Morgunblaðið - 25.01.1953, Side 13

Morgunblaðið - 25.01.1953, Side 13
Sunnudagur 25. jan. 1953 MOtiGVlSBLAÐlÐ 13 Gamia Bíó | í Trípolibíó j I Tjarnarbíó i Austurbæjarbíó j IMyja Bíó Broadway lokkar (Two Tickets to Broadway) Skemmtileg og fjörug amer- ísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum, með söngv- aranum: Tony Martin dansmeyjunum Gloria Dellaven Janct Leigh Ann Miller og skopleikaranum Eddie Bracken Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Lju.far mÍD.ningar (Portrait of Clare) Efnismikil og hrífaridi brezk stórmynd eftir skáldsögu Franches Brett Young’s. — Þetta er saga um unga konu, ástir hennar og harma. Saga sem efalaust mun hræra hjarta allra sem elska eða hafa nokkra von um að geta elskað. 1 myndinni er flutt tónlist eftir Schumann, Cho- pin og Brahms. Aðalhlut- verk: Miirgaret Johnston Rieliard Todd Ronald Howurd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lítil.1 strokumaðnr Hin skemmtilega og afar vinsæla ameríska unglinga- mynd. — Allra síðasta sýn- ing á myndinni í dag kl. 8. Á glapstigum (Bad boy)i Afar spennandi, ný, amer- isk kvikmynd um tilraunir til þess að forða ungum mönnum frá því að verða að glæpamönnum. Audie Murp- hy, sá er leikur aðalhlutverk ið, var viðurkenndur sem ein mesta stríðshetja Banda ríkjanna í síðasta stríði og var sæmdur mörgum heið- ursmerkjum fyrir vasklega framgöngu. Audie Myrphy Lloyd jN’olan Jane Wyatt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára AUKAMYND: Jazzmynd, m. a. Delta Rhythn Boys Aladdín og lampinn Hin bráðskemmtilega amer- íska ævintýra-litkvikmynd. Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f.h. Vinstúlka mín Irma fer vestur (My Friend Irma Goes West) Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd, framhald mynd- arinnar „Vinstúlka Irma“. Aðalhlutverk; leikararnir frægu: Dean Martin Og Jerry Lewis Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. mm, Skop- GÖLFTREYJ U R margir, fallegir litir. — Ódýru SeSIaveskin komin. — Verzl. VESTURBORG. Garðasti'æti 6. -— Sími 6759. EGGERT CLAESSEN og GCSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögnienn. Þórshaniri við Templarasund. «fími 1171. Stjörnubíó ANNA LUCASTA Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar stúlku er lendir á glapstigum vegna harðneskjulegs upp- eldis. Mynd þessi var sýnd við fádæma aðsókn í Banda- ríkjunum. Paulette Goddard Broderiek Crawford John Ireland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Lína langsokkur Hin vinsæla mynd barn- anna sýnd kl. 3. — Aðeins þetta eina sirin. nm\m í G. T. húsinu í kvöld klukkan 9. Danskeppni í „jitterbug“. Dansgestir greiða atkvæði um bezta dansparið, sem hlýtur 300 kr. verðlaun. — Þátttakendur geíi sig fram i G. T.- húsinu í dag, sími 3355. — Aðgöngumið'asala frá kl. 7. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs KristjánsSonar. Miðapantanir í síma 6710, og eftir kl. 8. V. G. AHSHATie heldur KvennaSkólinn, í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 27. þ. m. — Hefst kl. 7,30. — Húsinu lokað klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir mánud. frá kl. 2 e. .h þjódleikhCsid GLÆFRAFOR (Desperate Journey) Óvenju spennandi og við- burðarík amerísk stríðs- mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Ronald Reagan Rayniond Massey Aian Hale Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 ög 9. I fótspor Li'rca Hattar Hin afar spennandi lit- mynd með: Roy Rogers Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. ll.f.h. Hraðboði til Trieste („Diplomatic Cöurier")) Afar spennandi ný ameríslc mynd sem fjallar um njósn- ir og gagnnjósnir. Byggð á sögu eftir Peter Cheyney. Aðalhlutverk: Tyrone Power Hildegarde Neff Stephen McNaliy Patricia Neal Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. n s s s s s ) s s s s s s s s s s s s s SKUGGA-SVEINN Sýning í dag kl. 15.00. UPPSELT. Næsta sýning þviðjudag kl. 20 TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11 til 20. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. — „REKKJAN44 Sýning í Ungmennafélagshús inu, Keflavík, í dag kl. 15 og í kvöld kl. 20.00. — UPPSELT kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir í Ung- mennafélagshúsinu. Bæjarhíó Hafnarfirði Samson og Delíla Sýnd kl. 9. Loginn og örin Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sími 9184. Hafnarfjarðar-bíó Vígdrekar háloftanna Nú amerísk stórmynd. — Gregory Peek Sýnd kl. 7 og 9. Superman og dvergarnir Spennandi mynd um afrek^ Supermans. S Sýnd kl. 3 og I. C. Ingólfscafé. GöinBu- og nýju dansarnir í kvöld kiukkan 9,30. ALFREÐ CLAUSEN sytigur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Ævintýii á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. —- Að- göngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. SamkvScr.'.isLl- NSFNDIN Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Húni 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00. Helgidaga k. 9.00—20.00. GUÐNI GUÐNASON, lögfr. Aðalstr. 18 (Uppsölum). Sími 1308 SKATT AFRAMTÖL innheimta, reikningsuppgjör, — málflutningur, fasteignasala. Sendibíiasföðin Þór Faxagötu 1. — Sími 81148. — Opið frá kl. 7.30—19.00. Hýja sendibiiasföðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Jet Triofold kúlupennar jafngilda 3 fyllingum. Verð aðeins kr. 10.50. ___ LJÓSMÝNDASTOFAN LOFTUR Bárugötu 5. Pantið tíma í síma 4772. MINNINGARFLÖTUR á leiði. SkiltagerTHn Skólavörðuttíg 8. Þorvaldur Garðar Krtstjánsson Málflutningsskrifstofa Banknstræti 12. Símar 7872 og 81088 ÚRAVIÐGERÐIR — Fljói afgreiðsla. — Björn og Ingvar, Vesturgötu 16. MAGNÚS JÓNSSON Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 5 (5. hæð). Sími 5659 Viðtalstími kl. 1.30—4. Þúrscafé Gömlu- og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Björn R. Einarsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar frá kl. 5—7 — Sími 6497 Gömlu dftnsarnir í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Baldúr Gunnars stjórnar dansinum. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. / iHlýju og gömlu danssrnir í kvöld kl 9. — Stjórnandi Númi Þorbergsson Hljómsveit Magnúsar Randrup leikur. Aðgöngumiðar ssldir frá kl. 8. Verð kr. 15.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.