Morgunblaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 10
I 10 MORGUNBLÁÐIÐ Föstudagur 13. fcbr. 1953 HVERS VEGNA? Skdldsaga eítir Daphne de Maurier ■■■■■■■■■■■■■■■■■ri ■ IIIMMIIMMIMIIIMIMIMMIMIIIIIIIM iMiiiimmmiMiiimiimiiiiiiiiiiiiiimmiMmiiiiiimMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiimmiifimmiiiimimisi Framhaldssagan 11 t Black ók áfram í gegn um þorp . ið í vesturátt. Honum fannst mik- ' ilsvert að komast að því hvenær nákvæmlega Mary Warner hefði misst minnið. Það var gefið mál að hún mundi ekkert af því sem fram hafði farið í veizlunni hjá humlasöfnurunum. Svimi, högg á höfuðið, hvarta myrkur, tvær skelfdar stelpur hlaupandi heim , tilvonandi föður. Konuna grunaði ekkert. „Ja, það er fallegt hérna, herra Biack“, sagði hún. „Það eru marg ir sem vilja koma hingað aftur, ha?“ Hún hló hvelium hiátri. ,,Það eru þó ekki allir sjúkling- arnir mínir eins hrifnir af því að líta aftur í tímann. Þér munduð verða hissa á því hve það eru fáir“. _ . , . , . , , Black retti henm sigarettu. aður en afbrot þeirra kæmist upp.1 rl. , „ ^ j Hun þaði það og saug hana af u | áfergju. „Ég vöna að ég þurfi . ekki að verða fyrir vonbrigðum". „Vonbrigðum", sagði hún. „Við , gerum okkur engar grillur hér. ■ Þær fara allar beina leið á fæð- ' ingarstofuna, og þar er ekki alltaf sæluríki". □ Johnson við St. Bee-skólann hafði staðið á því fastar en fót- unum að Mary hafði ekki haft hugmynd um hvernig komið var fyrir henni. Þegar umsjónarkonan hafði komizt að sannleikanum og farið að spyrja telpuna spjörunum úr, þá hafði hún orðið steinhissa og haldið að konan væri gengin af göflunum. ,.Hvað eigið þér við?“ hafði hún sagt. „Ég er ekki full- orðin og ég er ekki gift. Eigið þér við að ég sé eins og María guðs- móðir?“ Hún hafði ekki hug- mynd um staðreyndir lífsins. Skólalæknirinn hafði ráðlagt, að spyrja telpuna ekki frekar. Sent hafði verið eftir föðurnum. Og Mary Warner var send burt. Þar með var málið útkljáð, hvað snerti herra Johnson og skólann. Black velti því fyrir sér, hvað presturinn hafði sagt við dóttur Black fór að kenna í brjósti um hina ímynduðu Pearl. „Jæja“, sagði hann. „Konan mín er nokk- Uð hraust. Hún er ekki hrædd. Hún er að vísu allmiklu yngri en ég. Það er það eina sem ég hef áhyggjur af. Hún er ekki nema átján ára. Er það ekki heldur ungur aldur til þess að fæða börn?“ „Þær eru aldrei of ungar“, sagði konan og blés frá sér reykj- arstrók. „Því yngri, því betra. Beinin eru þá ekki eins hörð og vöðvarnir linari. Það eru þær gömlu sem valda okkur mestum vandræðum. Þær koma hingað 35 ára og halda að þær séu á hveitibrauðsdaga. Langar yður til að sjá litlu angana? Ég hef hér lítinn náunga, sem fæddist fyrir klukkutíma síðan. Hjúkrunarkon an er einmitt að þvo honum áður sma. Hann grunaði að prestur- , 1 + , , . , , skemmtiferðalagi. En þær komast mn hefði spurt hana 1 þaula þang- að til hún var örmagna. Slíkt áfall hlaut að vera nóg til þess að gera hvaða barn sem var and- lega veiklað það sem eftir var ævinnar. Ef til vill -gæti hann fengið lausnina í Carnleath. Verst var að Black vissi ekki gerla að hverju hann átti að leita. Séra Warner hafði áreiðanlega skipt um nafn. Carnleath reyndist vera lítið fiskiþorp á suðurströndinni. Sennilega hafði það stækkað eitt- hvað síðustu nítján árin, því þar voru þrjú eða fjögur sæmilega . áður?“ stór gistihús, og nokkur einbýlis- i ln®rra U1' , _.. , , rr._ , . , 6 _ _ ' „Yngri en það , sagði hun. „Við hus, og það var auðseð a ollu að ...” _ ._ , . ... . , , , _ . tokum-við þeim a ollum aldri, allt ibuarmr lifðu nu mest a ferða-' ...... . .... , fra fjortan og upp 1 fiorutiu ara. brátt að hinu gagnstæða. Leikur konan yðar mikið tennis?“ „Alls ekki“. „Ágætt. Við höfðum stúlku hér um daginn .. sigurvegari í tennis frá Newquay og vöðvarnir á henni voru svo stífir að hún var með hríðirnar í 36 klukkutíma. Við vorum orðnar alveg uppgefn- ar þegar því loksins var lokið“. „En konan?“ „Allt í lagi með hana, þegar við voru búnar að sauma hana sam- an“. „Hafið þér haft átján ára sjúkl- Og það er óhætt um það að þær hafa ekki allar átt skemmtilega en hann verður sýndur móðu- ; rinni“. | í Black herti upp hugann. Úr því ; forstöðukonan var svona opinská • eftir eina sígarettu, hvernig ; mundi hún þá vera ef hún fengi » eitt eða tvö glös af vini. Hann ; varð að bjóða henni að borða með j sér á einhverju veitingahúsinu.' í Honum var fylgt um fæðingar- j stofnunina, sá tvær eða þrjár kon ur á steypinum og þegar hann hafði skoðað börnin, fæðingastof- una og þvottahúsið, sór hann og sárt við lagði í hljóði að verða barnlaus það sem eftir væri æv- innar. Hann pantaði herbergi þar sem var útsýni yfir sjóinn fyrir Pear'í, nefndi dag í maímánuði, hann borgaðf jafnvel inn á reikningmn fyrirfram, og bauð forstöðukon- unni að koma með sér út að borða. „Þakka yður kærlega fyrir, það þætti mér mjö'g gaman“, sagði hún. „Smyglarahreiðrið" er lítið veitingahús samanborið við þau stærstu hérna, og það er ekki einu sinni fallegt útsýni út um glugg- ana þaðan, en þeir hafa beztu vín- föngin á boðstólnum í Carnleath". „Þá förum við í „Smyglara- hreiðrið“, sagði Black og þau ákváðu að hittast klukkan sjö. Þegar klukkan var orðin hálf tíu og hún hafði drukkið tvö glös af brennivíni, hálfa flösku og Chablis og koníak á eftir var ekki vandinn að fá hana til að leysa frá skjóðunni, heldur að fá hana til að þegja. Hún fór að lýsa smá- atriðunum í störfum Ijósmæðra svo að Black var farið að sundla. Hann sagði henni að hún ætti að skrifa endurminningar sínar. Hún sagðist ætla að gera það þegar hún hætti störfum. „Þér nefnið auðvitað engin nöfn“, sagði hann. „Það þýðir ekki að reyna að teija mér trú um að allir sjúklingarnir yðar hafi verið giftar konur, því að þvi trúi ég ekki. mannaheimsóknum, eins og þeir áður mundi hafa lifað af fisk- veiðum. Black sendi Phyllis og hinn unga bróður hennar tíl sinna réttu heimkynna. Nú var hann nýgiftur maður. Konan hans var átján ára og átti von á sínu fyrsta barni. Black spurðist fyrir um fæðingarstofnanir. Hann varð ekki fyrir vonbrigðum. Það var fæðingarspítali í Carnleath, „Sea Wiew“ var það kaliað stóð úti á klettásnös fyrir ofan höfnina. Hann skildi bilinn eftir fyrir unni aftur niður til hans, en hann þorði varla að treysta utan garðinn, steig út og gekk þeim. upp aö forstofudyrunum. Hann | „Það hefir viljað til, að þeir hafa ekki reynzt mér sem hringdi bjöllunni og bað um að áreiðanlegastir" hugsaði hann. „Og hver veit nerna þeir fá að tala við forstöðukonuna. Já/*kunni að búa yfir svikráðum.“ eftir GRIMMSBRÆÐUR 8. það var viðvíkjandi plássi í ná- inni framtið. Honum var fylgt í einkasetu- stofu fórstöðukonunnar. Hún var Og í stað þess að fara í korfuna sjálfur, lét hann bareflið í hana. Það var honum happ, því að þegar þeir félagar voru búnir að draga körfuna hálfa leið upp, slepptu þeir kaðlin- ,. . „ , , , ium og létu hana detta niður aftur. — Og ef Jón hefði verið h U og digur og full a'kat.no £ henni myndi hann hafa beðið bráðan bana. mundi að skilja hina ímynduðu . ?n það var þyngn þrautm að komast upp ur gjanm, og eiginkonu sína .. Pearl átti hún | oskiemmtxleg tilhugsun að deyja þar ur sulti. að heita eftir í hennar umsjá. I Hann litaðist nú nm í hellinum og herberginu, þar sem „Og hvenær eigið þið voníá að hann hafði fundið 4cóng»dótturina. það verði?“ | Dvergurinn 14 á "gðlfínu, eins og hann hafði gengið frár Hún var ekki frá Cornwáíl. Það honum. Jón tók. fiftir-þy| að glampaði á gullhring á fingri heyrði Black á málfæri h'énnar. dvergsins. Hanfí‘ tók hrfnginn af fingri hans og setti hann á Hún var frá London og talaði fingur sér, en á meðan hann var að því, heyrði hann ein- .,kokney--‘mállýzku. j hvern þyt yíir höfði sér. Og þegar hann leit upp, sá hann „I maí“, sagði Black. „Konan einhverjar andaverur, sem spurðu hvers hann óskaði. mín er rúna hjá tengdafólkinu j Fyrsf varð hanp alveg orðlaus af undrun, en hann áttaði xnínu, og þess vegna er a hingað gig braff Qg bað ántlana að bera sig upp á jörðu. Þeir hlyddu ominn emn. un, ,ei s u 13 !n /honum samsfúndís og svifu með hann upp úr gjánni. : KZÆRÍ’ÍÍÍSl WMBf to—#. var engan mann að sjá, tg ekki sem við vorum hér'hveúibrauðs- heldur í höllinm. — Trjávingull og Klettabrjótur höfðu far- dagana okkar, þykir henni vænt ið leiðar sinnar og tekið kóngsdótturina með ser, v um staðinn og það þykir mér auð : Jón fór nú aftur að rjála við hringinn, og komu þa and- vitað líka“. Black setti upp bros, arnir von bráðar og sögðu honum, að félagat hans hefðu hann áleit að ætti vel við siglt til hafs. Jón flýtti sér nú sem mest hann mátti ofan Landsmálafélagið VÖRÐUEfi SPILAKVÖLD I ■[ verður í Siálfstæðishúsinu á bolludaginn, 5 mánud. 16. þ. m. og hefst kl. 8,30 síðd. Varðar-Whist! — Verðlaun veitt. ^ í1 Okeypis aðgangur fyrir félagsmenn og gesti þeirra. g STJÓRNIN [j Sjálfstæðismenn! i Drekkið bollukaffið á spilakvöldi Varðar. : Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Stjórnandi Númi Þorbergsson Hljómsveit Magnúsar Randrup Icikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Verð kr. 15.00. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKÐR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. V. G. Dansleikur verður haldinn að HLÉGARÐI, Mosfellssveit, laugard. 14. febrúar. — Hefst kl. 9,30. Ferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 9,00. Ölvun bönnuð. — Húsinu lokað kl. 11,30. U.M.F. Afturelding. SKATAR GRÍMUDANSAR verða í Skátaheimilinu miðvikudaginn J 18. febrúar, Oskudag, kl. 4 fyrir yngri en 16 ára. Kl. 9 fyrir 16 ára og eldri. Skátaheimilið í Reykjavík. Laxá í Leirársveit fæst leigð til stangaveiða yfir laxveiðitímabilið næst- komandi sumar. Þeir, sem kynnu að vilja gera tilboð í veiðiréttindin, sendi tilboð sín iil undirritaðs formanns Fiskiræktar- og veiðifélags Laxár fyrir 1. marz næstk. Óskað er eftir, að lekið sé fram í tilboðunum hvort þau miðist við, að eingöngu sé veitt á flugu, eða notað sé hvert annað löglegt veiðiagn, sem völ er á. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stóra Lambhaga 12. febrúar, 1953. Sigurður Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.