Morgunblaðið - 28.02.1953, Síða 5
Laugardagur 28. febr. lö»3
MORGVNBLAÐIÐ
5
Mgaw'
í DAG er til moldar borinn
að Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd
óðalsbóndinn- Sæmundur Krist-
mn Klemenssson frá Minni-Vog-
um í Vogum. Hann andaðist
snögglega að haimili sínu síðla
dags hinn 18. þ. m., 70 ára að
aldri. Banamein hans var heila-
blóðfall.
Hinn 19. nóv. 9.1. álti Sæmund-
ur sjötugsaímæli og var hans
minnzt í tileíni þess í Morg-
unblaðinu 10. des. En þótt ævi-
ferill hans hafi verið rakinn þar-,
langar mig samt til, nú þegar
leiðir skilja um stund, að minn-
ast hans með nokkrum orðum.
Sæmundur var fæddur að
Minni-Vogum hinn 19. nóv. 1882
ög átti heimili þar alla ævi. Faðir
hans var Klemens útvegsbóndi
þar, Egilsson útgerðarmanns og
bónda í Minni-Vogum, Hall-
grímssonar, bróður séra Svein-
bjarnar ritstjóra. Voru þeir synir
Hallgríms prests í Görðum á
Akranesi, Jónssonar stiftsprófasts
á Staðarstað Magnússonar, bróð-
ur Skúla landfógeta. Móðir Egils
Hallgrímssonar í Minni-Vogum,
en amma Klemensar var Guðrún
Egilsdóttir frá Innri-Njarðvík,
Sveinbjarnarosnar. Kona Egils
og móðir Klemensar var Þuríður
Ingibjörg Ivlemensdóttir, hrepp-
stjóra í Stapakoti í Njarðvíkum,
Sæmundssonar bónda í Narfakoti
í Njarðvíkuh. En kona Klem-
énsar Egilssonar, móðir Sæmund-
ar, var Guðrún Þórðardóttir,
bónda í Stapakoti í Njarðvíkum,
Árnasonar frá Sióru-Seylu í
Skagafirði. En móðir Guðrúnar
var Elín Klemensdóttir, alsystir
Þuríðar Ingibjargar, konu Egils
Hallgrímssonar og' voru foreldr-
ar Sæmundar því systrabörn.
Sæmundur ólst upp hjá for-
eldrum sínum, ásamt fjórum
systkinum, tveim systrum og
hveim bræðrum. Eru þau nú öll
látin, nema önnur systirin,
Þuríður, kona Kristmanns Run-
ólfssonar bónda að Hlöðunesi á
■Vatnsleysuströnd, en hún var
yngst þeirra systkina.
Faðir Sæmundar, Klemens
Egilsson, bjó allan sinn búskap
rausnarbúi í Minni-Vogum, og
var um langt skeið einn mesti
athafnamaður á Suðurnesjum,
bæði til lands og sjávar, svo sem
Egill faðir hans hafði verið. Sæ-
mundur var því alinn upp við
dugnað og myndarskap, og varð
það undirstaðan í öllu lífi hans.
Þegar faðir hans hætti búskap,
tók Sæmundur ásamt Þórði bröð-
ur sínum við jörðinni. Eftir lát
Þórðar keypti Sæmundur alla
jörðina Minni-Voga og bjó þar
myndarbúi til æviloka. Sat hann
jörðina með prýði, svo sem raun
ber vitni, og stundaði sjóinn jöfn-
um höndum allt fram á síðustu
ár.
Sæmundur var fjörlegur og
kvikur í hreyfingum, kappsam-
ur og afkastamaður við alla
vinnu, búhöldur góður og áhuga-
maður um ræktun og gróður-
vernd og bætti jörð sína og
stækkaði með útgræðslu.
Sæmundur var greindur vel og
fróðleiksfús, las mikið, enda
álinn upp við góðan bókakost,
ættfróður og minniugur, söng-
elskur mjög, eins og þau syst-
kini öll, og gæddur góðri söng-
rödd. Hann hafði létta og glaða
lund og var hið mesta ljúfmenni
og prúðmenn í allri framkomu.
Hann var einlægur trúmaður,
mildur í dómum um menn og
málefni og grandvar í öllu líf-
erni, hlédrægur mjög, en hafði
þó sínar ákveðnu skoðanir, þótt
hann l'líkaði þeim ekki við hvern
sem var og lét ekki hlut sinn, ef
hpnn vissi að hann hafði á réttu
að standa. I stiórnmálum var
hann einhuga Sjálfstæðismaður.
Sæmunaur Kiemensson unni
mjög hinu fagra byggðarlagi,
Vogunum, þar sem hann var bor-
inn og barnfæddur og lifði síðan
öll sín ár, en svo mun vera um
flesta, er þar hafa varið busettir.
Veit ég að Sæmundur hefði vilj-
að lifa það', að sjá Vogana rísa
upp aftur og verða sem þair áður
voru einn nesti útgerðarstaður
við Faxaflóa.
Ég minnist þess, er ég síðast
liðið surnar kom, svo sem oft áð-
ur, að heimsækja æskustöðvar
mínar, Vogana, að við frændurn-
ir, Sæmundur, Árni bróðir minn
og. ég ásamt yngra fólki, gengum
um Vogaheiðina til að skoða [ ‘n8ai
gróðurinn og gömlu selin, sem
hvert hefur sína sögu að segja.
Var Sæmundur þá svo kvikur
og léttur á fæti, að hann var
ávallt fyrstur og kleif hamra-
gjárnar sem ungur væri. Virtist
ÞAÐ VAKTI athygli á sínum
tíma, eftir að nokkrir áhugamennj
um tónlist hófu baráttu fyrir
stofnun r.étt skipaðrar sinfóníu-
hljómsveitar hér í bænum, að
dagblaðið Tíminn tók eitt allra
blaða upp hatrama baráttu gegn
þessu menningarmáli. Birtist í
Tímanum hver svartletursleiðar-
inn af öðrum gegn hljómsveitinni
og voru engin brögð látin ónot-
uð, sem talið var að gætu unnið
málinu tjón. Fjandskapur Fram-
sóknarmanna gekk svo langt, að
einum þingmanni þeirra, Rann-
veigu Þorsteinsdóttur, var ekki
leyft að greiða atkvæði á Alþingi
með tillögu um styrk til hljóm-
sveitarinnar, sem hún hafði þó
látið tilleiðast að flytja með
nokkrum öðrum þingmönnum.
! Nú hafa. nýlega orðið allhörð
átök milli þjóðleikhússtjóra ann-
iisesi
á lisfrænum kröfym
ImM við ión Nrarínsson, formarm sfjérnar
Smfóníuhljémsveifaflnnar
| — Deilan stendur í rauninni
fyrst og fremst um það, að hve
miklu leyti tónlistarmenn eða
fulltrúar þeirra geti haft áhrif á
tónlistarflutning leikhússins. Það
má segja að hún snúist um það
, hvort brjóstvit þjóðleikhússtjóra
eða sérþekking og reynsla hinna
, færustu tónlistarmanna eiga að
l marka stefnuna í tónlistarmálum
um og reglugerð er nær allt Vald
yfir menningarstarfsemi leik-
ars vegar og nokkura forystu- „ , , ...
manna i tonlistarmalum hms „„ _____^ _______,u
vegar. Þetta tækifæri hefur Tím-
inn notað til að hefja nýja her-
ferð á hendur Sinfóníuhljóm-
sveitinni og um leið Tónlistar-
félaginu, sem í meira en tvo ára-
tugi hefur haft forystu í ýmsum
hinum þýðingarmestu tónlistar-
málum, svo sem um rekstur Tón-
iistarskólans, og lyft hverju
Grettistakinu af öðru á þessu
sviði. I
í tilefni af blaðafregnum af
þessum deilum, sem virzt hafa
allmjög „litaðar", hefur Mbl.
snúið sér til Jóns Þórarinssonar
og lagt fyrir hann nokkrar spurn-
mér hann þá svo hress, að mér1
kom hið skyndilega fráfall hans ;t"ða t;1 að taka fram og leggja
mjög á óvart. sérstaka áherzlu á það, að ekkert
Þegar ég nú renni huganum gergisf i sambandi við hinar mis-
aftur í tímann, til u.ppvaxtarára heppnuðu samningaumleitanir
minna í Vogum, minntist ég með milli
þakklæti hins góða og glaðværa 0g Þjóðleikhússins, sem gefið
' hússtjóra, og hefur hann haldið
< fast á því. Þó var ráðinn tónlist-
' arráðunautur að leikhúsinu þeg-
, ar það hóf starfsemi sína, og vildi
i svo til að ég tókst á hendur það
starf eftir ábendingu dr. Páls ís-
ólfssonar og fyrir þrábeiðni þjóð-
leikhússtjóra. Hafði ég allnáið
samstarf við þjóðleikhússtjóra
um meira en tveggja ára Skeið,
og var m. a. óperan Rígólettó á
sínum tíma tekin til flutnings
eftir mínum tillögum. — En
skömmu eftir að lýst hafði verið
yfir þeirri fyrirætlun leikhússins
að taka til flutnings að minnsta
kosti eina óperu eða óperettu ár-
lega, var mér tilkynnt, að ákveð-
ið hefði verið að leggja niður
starf tónlistarráðunauts. Ég hafði
ekki sótzt eftir starfinu og hefði
feginn vikið úr því fyrir öðrum
tónlistarmanni. En meðal tón-
listarmanna þótti varhugaverð
sú stefna þjóðleikhússins að
leggja starfið niður enda þótt
i þeir gerðu sér þá ekki fyllilega
Smf oniuhl j oms veitar mnar .... ® a
HPPTOK DEILUNNAR
— í fáum orðum, hver eru upp-
tökin að þessu deilumáli?
— Frá þeim hefur verið skýrt
allrækilega í greinargerðum, sem
við Björn Jónsson höfum birt hér
í Morgunblaðinu. Það er þó á-
ljóst, það sem síðar hefur komio
Minni-Vogaheimilis, þegar syst-' g^ti ástæðu til þeirra ráðstaíana, I ‘ að bessa ráðstöíun bar að
kinin öll voru heima í föður-J sem þjóðleikhússtjóri hefur gert sem y 11 ysingu ^1° ei
garði, en það var annað æsku- síðan. Til sannindamerkis um1 J
heimili mitt og systkina minna.! það, og til þess að hrekja í eitt
Oft var glatt á hjalla i Mihni- (skipti fyrir öll þá firru, að hljóm
Vogum, þegar Vogabörnin söfn- sveitin hafi bannfært leikhúsið, J“t“menn þá aðra
uðst þar saman t!l leika. Munu nægir að benda a þa staðreynd,'
þeir, sem á þeim tíma1 að nú þessa daga standa yfir
i
margir
um aðstoð
óra um það, að hann þætt
ist einfær um að ráðstafa tónlist-
armálum ieikhússins án nokkurs
samstarfs eða samráðs við tón-
sem lagt
hafa grundvöll undir allt vænt-
anlegt tónlistarstarf leikhússins.
voru að alast upp í Vogunum, samningaumleitanir
en eru nú komnir á efri ar ,eiga hljómsveitarinnar við flutning á
margar hugljúfar og skemmtileg- ðPfrunni ,La Traviata“ i Þjóð-j ÞEGAR SAMNINGAR
ar endurminmngar, sem tengdar , lel^usmu Hitt væn sanm nær,, SLITNUÐU
eru við Minni-Vogaheimilið. - f Þioðieikhusstjon hafi bann- _ Hvernig stóð á því. að samn-
Margs er að minnast, en hér skal.fært SmfomuhUomsveitma þvij aUmleitanimar nú i vetur
staðar nema. \ fóru út um þúfur?
Sæmundur var kvæntur Aðal-
björgu Ingimundardóttur írá
Hrísbrú í Mosfellssveit, hinni
ágætustu konu, og lifir hún mann j
| að’með stofnun sérstakrar hljóm-
> sveitar við þjóðleikhúsið hefur
hann skaðað Sinfóniuhljómsveit-
ina um upphæðir, sem nema tug-
. um þúsunda árlega.
sinn ásamt fimm uppkornnum
börnum þeirra, tveim dætrum
og þrem sonum.
Við fráfall Sæmundar er öll-
um vinum hans og ættingjum
harmur búinn, en þó rnsstur konu
hans og börnum, sem eiga á bak
að sjá ástríkum eiginmanni og
föður.
En —• minning'in um
dreng lifir.
E. H
STÖRF HLJÓMSVEITARINNAR
í ÞJÓÐLEIKHÚSINU
— Mundi Sinfóníuhljómsveitin
geta annað störfum í leikhúsinu
til viðbótar öðrum störfum sín-
um?
— Með því að sameina tónlist-
arþarfir leikhússins, útvarpsins
, og annarra þeirra aðila, sem
góðan standa að flutningi listrænna
hljómsveitartónleika hér í bæ,
skapast fyrst skilyrði til þess að
unnt sé að haí'a hér sæmilega
skipaða hljomsveit, og verkefnin
ei'u elcki meiri en svo, að vel er
hægt að anna þeim. Forráðamenn
Ríkisútvarpsms tóku forystu i
þessu máli, en hjá þjóðleikhús-
stjóra virðist allíaf hafa brostið
Á FIMMTUDAGINN var spilaði nægan skilning á eðli málsins til
Tafl- og briífge-
vann
Tafl- og bridgeklúbburinn við
Breiðfirðinga hér í bænum á
fimm borðum og fóru leikar svo
að jafntefli varð á fjórum borð-
um en klúbburinn vann á einu.
Aðalfundur TBK verður hald-
inn íimmtudaginn 5. marz. — Þá
fer fram stjórnarkosning o. fl. —
Núverandi formaður klúbbsins er
þess að hann vildi ganga til sam-
starfs við útvarpið, enda þótt
slíkt samstarf hefði orðið taáð-
um þessum stofnunum til mikilla
hagsbóta. Það ætti þó að vera
augljóst, að ein fullkomin hljóm-
sveit verður í reyndinni bæði
betri og ódýrari í rekstri en tvær
ófullkomnar.
Björn Benediktsson. ÞAÐ SEM DEILT ER UM
Bráðlega eftir aðalfund mun j •— Hvað er það, sem deilt er
svo hefjast einmenningskeppnir. um?, , .,. , , .....
— Þær strönduðu aðallega á
tveimur atriðum: annars vegar
því, að við fulltrúar Sinfóníu-
hljómsveitarinnar, lögðum mikla
áherzlu á að skipuð yrði tónlist-
arnefnd, sem væri þjóðleikhús-
stjóra til ráðuneytis um tónlistar-
mál leikhússins, og hins vegar
leyfðum við okkur að hafa aði,’a
skoðun en þjóðleikhússtjóri á
því, hvaða ópera væri heppileg
sem næsta viðfangsefni Þjóðleik-
hússins. Um nefndina fengust fi’á
þjóðleikhússtjóra ekki önnur
svör en loðin eða þá alveg' nei-
kvæð, en hitt þótti honum allt að
því ósvífið, að forráðamenn Sin-
fóníuhljómsveitarinnar letu sér
til hugar koma- að hafa áhrif á
það hvaða ópera yrði flutt. Það
breytti hér engu, að fram tíí
þessa hefur Sinfóníuhljómsveitin
í rauninni verið stærsti aðilinn
að óperusýningum Þióðleikhúss-
ins, enda hefðu þær sýningar
verið óhugsandi nema með g'ífur-
legum aukakostnaði, ef hljóm-
sveitarinnar hefði ekki notið við.
Það er rétt að það komi fram,
að á meðan samningaumleitan-
irnar stóðu yfir, var formaður
Þjóðleikhúsráðs, Vilhjálmur Þ.
Gíslason, staddur erlendis, en
eftir viðtölum, sem ég hef átt við
hann síðar, hef ég ástæðu til að
ætla, að ef hann hefði verið nær-
staddur mundi hafa náðst sam-
komulag um þessi mál, sem allil*
hefðu getað unað við.
ÖRÞRIFARÁÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRA
— Hvað hefur svo gerzt síðan?
— Við tónlistarmenn töldum,
þeg'ar þjóðleikhússtjóri hafði slit—
ið samningaumleitununum, að i.
þessum málum mundi ríkja
„status quo“, en gerðum okltur
ekki ljóst að þjóðleikhússtjóri
mundi grípa til öþrifaráða, sem
koma mun í ljós að bæði vevða
Þjóðleikhúsinu mjög dýr fjár-
hagslega og þó ef til vill enn dýr-
ari listrænt og menningarlega. —
En þjóðleikhússtjóri virtist telja
nauðsynlegt að láta nú kenna á
valdi sínu, og gerði ýmsar ráð-
stafanir, sem frá sjónarmiði okk-
ar tónlistarmanna orka mjög tví-
mælis. Er þar fyrst stofnun sér-
stakrar hljómsveitar við leikhús-
ið, sem alls ekki uppfyllir þær
kröfur, sem gera verður til slíkr-
ar hljómsveitar, og síðan ráðning'
dr. Victors Urbancic sem hljóm-
sveitarstjóra leikhússins, án þess
að það starf væri auglýst ,eða
samráð haft um það við nokkra
tónlistarmenn. Ég vil taka þafí
fram, að dr. Urbancic er mörgum.
góðum kostum búinn sem tónlist-
armaður og hljómsveitarstjóri, og
hefur unnið hér brautryðjenda-
starf, sem að ýmsu leyti er mjög
merkilegt. En þetta breytir ekki
þeirri staðreynd, að ég og margir
aðrir tónlistarmenn teljum hannt
ekki heppilegan aðalhljómsveit-
arstjóra, og er engin ástæða til
að fara í launkofa með það álit.
Þessi skoðun er alls ekki ný til
komin og hefur iðulega komiðí
fram, síðustu fimm árin a<$-
minnsta kosti, þegar rætt hefur
verið um stjórnendur Sinfóníu-
hljómsveitarinnar, enda hefiu*
aldrei komið til orða að dr. Ur-t-
bancic yrði ráðinn aðalstjórnandi
hennar.
ÓHEPPILEG BLAÐASKRIF
— Hvaða leið er þá út úi*
þessu?
— Við höfum ætlað að komask
hjá blaðaskrifum um þessi mál,
en höfum ekki getað látið ósvar-
að þeim aðdróttunum og ásökun*
um, sem beint hefur verið atí
okkur og Sinfóníuhljómsveitinni
í blaðafregnum, sem virðast vei a
runnar undan rifjum þjóðleik-
liússtjóra. Eftir að birtar höfðu.
verið greinargerðir um samninga
umleitanirnar frá beggja hálfu,
hefðum við enn kosið að þar viíí
sæti, en ástæðan til þess að étí
hef nú látið til leiðast að höffi
væru eftir mér einhver ummæli
í þessu sambandi, er sú að ena
hefur verið hafin mjög illkvittn •
isleg herferð á hendur Sinfóníu -
hljómsveitinni í rætnum og röng->
um blaðafregnum, og hafa þar
verið dregin inn í algerlega ó->.
skyld mál, svo_sem persónulegair,
erjur Guðlau^s Rósinkranz við"
Ragnar Jónsson, sem mér skilst
að hljóti að vera Þjóðleikhúsinu.
jafnóviðkonaandi og Sinfóniu-t
hljomsveitinni. Hjá þjóðleikhúsj-
stjóra h( fuf stundum gætt nokk-
urrai tiiþneigingar til þess aíS
*segja eins og franski kóngurirm:.
„í’íkið, þuð er ég“, en þetta er
náttúrl^ga hinn versti misskiln-
ingurKsem getur orðið hættuleg- „
ur sjálfu Þjóðleikhúsinu, en vit- .
anlega er það ósk og von alha-
landsmanna, að vegur þess verðii
alftuí, sem mestur.
Framh. á bis. 12 X