Morgunblaðið - 28.02.1953, Síða 4
4
OA.KyA i.0L ÍX ÍÍ i- A t í I-
. or.
1953]
59. dagur ársir.s.
[ 19. vika vetrar.
| ÁrdegisflæSi kl. 05.15.
] SíSdegisflæði kl. 17.35.
! Nætuilæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
Nalurvörður er í lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Rafmagnsskömmíunin:
Árdegisskömmtunin í dag er í
£. og 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30
og síðdegisskömmtunin í 3. j^verfi
Á"á kl. 18.15—19.15.
• Veðrið .
1 gær var sunnan hvassviðri
um allt land. 1 Eeykjavík
rigndi 7 mm í gærdag. — 1
Eeykjavík mældist hitinn 7 st.
kl. 15.00, 8 stig á Akureyri, 6
stig í Bolungarvík og 5 stig
á Dalatanga. Mestur hiti hér
á landi i gær kl. 15.00, mæld
i'st á Akureyri, 8 stig, en
minnstur hiti 3 stig í Grimsey
og í Möðrudal. — í London
var hitinn 12 stig, 9 stig í
Höfn og 8 stig í París.
--------------□
I
u-
Messur
D
ag
bók
Á morgun:
Dómkirkjan: — Messað kl. 11 f.h.
Séra Jón Auðuns. — Messað kl.
S e.h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja: — Messa kl 11
J.h. Séra Sigurjón Ámason. Barna
guðsþjónusta kl. 1.30. Séra Sigur-
Jón Árnason. — Messa kl. 5, séra
yakob Jónsson. Ræðuefni: Kristin
<lómurinn og áfengismálin. Lit-
pnían sungin.
Fríkirkjan: — Messað kl. 5. —
■Barnaguðsþjónusta kl. 2 — Séra
ÍÞorsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja: — Messað ki.
2 e.h. Séra Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta kl.. 10.15. —
Séra Garðar Svavarsson.
LanghohsprestakaH: — Messað
Í Laugarneskirkju kl. 5. — Sam-
koma að Hálogalandi kl. 10.30. —
Béra Árelíus Níeisson.
Nesprestakidl: — Messa fellur
miður í kapellu Háskólans vegna
fyrirlesturs Háskólakennarans.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa á morgun kl. 2. — Séra
Kristinn Stefánsson.
Lágafellskirkja: — Messað á
morgun kl. 14.00. Hálfdán Helga-
«on. —
Háteigsprestakail: — Mesað í
Sjómannaskólanum kl. 2. Barna-
samkoma kl. 10.30 f.h. — Séra
Jón Þorvarðarson.
Kaþólska kirkjan: — Hámessa
«g prédikun kl. 10 ávdegis. Lág-
messa kl. 8.30 árdegis. Alla virka
claga et lágmessa kl. 8 árdegis.
Kálfatjörn: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta
Ivl. 10 árdegis. Brynleifur Tobías-
«on yfirkennari, flytur ræðuna.
Grindavík: — Messað kl. 2 e.h.
'Séra Jón Á. Sigurðsson.
Kef lavíkurltirkja: — Barnaguðs
þjónusta kl. 2 e.h. Séra Björn
Jónsson.
• Bruðkaup •
Gefin verða saman í þjjónaband
Í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Lilja Finnbogadóttir og Gísli
Kristjánsson, s.iómaður. Heimili
Jieirra er að Silfurtúni 8.
Gefin verða saman í hjónaband |
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú í
Einína Einarsdóttir og Bjarni
Jónsson, bakari. Heimili þeirra.
verður að Bárugötu 16.
1 dag verða gefin saman i hjóna
Band af séra Þorsteini Bjömssyni,
iÞor-gerður Hermannsdóttir og
Gddur Kristjánsson, húsvörður í
Sþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar.
Ileimili brúðhjónanna er á Berg-
etaðastræti 45.
1 dag verða gefin saman í hjóna
Þand ungfrú Hólmfríður Sigurðar
cióttir, Barónsstíg 18 og Gunnar
Kinarsson, símamaður. Heimili
þeirra verður að Laugavegi 1 15.
Málfundafélagíð Óðiun
Skrifstofa félagsins <■>• opi« í
kvidcl frá kl. 3—10. Sími 7103.
Hjönaefni
Nýlega opinberuðu trúiofun
sína ungfrú Hólmfríður Guð-
mundsdóttir, Hringbraut 37 og
stud. med. Árni Þ. Þorgrímsson,
Nýja stúdentagarðinum.
* Skipafréttir •
Eimskipafélag ídands k J.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík í |
gærkveldi til Grimsby, Boulogne j
og London. Dettifoss fór frá Ncw ,
York 20. þ.m. til Reykjavíkur. —
Goðafoss cr í Reykjavík. Gullfoss
kom til Reykjavíkur 27. þ.m. frá
Leith. Lagarfoss fór frá Iíeykja- •
vík 23. þ.m. til Antwerpen, Rotter-
dam og Hamborgar. Reykjafoss
fór frá I-Iólmavik í gærmorgun til |
Isafjarðar, Flateyrar og Þingeyr-
ar. Selfoss fór frá y\kureyri í
gærkveldi til Húsavíkur og Rauf-
arhafnar. Tröllafoss kom til Rvík
ur 21. þ.m. frá Nevv York.
Ríkishkip:
Hekla velður væntanlega á Ak-
ureyri í dag á vesturleið. Esja fer
frá Reykjavík á mánudaginn
vestur um land í hringferð. Herðu
breið fer frá Reykjavík á mánudag
inn austur um land til Bakkafjarð
ar. Þyrill er á leið frá Vestfjörð-
um til Aburevrar. Heie-i Helgason
á að fara frá Reykjavík á morgun
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SlS:
Hvassafell cr á leið til Aust-
fjarða. Arnarfell losar í Revkja-
vík. Jökuifell fór frá Isafirði 18.
þ.m. til New York.
Eimskipafél. Rvíkur h.f.:
M.s. Katla er væntanleg til
Ibiza á sunnudag.
• Flugíerðir •
FlugferSir h.f.:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárki’óks, Egilsstaða og
ísafjarðar. Á morgun eru ráð-
gerðar flugferðir til Akureyrar og
V estman naeyja.
Minningarspjöld
kvenfélaíís Hafnarf jarðurkirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Blóma-
verzl. Flóru, Bókaverzl. Böðvars
Sigurðssonar og verzl. Þórðar
Þórðarsonar.
Barnas amkoma
í Tjarnarbíói á sunnudag kl. 11
f.h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Skugga-Sveinn sýndur fyrir
Iðju og Framsókn
Fimmtudaginn 5. marz, næstkom
andi verður Skugga-Sveinn sýnd-
ur í Þjóðleikhúsinu á vegum Iðju,
félags verksmiðjufólks og verka-
kvennafélagsins Framsóknar. Að-
göngumiðar seldir á skrifstofum
félaganna.
Bólusetning gcgn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka þriðjud.
3. marz n.k., kl. 10 til 12 f. h., í
síma 2781.
Ekki í Þjóðleikhús-
kjallaranum
Að gefnu tilefni skal þess getið
að skemmtun Jeikara sem fram á
að fara í Þjóðleikhúsinu á mánu-
dag verður i sýningarsalnum, en
ekki í Þjóðleikhúskjallaranum.
Kvöldbænir í
Hallgrímskirkju
á hverju virku kvöidi, nema
messurlaga. Lcsin píslaz'sagan, —
sungið úr passíusálmunuTn. Allir
velkomnir. Sr. Jakob Jónsson.
© Bertil prins
er kunmir fyrir það að vera
stuttorður, er hann heklur ræður.
Hann var t.d. nýlega í samkvæmi
í Helsingfors, þar sein fluttar voru
niargar langar og hjarlnæmar
ræður. I»egar komið var að prins-
inum, stóð hann upp og sagði:
— Ef einhver vi!I láia heyra
til sín, verður hann að brýna raust
ina og tala hátt. Ef einhver vill
láta sjá sig, er trvggara fyrir hann
að slantla upp á borði (Bertil lét
ekki sitja við orðin tóm Öllum til
mikillar ánægju). — Og ef ein-
hver vill afla sér raunverulegra
vinsælda, heldur hann sér saman.
Að svo húuu sellis! prinsinn.
Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að
linna.
Sunnudagaskóli
Hallgrímssóknar
er í gagnfræðaskólahúsinu v'ð
Lindargötu kl. 10,00. Skuggamynd
ir. — öll börn velkomin.
Sólheimadrengurinn
H. J. kr. 30,00. Frá Binna Ás-
geirs kr. 50,00. Guðríður 100,00.
1 kanadadollar ........kr. 16.56
1 enskt pund ...........kr. 45.55
100 danskar krónur .. kr. 235.50
100 norskar krónur .. kr.227.75
100 sænskar krónur .. kr. 314.45
100 belskískir frankar kr. 32.56
000 franskir frankar kr. 46.48
100 svissneskir frankar kr. 372.50
100 tékkn. Kc3..........kr. 32.53
100 gyllini ........... kr. 428.50
□-
-□
Vcika telpan
N. M. kr. 20,00.
S. I.
30,00.
Gengisskraning •
(Sölugengi);
1 bandarískur doilar ..
1 kanadadoliar . .
1 enskt pund ....
100 danskar kr. ..
100 norskar kr. ..
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
100 belsk. frankar
1000 franskir fr.
100 svissn. frankar
100 tékkn. Kcs ,
1000 lírur ______
100 þýzk mörk ,
100 gyllini ....
kr. 16.32
kr. 16.62
kr. 45.70
kr. 236.30
kr. 228.50
kr. 315.50
kr.
kr.
kr.
kr. 373.70
kr. 32.64
kr. 26.12
kr. 388.30
kr. 429.90
ÍSLENÐINGAR!
Með því að taka þátt í
ijársöfnumnni til hand-
ritahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimtu handritanna,
jafnframt því, sem við
stuðlum að öruggri varð
veizlu þeirra, Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunamefndinni, Há-
skólanum, sími 5959,
opið frá kl. 1—7 e.h.
□-------------------□
Skrifstofa Krahbameins-
félags Reykjavíkur
er opin kl. 2—5 daglega nems
laugardaga. Skrifstofan er í Læk;
argötu 10B. — Sími 6947.
Ut’
varp •
Eaugardagur 28. febrúar:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnif. 12.10 Hádegisútvarp. —
7.09,12.50—13.35 Óskalög sjúklinga
32.67 j (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Mið-
46.63 degisútvarp. 16.30 Veðurfregnir.
17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00
Dönskukerinsla; I. fl. 18.25 Veður
fregnir. 18.30 Tónleikar: Úr
óperu- og hljómleikasal (plötur).
19.45 Ariglýsingar. 20.00 Fréttir.
CTNT>IOvfiy-SW Coivnhagrn
!G’70\
20.20 Leikrit: „Ungt og gamalt
á ekki saman“ eftir Georg Kauf-
mann og Ednu Ferber. — Leik-
stjóri; Indriði Waage. 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. 22.10 Passíu-
sálmur (24.). 22.20 Danslög (plöt
ur). — 24.00 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregurs — Bylgjulengdir 202.2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
Dnnmörk: — Bylgjulengdirí
12.24 m„ 283, 41.32, 31.51.
Svíþjóð: —
m„ 27.83 m.
Bylgjulengdir 25,41
England: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15 J0 — 17.00 — 19.00 —
(Kaupgengi) :
bandarískur döllar .. kr.
OF mikill lesíur.
CAMBRIDGE — Félagsskapur
einn í Cambridge greiddi nýlega
atkvæði um yfirlýsingu, sem
hljóðaði á þá leið „Að það væru
of margir menn nú á dögum sem
læsu allt of mikið“. Yfirlýsing
þessi var samþykkt með 99 atkv.
'gegn 95.
11
□-
Ísícnzkur iSnsður spsr-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri, o g eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□-
Firain mfnúSna kmssgáfi
SKYRINGAR.
EáréU: — 1 missil'
bönd j
— 9 tYeir cins — 10 hæð — 11
bókstaíur — 13 ókost14 irieð
tölu — 16 tveir eing — 17 sam-
ter.ging — 18 ílátið.
I.óðrétt: — 2 ull — 3 bókstafur j —
— 4 gælunafn — 5 samhljóðat' —
6 líkamshluta -— 8 fugl — 10 hæð
imai' — 12 físk ;—• 15 fugl — 17
lceyri. —
Lausn «Uusiu krossgátu: |
Lúrétt: — 1 hrafnar — 7 ólar
— 9 LL — 10 et — 11 rá — 13
laga — 14 ésta — 16 gr. — 17 ei
— 18 skarinn. — f
Léiörétt: — 2 ró -— 3 ail — 4
falla — 5 ni'. — 6 ritaj’ —- 8
gráts — 10 eggin — 12 áa — 15
táa — 17 ei.
— Fyrsl vcrtSurðu aS finna tvo
bj:imdýravei8imenn og svo — —
☆
Ef karlmaour gerir einhverja
vitlöysu, þá segja allir: „en hvað
maðurinn gctur verið heimskur“,
en ef kvenmaður gerir einhverja
vitleysu, þá segja allir: „En hvað
allt kvenfó'k getur verið vitlaust!
it
— Hérna, sagði afgreiðslumað-
urinn í ilmvatnsbúðinni við unga
manninn — hérna eigum við ilm-
vatn, sem kostar 35 dollara, það
heitir „Éf til viil“.
35 doilara, hrópaði ungi
maðurinn, — 35 dollaja fyrir „Ef
til vil 1“! Nei, góði minn, fyrir 35
dollara vil ég fá „Ábyggiiega“.
A
Eldrj kona var í pósthúsinu og
var að senda bróður sinum eintak
af bibliunni. Póstþjónninn skoðaði
böggulinn og spurði hvort eitt-
hvað brothætt væri í honum.
•— Ek-k u't ncrna hoðorðin 10,-
svaraíi konan undir eins..
Ár
Forstjórinn vantaði ný.ian einka
ritara og ákvað að láta sálfræðing
yfirheyra stúlkurnar áður en hann
réði einhverja þeirra. Sú fyrsta,
sem leidd var inn, var spurð hvað
2og 2 væru mikið.
— Fjórir, sagði hún strax.
Sú næsta fékk sömu spurningu,
en hún svaraði- — Það gæti ver-
ið 22. —
Sú þriðja og síðasta var spurð
að þessu sama, en hún svaraði:
— Fjórir, en svo gæti það líka
verið 22.
Þegar sálfræðingurinn var orð-
inn einn með forstjóranum, sagði
hann:
— Þarna sjáið þér, hvað sál-
fræði getur verið hagkvæm. —.
Þai-na höfðum við þrjár stúlkur,
og sú fyrsta sá einungis það, sem
var augljóst öllum, sú önnur var
grandvör og sagði það sem var ó-
líklegra, og sú þriðja vildi ekkj
eiga neitt á hættu. Hverja þeirra
ætlið þér að taka?
Forstjói'inn hikaði ekki andar-
tak þegar hann sagði:
— Eg vil fá þessa Ijóshærðu
með bláu augun!
★
Þrír gamlir karlar voru að
spjalla saman um það, á hvern
hátt þeir viidu helzt yfirgefa þenn
an heim. Sá fyrsti, sem var 75
ára kvaðst mundu vilja fá skjótan
, dauðdaga, og helzt „farast í bíl-
slysi“.
Annar karlinn, sem var orðinn
85 ára samþykkti skjótan dauð-
daga, en kvaðst heidur mundu
vilja deyja í þrýstiloftsflugu. Sá
þriðji, sem var orðinn 95 ára,
sagði: — Nei, Vinir mínir, má ég
þá .hcldr.r hiðja um einhvern ann-
an dauðdaga. Eg viidi helzt kjósa
að látn Hfið fyrir byssu einhvers
afbrýðissams eig'inmanns!