Morgunblaðið - 28.02.1953, Page 2

Morgunblaðið - 28.02.1953, Page 2
 MORGUnBL'AÐIÐ Laugardagur 28. febr. 1953 Einstæiiur skrípaleibr Fram- sóknar í áfeífgismáluHi XíNDANFARIN ár hefur Tíminn alltaf öðru hvoru ráðist á Bjarna jienediktsson dómsmáiaráðherra fvrir framkvæmdir á áfengislög- Unum. Arásir þessar mönguðust cvo á s.l. ári, að segja mátti að xun langt skeið birti Tíminn dag- lega róg um Bjarna af þessu til efni. Þessi framkoma var þeim rpun lubbalegri, sem Bjarni Beng cíiktsson hafði í engu breytt fram- k,væmd áfengislaganna fra því, í'em verið hefur um margra ára skeið og Tíminn þá ekki talið að- f^r.nsluvert, enda hans menn átt Ij'ut að máli um þá framkvæmd ejkki síður en aðrir <&eramkvæmanleg ÁKVÆDl Hins vegar cru þau ákvæði ái'cngislaganna, sem hér skipta máli, sum mjög óljós og önnur i með öliu óframkvæmanleg I j samkvæmt bókstaf sínum. Það j1 er því eðlilegt, að dómsmáia- ! ráðherra legði áherziu á, að ] i um þessi efni fengust sett ný j j skýr og framkvæmanleg á- ; kvæði um, hvernig háttað skyldi framkvæmd þeirra atriða, sem helzt voru um- ' deild. Þetta vildi Framsóknarflokkur 4nn alis ekki. Þessvegna bundust állir þingmenn hans í efri deild, Æumir þvert ofan í fyrri yfirlýs- Jngu, samtökum um að vísa mál- finu frá. Tilgangur þeirra var auðsær. IÞeir vildu halda þeiri aðstöðu að ^geta ráðist á dómsmálaráðherra jyrir, að hann framkvæmdi lögin ^iðruvísi en Alþingi ætlaðist til. J’essvegna voru samtök um að Íiindra ákvörðun Alþingis í mál- ánu. Dómsmálaráðherra sá hver skollaleikur var í undirbúningi 3hjá Framsókn og tilkynnti full- trúum hennar í ríkisstjórninni, Írverjar afleiðingar það mundi Jiafa, ef Alþingi fengist ekki til iið kveða skýrt á um hin vafa- sömu atriði. Ráðherra sagði, að Jtann mundi þá alls ekki treysta fiér til að framkvæma þessi atriði lengur, heldur taka fyrir allar vjndanþágur frá áfengislöggjöf- inni, svo að því yrði ekki haldið fram, að undanþáguheimild.inni væri misbeitt. Tíminn enn á ný byrja sönginn um þaa, að þingviljinn hefði ver- ið sá, að halda áfram óbreyttri framkvæmd áfengislaganna, þeirri framkvæmd, sem biaðið sjalft er búið að róðast á árum saman!!! Öll þessi hegðun sannar ó- tvírætt, að fyrir Tímanum vak ir ekkert annað í þessu máli en að halda uppi illdeilum og ósannindum og ráðast á dóms- málaráðherra fyrir hvað, sem hann gerir í málinu, jafnvel þótt blaðið með því þurfi að kúpvenda frá öllu því, sem það héfur áður sagt um málið. Eornleifðfundur Eyfirzkir bændur méfmæla aSgerÍurs? Fram við lausn vinnude! Fjölmennur bændafundur á Akureyri STAKSTEINAR AKUREYRI, 27. febrúar var haldinn hér á Akureyri al- mennur fundur eyfirzkra bænda, er ræddi aðgerðir framleiðslu- ráðs landbúnaðarins í sambandi við lausn verkfallsins mikla í desembermónuði s. 1. Mættir voru á fundinum tveir fulltrú- ar ráðsins, þeir Sverrir Gíslason formaður þess og Sveinn Tryggva son. FJOLMENNI — MARGAR RÆÐUR Fundur þessi var fjölmennur og stóð í 5 klst. — Voru umræð- ur fjörugar og tók fjöldi bænda til máls. — Sverrir Gíslason og NORFOLK — 139 axir frá Brons- Sveinn Tryggvason fluttu ítar- öld hafa nýlega fundizt ekki langt^ legar skýrslur um þátt fram- frá Foulsham í Norfolk. Axir þess. leiðsluráðs við iausn vinnudeii- ar eru taldar vera frá tímabil- unnar. inu 750—500 f. Kr. | Samþykkt var með 53 atkvæð- IJtlán bankanna UNDANFARIN ár liefur skortur íslenzkra banka á lánsfé valdið margvíslegum erfiðleikum, bæði hjá þeim, sem þarí'nazt hafa fjár til húsbygginga og einstaklingum og opinberum aðiljum, sem ráð- izt liafa í aðrar framkvæmdir. t , „„ _ Tíminn hefur nú allt í einu í dag um gegn 30 að vita gerðir Fram- fundið þajJ ót að þcssi lállsfjár. leiðsluráðs og krefjast Cullra upp- skortur sé sjálfstæðisílokknum bóta á verð nýmjólkur ur hendi G„ yfíiráðum hans yfir bönkun- ríkissjóðs. um að kenna. Alþýðublaðið, sem sjaldan dettur nokkuð nýtt í liug. SAMÞYKKTIU FUNDARINS hefur svo étið þetta upp eítir í lok fundarins voru sam- Tímanum. þykktar eftirfarand.i tillögur: • Nú er bezt að vita, livernig Almennur íundur bænda í ákvarðanir séu teknar í bönkun- Eyjafirði, vnótmælir eindregið um um einstakar lánbeiðnir. — þeim gjörðum Framleiðsluráðs í Kynni þá að verða ijósara, við sambandi við lausn vinnudeil- hve rík rök þvættingur Tímaliðs- unnar í des. s. i., þar sem það ins á að styðjast. gefur eftir fyrir hönd framleið- í Búnaðarbankanum er einn enda 12 aura af hverjum seldum bankastjóri. Hann er Framsókn- mjólkurlitra frá því verði sem armaður og ræður einn útlánum bændum bar, samkv. samningi hanka síns. við neytendur frá s. 1. hausti. ’ * Utvegsbankanum eru þrír Krefst fundurinn þess að ríkis- bankastjórar. Fram til septem- Hnífsdalur Framhaid af hls I í húsgrunninum og við hann lágu börnin innan um brakið. Risu þau þegar hvert af öðru á fætur og forðuðu sér ofsa- hrædd burtu frá rústunum. — sjóður greiöi einn þá verðlækk- bermánaðar yar enginn þeirra un. Skorar fundurinn því á Fram S.ÍáHstæðismaður - NÚ er einn þeirra ur hopi Sjalfstæðismanna, einn er Framsóknarmaður og ' mannsdóttir, 11 ára, nokkuð en v-ar ekki flutt á sjúkrahús. Mörg önnur börn hlutu smá- skrámur og urðu fyrir hnjaski. j Fréttarilari Mbl. á ísafirði sagði blaðinu seint í gærkvöldi, Lítil telpa sat eins og lömuð á að flest börnin, sem í slysinu hálfbrotnu gólfi skólastofunn- lentu, hefðu orðið fyrir meira ar. Iiafði hún hlotið mikinn á-! eða minna taugaafalli. verka á andliti og hljóðaði j Annan kennaranna, sem var í þegar ég ætlaði að bera hana' skólanum, Jónu Jónsdóttur, burtu. Skólastjórinn, Kristján sakaðí ekki. Jónsson, lá meðvitundarlaus við skólagrunninn. Hafði hann‘ ÞRJÁR EÐA FJÓRAR HVIÐUr' að skora kastast út úr húsinu um leið og GENGU YFIR | greiða leiðsluráð, að fá tafarlaust leið- rétt þetta ranglæti í garð bænda- stéttar landsins og gæti þess í framtíðinni að slíkt komi ekki fyrir aftur. RIKISSJÓÐUR EINN Tvær aðrar tillögur voru sam- þykktar og var önnur áskorun cir.n er kommúnisti. í þessari lánastofnun ræður meiri hluti bankastjóranna veitingu lána hennar. Neitunarvald í Landsbankanum það fauk. Eg var undrandi að ( Það var um kl. 9 fyrir hádegi' mjólkurinnar. sjá börnin rísa lifandi upp úr í gærmorgun, sem tók að hvessat brakinu eftir það, sem á und- af suðvestri í Skutulsfirði. Um SFOR í RÉTTA ATT, EF .... til Búnaðarþings, þess er nú sit- ÞA ER komið að Landsbankan- ur, að beita áhrifum sínum í um. Þar eru þrír bankastjórar, þá átt að ríkissjóður einn greiði þar af tveir Sjálfstæðismenn og verðf'ellingu mjólkurinnar. í nið- einn fyrrverandi forstjóri Sam- urlagi tillögunnar segir svo: „Þvi bands íslenzkra samvinnufélaga. það verður a'ð teljast vítavert, í þessum banka hcfur hver ein- að á sama tíma sem aðrar stétt- stakur bankastjóri neitunarvald ir þjóðfélgsins fá teljandi kjara- llm lánveitingu. Það þýðir, að öll bætur, eru kjör bændastéttarinn- bankastjórnin þarf að vera sam- ar rýrð að mun í ofanálag á erfitt mála um veitingu Iána. árferði.< | Myndin af „yfirraðum“ Sjalf- Siðasta tillagan var á þá leið stæðisflokksins yfir þeim þrem- ríkisstjórnina að uy bonkum, sem her hafa yeriS að fullu verðfellingu starfandl er Þa su’ að 1 Bunað' að slysstaðnum. JBLADINU SNUIÐ VID Þrátt fyrir þessa vitneskju ákváðu Framsóknarmcnn aö ' vísa málinu frá meðferð þings- ÞORPSBUAR KOMU FLESTIR Á VETTVANG Mbl. átti einnig símtal við Ingi- mar Finnbjörnsson, útgerðar- mann í Hnífsdal, um þetta hörmu lega slys. Kvað hann þorpsbúa almennt hafa komið á vettvang, er þeir urðu varir við, hvað gerst ins. Ekki höfðu þeir samt heil- jhafði. Var fólkið sem steini lostið indi til að viðurkenna, að þeim er það sá barnaskólann, -sem hefði verið ljósar afleiðingar kennsla stóð yfir í, í einu vet- ;; athafna sinna. Þvert á móti ’S sneru þeir nú skvndilega við !. blaóinu og réðust á dómsmála- j ráðherra fyrir að framkvæma yV ekki iögin roeð sama hætíi og ■ áður og sögðu að frávísun málsins sýndi, að þingið vildi, að þannig væri farið að. Hér í blaðinu var þá bent á, að <ef þetta væri vilji þingsins, væri auðveit að láta hann koma fram Ú framhaldsþinginu, sem háð var tjjjanúar, en því var spáð. að þeg- JS: til ætti að taka mundi Fram- sóknarflokkurinn skjóta sér und- Ján að íaka afstöðu í málinu. Ínginn hugur #YLGDI MÁLI í! Sú varð líka raunin á. Þingið fltóð svo lengi, að nægur tími Yií'fði verið til stefnu, ef menn lyildu breyta fyrirmælUm dóms- Snálaráðherra. Engin tillaga kom jþ'S fram í þá átt og það var okki iííyrr en á næstsíðasta aegi þings- ins, sem flutt var tillaga, er lýsti ■ahuga fyrir því aö Hótel Borg ,> uði opnuð á ný. Þar var þó, ekki VÍrum orðurri reKÍð fram - um Jiiengisvreitíhgar og öll aðferðin í fangi í rústum. ( ■ Ingimar, sem býr mjög nálægt skólanum, lét það vera sitt fyrsta verk að síma til ísafjarðar eftir læknum. Komu þeir Ragnar Ás- geirsson, héraðslæknir og Kjart- an Jóhannsson strax út eftir og voru komnir á staðinn 10—15 mínútum eftir að slysið varð. — Einnig kom sjúkrabifreið og hjálparsveit skáta frá ísafirði. Var þegar gert að meiðslum þeirra barna, sem meiðst höfðu. Ingimar Finnbjörnsson kvað það álit allra, sem séð hefðu vegsummerki á slysstaönum, að það væri hrein mildi að ekki skyldu verða þar stór- slys og iíftjón. Megi það bein- línis undursamlegt heita, að ckki skyldi ennþá verr til takast, er skólahúsið hófst af grunni og spiundraðist svo að segja a örfáum sekúndum. BÖRNIN, SEM MEIDDUST Eins og áður er sagt voru 35— 40 börn í skólahúsinu er það faUk. Af þeim hlutu þessi börn mesta áverka Og voru liutt í sjúkrahús: Sigríður Þórðardóttir, 11 . ara, 5 udinu syndi, á'ð enginn húgur! Ólöf Högnadóttir, 10 ára. Guðrú'n róvigdi mah.;.„n.ajð benda-ánokkr-a JCristín - Skújadóttir,,>12, arp, pg 'J -n í áfengisvandamálinu. I Halldór Ásgeirsson, 9 ára. Enn- Þyí hlálegra er það, að nú skuli’fremur meiddist Guðný Her- an var gengið. | n leytið náði hvassviðrið há- Þannig fórust þessum sjónar marki. Komu þá þrjár eða fjór- votti orð um fyrstu aðkomuna ar hviður, sem voru líkastar hvilfilvindi. Var það í þeim sem barnaskólahúsið fauk. Töluverð- ar skemmdir urðu á öðrum hús- um í Hnífsdal í veðrinu. Urðu fimm eða sex þeirra fyrir braki og járnplötum úr skólahúsinu. — Einnig slitnuðu símalínur um kauptúnið og voru aðeins tvö eða þrjú símanúmer í sambandi eftir veðrið. Þá slitnaði og rafmagns- línan frá ísafir'ði til Hnifsdals og var kauptúnio um skeið raf- magnslaust. — í Hnífsdal eru um 300 íbúar. í ræðum þeirra bænda mæltu með tillögunum kom f'ram það sjónarmið að Framleiðslu- ráð hefði átt að leita álits bænda um gerðir sínar. Ýmsir þessara manna létu jafnframt þau orð falla,. að væri spor stefnu þjóðarinnar og töldu sig reiðubúna til fórna ef aðrar stétt- ir þjóðféiagsins fylgdu á eftir. —Vignir. arbankanum ræður einn Fram- sóknarmaður útlánum, í Útvegs- t bankanuni, þar sem Sjálfstæðis- flokkurinn á nú einn bankastjóra er af þremur, ræður meirihluti og í Landsbankanum hefur einn bankastjóri neitunarvald. Sjá nú ekki aliir, hvaða þvætt- ing Tíminn hefur farið með ii skrifum sínum um „yfirdrottn- yfir ÞEGAR frú Elanor Roosevelt lét af störfum sem fulltrúi þjóðar sinnar hjá Sameinuðu þjóðunum fyrir skömmu, var hún að því spurð hver . væri þýðingarmesta og eftirminnilegasta stund henn- ar í f'ullírúa starfinu. „Það var kvöldið þegor Alls- herjarþingið samþykkti almennu mannréttindaskrána í Paris 1948", svaraði frú Roosevelt. Og hún bætti við: „Mér eru vitan- MIKIÐ OG TILFINNAN- LEGT TJÓN Barnaskólinn í Hnífsdal stóð ofarlega í kauptúninu. Var hann byggður árið 1909 en endurbyggð ur árið 1949. í húsinu voru tvær rúmgóðar og vel búnar kennslu- stofur og auk þeirra breiður gangur og áhaldaherbergi. Bókasafn Hnífsdælinga, sem var á annað þúsund bindi, og bókasafn lestrarfélags skóla- barna, var geymt í skólahúsinu. Eyðilögðust þessi bókasöfn ger- samlega og fuku út í veður og vind. Öll skólaáhöld og kirkju- gripir, en guðsþjónustur hafa jafnan verið fluttar í skólanum, eyðilögðust og með öllu. Svo að segja hvert einasta skólaborð og bekkur eyðilagðist gjörsamlega. Af skólahúsinu stendur aðeins lítil forstofa eftir. Hnifsdælingar hafa því orðið fyrir miklu og til- finnanlegu tjóni við þennan hörmulega atburð. Óvíst er ennþá, hvernig kennslu verður hagað á næst- unni Er jafnvel gert rað fyrir j I.ítið um raforku. að samkomuhús kauptúnsins LANDILO —: Einungis lausn vinnudeilunnar an« Sjálfstæðisflokksins í rétta átt í Cjármála- bönkunum. Nei, Sjálfstæðismenn hafa því miður ekki ráðið yfir lánastofn- unum þjóðarinnar. En að sjálf- sögðu bæri þeim að hafa þar meiri áhrif cn þeir liafa haft þar. Með því væri hagsmuna þjóðar- innar áreiðanlega betur gætt og aukin trygging fengin fyrir rétt- látri skiptingu lánsfjárins. í' Vill leg’gja niður Iðnbankann FORMAÐUR „hækjuiiðsins” sem jafnframt er ritstjóri Alþýðu- blaðsins, er alltaf sjálfum sér sam kvæmur, eða hitt þó heldur. í allan vetur hefur blað hans þakkað sér alla forystu um stofn- un Iðnaðarbankans og yfirleitt um flest hagsmunamál íslenzks iðnaðar. En nú leggur hann til„ að þessi banki verð! lagður niður áður en hann tekur til starfa og' lega minnisstæð mörg atvik frá skrifar um það spekingslega grein í blað sitt, að hér á landi eigi aðeins að vera einn banlti!!! Hver tekur svo þennan hrogna koll alvarlega? Sameinuðu þjóðunum, t.d. er fremstu stjórnmálamenn heims- ins hafa talað skörulega fyrir málstað, sem þeir vildu af heil- um hug koma fram hjá samtök- unum“. Eftirmaður frú Roosevelt í fé- lagsmálanefnd S.Þ. verður frú SEOUL 27. febr. — Flugvélar og Mary Lord frá New York. Sjálf herskip héldu í dag áfram árás- mun frú Roosevelt halda áfram inni á hafnarbæinn Wonsan í að starfa að áhugamálum sínum Norður-Kóreu, en bærinn hefur innan Sameinuðu þjóðanna á veg undanfarna daga verið undir lát- um Ameríska félags S. Þ. 4.119 verði notað fyrir skóla þar til ný skólabygging hefur risið. bóndabýli í Vales hafa afnot raf- prku en þar eru alls 25.700 býli. lausri kúlna- og sprengjuhríð hcrskipa og flugvéla. Bandaríska orustuskipið Mis- souri hélt í dag alveg inn á höfn- ina og skaut á bækistöðvar kommúnista úr öllum sínum Í6 tommu fallbyssum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.