðar-
vinna.
Samkvæmt 3. gr. kjarasamn-
ings dags. 10. des. 1947, mega
járniðnaðarmenn ekki, ef þeir
hafa unnið heila nótt, vinna dag-
vinnu næsta dag. Ákvæði þessu
hefur þó ekki verið framfylgt
bókstaflega, en ágreiningslaust
er, að það sé föst regla, að at-
vinnurekandi sæki um leyfi til
dagvinnu fyrir þá starfsmenn,
se.m unnið hafa alla nóttina.
Jónas Hallgrímsson trúnaðar-
maður Félags járniðnaðarmanna
í Héðni hefur skýrt svo frá hér
fyrir dómi, að nokkrir starfs-
bræður sínir í Héðni hafi fundið
að því, nefndan laugardagsmorg-
un, að járniðnaðarmenn ynnu
þann dag, þótt þeir hefðu unn-
ið alla nóttina, og jafnframt
spurzt fyrir um það, hvort sótt
hefði verið um leyfi til þess, eins
og venjulegt væri í slíkum til-
fellum. Ekki er ljóst, hvort trún-
að3rmaðurinn heíur snúið sér til
verkstjóranna útaf þessu þennan
sama morgun, en hann kveðst
hafa skýrt formanni félagsins,
Snorra Jónssyni, frá þessari um-
kvörtun klukkan að ganga 11
þennan sama morgun, enda var
honum það skylt samkv. 10 gr.
laga nr. 80/1938, ef hann taldi
að um samningsbrot væri að
ræ'ða.
Ljóst er, að sá orðrómur hefur
komizt á kreik meðal starfs-
manna í Héðni, að forráðamenn
járniðnaðarmannafélagsins
myndn ætla að láta menn þá,
scm unnu nefnda næturvinnu og
næsta dag sæta einhverjum fé-
lagslegum aga ,d»ýrudrætti“.
En ekkert er framkomið um það,
að forráðamenn féiagsins hafi á-
íormað þesskonar aðgerðir gagn-
vart neíndum félagsmönnum.
Hi.nn 8. ,sept. s. 1. gerðist það,
að fovstjóri- Vélsmiðjunnar Héð-
ins h/f sagði þremur járniðnað-
armönnum upp störfum frá þeim
degi að telja. Menn þessir vovu,
Jónas Haligrímsson, trúnáðaí-
maður félagsins, Snorri jónsson,
formaður xárniðnaðáfihannafé-
lagsins og Kristinn Ágúst Eiríks-
son, varaformaður sama félags.
Engar ástæður voru greindar í
uppsögn þessari, en henni fylgdi
hálfsmánaðar kaup, auk þess
kaups, er menn þessir áttu þá
inni hjá vélsmiðjunni, en upp-
sagnarfrestur samkvæmt gild-
andi kjarasamningi er hálfur
mánuður. Var beint tekið fram
í uppsagnarbréfinu, að þess væri
óskað, að vinnu viðkomandi
manna hjá vélsmiðjunni væri
þegar lokið.
Félag járniðnaðarmanna brá
skjótt við til andófs uppsögnum
þessum. Var haldinn fundur í
félaginu 9. sept. og þar sam-
þykkt mótmæli gegn uppsögn
þremenninganna og þess krafizt,
að þeir yrðu tafarlaust teknir í
vinnu aftur. Enniremur kaus
fundurinn tvo félagsmenn til
þess að flytja mál þetta við for-
stjóra vélsrniðjunnar og fá hjá
honum frekari skýringu á upp-
sögnunum. Menn þessir, sem áttu
tal við forstjórann 12 og 14. sept.
segja, að hann hafi ekki viljað
skýra þeim frá áslæðum sLiU.n
fyrir uppsögnunum, en talið að
hann mundi ræða þaö við menn
þá, er upp var sagt, ef þeir ósk-
uðu þess. Hafi hann í fyrstu al-
gerlega neitað að taka nokkurn
þeirra til vinnu aftur, en síðar
hafi hann boðizt til að sýna járn-
iðnaðarmannafé-laginu þann ve’-
vilja, að taka einhvern einn
þeirra aftur. Hinn 14. september
áttu þeir Snorri og Kristinn við-
tal við forstiórann og spurðust
fyrir um ástæður hans fyrir upp-
sögninni. Heldur Snotri því
fram, að forstjórinn hafi borið
honum á brýn, að hann hefði
staðið fyrir samblæstri í véU
smiðjunni gegn sér (forstjóran-
um), en því hefur forstjorinn
eindregið mótmælt og er það
ósannað. Auk járniðnaðarmanna-
félagsins, lét stjórn Alþýðusam-
bands íslands og fulltrúaráð
verklýðsfélaganna í Reykjavík
þetta mál til sín taka. Átti fram-
kvæmdastjóri Alþýðusambands-
ins ásamt öðrum manni viðtal
við forstjórann í því skyni að fá
hann til þess að taka mennina
aftur. Sömu erinda fór Sæmund-
ur Ólaísson þáverandi formaður
fulltrúaráðsins. Munu þeir hafa
fengið þau svör, að til mála gæti
komið að taka einhvern mann-
. anna aftur. Sæmundur Ólafsson
kveður í skýrslu sinni um för
sína til forstjórans, að hann (for-
stjórinn) hafi talið stjórnmála-
skoðanir þremenninganna aðalá-
stæðuna fyrir því, að hann víldi
ekki taka þátt í vinnu aftur, þar
sem þeir væru allir kommún-
istar. Gegn eindreginni neitun
I fo'-stiórans er bessi staðhæfing
formanns fulltrúaráðsins ekki
sönnuð.
' Dagblaðið Þjóðviljinn skýrði
frá framangreindum uppsögn-
um föstudaginn 12. september.
I tilefni af því birti forstjóri
Vélsmiðjunnar Héðins h/f
skýrslu um málefnið í Morgun-
blaðinu 13. s. m.
í skýrslu þessari kveðst for-
[síjórinu fyrir löngu hafa ætlað
sér að segja þcssum mönnum
upp, þar sem hann hafi talið
fyrirtækinu það fyrir beztu og
íhafi það því verið „ástæSur, sem
vörðuðu vinnu mannanna, sem
gerðu það að verkum“, að þeim
i var sagt upp. En þótt þessi væri
ástæðan, þá kveður hann, uð
gerzt hafi atburður, sem minnti
hann á fyrri ákvörðun sína.
I Skýrir hann síðan frá því, að
fengnir hafi verið menn úr vél-
smiðjunni Héðni til vinnu við
undirbúning Iðnsýningarinnar,
svo sem að framan er rakið. Þá
segir hann, að aðalverkstjóra
Héðins hafi á laugardagsmorgun-
inn verið tilkynnt, að mcnnirnir
úr Héðni hefðu ekki rétt til þess
samkyærnt sampingutrr ,að vinna
á laugardag’inn, Cþr e.,6. sept. s.l.)
þar: sem þejr höfðu unnið alla
nóttina, ,og, þess verjð. krafizt,.
ie'ð þeir,t)aet.|u,y,ýnpu þ.egar í stað.
ííafi. þyl o§, verið baatt yið, að
kaup . þeirra fyriv,, laugardags-
vinnunu yrði (tekið af þeím.
Jafnframt kveður forstjórinn í
grein þessari, að einstakir menn,
sem unnu við sýninguna, hafi
fengið samskonar hótanir. Enn
segir hann svo:
„Ég býst við, að flestir skilji,
að mér þótti það meira en lítið
miður, að menn sem höfðu
hlaupið undir bagg'a við sýning-
una þegar mest lá á og fyrir
mín orð skyldu verða fyrir svo
harkalegum árásnm. Mér þótti
þetta framferði því meira óþol-
andi o. s. frv.“
Næsta dag, 14. sept. s. 1-, kom
aftur grein um málið í Þjóðvilj-
anum eftir Snorra Jónsson. Mót-
mælir Snorri þar, að hann eða
Kristinn Eiiíksson hafi á nokk-
urn hátt haít afskipti af mönn-
um þeim, er unnu að undirbún-
ingi Iðnsýriingarinnar. Þessari
stctT' sr.'irrt? Sno'ra svarar for-
st.órinn m. a. á þessa leið í
Moraunbleðinu 16. s. m. „Út af
staðhæfingu Sr.orra ...... að
enginn þeirra þremenninganna
hafi haft afskipti af vinnunni
íyrir Iðnsýninguna, þá er það
rangt. Það er sannanlegt, að af
hálfu þessara manna voru við-
hafðar hótanir um kaupmissi og
annað því um líkt við einstaka
járnsmiði .... Það er einnig
beinlínis viðurkennt .... að einn
af þremenningunum hafi mót-
mælt vinnunni sem samnings-
broti við yfirverkstjóra Héðins'1.
Viðtöl þsu, scm framangreind-
ir forráðamenn verklýðssamtak-
anna áttu við forstióra vé'smiðj-
imna1' Héðms leiddu til þess, að
trúnaðarmaðurinn, Jónas Hall-
grímsson, var á ný tekinn í þjón-
ustu véismiðjunnar. Mun það
hafa verið um 20. september f. á.
Hinsvegar reyndist forstjórinn
ófáanlegur til þess að taka þá
Snorra Jónsson og Kristinn Á-
gúst Eiríksson aftur í vinnu.
(Stéttarfélag þeirra höfðaði þá
mál gegn Vélsmiðjunni Héðni
h.f. fyrir hvorn þeirra um sig.
stjórnmálaflokki þeir voru. Þá ins h/f í því sambandi, þykir
mótmælir stefndi því eindregið, hinsvegar sannað, að megin or-
að uppsögnin hafi átt rætur sín- sök uppsagnarinnar hafi veriS
ar að rekja til afskipta Snorra rétt eða röng hugmynd forstjór-
af mönnum þeim, sem unnu að ans um það, að Snorri, Kristinn
undirbúningi Iðnsýningarinnar, Eiríksson og Jónas Hallgrímsson
enda þótt þau hefði að vísu ver- hafi verið með afskiptasemi af
ið allskostar ósæmileg. Kveður hólfu stéttarfélags sins út af
hann uppsögn Snorra hafa staf-
að af óstundvísi hans og léleg-
,vinnu þeirra manna úr Vél-
smiðjunni Héðni, sem unnu aS
REFSIKRAFAN
Stefnandi styður þessa kröfu
sína þeim rökum, að Vélsmiðj-
an Héðinn h/f hafi með framan-
greindri uppsögn Snorra Jónsson
ar og félaga hans, gerzt brotleg
við 4. gr. laga nr. 80/1938. Þá
staðhæfingu sína reisir hann á
þeim grundvelli, að hér hafi ver-
ið um forustumenn stéttarfélags
að ræða og séu það fyrst og
fremst tvö atriði, sem uppsögn-
inni h'afi valdið. í fyrsta lagi sú
hugmynd forstjórans, að Snorri
hafi haft afskipti af vinnu þeirra
Héðinsmanna, sem unnu að fram
: angreindum undirbúningi að Iðn-
i sýningunni, og í öðru lagi hafi
uppsögnin átt rætur sínar að
rekja til stjórnmálaskoðana
, Snorra og þeirra beggja starfs-
jbræðra hans, sem sagt var upp
um leið. Hvað undirbúning að
Iðnsýningunni snerti hafi Snorri
.reyndar ekki haft þau afskipti
af honum, sem forstjóri Héðins
hafi haldið. En þótt svo hefði ver
, ið, þá hefði þar aðeins verið um
'að ræða eðlileg og sjálfsögð af-
skipti féiagsformanns af mál-
efnum félags síns, sem ekki
hefði á neinn hátt getað rétt-
.lætt uppsögn hans. En með því
að láta slík félagsmólastörf varða
uppsögn hafi stefndi einmitt
gerzt sekur um það að revna
að hafa áhrif á afskipti verka-
manna af málefnum stéttarfé-
íags þeirra og 'með þeim .hætti,
að varði viS 4. gr. nefndra laga.
I Stefndi, sem krafizt hefur al-
gerrar sýknu af refsikröfunni,
hefur eindregið mótmælt því, að
stjórnmálaskoðanir Snorra Jóns-
sonar eða þeirra Jónasár og
Kristins hafi á nokkurn- hátt
valdið því, að þeiin var sagt. upn
8. sept. s. 1. Bendir hann á, að
Snorri, sem hann hafi vitað að
væri í Sósíalistafiokknum, haii
áður verið' íovmáður 'jgýniðyað-
armannafélágsins í B ár, (1042—
1948), án Jféssi.gð hann væri
nokkurntíma a 'iýjkkúrn hátt lát-
inh gjalda þess., Ög livað snerti
stjórntnáíaskoðanir .hinjih
tveggja, þá hafi sef'úér’iÚ 'afger-
lega ókunnugt um þa,ð, í hvaða
um vinnuafköstum. Hefur hann undirbúningi Iðnsýningarinnar
máli sínu til stuðnings lagt frarn 5. og 6. september f. á. Því til
skrár yfir „mætingar“ Snorra stvrktar eru þau ummæli for-
árin 1951 og 1952 til þess tíma, stjórans í aðilja skýrsiu hans hér
er honum var sagt upp. Jafn- fyrir dómi, að afskipti Snorra
framt hefur hann lagt fram af Iðnsýningunni hafi verið
skýrslu um smíði blásara, sem „allskostar ósæmileg“. Ekkert:
Snorri iramkvæmdi í s.l. apríl- hefur komið fram um það, að
og maímánuði, sem á að sanna framkoma Snorra í sambandi við
að um léleg afköst af hans hálfu vinnu þessa hafi verið með þeim
hafi verið að ræða. hætti, að hún gæfi út af fyrir
Kveður stefndi, að oft hafi sig réttmbæta ástæðu til upp-
komið til mála að segja Snorra sagnar hans. Skiptir ekki máli
upp af þessum sökum, þótt það í þvn sambandi, hvort þær að~
hafi ekki komið til framkvæmda finnslur, sem kunna að hafa ver-
fyrr en nú. Atvinnurekenda sé ið bornar fram út af nefndri
í sjálfsvald sett, hvort eða hve- vinnu voru réttmætar eða eigi,
nær hann segi upp verkamönn- ef þær voru bornar fram á við-
um sínum. Og þar sem Snorri urkvæmilegan hátt.
hafi fengið kaup fyrir þann J í 4. gr. laga nr. 80/1938 segir:
tíma, sem svari til umsamins m. a., að atvinnurekendum,
uppsagnarfrests, geti hann ekki verkstjórum og öðrum trúnaðar-
komið fram með neinSr réttmæt- mönnum atvinnurekenda sé ó-
ar kærur eða kröfur út af upp- heimilt að reyna að hafa áhrif
sögninni, og formannsstaða hans 4 afstöðu og afskipti verkamanna
sem slík geti ekki gert uppsögn- sinna af stéttarfélögum með upp
.n,a ologmæta. sögn úr vinnu eða hótunum um
Stefnandi hefur eindregið mót- slíka uppsögn.
mælt þeirri staðhæfingu stefnda, 1 Framangreind uppsögn var lil
að óstundvísi Snorra og vinnu- þess fallin að hafa áhrif á af~
afköst hans hafi gefið tilefni til skipti verkamanna stefnda a£
uppsagnar eða verið hinar raun- málefnum stéttarfélags þeirra.
verulegu orsakir hennar. Kveður Varðar uppsögn Snorra Jónsson-
hann, að hér sé um tylliástæður ar 8 sept. f. á. því við tilvitnað
einar að ræða, enda hafi Snorri lagaákvæði og ber samkvæmt
hvorki sætt aðfinnslu fyrir léleg 70. gr. sömu laga að dæma
afköst né óstundvísi. stefnda til greiðslu fjársektar í
Verður þá tekið til athugun- ríkissjóð, sem þykir hæfilega á-
ar hvað upp er komið í málinu kveðin kr. 1200.00.
um tildrög og tilefni uppsagnar- ,
innar KRAFA VEGNA BROTS Á
Tveir ve'rkstjórar í Vélsmiðj- 10. GR. KJAR ASAMNINGSINS
unni Héðni h/f, Torfi Þorsteins- í 10. gr. kjarasamnings milli
: son og Gísli Guðlaugsson hafa Félags járniðnaðarmanna og
|borið um afköst Snorra. Sam- Meistarafél. járniðnaðarmanna
kvæmt vætti þeirra hefur hvor- dags. 10. júlí 1947 segir, að vinnu
ugur þeirra fundið að afköstum veitendur skuldbindi sig til þess
hans á s. 1. ári og annar telur að láta „meðlimi Félags járniðn-
handbrögð hans eða afköst við aðarmanna hafa forgangsrétt að
vinnu ekki almennt aðfinnslu- allri járniðnaðarvinnu, sem þeir
verð. Samkvæmt skýrslum þeim, hafa yfir að ráða“.
sem fyrir hendi eru um stund- Hinn 20. september f. á. krafð-
vísi Snorra, er sýnilegt, að all- ist Félag járniðnaðarmanna í
mikil brögð hafa verið að ó- Reykjavík þess bréflega me5
stundvísi af hans hálfu árið 1951. skírskotun til 10. gr. nefnds
Um áramótin 1951 og 1952 gáfu samnings, að Vélsmiðjan Héð-
forráðamenn vélsmiðj unnar fyr- inn h/f, sem'er félag í meistara-
irmæli um það, að framvegis félaginu, tæki aftur í vinnu bá
yrði almennt gengið stranglega Snorra Jónsson og Kristinn Ág.
eftir þvi, að starfsmenn mættu Eiríksson, frá og með 23. s. m„
réttstundis til vinnu sinnar og þar sem þeir væru atvinnulauisir,
árið 1952 er Snorri miklum mun „en hjá yður eru í járniðnaðar-
stundvísari en árið áður. T. d. vinnu margir menn, sem ekki
kemur hann örsjaldan of seint eru meðlimir félags okkár“.
mánuðina febrúar, marz og april, Kvaðst félagið ella krefjast
en samkvæmt kjarasamningi kaups vegna nefndra manna frá
þeim, sem þá gilti í vélsmiðj- þeim degi, þar til þeir yrðu tekn-
unni, dregst fyrsta hálfa vinnu- ir í vinnu á ný. Stefndi sinnti
stundin að morgni eða hluti úr þessu ekki. og hefir
henni frá vikukaupinu með 50% nú gert þá kröfu i rnáli þe:i?u,
álagi, ef sveinn kemur of seint að dæmt vei ði að stefndi haíi
til vinnu, og aðrar vinnustundir, gerzt brotlegur við nefnda grein.
sem sveinn mætir ekki til vinnu, i Stefndi hefur mótmælt þvi, :að
dragast frá vikukaupinu. Báðir hafa gerzt brot’.egur við ngfnt
verkstjórarnir kveðast hafa fund r.amningsákvæði. Heldur hgnn
ið að óstundvísi Snorra við hann, því fram, að eftir 22. sept. f.i á.
og báðir bera þeir, að það hafi hafi aðeins félagsmenn í Félpgi
komið til orða milli þeirra og járniðnaðarmanna unnið að járn-
foist]órans, ao segja Snorra upp, iðnaðarvinnu hjá sér, að undgn-
en ekki er öruggt að það hafi gkildum nemendum í þeirri Jðn,
geizt á árinu 1952. Þá er ekki en ]ivegur hann sé heimilavtil
sannað, að fundið hafi verið að sh']írar vinnu
Stefnandi hefir andmælt þvígjað
sumir þeirra manna, sem stefndi
telur sig hafa gert námssamning
við, séu raunverulegir nemendur.
Heldur hann því fram, að stefndi
því við Snorra á s. 1. ári, að
hann væri óstundvís, né heldur
að hann fengi á því ári nokkra
aðvörun um það, að óstundvísi
af hans hálfu eða léleg afköst
gætu leitt til uppsagnar. ... ... _ t .
Af því sem nú hefur verið t ° ' 3 Sn°rr? K>g
rakið verður að telja ósennilegt Krlstni var sagt UPP »hlauPlð UV
að hin snögga og fyrirvaralausa og gert svokallaða r.ámssamninga
uppsögn 8. september f. á. hafi vlð ýmsa. verkamenn, sem hjá
átt rót sína að rekja til lélegra honum vinni, til þess að geta i
afkasta og — eða óstundvísi orði kveðnu haldið því fram, að
Snorra Jónssonar. Og gegn mót-
Biælum stefnda er þ:tð ekki sann-
ekki værj að ræða um ssmnings-i
brot áf háns hálfu, þótt hiann lét|
að, að stjórnmálaskoðanir verkarnénn vinna járniðnaðar-í
Snorra hafi verið tilefni hennar. vinnu. Jafnframt heldur stefn-|
Mcð visun tií þess, sem að
frámáh er rakið um undirbún-
ing Iðnsýningarinnar og skýrsl-
ur forsfjóra Vélsmiðjunnar Héð-
andi Jjví fram, að enda þótt svoj
yrði litið á, að hér væri um raun-
ve.ulega nemendur að ræða, þá
s | Frh. á bls. 11 *