Morgunblaðið - 13.02.1953, Side 4

Morgunblaðið - 13.02.1953, Side 4
4 MORGUWBLAÐIÐ Föstudagur 13. febr. 1953 1 44. dagur ársins. Næturlæknir er í lælcnavarðstof trnni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki, sími 1330. I.O.O.F. 1 = 134213814 0 Helgafell 5953213 fellur niður. Fl. Fundur Dagbóh Myndin í Aysfurbæjarbíói Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjóna band á heimili Jóns Eyjólfssonar, Blönduhlíð 2, Auður Jónsdóttir, framkv.stj., Verzl. Gullfoss og Peter Colot, lautinant í sjóher Bandar-ikjanna. Hjónaefni 7. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfxú .Ragnheiður Guðmundsdótt ir frá Glæsihæ, Eyjafirði, nemandi í Kénnaraskóla Islands og Ásgeir Svanbergsson, stud. phil. frá Isa- firði. — • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúai'foss fór frá Leith 11. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til New York. Goðafoss fór frá Álaborg í gærkveldi til Gautaborgar og Hull Gullfoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Leith, Gautaborgar og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Rotterdam 11. þ.m., fer þaðan í dag 13. til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Hamborg 11. þ.m. til Austíjarða. Selfoss fór frá Leith 7. þ.m., var væntanlegur i gærdag til Skagastrandar. Tröllafoss fór frá New York 11. þ.m. til Rvíkur. Ríkisskip: Ifekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja fer frá Akureyri í dag á austur- leið. Herðubreið verður væntanlega á Hornafirði í dag á norðurleið. Þyrill fór frá Hvalfirði í gær vest ur og norður. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Akureyri 10. þ.m. áleiðis til Blyth í Englandi. Arnarfell fór frá Reykjavík 12. þ. m. áleiðis til Álborg. Jökulfell lest ar frosinn fisk í Faxaflóa. Eimskipafélaír Rvíkur h.f. M.s. Katla fór 7. þ.m. frá Rvík áleiðis til Ítalíu og Grikklands með saltfisk. Ferðir strætisvagnanna I öllum vasabókum sem gefnar 1 hafa verið út nú um áramótin, er tafla um ferðir strætisvagnanna. Tafla þessi kemur mörgum að gagni því að á henni má sjá hvert vagnarnir aka, hvenær þeir fara af Lækjartorgi, hvenær þeir hef ja ferðir og hætta ferðum og yfirleitt allt það er varðar ferðir vagnanna. □- -□ Austurbæjarbíó sýnir þessa rlagana amerísku stórmyndina „Lady Henrietta“. Myndin er tekin í eðlilegum litum og aðalhlutverkin eru leikin af Ingrid Bergman, Joseph Cotten og Michael Wilding. Var þetta síðasta myndin, sem Ingrid Bergman lék í áður en hún fór til ítalíu og giftist ítalska leikstjóranum Rossellini. — Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn, enda er hún mjög áhrifarík og vel leikin. Flugferðir Loflleiðir h.f.: Millilandaflugvél Loftleiða kom til ÍReykjavíkur í gær kl. 13.30 frá New York með farþega, póst og vörur. Kl. 16.30 fór vélin áfram til Hamborgar, Kaupmannaliafn- ar og Stafar.gurs. Féljagsmenn Óðins eiau beðnir að hafa samband við skrifstofu félag-sins n. k. föstudags kvöid kl. 8—10. Mjög áríðandi. • „Auðmýkt“ Þjóðviljinn birti í gær bæn, sem örlítið breytt virðist tilvalið á- varp fyrir Brynjólf að leggja sér í munn, næst, er hann gistir ,,föður Stalínfct: — „Eilífi faðir, sem við heiðrum í djúpri auðmýkt og þakklæti, nálg- umst við beilagt hásæti þilt í bæn. Við erum af bjarta þakklát þessu dýrlega landi, sem þú bygg- ir. Við vitum að það er land, sem tekur öllum öðrtim fram — mcsta þjóðin undir bimninumu. Samkomuvikan í Hallgrímskirkju Ræðumenn í kvöld kl. 8,30: Dr. Magnús Jónsson, prófessor, og Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Hollandssöfnuin í Hafnarfirði I gær söfnuðust 2 þús. króniir til bágstadda fólksins á flóða- svæðunum. — Verzlun Jóns Mathiesens tekur við gjöfum. Hvöt, Sjálfstæðiskvenna- félagið Afmælisfagnaður félagsins verð ur haldinn I Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 17. þ.m. (á sprengi- dag). Hefst hann með sameigin- legu borðhaldi kl. 7.30 síðdegis. — Allar upplýsingar gefur Guðrún Ólafsdóttir, Veghúsastíg 1A, sími 5092, Valgerður Jónsdóttir, Grett isgötu 11, sími 3248, Dýrleif Jóns Byggingaféícig verkamanna 3ja í þriðja byggingaflokki lil sölu. Ftlagsmenn sendi umsóknir og tilgreini félaesnúmer fyrir 21. þ. m. á skrifstofu félagsins, ÍBtórholti 16. STJÓRNIN j Skrifstofuhcrbergi ■ m ■ ; 1—2 herbergi óskast til leigu í miðbænum eða sem ■ pæst honum. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 16. e : þ. m. merkt: „Málflutningsstofa“ —43. dóttir, Freyjugötu 44, sími 4075 og María Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015. fSLENDINGAR! Með því að taka þátt f fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruf gri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □--------------------n Skrifstofa Krabbameins- félags Reykjavíkur er opin kl. 2—5 daglega nema laugardaga. Skrifstofan er í Lækj argötu 10B. — Sími 6947. iijvri). h'. koprhss. c*»i- i'h‘g*n /<y£, Togarinn RöðuII landaði 229 tonnum af fiski Háfnarfirði í fyrradag. Ut’ Skólapilturinn H. V. kr. 100,00. kr. 25,00. — Ragnheiður Sólheimadrengurinn N. krónur 25,00. í bréfi Veika telpan G. G. kr. 50,00. Arnar kr. G. H. kr. 100,00. Gústi kr. • uivarp • Föstudagur 13. febrúarr 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður [ fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- j varp. 15.30 Miðdegísútvarp. 16.30 ’ Veðurfregnir, — 17.30 Islenzku- kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku- .kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. j 18.30 Frönskukennsla. 19.00 Þing- 1 fréttir. 19.20 Daglegt mál (Eirík- 25.00. ur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19.25 Tónleikar. Harmon- ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing- 50,00. 20,00. ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: aJf.Bjöxú Th. Björnsson .Iistfýæð— ingur flytur erindi; Refiílinn mikli fiá Bayeux. b) Færeyski kórinn „Ljómur" syngur; Kaj Oluf Buch stjórnar (plötur). c) Björn Magn- ússon flytur mannlýsingar úr Heimskringlu og Islendingasögum. ;d) Þórarinn Grímsson Víkingur flytur frásögu: Mjór er mikils vísir. 22.00 Fréttir og veðurfregrt- ir. 22.10 Passíusálmur (11.). 22.20 „Maðurinn í brúnu fötunum“, saga eftir Agöthu Christie; XV. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.4S Dans- og dægurlög: Les Paul leík ur og Mary Ford syngur (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjuiengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjulengdirí 12.24 m., 283, 41.32, 31.51. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25,47 m., 27.83 m. England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15 10 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Starfsstúlknafél. Sókn heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 9 í V.R., Vonarstræti 4. Sjálfstæðlsverkamenn, sem eru í Ðagsbrún, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Óðins n.k. föstudagskvöld kl. 8-10. Fimm mfnúfsa krossgáfa n 7 8 :á|' '' '11 1 4 v 1 8 □ •> TJ ggj ( '1 r 1 6 17 □ úOdö maY^unhaffímij SKYRINGAR. Lárctt: — 1 sleginn — 7 fjötr- ar — 9 samhljóðar — 10 veizla — 11 kyrrð — 13 hreinsa — 14 eldstæði — 16 ending — 17 sam- tenging — 18 staurar. LóSrétt: — 2 holskrúfa — 3 bókstafur — 4 vegabréf — 5 end- ing — 6 brúkar — 8 hestur — 10 matinn — 12 vatt — 15 mann —; 17 sögn. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skapaði — 7 árar — 9 al — 10 SU — 11 OÁ — 13 greiðsla — 14 barn — 16 frumefni — 17 ekki með 18 skráðar. I.óSrétt: — 2 bókstafur — 3 ara — 4 Palli — 5 ar — 6 iðuna; — 8 lokar — 10 sunna — 12 ár — 15 ótt — 17 að. jA*. Barn línudansaranna. ★ Við gengum út í síðdegisgöngu einn fagran sunnudag og við byrj uðum að tala um ástina. — Ég elska Kláus, sagði hún. Og mér fannst það vera alveg rétt hjá henni, því Kláus er alveg prýðis náungi. •—• En hann er 25 árum eldri heldur en þú, sagði ég. Hún yppti öxlum. — Ég elska hann nú samt. — Já, auðvitað. Svo stór aldurs mismunur er ekkert nú til dags. En satt að segja hélt ég að það væri hann ÓIi sem þú elskaðir. -—- Já, ég elska hann lika, sagði hún alvarlega. Mig langar til þess að giftast honum einhvern tím- ann. — -— Ertu þá alveg hætt að hugsa um hann Pétur? — Já, vel á minnst, mig langar líka til" þess að giftast honum. — Hún var svo giftingarsjúk, að ég gat ekki annað en hlegið. — Já, en þetta geturðu ekki sagt. — Hvers vegna ekki? spurði hún. — Þetta er í 10. sinn sem ég gat ékki svarað henni. En ég tók það ekki svo nærri mér. Það var af- mælisdagurinn hennar í dag. Hún var 5 ára. — ★ — Hefurðu látið hana dóttir þína lesa bókina, „Það, sem ungar stúlkur ættu að vita“? — Já, hún er nú þegar búin að skiifa höfundinum, með uppá- stúngur um viðbót við bókina. ★ Erfiðara — Það er auðvelt að fá 20 menn til þess að verða ástfangna í sér á'einu ári, en það er erfiðara að fá einn mann til þess áð eiska sig í 20 ár, sagðí kvikmyndastjarnan. ★ Skopleikari sat mikla veizlu á mánudagskveldi. Einn af boðsgest unum hélt frámunalega langa og leiðinlega ræðu undir boi'ðum. — Vinur skopleíkarans beygði sig að honum og spurði, hvað kæmi á eft- ir ræðunni. — Þriðjudagur, hvíslaði leikar- inn. ★ í Kaupmannahöfn leysast mörg vandamál með brosi. Sporvagninn var troðfullur, og vagnstjórinn kallaði til farþeg- anna að fara aftar í vagninn. —• Einhver kallaði á móti að það væri ekki mögulegt að koma fleiri far- þegum inn. Þá sagði vagnstjórinn:' — Ég er viss um, að ef þið and- ið nú bara vel að ykkur komast fleiri inn. Þá brostu allir og önduðu a<5 sér, og viti menn. Fimm nýir far- þegar komust inn í vagninn! __|

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.