Morgunblaðið - 27.02.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. febr. 1953
MORGVNBLAÐIÐ
/W 57
EINSTAKT TÆKIFÆRI
- -FYRIR BÓKAFÓLK
SeSjum þessa viku
fiuudruð bókíi, sem
eru Istið eitt gaSI-
oðor, fyrir sáraiítið
etcfafec^y
íorlagið, Veghúsastíg 7.
Framhaldsflutningar frá Noregi
Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum vor-
um að framvegis getum vér boðið flutning á vörum með
hagkvæmum kjörum frá öllum helztu stöðum í Noregi
með umhleðslu í Kaupmannahöfn.
Vörurnar verða sendar mcð fyrstu ferð frá norskri
höfn til Kaupmannahafnar og verður jafnan lögð áherzla
á að koma þeim þangað í tæka tíð fyrir brottför m.s.
„GULLFOSS'' eítir því sem tök eru á.
Umboðsmenn vorir í Noregi, sem að neðan greinir,
gefa út gegnumgangandi farmskírteini yfir vörur til
íslands með umhleðslu í Kaupmannahöfn:
OSLO, og OSLOFJARÐARHAFNIR: Johnsen & Berg-
man A/S, Tollbugt 7, Post Box 171.
BERGEN: Skibsmæglerfirma Einar Samuelsen,
Slotgate 1.
STAVANGER: Sigval Bergesen, Valbjerggate 2,
Post Box 44.
KRISTIANSAND: A. I. Langfeldt & Co.
IIAUGESUND: Birger Pedersen & Sön, Kaigate 1.
AALESUND; Juel Hamre.
Allar nánari upplýsingar eru.gefnar á skrifstofu vorri.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
WýE^Tiduvöro-
verzlun
eða verz’unarhúsnæði ósk-
ast. Tilboð merkt: „Mánað-
armót — 197“, leggist inn á
afgi’. blaðsing sem fyrst.
model 1942 er til söhi. Bíll-
inn er í ágætu staiidi. Stöðv
arpláss getur fylgt. Upplýs-
ingar í síma 82327 eftir kl.
2 í dag.
rðahék
dr. Sigfúser BBöndals
er komin út.
Bókin verður send til umboðsmanna úli um land og eru
þeir áskrifendur,- er hafa skráð sig hjá umboðsmönnum,
beðnir um að' snúa sér til þeirra viðvíkjandi afhendingu
og greiðslu bókarinnar.
öðrum áskrifendum úti um land, er pantað hafa bókina
í skrifstofu háskólans í Reykjavík, verður send hún gegn
póstkröfu.
Kaupendur í Reykjavik eru beðnir að vitja bókarinnar
í háskólann til Oskars Bjarnascns umsjónarmanns.
Reykjavík, 24. febrúar 1953.
Utgáfunefndin.
Pipar
NesuII
K aucll
K :t rrý
Kíirdemommnr
Engifer
Ailrahanda
í.árviSarlauf
Sinnep
Sósnlitnr
Matiirlitur
Kókósm jöl
Möndlur
Natron
— Fsest í næstu búð —
II. Benedlktsson <S Co. li.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík
iékamarkaðus’ Bóksafafébgsins
s flistantaniiaskáiamsEta
400—500 úrvalsbækur seldar með 30—80%
afslætti.-Opinn allan daginn.
Söluriefnd Bóksalafélags íslands
flWfOBí
bíl
avorur i
Rafgey mar hlaðnir og ó-
hlaðnir 6 og 12 volta
Raflierti í alla bíla kr. 12,00
stykkið.
•
Ljósasamlokur 6 og 12 volta
frá kr. 44,00.
Ljósaperur allskonar 6 og 12
volta frá kr. 2,00.
Þokulugtir frá kr. 150,00.
Þokulugta-samlokur.
Ljóskastarar frá kr. 185,00.
Ljóskastara-samlokur.
Afturlugtir.
ViðgercTaljós frá kr. 36,50.
Ljósarofar frá kr. 8,10.
Starthnappar kr. 18,50.
Flautuhnappar kr. 9,00.
Straumrofar kr. 36,90.
Sígarettukveikjarar 6 og 12
volta frá kr. 67,75.
Iijósaöryggi.
Númerafestingar grænar og
rauðar kr. 1,35.
e
Platínur í Ford, Chevrglet
og Chrysler bíla.
Ðynamókol.
Startarakol.
Háspennukefli í Ford o. fl.
ameríska bíla.
Háspennukefli :í enska bíla.
Kveikjnlok í Jeppa og
Chevroiet.
Kveikjuhamrar og þéttar í
margar bílategundir.
Startaragormar í Jeppa.
•
Cai'Huratorar í Ford og
Chevrolet.
Eirrör 3/16’’ — 1/4” —
5/16”.
Fitting allskonar.
Gruggkúlur.
Benzínlok frá kr. 56,20.
Vatnskassalok frá kr. 9,10.
a
Frcstiögur.
tíremsuvökvi.
Vatnskassaþéttir.
V atnskassa hreínsari.
Pakningalím.
Þéttigúmmí-lím.
Bón íast og íljótandi.
Bætur og lím.
Suðubætur.
Þéttigúmmí frá kr. 1,70 fetið
Viftureimar í flesta bíia,
Vatnshosur beinar og
bognar.
Hosuklemmur.
Pedalagúmmí.
Bremsuborðar og Hnoð.
•
Þurrkuarmar og Biöð.
Þurrkuslöngur 1/4”
e
Inni-speglar frá kr. 14,50.
Úti-speglar.
Vörubílaspeglar kr. 23,50.
Öskubakkar frá 14,80.
•
Hljóðdcyfar í flestar bíla-
tegundir frá kr. 109,00.
Pústrærsbarkar 7 og 8 feta
frá kr. 109,30.
•
Púströrsendar kr. 33,00.
Grænar sólhlífar yfir alla
framrúðuna á kr. 26,50.
Hjóldælur á kr. 82,50.
Hjóldælur tengdar við
mótorinn 170,50.
Ventilhettur.
Ventilpjur. J * T
Felgulyklar.
Felgujárn.
•
Biltjakkar IV2 tonns kr.
276,80.
e
Hiólkoppar Rústfrítt stál 15
tommu.
•
Gúmmímottur tilsniðnar írá
kr. 128,90. — Einnig ótil-
sniðnar að aftan og fram-
an. — Énnfremur litlar
rnoítur fyrir bíla og heirn-
ili frá kr. 40,70.
e
Sætaóklæði fyrir ameríska
bíla frá kr. 381,90.
Snjókeðjur ýmsar stærðir.
Ásamt lausum bverbönd-
um frá kr. 6,30.
Keðjuíangir.
Ennfremur allskonar
bílahlutir.
fleiri 2-
landverkfærí allskow
Topplyklasett frá kr. 105,90
upp í 550,60.
Tonpar stakir frá 7/16 til
1/4 frá kr. 12,00.
Kertaiyklasett kr. 183,50.
Stjiirnulykiasctt hiargar
gerðir og stærðir frá 35,00
Tangir frá kr. 12,00.
Krafítangir kr. 62,50.
Framiengingar allskonar,
sköft og sveifar.
Rétíingaáhöld kr. 587,40.
Rétíingahamrar frá kr.
66,20.
Réftingaheflar kr. 179,45.
Skrúíjárn mjög rnargar
stærðir.
Stjörmrskrúfjárn.
Sexkantar frá kr. 24,35.
Þykktarmál frá kr. 17,30.
Ásamt ýmsu fleiru.
\%jaks
LAITGAVEG 166
n