Alþýðublaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.08.1929, Blaðsíða 4
4 ALf> ÝÐUÐE A.ÐIÐ leggur ætið höft á athafnadífið. I rikjandi sklpulagi er fátæfctin imdantefcningarlaust hiutskifti launastéttarinnar (alþýðunnar). t>að er því hún, sem orðið hefir afsfcift á sviði fræðslumálanna. Er því ekki furðulegt, þótt hún beri nú fram kröfuna um afnám skóla- gjaida. Alþýöan, sem nú er vökn- uð til samtaka og sjáifsbjargar- starfs, finnur bezt nauðsyn þess, að mentunin sé efcki sífcattlögð, eins og eitthvert viðsjárvert nautnalyf. — Á móti kröfunni um fullfcomna og verulega almenna mentun rís eignastéttin auðvitað upp með hnúum og hnefum. Hún veit sem er, að hennar frið er borgið og skrautriddara skipu- lagsómyudar þeirrar, sem nú ríkir í þjóðfélaginu, meðan alþýðan er linept í andlegri örbirgð. ÞaÖ er sem sé fulivíst, að í kjölfar góðr- ar alþýðufræðslu myndi risa and- leg vakningaralda, er jafnaði goð- stöllum verandi þjóðfélags við jörðu og setti hin „gyltu goð“‘ út á akurinn til yrkjustarfa. — Á síðasta þingi, þegar greidd voru atkv. um afnám skólagjalda, gengu margir „ Framsóluiar“-menn á mála hjá afturhaldinu, — eins og þeir virðast í mörgum máluan gjarnir á —, til þess að koma í veg fyrir að skólagjöld yrðu af- numin. „Framsóknar“-menn, sem glamrað hafa mjög hátt um a1l- menndng.sbeill, hafa á síðasta þingi fleiri og færri brugðist algerlega svo að segja í flestum velferðar- málum álþýðu og genigið í lið með íhaldinu, ýmist ti'l að tefja framgang mála, sp'illa þelm eða eyðileggja. Er ilt til þess að vita, að almenníngur skuli ekki hafa meiri ítök í alþingi en svo að leggja þurfi velferðarmál hans í hendur slíkra peðmenna, er skip- uðu alþingi í vetur af hálfu i- halds- og „Framsóknar“-fI>ofcksins. Hefir síðasta þi-ng varpað döfck- um skugga á fornvirðulegustu samkundu íslenzku þjóðarimnar. aiþingi, með framkomu sinni gagnvart hagsmunamálum alþýðu- og ekki síst með því að hafa fyrir borð boráð kröfuna um skatt- frjálsa almenna fræðslu og með því eyðilagt rétta lausn á einu stærsta og merkilegasta þjóðþrifa- málinu, sem nú er á dagskrá. Væri vel, ef afdrif þess máls á isíðasta alþLngi fcendu íalenzkri al- þýðu að leggja ekki framar mál sín í hendur andstæðimgunum. Arni' Ágústssort. Erlend sfissnskeyti. Khöfn, FB., 5. ágúst. Bretar og Egiptar. Frá Lundúnum er srmað: Til- kynt hefir verið opinberlega, að brezk ráðhenranefnd hafi samið tillögur, sem miða að því að tryggja váranlegá og góða sam- búð Egipta og Breta. Tillögurn- ar verða bráðlega birtair. FarDepflufi yfir Atlantshaí. Khöfin, FB., 5. ágúst. Frá Lakehurst í New Jersey í Bandarífcjum Norður-Ame'rifcu er símað- Loftskipið „Zeppelin grelfi“ lenti hér í nótt kL 2 52 mín. eftir Mið-Evróputíma (kl. 12,52 eftir asl. tíma). Lendiingin var erfið vegna storms. Úr Mýrdal. Skrifað 28. júlí til FB. Tíðin hefir verið einmuna góð og grasvöxtur víðast góður, sums staðar með albezta móti. Sláttur byrjaði þvi alment fyrr en vanalega og eru því allmargir nú nærri því búnir með tún, og hafa menn hirt efitir hendinni. Hjónaband: Ólafiur J. Halldórs- son í Suður-Vík og Ágústa Vig- fúsdóttir frá Flögu í Sfcaftár- tungu. Óskar Sæmundsson bif- reiðarstjóri oglAsta Árnadóttir frá Múlakotr í Fljótshlíð. Fyrir nokkru sr látinn Jóin Jónsson, bóndi á Skagnesi, eftir langa vanheilsu. Jón heitinn var einn þeirra manna, sem vann æfi- starf sitt í kyrþey af dugnaði og trúmensku og koim fraim mörg- um .og mannvænlegum börnum, sem nú eru öll uppkomin og halda við sama myndarskap og snyrtimensku á heimilinu með móðurinni. Bifneiðaferðir eru nú orðnar daglegir viðburðir út og austur um sveitina, enda hefir nokfcuð verið gert til þess að bæta vegi fyrir þær og' nú er komin brú á Bakkakotsá, og nú fyrir fá- um dögum bráðabirgðabrú á Haf- ursá, sem mestur farartálmi hefir verið. Að kvöldi þess 23. þ. m. fund- ust hér tveir allsnarpir land- skjálftakippir. Ekki varð tjÖH af .þeim, en á nokkrum stöðum hfundi grjót úr fjöltum. Ubia ©g Stúkan Veiðandi nr. 9. Fundur í kvöid kl. 8, í Bröttugötu. Inn- setning embættismanna. Næturlæknir er í nött Daníel Fjeldsted, Lækj- argötu 2, símar 1938 og 272, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. Hafnarfjarðarhiaupið verður háð i kvöld, Hefst það frá Hafnarfirði kl. 8. og endar hér á íþróttavellinum. KeppendUr eru að eins fjórir, þrír úr „K. R" og einn úr „Ármanni". Knattspyrnukappleikurinn í gæi'kveldi fór þaimig, að jafn- teflr varð milli b-liða „K. R.“ og „Víkings". Aninað kvöld kl. 8 keppa b-láð „Vals“ og ,K. R.‘‘ Skipafréttir. „Lyra“ kom í morgun frá Noregi. Togararnir. „Karisef;ni“ kom atf veiðum í morgun. Sekt fyrir óspektir. Þrír ölvaðir memn gerðu ó- spektir á skemtun verzlunar- manna 2. ágúst, og réðust þeir gegn lögreglunini. Fyrir þetta hafa þessir ölóðu menn verið sektaðir, einn um 300 kr„ amnar um 200 kr. og sá þriðji rnn 150 kr. „Súlan" og „Veiðibjallan“. „Súlan“ er nú komán i lag aft- ur. í dag hefir ekki verið flugfiært norður, — oí hvast þar til þess. Flugvélarnar fljúga þangað á morgun, ef þeim gefiur. Veðrið K]j, 8 í morgun var 8 stiga hiti í Reykjavík, mestur 9 stig, á íisa- firði og í Grindavík, m'.nstur 4 stig, á Blönduósi. Utlit á Suð- vesturliandi og við Faxaflóa: Norðanátt, sums staðar allhvöss. Léttskýjað. Nafn , titiu stúlfcuninar, sem dó í gær af afleiðingum brunaislysisins, var Oddný Magrnea, en ekki Maria, eins og blaðinu hafði áður verið tjáð. Alþýðublaðið kemur ekki út á rnorgun, þar eð starfsfólk blaðsins og prent- smiðjunnar fer þá í skemtiför. Dr. Lillingstone iheitir maður, sem verið hefir hér á ferð og er nýlega farinn héðan úr Reykjavík. Hann er starfsmaður hjá „The League of Red Cross Sociietiies“ í Paris og ritstjóri Rauða-krass-blaðsins „The World’s Healfh“, sem gefið er út í París á þremur tungu- málum. Var erindi hans hingað að kynnast starfsemi Rauða krossins hér á landi og athuga ýmsa möguleika viðvíkjandi fram- kvæmdum þess félags í framtíð- inini. , (FB.) Af Bakkafirði. Frá Höfn i Bakfcafirði er FB. simað 20. júlí: Vorið var ágætt hér um slóðir. Sauðjburður gekk vel hér við sjóinn og fjötdi afi ám var tvilembdur. Grasvöxfiur á túnum ágætur. Flestir eru búnir að slá fyrri sLátt og margiir að ihirða. Othagi er snöggur og miklir þurkar nú iuim tíma. Fisk- ur hefir verið hér mikill. Hæsfii bátur (með fjórum mönnuim) er búinn að fá 70 skippund. Síld hefir verið hér afarmifcil, kom í maímácuðt og heör haldist fcnér MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — eiinnig notuð — þá komiÖ á fomsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. NÝMJÓLK fæst allan daginn Alþýðubrauðgerðinni. . * GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustig 3. síðan og er hér enn, bæði isnni í firisj* ag úti í flóa. Jens Guðbjörnsson bókbinclari og formaður „Ár- manns“ dvelur nú í Kaupimainna- höfn. Er hann j>ar á sumamámr skeiði, sem haldið er þar fyri’r þá, sem starfa að bókbandsáðn- inni. Jens muin og fara til Þýzka- Isands og kynna sér nýjungar í iðninni þar. Þórbergur Þórðarsson rithöfundur var meðal þriggja islendinga, er tóku þátt í Alþjóða- mót: ungra jafnaðarmanitta í Vín- arborg. í sambandi viö mótið var haldinn esperantistafundur. Sóttu hann hátt á annað þúsund manna. Þar hélt Þórbergur ræðu, sem vakti mikla athygli. Þónbergur situr nú alþjóðaþing jafnaðar- esperantista, sem hófst í fyrra dag í Leipzig. Þegar þiniginu e-r lokið, fer hann til Kaupmanmahafnar og dvelur þar um hríð, áður en hann heldur hieimteiðis. Hættir sildveiðuni eru togararmiir „Ver“ og „Há- viarður, IsfirðinguT". Hafa þeir - báðir selt afia sinn verksmifoju „Kveldúlfs“ á Hesteyrj. Nú mun vierksmiðjan ekki þykjast geta tekið við síld lengur, nema afi skipum „Kveldúlfs“. Má búatst við, að fteiri skip verði bfiáð- tega að hætta veiðum. — Verk- smiðjuskorturinn, tómlæti stjóna- arimnar, er orðinin landsmönnuim býsna dýr. Blfreið ekið á girðingu. Flutningsbifreið ók i gærkvetdi á girðingu við Traðarkotssund. Brotnaði girðing]iin, en bifreiðjíh laskaðist. Sumir telja, að bifreið- arstjórinn hafi verið ölvaÖu'r, en ekki verður um það sagt með vissu að svo stöddiui. SjálfSagt gerir lögreglan gangskör að því að rannsaka, hvort svo hafi verið. Helgi Tómasson lækuir tekur ekki á mötí sjúMinguim næstu þrjár til fjórair vlfcuir. fianpið Alpýðnblaðið! Ritstjóri og ábyTgðairnmðtii: Haraldur Gaðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.