Morgunblaðið - 25.01.1953, Qupperneq 16
Yeðurúflif í dag:
Sunnan e3a suflvestanátt með
hvössum skúrum.
20. tbl. — Sunnudagur 25. janúar 1953
ReykjafíMréf
er á bls. 9.
íisfans @r sfærsfa
haosmunamál Þrótfarfélaga
Stjórnarkosningu lýkur í kröld.
STJÓRNARKOSNINGIX í Vörubílstjórafélaginu Þrótti heldur
áfram í dag í húsi féiagsins við Rauðarárstíg. Kosningin hefst kl.
1 e. h. og lýkur i kvöld kl. 9. Tveir listar eru í kjöri. — A-lisíi,
sem skipaður er þekktustu forstumönnum félagsins og B-listi,
kommúnista, sem bræddur var saman á fámennum klíkufundi, er
kommúnistar héldu ásamt nokkrum öðrum mönnilm, sem mátu
þjónkun sína við kommúnista meira en hag Célagsins.
Það er greinilegt, að persónulegur metnaður einstakra manna
hefur ráðið mestu um skipun B-listans en ekkert Jillit veríð tekið
til hæfni mannanna eða aðstöðu til að starfa fyrir félagið. Allir
Þróttarfélagar vita að formannsefni B-listans er maiður, sem á
engan hátt getur talizt fær um að skina formannssæti i ÍT.ótti og
verður aðeins aumt verkfæri í höndum kommúnista.
Þróttarfélagar. — Þessar kosningar munu marka tímamót í í>Ö^u
íélagsins. Ef að „bræðingslisti“ kommúnista verður kosinn, er
sýnilegt að framundan er algert stjórnleysi í félaginu. Slík stjórn
yrði aldrei fær um að leysa þau mörgu verkefni, sem bíða félags-
ins á næstu mánuðum. Engin aðili mundi geta sýnt slíkri stjórn
fcið minnsta traust og allar Iíkur til að félagið mundi lenda í
hinni mestu niðurlægingu.
Aftur á móti hafa forustumenn A-listans sýnt það með verkum
sinum, að þeir eru færir um að stjórna félaginu á farsælan hátt
til hagsbóta f.vrir alla félagsmenn. Þess vegna verða allir þeir fé-
lagar, er af alhug vilja efla samtökin og bæta hag sinn að sam-
einast um að tryggja sigur A-listans.
Kosningaskrifstofa lýðræðissinna er á Rauðarárstíg 1 ,sími 1647.
Ilafið samband við skrifstofuna og leggið krafta ykkar fram tii
sigurs fyrir lýðræðisöflin í félaginu.
Stofnfundur neytendasam-
taka boðaður á mánudag
O
Þríþælfur tilgangur í þágu aimennings.
ÁKVEÐIÐ hefur vérið að stofna hér í bænum til neytenda- ■
samtaka og verður stofnfundur haldinn á mánudagskvöldið í
Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Hafa fundarboðendur sent blaðinu
greinargerð fyrir stofnun þessara samtaka, en undir hana skrifa
frú Jónína- Guðmundsdóttir, próf. Jóhann Sæmundsson og Sveinn
Ásgeirsson hagfræðingur.
í greinargerðinni segir m. a. svo:
Flughershljómsveitin. — Fremst á myndinni er stjórnandi hennar, George S. Howard, ofursti,
7S manaa amerísk hlgómsveit leik-
uz hér á vegcim Í,;énslí iarfékifff&ms
Siærsla sinfóníuhljófnsvelt.
sem hér hefir ieikiö (ii þessa.
25 msnna kór er með kijómsveilinni,
í BYRJUN næsta mánaðar kemur hingað til lands 75 manna hljóm-
sveit bandaríska flughersins ásamt 25 manna karlakór, auk ein-
söngvara. Hljómsveitin og kórinn koma hingað á vegum Tón-
listarfélags Reykjavíkur og halda 4 hljómleika í Reykjavík og auk
þess syngur kórinn í Hafnarfirði. Tveir hljómleikanna hér í Rvík
eru fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags Reykjavíkur, en hini.
tveir verða opinberir og rennur ágóði þeirra til Barnaspítalasjóð:
Hringsins, en ágóði af söngskemmtun kórsins í Hafnarfirði renn
ur til Ellíheimilisin's { Hafiiarfirði.
í víðtækri merkingu erum við*------------------------------;
öll bæði framleiðendur og neyt-1 viðskiptahættir, sem torvelda
endur. Við erum framleiðendur, [ fólki hið daglega líf þess, séu tekn
þegar við vinnum fyrir aðra og ir til endurskoðunar með lausn í
fáum borgun fyrir á einn eða
annáh hátt, en neytendur, þegar
aðrir vinna fyrir okkur, og við
borgum þeim. Sem framieiðend-
ur bindumsí við samtökum á æ
þrengri sviðum, en sem neyt-
endur erum við með öllu ósam-
taka. Afleiðingarnar eru bær, að
hið daglega líf .okkar — sem neyt
enda — er stórum erfiðara og
óþægilegra en vera þyrfti.
Verkéfni neytendasamtaka eru
ótæmandi, og sjálf tilvera þeirra
ætti að geta komið í veg fyrir
margs -konar tillitsleysi í garð
almennings. Eflaust hefur aldrei
verið stofnað til lýðræðislegri
samtaka. Allt, sem kann að ávinn
ast, vehður jafnt til hagsbóta fyr-
ir hvern þjóðfélagsþegn, þótt það
skipti misjafnlega miklu máli
fyrir þá.
TILGANGUR SAMTAKANNA
Tilgahgur þeirra ætti áð okkar
áliti í aðalatriðum að vera að
vinna að því:
1. — að fyllzta tillit sé tekið til
neytenda almennt. þegar settar
cru reglur eða teknar ákvarðan-
ir, sem snerta daglegt líf þeirra.
2. — að öryggi-neytenda í við-
skiptum sé gert eins mikið og
unnt er með þvi að koma á fót
gæðamati, veita neytendum
hvers konar- leiðbeiningar. og upp
lýsingar, gefa þeim kost á ódýrri
réttarþjónustu o. s. frv.
3. — að allar þæa reglur og þeir
þágu neytendanna
markmiði.
almennt að
Samgöngur með
afbrigðum góðar
í V-Skafl. í veiur
KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 24.
jan.: — Samgöngur hingað aust-
ur um Vestur Skaftaféllssýslu
hafa í vetur verið með afbrigð-
um góðar. Það má þakka hinni
ágætu veðráttu, sem hefir haft
það í för með sér að allir vegir
eru eins og að sumardegi. Fólks-
ferðum hefir verið haldið uppi
vikulega hingað austur að
Klaustri, en undaníarna vetur
hafa þær ekki verið nema tvisvar
í mánuði og stundum ekki það.
Snjór hefir aldrei verið til baga
á Höfðabrekkuheiði, en þar er al
gengt að vegurinn teppist íyrir
jól og opnist ekki fyrr en komið
er fram á sumar. •
Sérleyfishafinn, Brandur Stef-
ár.sson í Vík, lætur sér mjcg annt
um að halda uppi öruggum sam-
göngum, sem fólki kemur áð sem
beztum notum. í haust fékk hann
snjóbíl, 3em kominn er til Víkur
og er þar til taks. ef á barf aö
halda. — G. Br.
í ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Hljómleikarnir fjórir verða
haldnir í Þjóðleikhúsinu, þeir
fyrstu sunnudaginn 8. febrúar.
Verða þeir opinberir. A mánu-
dagskvöld, 9. febrúar, verða fyrri
styrktarfélagatónleikarnir, en á
þriðjudag verða tvennir tónleik-
ar, þeir fyrri opinberir síðdegis,
ætlaðir sérstaklega fyrir ungl-
inga. Um kvöldið kl. 8.30 verða
síðari tónleikarnir fyrir styrktar-
félaga. Verða aðgöngumiðarnir
að opinberu hljómleikunum seld-
ir í Þjóðleikhúsinu.
ENGAU FIDLUR EÐA VÍÓLUR
Þessi 75 manna hljómsveit er
af svipaðri stærð og venjuleg sin
fóníuhi jómsveit, en í staðinn
fyrir fiðlur og víólur koma tré-
blásturshljóðfæri eins og klarinet
óbó og flautur. Hljómsveitin hef^
ur 4 ko’'trabossum og 8 knéfiðl-
um á að skipa.
EENISSKRÁIN
Stjórnandi hljómsveitarinnar
er Gerorge S. Howard ofursti,
sem um margra ára skeið hefur
starfað sem kennari og stjórn-
andi. Hann er doktor í tónlistar-
fræði frá Tónlistarháskólanum í
Chicago. Hefur hann á hendi yfir
stjórn allrar tónlistarstarfsemi á
vegum bandaríska flughersins.
Stjórnandi kórsins er Robert L.
Landers, sem er álitinrl einn af
færustu stjórnendum meðal
yngri tónlistarmanna Bandaríkj-
anna nú. Var hann nemandi Sir
Thomas Beecham og stundaði
síðan framhaldsnám við konung-
Iega tónlistarskólann í Lundún-
um.
Á efnisskrá tónleikanna, sem
hér verða haldnír, eru verk eftir
Rossini, Shostakovich, Gershwin,
Khachaturian, Wagner, Leon-
cavallo, Anderson o. fl Kórinn
mun m. a. syngja vögguvísu eftir
Brahms í útsetningu eftir
Gennchi, sem er einn af meðlim
um hijómsveitarinnar, Rapsodi
Pomilu eftir Lvovski o. fl.
GÓÐIR DÓMAR
Hljómsveitin, sem hingað kem-
ur, hefur áður farið í þrjár hljóm
sveitarferðir um Evrópu og leik
ið í 10 höfuðborgum í þremur
heimsálfum. Hvar sem hún hef-
ur komið, hefur aðsóknin að
hljómleikum hennar verið mjög
góð og umsagnir blaða og ann-
arra hinar beztu.
írepr eíli hjá
Mneffjariiðrbáium
HAFNARFIRÐI, 24. jan.: — Línu
bátar í Firðinum eru nú byrjaðir
róðra. Síðastliðinn fimmtudag
reru 5 þeirra sinn fyrsta róður
eftir verkfallið og var afli mjög
tregur. Vorður var hæstur með
tæp 19 s.kpd. Aðrir fengu mjög
lítinn afla.
Bátarnir munu róa í kvöld svo
fremi sem gefi á sjó. — G.
-------------- |
Ætlp nð hrevta tillögunum.
PARÍS 23. jan.: — Franska stjórn
in vinrrur nú að breytinpum á
tillögunum um Evrópuherinn
samkvaemt loforði bví, sem Rene
Mayer, forsætisráðherra, gaf
stuðningsfíokkum sínum. er
hann tók við stjórn. — NTB
Hæifur næfurvörzlu á lang-
fíuusföiiiui effir 31 árs sfarf
Hagnús Þorláksson fær ársffí f?á sförfam
MAGNÚS ÞORLÁKSSON nætur (
vörður á langlínumiðstöð Lands- •
ámans hefur feneið ársfrí frá|
störfum, sér til hvíldar og hress-
ingar. Hann hefur ekki gengið,
óeill til skógar, en er nú að hress- j
ast. Magnús hefur verið nætur-
vörður Landssímans í 31 ár og
sex mánuði.
Þegar Magnús hverfur á ný til
starfa, mun hann ekki taka upo
fyrri störf við r.æturvörzluna á
langlínumiðstcðinni, heldur eitt-
hvert starf annað, sem betur hent
ar honum, en Magnús er nú nær
sextugu.
I starfi sínu sem næturvörður
á Janglínumiðstöðinni, hefur
Magnús sýnt mikinn dugnað og
samvizkusecoi. Slík r.æturvinna
áratugum saman er ekki heigl-
um hent, enda er Magnús þrek-
menni.
Þeir, sffin hafa viðskipti við
langlínumiðstöðina á öllum tím-
um sólarhringsins, munu sakna
Magnúsar. Þeir munu ekki vera
færri, sem telja sig hafa misst
hauk úr horni þegar Magnús
næturvörður hættir. Hver á þá
að vekýa hæinn. Alla morgna,
hefur Magnús haft langan lista
með nöífium fólks úti í bæ, er
'nann ekki veit nein deili á, en
sem þarf að vakna tímanlega og
hann hefuc aldrei brugðízt ein-
um eða neinum.
Við starfi Magnúsar Þorláks*
sonar tekur Sigríður Einarsdóttir.
Fjáriag«miræSa i
á ntonm 1
FRAMHALD þriðju umræðu um
fjárlagafrumvarpið verður í Sam
einuðu þingi á morgun, mánudag.
Fer nú að draga að því að geng-
ið sé ftá fjárlögum og að þing-
slitum.