Morgunblaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. febr. 1953 ~| * ptg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgffarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlaTida. í lausasölu 1 krónu eintakið Bétlindam kvenna víða mjög ábótavant Islendingar laka þáff í lisfasýningu í Oslo FÉLAG íslenzkra myndlistar- í DÁG hefst fyrsti fundur hins nýstofnaða Norðurlandaráðs. Er hann haldinn í Kaupmannahöfn. Hann munu sitja 16 fulttrúar frá hverju Norðurlandanna, Dan- mörku,. Noregi og Svíþjóð og '5 íulltrúar frá íslandi. Fyrir hönd ríkisstjórnanna munu forsætis- ráðherrar flestra landanna einnig sitja hann. * Hugmyndin um samnorrænt þing- í þessari. myríd er ekki gömul. Á fundi Norræna þing- mannasambandsins, sem haldinn var í Stokkhólmi sumarið 1951 varpaði Hans Hedtoft, fyrrver- andi forsætisráðherra Dana, þeirri tillögu fram, að hinar nor- rænu þjóðir mynduðu ný sam- tök með sér í þeim tilgangi að gera s'amvinnu sína fjölþættari og raunhæfari. i Þéssari hugmynd var þá þeg- ar vel tekið. Var skipuð 5 manna nefnd til þess að undirbúa fram- kvæmd hennar og var valinn í hana einn fulltrúi frá hverju landi. Gerði hún síðan uppkast að starfsreglum fyrir Norður- . landaráð og voru þær samþykkt- ar áf stjórn Norræna þingmanna- sambandsins. Að svo búnu voru lagðar fram tillögur á þjóðþing- unum um aðild að stofnun slíkra samtaka. Öll þjóðþingin sam- þykktu að vera með, nema finska þingið. Fulltrúar Finna höfðu allt frá upphafi talið ómögulegt fyrir Finnland að taka þátt' í sámtökunúm á þessu stigi ' málsins. Mun orsök þess fyrst óg fremst hafa verfð sú, að Finn- ar töldu, að Rússar myndu líta þessi samtök óhýru auga og e. t. v. telja þátttöku Finnlands í þeim, óvinsamlega sér. 1 Verkefni Norðúrlandaráðsins er að ræða saníeigirrleg áhuga- jnál hinna norrænu þjóða og gera um þau tillögur til þjóðþing- anna. Ráðið er þannig einungis ráðgefandi. Það getur ekki tekið bindandi ákvarðanir fyrir aðild- arríki sín. Með þátttöku, ríkis- stjómanna í iundum þess er hins- vegar gert ráð fyrir, að tillögur þess hafi mikla mögúleika til þess að komast í framkvæníd. Meff stofnun Norffurlanda- ráffsins er í stuttu máli sagt, aff bví stefnt, að gera norræna samvinnu raunhæfari en hún hefur veriff til þessa. Hinar norrænu þjóffir vilja auka sam " skipti sín og samstárf, ekki aðeins á sviffi menningarmála heldur í efnahagsmálum. Þær vilja sýna á raunhæfan hátt, að hugtakiff norræn samvinna sé eitthvaff áþreifanlegt, sem átt geti bátt í að. færa fólk þeirra saman, bæta affstöffu þess og treysta vináttu þeirra. Þetta er tilgangurinn með stofn un Norðurlandaráðs’ins, sem í dag hefur sitt fyrsta þi'ng. Eftir er svo að vita, hvernig til tekst um að ná honum. Mörg samtök þjóða í milli hafa haft háleitt takmark. En þegar til framkvæmdanna hefur komið hefur árangur sumra þeirra orðið lítill. * Það er áreiðanlega einlæg ósk þgirra stjórnmálamanna, sem barizt hafa fyrir þessari nýju sfofnun, að hún verði nieira en nafnið tómt. Þeir vilja að þjóðir Norðurlanda vinni í raun og sann leika saman að sameiginlegum bugðarefnum. Það ef íakmark þeirra að leggja traustan og var- anlegan grundvölí, að sameigin- legum átökum þeirra fyrir ýmis- legum umbótum á högum þeirra. Þessar þjóðir eru svo skyldar, og eiga svo rnargt sameiginíegt, að náin samvinna þeirra á meðal um fjölmörg mál er e. t. v. auð- veldari en samvínna milli nokk- urra annarra þjóða í heíminum. Allar byggja þess'ar þjóðir framtíð sína á lýðræðislegri framþróun og friðsamlegri sam- búð við allar þjóðir. jVEannrétt- indi og persónufrelsi eru dýr- mætasta eign norrænna manna. Við íslendingar höfum á- kveðið aff gerast þátttakend- ur í Norðurlandaráffinu. Sú ákvörðun okkar byggist á þeim skilningi, að við séum fyrst og íremst norræn þjóff. Tengsl okkar við hinar Norff- urlanðaþjóðirnar eru því um leiff tengsl viff uppruna okkar. Við viíjum leggja fram okk- ar skerf til þess að aúka og bæía samstarf .þessara þjóffa. Viff viljum skilja þær og 'við treystum því að þær skilji okkur. Án gagnkvæms skiln- ings hinna norrænu þjóða á viðhorfum hver annarra verð- ur Norðurlandaráðið áhrifa- laust og gagnslaust. En við skulum vona að það nái tilgangi sínum. Við ám- um því fararheiíla og sendum fyrsta þingi þess hugheilar kveðjur. Rússar og ísrael RÚSSAR hafa nú slitið stjórn- málasambandi við ísrael. Er það í MÖRGUM löndum er stöðu kvenna í þjóðfélaginu ennþá mjög ábótavant, segir Tryggvi Lie, aðalritari S. Þ„ í skýrslu til nefndar, maiTna ' hélt aðalfund sinn s.l. sem S. Þ. hafa skipað, til að íhugá kjör og réttindi kvenna. Nefndin sunnudag. Skýrði stjórnin frá því kemur saman í byrjun marz og ætlar þá að ræða þær upplýsingar, belzta, sem gerzt hefur á árinu. sem safnað hefur verið saman í meira en 30 löndum. . Þá var skýrt frá því á fundin- um, að boð hefði komið frá Nor- en karlmenn, þegar um launa- iæna listabandalaginu um þátt- kjör er að ræða. Sérfræðingur töku í sameiginlegri sýningu, frá Alþjóða vinnúmálastofnun- Sem haldin verður í Björgvin og inni (ILO) hefur kynnt sér á- Cslo í marzmánuði. Var ákveðiS standið á þessum svíðum í 16 að félagið tæki þátt i þessari löndum. Hann hefur komizt að pýningu, en það hefur tekið þátt þeirri niðurstöðu, að í 14 af þess- í öllum hinum samnorrænu sýn- um löndum fái konur 20—40% ingum síðan bandalagið vax lægra kaup en karlmenn — fyrir stofnað 1946. sömu vinnu. Konur eru ekki aðeins ver sett- ar en karlmenn, þegar um launa- kjör er að ræða, heldur líka á mörgum lögfræðilegum sviðum. MEGA GIFTAST 12 ÁRA GAMLAR í sumu löndum í Suður-Ame- ríku er t. d. þannig ástatt, að konur hljóta strangari refsíngu en karlmenn fyrir hjónabands- afbrot. f öðrum löndum, t. d. í Ástralíu, er konum heimilað að giftast, þegar þær eru 12 ára. Karlmenn geta líka kvongazt á ótrúlega ungum aldri, nefnilega þegar þeir eru 14 ára. Ástralska 87% af öllu atvinnulausu fólki á kvennafélagið leggur því til, að,Ítalíu í marz í fj-rra voru konur. kosnir: Þorvaldur Skúlason, S;g- þessi aldurstakmörk verði hækk-| Ahnað vandamál er í þvi fóig- urður Sig'urðsson, Kristján Dav- uð bæði hvað konur og karla ið, að margir vinnuvertendur íðsson, Hörður Ágústsson o® VILJA HELZT UNGAR KONUR Stjórn féiagsins var kosirtr Þorvaldur Skúlason formaður, Kjartan Guðjónsson ritari og Atvinnuleysið er Mka mikið Valtýr Pétursson gjaldkeri. Vara meðal kvenna, þegar kreppu ber menn eru Ásrnundur Sveinssoa rð höndum. T. d. má neí'na, að og Slgurður Sigurðsson. í sýningarnefnd málara voru snertir. - I MEGA EKKI VINNA ÚTI I í Grikklandi má gift kona ekki hafa atvinnu við verzlun ! eða iðnað nema maðurinn henh- ar leyfi það. Og í Þýzkalandi get vr giftur maður ættleitt börn án leyfis húsfreyjunnar. | Alþjóða kvennafélagið, Inter- national Alliance of Women, hef- ur farið þess á leit við nefndina, að unnið verði að því að öll íaga- fyrirmæli um réttindi gíftra kvenna, bæði hvað börn, hjóna- skilnað og eignarrétt snertir, verði samræmd 16. grein mann- réttindayfirlýsingarinnar, en þar segir, að konur eigi heimtingu á jafnrétti við karlmenn bæði þeg- ar þær giftast, á meðan þær séu giftar og þegar hjúskapi sé slitiff. Konur eru stöðugt ver settar viija helzt hafa ungar konur í Hjörleifur Sigurðsson og í sýre- þjónustu sinni. Karímönnum ingarnefnd myndhöggvara: Ás- veitist auðveldara að fá atvinnu, mundur Sveinsson, Sigurður Óf- þótt þeir séu farnir að eldast. afsson og Tove Ólafsson. — Fulf- Það hefur einnig komíð í Ijós, trúar í Bandalagi ísl. listamanna að nýtízku starfstækni bolar kon- um burt frá vinnustöðvunum. voru kjörnir: Ásmundur Sveins- son, Jóhannes Jóhannesson, Þor- Nefndin á nú að íhuga þessi valdur Skúlason, Sigurður Óíafst- og svipuð vandamál. 'son og Kjartan Guðjónsson, Velvakandi skriiar: ÚB DAGLEGA LÍFIIVII D lokið á Akureyrl frekast verður kosið, á því áformi kommúnista, að hefja alls- herjarherferð gegn Gyðingum. Hið sama myndi Hitler sálugi áreiðanlega hafa gert, ef Gyð- 1 ingar hefðu verið búnir að stofna sérstakt og sjálfstætt ríki, með- an hann var og hét. Herferð Stalins gegn Gyðing- um er hafin. í Rússlandi sjálfu og leppríkjum þéss er hver leið- togi kommúnista af Gyðingaætt- um á fætur öðrum rekinn úr embætti. Samtök Gyðinga eru brennimerkt sem „verkfæri ame- ríska auðvaldsins". í kjölfar þessara ofsókna sigl- ir svo stórfelldur flótti Gyðinga frá þeim löndum, sem kommún- istar ráða. Sagan er að ehdur- taka- sig. Fyrir tæpum 20 árum hóf Hitler kynþáttaofsóknir sín- ár. Milljónir Gyðinga voru myrt- ar. Aðrar milljónir þeirra voru hnepptar í þrælabúðir. Einnig þá 'var því haldið fram, að samtök | Gyðinga væru handbendi óvina Þýzklands. Nazistar töldu þýzku þjóðinni trú um, að öll hennar ógæfa væri Gyðingum að kenna. Nú hefja Stalin og leppar hans upp sama herópið. En fimmtuherdeildir komm únista meðal vestrænna lýð- ræðisþjóða halda samt áfram að boða „frjálslýndi" Stalins og alþjóðasamtaka hans í kyn- þátíamálum. Hér á íslandi er sagnfræðingur kommúnLsta lát inn halda ræffur um þetta ein- dæma „frjálslyndi“. Sælir eru einfaldir, má segja um leiðtOga kommúnisía. AKUREYRI, 10. febr. — Vél- stjóranámskeiði, sem haldið hef- ur verið á Akureyri á vegum Fiskifélags Islands, lauk 8. þ. m. Höfðu 14 nemendur sótt það og hvernig þessi braumót voru not lokið svo nefndu minnavélstjóra- |uð’ Getur nokkur lýst, hvernig prófi. Stóð námskeiðið í fjóra °S úr hverju þessi brauð voru Fyrirspum til fróðra manna. ANSKUR fræðimaður, sem er að semja ritverk um „brauð bóndans", biður fróða íslenzka menn að svara eftirfarandi spurn ingum: Man nokkur, hvernig brauffmót og brauðstílar voru notaðir? I ýmsum söfnum eru kringlótt útskorin tréspjöld frá íslandi, sem kölluð eru brauffmót eða kökuhlemmar og hafa verið not- uð til að þrýsta skrautverki á brauðkökur. Er til gamalt fólk á Islandi, sem man nákvæmlega, mánuði. IForstöðumaður þess var Jón M, Árnason, vélstjóri á Akureyri. — Aðrir kennarar voru: Jóhann Þor I kelsson, héraðslæknir, Eyjólfur ' Þórarinsson, rafvirkjameistari, Grímur Sigurðsson, útvarpsvið- gerðarmaður og Bragi Sigurjóns- son, ritstjóri. Á námskeiðinu var í fyrsta gerð? Hve þykk voru þau, voru þau bökuð sérstaklega við hátíð- leg tækifæri og var nokkuð sér- stakt nafn á þessum brauðum? Brauffstílar úr kopar. EINNIG eru á söfnum um það bil 12 sm. langir koparstílar, sinn kennt hér til prófs í meðferð svonefndir brauffstílar. Sagt er að talstöðva, dýptarmæla og miðun- úböld þessi hafi verið notuð tíl að arstöðva. Þær einkunnir voru pikka með flatkökur. Til hvers ekki reiknaðar í aðaleinkunn. iFar það gert? Voru einnig gerð Einkunnir þeirra, er luku vél- slrik og aðrar skreytingar með stjóraprófinu féllu þannig, að Ari Rögnvaldssoh Skagaf. fékk 6.22, I. eink., Arngrímur Axelsson Grenivík 7.06 ág. eink., Áskell Gunnarsson Stykkishólmi 7.56 ág. eink., Bóas Gunnarsson Reyð- arfirði 6.22 I. eink., Erlingur Giss- urason Vestmannaeyjum 7.33 ág. eink., Guðjón Björnsson Húsavík 7.11 ág. eink., Guðm. Hauksson Akureyri 7.17 ág. eink., Gunnar i Bergþórssori Akureyri 7.33 ág. I eink., Haukúr Kristófersson Hrís ey 5.78 II. eink., Jón Kristinsson Höfðahverfi 5.17 II. eink., Páll Sigurðsson Árnessýslu 6.11 I. eink., Sigtryggur Davíðsson Þórs- höfn 7.44 ág. eink., Sigurþór Sig- urðsson Akureyri 7.22 ág. eirik. og Steingrímur Sigvaldason Ól- afsfirði 6.78 I. eink. — H. Vald. Affeins einn úlfur ALTA, 12. febrúar — Hreindýra- bóndi, sem kom til Alta í dag með 6 hréindýr, skj'rði frá því, að það sé einurigis einn úlíur, sem lagzt hafi á hreindýrahjarð- ifnar austan fjalls. — Hefur hann alls drepið 3Ö hréiridýr í vetur. þessum brauðstílum? Hverskonar kökur voru pikkaðar? Var það aðeins gert við hátíðleg tækiíæri og er það gert ennþá? Að laiinum fyrir góð svör við spurningunum hér að ofan heitir fyrrnefndur fræðimaður mynd- skreyttri bók um líf danskrar al- þýðu. Þið, sem kunnið að vera fróð um brauðmót og brauðstila vinsamlegast sendið svör til Ole V/idding dósents, Oddagötu 4, Rvík. Ánægjulegar fréttlr frá Rretlandi. SEM betur fer eru viðskipti okk- ar við Bretland ekki ein- skorðuð við ísfiskinn einan saman og þó að fréttirnar af togaradeil- unni illræmdu séu stöðugt við> það sama, þá hafa okkur þó ný- skeð borizt aðrar fregnir um horf ur á auknuiri menningarviðskipt- um við England, sem við munum öll gleðjast yfir. Á ég þar vi5 heimsókn enska háskólakennar- ans, Mr. Peter Foote, sem hér er staddur um þessar mundir og skýrt hefir frá, að áhugi á ís- lenzku og íslenzkum bókmermt- um fari stöðugt í vöxt í Englandf. Má það bezt marka af því, && hann er hingað kominn, eins cg kunnugt er til að gera kaup á íslenzkum bókum til fyrirhugaðs íslenzks bókasafns við háskóla þann, sem hann kennir við i London. Drenviles-a af sér vikíff. OSKANDI væri, að sem flestír fslendihvar verðu sér Ijóst a& hér gefst okkur einstætt tæki- færi til að vinnn að menninyar- legri kvnninmj Ts^ands út á viff, með því t d. að ^áta eina góða ís- lenzka bók af bendj rakna til hins nýja ísIenzVa hásVóIsbókasafns í London. Tm?rfí,r»ndi bréf, sem mér barst i ■v'eitir góða upp- örvun í bessu efnj. T>ar segir: „Þehar pf l'fnstaréttar'dóm- urunum Vnmrt V>v{ j fvrTadag; að Ævíkp"'’ Tn-o Steingrímssnre- ar væri evv? & beirra bók», spm Mr. Pnfn- vsr bá búihiil að kauno reonriq UreiversTtyr Colleve. u""n- ..Þá bók má ekki vantn ? vókasafn, snra kvnna á mereningu ís— lands. b’TÍ ’n-n? mega sagH_ fræðinnr*' ”:+" en beir dragi upo slíka n>”-a ’P p?óar sem þar nr frpr-t “ <h-r v--- cvridi, að þarr» fvlvdi bitre’* máv — srearaði sér irere í VPVpti bókína I fncrrij og arkaffi með hpvr v"c+'”' é TToltsgötu 7, ere bar o<r é T "'""''iV.ókasafreinu er bókunum sofnpt? saman til send- ingar. Þessi TTu>ff”r cjprireaði, að hann vissi, bvað bór nr um ag vera. „Far bú n«r <ror rtfvt hið sama1*, var einu R’nnj qpcrt — getum viði ekki, — hú ov ég — lekið það til okkar nú?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.