Morgunblaðið - 28.02.1953, Qupperneq 14
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 28. febr. 1953
r 14
SKÁLDSAGA EFTIR MAYSIE GRIEG
iiuiiiniiiiiiiniiiumiitiM
MMUIIUniNIIHIIIIIIIMIimU
Framhaldssagan 10
inni í búningsherberginu, og ef
til vill veitti það henni styrk.
Hún snéri sér loks aftur að dyr-
unum, barði og kallaði niður-
baeldri röddu: „Má ég koma inn?“
„Auðvitað11, svaraði Janice
fitrax. „Við höfum einmitt verið
að bíða eftir þér. Jack .. ég á við
herra Ashburn er þegar kominn“.
Alice opnaði dyrnar og fór inn.
Hvorugt þeirra virtist taka eftir
því að hún var náföl og óstöðug
a fótunum. Tack var allt of hug-
fanginh af Janice. Gg Janice var
að venju, allt of upptekin af
sjálfri sér.
„Elsku Alice“, sagði hún og
brosti til systur sinnar. „llvernig
.líkaði þér sýningin?”
„Mér fannst þú mjög falleg“,
sagði Alice stillilega.
„Fannst þér það? Fallega hugs-
að“. Janice brosti. „Þessir gamal-
dags búningar klæða mig svo vel.
Jafnvel Derek....“ Hún þagnaði
augns blik áður en hún hélt áfram
„.. jafnvel hann viðurkenndi það
og hann er þó venjulega spar á
hrósyrðin".
„Vel á minnst11, sagði Alice. ,.Ég
hitti herra Warman hérna fyrir
utan. Hann r.purði hvort hann
mætti knma og borða með okkur í
kvöld. Ég sagði að það væri vel-
komið“.
Augu Janice ljómuðu og daufur
roði færðist í kinnar henni. „Ætl-
ar hann að koma?“ Það mátti
ráða hugsanir hennar af röddinni.
Að minnsta kosti gat systir henn-
ar gert það.
„Já, við verðum að hafa einn
til, ef við ætlum að dansa“, sagði
Alice. En hún leit íhugandi á syst
ur sína og hugsaði: „Ef þú ert
raunverulega ástfangin af Derek,
hvernig gaztu þá látið Jack kyssa
þig i kvöld?“
Jack sagði ekkert, en auðséð
var að honum var ekki kærkomin
návist V/armans.
Janice sírauk fingrunum yfir
orkídeurnar, sem hún hafði fest í
barm sér. „Finnst þér þær ekki
fallegar? Herra Ashburn var svo
góður að gefa mér þær“.
„Mjög fallegar", sagði Alice.
Það var barið að dyrum og
Derek kallaði glaðlega: „Má ég
koma inn. Erum við öll tilbúin“.
„Já, gerið svo vel“, sagði Alice.
Derek fóru kjólfötin vel. Hann
var mjög hár og grar.nur. Einn
hárlokkurinn féll fram á ennið og
dökku augun hans ljómuðu, eins
og hann skemmti sér undir niðri
að einhverju, sem hann gæti ekki
trúað hinum fyrir.
Máltíðin var ekki skemmtileg.
Að minnsta kosti ekki fvrir Alice.
Hún reyndi eins og hún gat að
láta ekki bera á vonbrigðum sín-
um og áhyggjum. Hún gat varla
afborið að líta á Jack. Ef henni
varð það á, varð hún að berjast
við tárin og hana langaði mest til
að leggja höfuðið niður á borðið
og fai'a að hágráta.
„Það gengur eitthvað að þér“,
sagði Derek, þegár þau voru að
dansa. „Er það vegna þess sem
ég sagði um Janice. Þá bið ég
fyrirgefningar".
„Það er ekki það“, sagði hún.
Svo varð stutt þögn.
„Ég held að ég skilji". sagði
hann rólega. Hann leit i áttina að
borðinu þar sem Jack sat og hall
aði sér að Janice. Jar.ice brosti
blítt framan í hann.
Alice hitnaði í framan. Hún
kærði sig ekki um að hann fengi
að vita sannieíkann.
„Annar fallinn dýrðlingur?"
spurði hann. „Það er kjánalegt að
skapa sér dýrlinga. Dýrðlingar
detta alltaf fyrr eða síðar ofan úr
hásætinu".
Hún svaraði ekki og þau döns-
úðu. þegjandi. ,,Mér yæri sönn
MtfnnMinn ih liJii
ánægja að því að sparka einhvern
tímann duglega í óæðri endann á
. honum“, ságði hánn upp úr
þurru.
| „Hværn eigið þér við?“ spurði
hún kuldalega.
I„Engan“, sagði hann.
Janice daðraði við Jack og fór
ekki leynt með það. En um leið
gaf hún Derek nánar gætur.
• Hvernig leizt honum á? Hún von
aði að honum liði illa. Af ein-
hverjum ástæðum hafði hana
! grunað það undanfarið að enda
þótt hann væri fullur af smjað-
uryrðum við hana og sýndi henni
I saklausa ástleitni, þá væri hon-
' um alls ekki alvara. Og hún elsk-
aði hann. Henni var sama hvaða
j vopn hún notaði til að fanga
hann. I búningsherberginu hafði
i hún brosað framan í- Jack og
I sagt: „Mikið þykir mér gaman að
heyra að yður líkaði leikurinn.
Ég lék líka bai'a fvrir .. yður“.
j „Er .. er það satt?“ sagði hann
stamandi.
Hún hafði flutt sig nær hon-
um. „Hvers vegna efist þér um
! það? Þér eruð sá dásamlegasti
maður sem ég hef nokkru sinni
hitt“.
| Hann hafði tekið hana i fang
sér og kysst hana. Þetta hafði allt
verið svo auðvelt að hana hafði
• langað til að hlæja.
I Derek fylgdi Alice aítur að
borðinu. Svo bauð hann Janice
að dansa.
„Hv’ern fjandann ert þú að
í-eyna við Ashburn?“ spurði hann
þegar þau voru komin út á gólfið.
Hún setti upp sakleysissvip.
, Hvað ég er að reyna við hann?
Ég skil ekki hvað þú átt við,
Derek“.
,.Þú skilur það mætavel", sagði
hann. „Þú hefur daðrað ógeðs-
lega við hann í allt kvöld“.
„Það hef ég hreint ekki“, sagði
hún, en innra með sjálfri sér var
henni skemmt. Hann var þá af-
brýðissamur!
„Þér er bezt að hætta bessari
vitleysu", sagði hann. „Það er
ekki rétt að leika sér með eldir.n."
Hún brosti kankvíslega. „Ég
get ekki að því gert ef honum
finnst ég aðlaðandi11.
„Víst getur þú það, en ég sé
að þú ætlar að notfæra þér öll
brögð“.
Þegar þau komu aftur að borð-
inu, voru Alice og Jack komin í
fjörugar samræður um sjálfsævi-
stigu hans. Þau héldu samræðun-
um áfram dálitla stund, eftir að
Janice og Derek voru komin.
Janice gramdist. Hún gat ekki
þolað að athygli hans beindist :írá
henni. Hún hugsaði með fyrirlitn
ingu: „Alice er' heimsk. Það get- 1
ur verið nógu gott að hafa ábuga
fyrir starfi manns, en þsð er ekki
aðalatriðið. Aðalatriðið er að
þjóna hégóma hans“. I
Næsta dag fór hún til að hluta
á fyrirlestur Jack. Hún sat í
fremstu röð og setti upp íhugul-
an spekingssvip á meðan á fvrir-
lestrinum stóð. A eftir fór hún til
hans í litla herbei'gið á bak við
fvrirlestrarsalinn, rétti honum
báðar hendurnar og hrópaði: „Ó,
Jack, þetta var dásamlegt. Allt
sem þú sagðir var svro töfrandi.
Það hlýtur að hafa verið dásam-
legt að upplifa svo^a margt. É.g
er blátt áfram hreykin af því að
þekkja þig“.
Hún fann að hendur hans titr-
uðu og hún sá hvernig roði færð-
ist vfir andlit hans.
„Þakka þér fyrir“, sagði bann.
„Ég var dauðhræddur um að bér
mundi leiðast".
„Hugsaðir þú þá til mín meðan
á fyx’irlestrinum stóð?“ spurði
hún og brosti.
„Hussaði ég til þín“. Hann vant
aði orð. Rödd hans var hás.
„Stundum var ég hræddur um
að ég væri búinn að gleyma því
sem ég átti að segja næst“.
Um leið og hann sagði þetta
hafði hann það þó óneitanlega á
tilfinningunni að hann hagaði sér
eins og fífl. Þessi tilfinning sem
gagntók hann var honum óþekkt.
Og honum fannst hann heldur
aldrei hafa verið svona kjánaleg-
ur.
Samt sem áður gafst hann ekki
upp. „Viltu boíða með mér kvöld-
vei'ð eftir sýninguna í kvöld.
Bara við tvö .. ein“.
Hún hikaði aðeins augnablik.
, Þakka þér fyrir“, sagði hún
. Ætlar þú þá að sækja mig?“
„Ég ætla að vera við sýning-
Gæsastúikan
hjá brunninum
12.
SHnféniuhSjámsveitiii
Tónleikar
n. k. Jþrlðjudagskvöld 3. marz kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu.
Stjórnandi
RÓBERT A. OTTÓSSON
Einleikari
RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON
Viðfangsefiii eftir; Haydn, Beethoven og Tschaikovski.
Aðgöngumiðar seldir í Þjöðleikhúsinu.
Rafmagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 1.—8. marz
frá klukkan 10,45—12,30,
Þegar hann var búinn að búa um sig í trénu, sá hann í
tunglsljósinu einhverja veru koma ofan hlíðina. Hann sá
brátt, að þetta var gæsastúlkan, sem hann hafði séð hjá
gömlu konunni. |
„Þarna var ég heppinn", tautaði hann fyrir munni sér.
,.Ef ég fylgi þessari drós eftir, verður mér ekki skotaskuld
úr því að finna kerlinguna.“ j
En geta má því nærri, hvort hann varð ekki forviða, þeg-
ar stúlkan tók af sér grímuna og fór að þvo sér hjá brunn-
inum. Og þegar gljóbjart hárið liðaðist niður um líkama
hennar, þótti honum, sem aldrei hefði hann augum litið
jafnfagra mey. t
Hann þorði varla að draga andann, en hann teygði sig
. svo langt, sem hann gat og horfði á hana hugfanginn- Hvort,
sem það var nú af því, að hann seildist ógætilega langt fram
á greinina, sem hann hvíldi á, eða það var eitthvað annað
— en víst er það, að það brakaði í greininni, og í sömu svip-
an lét stúlkan á sig andlitsgrímuna og hvarf út í auðnina. t
Þetta var eins og draumsýn, því að rétt í þessu dró ský
fyrir tunglið, svo að greifinn missti sjónar af henni, og vissi
hann ekkert, hvað af henni varð.
I Greifinn flýtti sér nú ofan úr trénu og hljóp af stað til að
leita stúlkunnar. En hann hafði ekki lengi hlaupið, þegar
hann sá til ferða kóngs og drottningar. Þau höfðu í fjarska
séð ljós í glugga í húsi gömlu konunnar og voru nú á leið-
inni þangað.
Greifinn sagði þeim frá þeim, sem hann hafði séð hjá
brunninum, og voru þau ekki í vafa um, að þar hefði dóttir
þeirra verið. Héidu þau nú öll til hússins glöð í huga- Gæs-
Sunnudag 1. marz 1. hverfi
Mánudag 2. marz 2- og 4. hverfi.
Þriðjudag 3. marz 3. og 5. hverfi.
Miðvikudag 4. marz 4. og 1. hverfi.
Fimmtudag 5. marz 5. og 2. hverfi.
Föstudag 6. marz 1. og 3. hverfi.
Laugardag 7. marz 2. og 4. hverfi.
gstakmörkun að kvöld frá kk 18,15—19
Sunnudag 1. marz Engin.
Mánudag 2. marz 5. hverfi.
Þriðjudag 3. marz 1. hverfi.
Miðvikudag 4. marz 2. hverfi.
Fimmtudag 5. marz 3. hverfi.
Föstudag 6. marz 4. hverfi.
Laugardag 7. mai'z 5. hverfi.
Straimusrmn verftur rofinn sky. jicssu þegar og að svo
miklu leyti sein þörf krefur.
SOGSVIBKJUNIN
V. I. 1943
læia
IV
útskrifaðir 1943, eru beðnir að mæta á fundi að
Félagsheimili V. R. næstkomandi mánudagskvöld
klukkan 8,30.
Rætt verður um undirbúning 10 ára afmælisins.
Látið nú engan vanta. Stjórnin.
Fiést mtwimaes
Karlmaður eða kvenmaður, sem vön eru F A T A-
P R E S S U N, geta fengið FASTA ATVINNU.
Umsókn merkt: „Föt—203“, leggist inn á afgr.
Morgbl. fyrir 5. marz.
Skrifstofustúlka
Oss vantar nú þegar vana vélxitanarstúlku, sem hefur
haldgóða þekkingu í ensku, auk almennra skrifstofu-
starfa. Þær, sem hug hefðu á starfinu leggi nafn og
heimilisfang, ásamt meðmælum, ef tU eru, í Pósthólf 47 6.
Vatnshilarar
Smíðum allar stærðir vatixshitara fyrir miðstöðvar
og hitaveitu eftir pöntunum.
Efni fyrirliggjandi. -- Verðið sanngjarnt.
JENS ÁRNASON ,Spítalastíg 6.