Morgunblaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 2
rMORGUNBLAÐIÐ 1
Föstudagur 13. febr. 1953
r*
“ihimiii--------------——————— _ ——.................... ..... m .. __ ^
r /r>
Anægjiileg ,gamalmenna
skemmtun4 í Boiunpvik
Elín Ingvarsdóttir, Guðmundur Jónsson og Ragnheiður Steingríms-
dóttir í 1. þætti Ævintýrsins.
Afinælfesvning á Ævintvri
á göngnför i kvöld |j
LEIKFÉLAG Reykjavíkur hefur Guðmundsdóttir og Þorvarður
í kvöld merkilega afmælis- Þorvarðsson prentsmiðjustjófi,
sýningu, þar sem Sjónleikurinn
Camalmennaskemmtun............
BOLUNGARVÍK, 10. febr.: —
JKvenfélagið»Brautin í Bolungar-
vík hélt hina árlegu gamalmenna
skemmtun "sina s.I. laugardags-
kvöld í fyrsta sinn í hinu nýja
íélagsheimili.
Skemmtunina setti frú Élísabet
JHjaltadóttir, með ræðu. Séra Þor
tærgur Kristjónsson flutti snjallt
úvarp og erindi um séra Hall-
jgrím Pétursson, sálmaskáld. Síð-
<an var leikið Ieikritið „Skjaldvör
•tj öllkona'* efiir Pál J. Árdal. Leik
fitjóri var Jón S. Þórarinsson, en
Jeikendur þessir: Guðmundur
Magnússon sem lék Hallgrím
fcónda í Hlíð, Hildur Einarsdóttir
>ék Hildi dóttur bónda, Jónatan
Einarsson lék Ragnar unnusta
HUdar, Ósk Ólafsdóttir lék Kötlu
tfóstur hans, og Jóríatán Ólafsson
skálkinn Nikulásr'’ •
Vinnumenn í Hlíð, þá Þ.orlák
uðamann, Bjarna og Þórtí, léku
Ef 'aunberg F.gilsson, Jón Friðgeir
JEínarsson og Kristinn G. Arna-
son, sem einnig lék Skalta bisk-
•upssvein. Tröllkonuna sjálf.a lék
Benedikt Þ. Benvdiktsson, aí mik
*l!i forneskju og þrótti.
Leiktjöld máiaði Guðbjartur Þ.
Oddsson og voru þau glæsiieg og
jsinekkleg. Ljósarpeistari var
Ounnar Sigtryggsson.
Var leiknum ákaft fagnað og
Jsótti almennt vel takast.
I leikhléum var almennur söng
vi.'. en frú Guðrún Hjálmarsdóttir
J.ék undir á píanó.
.■é
ILJÚFFENGAR VEITINGAR
Eftir leikinn var öllum viðstödd
vm boðið til súkkulaði- og kaffi-
<drykkju. Framreiddu kvenfélags-
Sconurnar hinar Ijúffengustu veit-
ingar. Dans hófst samtímis í aðal-
íiolnum og léku Ólafur D. Ólafs-
jBon og Guðmundur Kristjánsson
íyrir honum.
Ollum Bolvíkingum 55 ára og
cldri var boðið á skemmtunina og
Ænmörgum öðrum gestum, en
■Kvenfélagskonurnar buðu bænd-
um sínum, svo alls sóttu skemmt-
unina á þriðja hundrað manns.
£kemmtu allir, ungir sem gamlir,
sé í' hið bezta í boði kvenríanna
og þotti bæði þeim og gestunum
»nikil viðbrigði að halda þessa
Jiátíð nú í hinum viðkunnarlegu
og glæstu salarkynnum félags-
Ireimilisíhs.
Varð skemmtunin félaginu til
íiins bezta sómá, enda höfðu kon-
ui nar lagt miklá yinnu og um-
liugsun í undirbúing hennar og
•vandað til hennar í hvívétríá.
fjölsóHar skemmf-
dnir á ísafirói
ÍSAFIRÐI. 9. febr. — Leikfélag
ísafjarðar efndi til Tjkvöld-
ukemmtunar j.ÁIþýðuhúsinú s. 1.
•íöstudag. Voru sýnd |>ar 5;_smá-
leikrit eftir Harald A. Sigurðs-
í?on. Sigurður Jónsson söng ein-
liöng, með . undirleik Ragnars H.
Kagnars, Álbert Karl Sanders
jíöng gamanvísur, Jón Bjarna-
t?on sýndi töírabrögð og Harald-
'lir Á. Sigurðssori flutti ræðu. Á
jriilli skemmtiatriða lék 6 manna
Jiíjóinsveit Vilbergs Vilbergsson-
-ir, en kynnir var Haraldur Á.
íSigurðsson.
Að lokum., var stiginn dans.
íikemmtunirí var endurtekin á
laugardag og súnnudag fyrir troð
íullu húsi áhorfenda, enda þótti
fikemmtunin taka^c i alla staði
ji ýðiiega og er áfonnað að halda
jí ningum áfram.
Um næstu hejgj mun Leikfélag
í'afjarðar frumeýr.a .,jonleikinn
iogann helga, eftir Somerset
Maugham, en" sá sjónleikur var
jr ndur í Reykjavík fyrir nokkr-
unri árum og naut þar nikiiia
Xinsælda.
Haraldur Á. Sigurðsson sijórn-
Jar æfingpm og verður hann
liiiíStjórr-" '* —J»
80 KONUR í BRAÚTINNI
í Kvenfélaginu Brautin eru nú
um 80 konur, en forstöðukona
þess er frú Hiidur Einars. For-
stöðukona skemmtinefndarinnar
var frú Ósk ólafsdóttir.
Leikritið \Tar sýnt aftur daginn
eftir, en þetta er fyrsta langa leik
ritið, sem sýnt.er í félagsheimil-
inu og eingöngu Bolvíkíngar hafa
staðið aö — Fréttaritari
MUNCHEN. 12. febr. — í dag
var borgarstjóri lítils bæjar í
Bæjern skotinn til bana af manni
sem var í öryggislögreglu naz-
isra á sínum tíma.
Solaculu.
Margir rúmenskir olíusérfræð-1
ingar, forstjórar og yfirmenn í
náma- og iðnaðarmálaráðuneyti
lar.dsins eru meðal þeirra, sem
„væntanlega munu játa“ innan
skamms.
Hinir ákærðu hafa verið sakaðir
um að hafa myndað njósnahring
í landinu sem kommúnistar segja,
að hafi verið í sambandi við
bandarisku hernaðargendinefnd-
ina, sem kom til Bukarest 1945.
Einnig segir útvarpið, að þeir
hafi njósnað fyrir „brézka og
bandaríska heimsveldissinna og
látið þeim í té leyndarmál um
olíuvinnslu Rúrnena".
f ákærunni er einnig greint
frá því, að aðaimaður þessar-
ar njósnastarfsemi sc Machell
útlagakonungur landsins og
hafi hann kornið „rúmensku
Komið upp m slcríeiii
smyglmái í Sanda-
rfkjyniiiii
WASHINGTON, 12. febrúar.
Bandaríska utanríkisráðuneytið)
tiikynnti í dag, að það hefði ný-|
lega komið upp uin viðtækasta
vopnasmygl, sem þekkst hefði í
Bandaríkjunum siðan 1939. Hefur
ýmiss konar vopnum verið
smyglað frá Bandaríkjunum til
Mexikó, og er áætlað, að verð-
mæti þeirra nemi um 250 þús.
dollara. Áttu bandarískir ríkis-
horgarar frá Daiias í Texas og
þrír Mexikanar hafa verið hand-
teknir i sambandi við þetta víð-
tæka smyglmál. —Reuter-NTB.
landráðamönntinum í sam-
band við heímsveldasinnana
brezku og bandarísku“, eins
og útvarpið komst að orði.
Aimennt er álitið. að ástæð-
ur þessarar hreinsunar komm-
Únista séu einkum þær, að
olíuvinnsla landsins hefur
minnkað um 50% síðan komm
-únisíar rændu völdunum í
sínar hendur.
Síðuslu íréflír
LUNDÚNUM, 12. febr. — Síð-
ustu fréttir frá Rúmeníu herma,
að sex þeirra 24 Rúmena, sem
nýlega voru ákærðir fyrir
skemmdarstarfscmi í olíuiðnaði
landsins og njósnir hafi í dag
verið dæmdir í lífstíðarfangelsi.
— Hinir fengu 2—25 ára fangelsi.
„Ævintýri á gönguför" nær þá
150_. sýningu hjá félaginu og er
það fyrsta leikrit, sem nær svo
hárri sýningartðlu hér á landi
lijá einu og sama félagi. Fyrir
ntan sýningar Leikfélagsins hef-
ur „Ævintýrið" verið sýnt 49
sirxnum hér í bæ og munar því
minnstu, að, afmæli leiksins sé
tvöfalt, en ekkert leikrit hefur
verið sýnt hér svipað því eins
oft.
Leikfélag Reykjavíkur lék
„Ævintýri á gönguför“ í fyrsta
skipti 19. febrúar 1898, nú ber
150. sýninguna upp á 13. febrú-
ar, svo að rétt 55 ár eru milli
fyrstu sýningar og afmælissýn-
ingarinnar. Af leikendum, sem
léku á fyrstu sýningunni ,eru nú
aðeins eftir á lífi þau tvö Gunn-
þórunn Halldórsdottir og Frið-
finnur Guðjónsson, eftirlætisleik-
arar Reykvíkinga í meir en hálfa
öld. Svo skemmtilega viIF til, að
þau léku einmitt annað „parið“
í „Ævintýrinu“, æringjana, Jó-
hönnu og Herlöv stúdent. Mun
þess verða minnzt á afmælissýn-
ingunni á morgun og verða þau
bæði viðstödd sýninguna, sem
heiðursgestir félagsins. Aðrir leik
endur en þau Gunnþórunn og
Friðfinnur á fyrstu sýningunni
voru þessir: Hitt „parið“, Láru og
Ejbæk stúdent léku þau Stefanía
ÞAÐ er kunnugt, að h.f. Skalla-
grim vantar nýjan Laxfoss í stað
þess gamla. Iiefir víða verið leit-
að tilboða um smíði á nýju skipí,
en ekki tekizt enn að fá aðgengi-
legt tilboð, og vitað að nýtt skip,
sem til frambúðar mætti telja,
kostar stórfé.
Nú stendur svo á, að frændur
okkar Færeyingar, sem eignuð-
ust gamla Gullfoss eftir hernám
haiis, vilja nú selja skipið vegna
þess að þeir hafa nú tilbúið
nýrra og fullkomnara skip til þess
að ánnast sigiingar milli Fær-
eyja og Kaupmanríahafnar.
Siglingaleið sú sem Laxfoss
annaðist, Akranes, Borga.rnes og
Vestmannaeyjar inn á milli, er
tiltölulega stutt en krefst mikils
skiprúms vegna fólks og flutn-
inga. Getur ékki gamli Gullfoss
uppfyllt sanngjarnar krofur ó
þessari siglingaleið? Eflaust er
hann nógu stór og vel útbúinn til
flutnings á farþegum og vörum.
En vel má vera að vél skipsins sé
of eyðslufrek á löngum siglinga-
leiðum. Á stuttri siglingaleið
ætti það að koma síður að sök.
Virðist sjólfsagt, að þetta væri
rækilega athugað.
Leiði sú athugun í ljós, að
þetta gæti verið æskilegt vinns't
Skrifta-Hans og kammerráð
Kranz lékóu þeir Árni Eiríksspn
og Kristján Ó. Þorgrímsson, eins
og þeir gerðu í 25 ár meðan báð-
ir lifðu, Davíð Heilmann,
prentari lék assessor Svale og’
ungfrú Steinunn Runólfsdóttir
lék frúna, en Vermund lék Sig-
urður Magnússon guðfræðikandi-
dat og lolcs var Pétur leikinn af
Borgþór Jósefssyni bæjargjald-
kcra.
„Ævintýri á gönguför“ var
fyrst sýnt á jólum 1854 eða
skömmu eftir jól í stiptamtsgarðí
(Stjórnarráðshúsinu) og er ekki
kunnugt, að annar sjónleikur
hafi verið sýndur í því virðulega
húsi fyrir áhorfendur. Áður eri
séra Jónas Jónasson á Hrafna-
gili þýddi leikritið 1882, var það-
sýnt á dönsku, og er svo talið,
að þær sýningar hafi orðið 10
talsins. í hinni gömlu þýðingu
séra Jónasar var „Ævintýrið‘‘
sýnt 88 sinnum, 64 sinnum í þýð-
ingu Indriða Einarssonar og sýn-
irigin á morgun er hin 37. á hinni
endurskoðuðu þýðingu séra Jón-
asar. Verða þetta 199 sýningar
en af þeim voru 150 á vegum
Leikfélags Reykjavíkur og skipt-
ast þannig: 9 sýningar fyrir alda-
mót, 18 á fyrsta tug aldarinnar,
39 á öðruni áratugnum, 20 á ár-
urium 1922—28, og 27 1932—36.
L. S.
það tvennt, að h.f. Skallagrímur
fengi skip, sem ekki yrði ofvaxið
þeirri greiðslugetu, sem nú er
fyrir hendi, og gamli Gullfoss
flytti aftur heim og þjónaði okk-
ur enn um stund af trú og dyggð,
eins og áður. Ég fékk sáran sting
þegar Færeyingar fengu Gullfoss
og ég fæ sáran sting, ef Gullfoss
fapri enn í flæking. Þessu valda
gamlar minningar um got.t og
farsæ.lt skip, En vitanlega á þetta. /
ekki að vera tilfinningamál. Það
á að levsa sem hagsmunamál. En
gæti hvorttvéggja farið saman,
ér það gott, og margir myndu
fagna því, að gamli GullfosS
kæmi heim aftur.
Arngr. Fr. Bjarnason.
Hý kjölverzlun e
UM SÍÐUSTU mánaðamót tók ti.I
starfa ný kjötverzlun að Nesvegi
33, sem er eina sérverzlunin á
stóru svæði þarna vestur frá. Er
það útibú frá Kjöt & Grænmeti
við Snorrabraut.
Þarna eru að sjálfsögðu seldar
allar þær vprur, sem kjötverzl-
anir hafa á boðstólum. Verzlunin
ei vel innréttuð xneð frystiklefá,
eldhúsi og góðum geymslum, -í*
Kaldhæðrti öriaganna
Kommúnistar hafa reynt að gera Rosenbergs-njósnarana, sem
dæmdir voru fyrir íöðurlandssvik í Bandaríkjunum, að dýriingum.
Eitt atriðið í áróðri kommúnista hefur verið að þarna væri um
Gyðingafosóknir í Bandaríkjunum að ræða. Myndin hér að ofan
er ágætt sýnishorn þeirrar ömuríegu refskákar, sem kommúnistar
leika í áróðri síjutm. Hún sýnir kommúnistan Gerhart Eisler á
,,Ilosenbergs-samkomu“ í Bcrlín. Þar fór hann hörðum orðum um
það sem hann kallaðí Gyðingaofsóknir í Bandaríkjunum. — En
skomrnu siðar féíl’ Eisler sjálíur i ónáö Kremlklikunnar. Astæða:
Eisler er Gyðingaættar!!
Sakfaorningarnir í Rúm-
eniio ,munu jáfa fljótieg>a4!
Fiimsí þeirra hafa ,já4a<V nu þegar
MOSKVU, 12. febr. — Moskvuútvarpið tilkynnti í gær, að fimm
þeirra 24 manna, sem ákærðir hafa verið fyrir Jandráð, njósnir og
skemmdarverk í olíuiðnaði Rúmeníu hafi játað afbrot sín. Meðal
þeirra er Georgi Paliuk, fyrrum fjármálaráðherra landsins, for-
stjórarnir Metesaru og Kapca og verkfræðingarnir Christoduio og
Hentar ekki gamli Gull-
foss sem „nýr“ Laxfoss?