Morgunblaðið - 10.03.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.03.1953, Blaðsíða 5
| Þriðjudagur 10. rnarz 1953 MORGUNBLAÐIB 9 } i A Þið sem hafið í hyggju að byggja smáíbúðarhús, athugið að asbestplötur eru langódýrasta byggingarefnið, auk þcss sem mjög fljótlegt er að byggja ur þeim. Hér að neðan eru tvœr teikningar eftir Sigv. Thordarson, arkitekt, og eru þær miðaðar sérstakiega við að byggt sé úr asbestplötum. Áætlaður holzti efniskostnaður: Hús A. Utanliuss-plöt^ir V-i" þykkar ......................... 4.630.00 Innanhússplötur 14” þykkar .......................... 4.800.00 Þakplótur (bylgjuasbest) ............................ 3.820.00 Efni í grind, sperrur, bita, afréttingu og skilrúm .... 7.850.00 Einangrun ............................................. 3.400.00 Samtals kr. 24.500.00 Hús B. Utanhúss-plötur V2” þykkar ....................... 4.300.00 Innanhúss-plötur 14” þykkar........................ 4.500.00 ÞakpIÖtur (bylgjuasbest) .......................... 3.700.00 Efni í grind, sperrur, bita, afréttingu og skilrúm .... 6.300.00 Einangrun .......................................... 3.400.00 Samtals kr. 22.200.00 Alveg einstætt tækifæri fyrír bókoútsala sem hér hefir verið haldin Stendur yíir fyrst um sinn næstu 10 daga Um 10,000 bindi af urvalsbókum sem kallaðar hafa verið inn 8 ; utan af landi og eru dálítið velktar, annars yfirleitt óskemmd- ar, sjálft lesmálið, verða seldar sáródýrt, allt ofan í einn tiunda hluta verðs. Ennfremur allar gallaðar bækur fyrir lítihn hluta verða. Hér cr um að ræða margar beztu bækur forlagsins, sem annars hafa aldrei og munu aldrei koma á útsölu, nema vegna smágalla, sem ekki svarar kostnaði l fyrir forlagið að gera við. Urvalið er mest fyrst Itékaútgáfan HELGAFELL, aðalafgreiésia Veghúsastíg 7 l «! (MiIIi Vatnsstígs og Klapparstígs neðan Hverfisgötu, sími 6837) ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■•JLM.MJMJAMji.ftJUW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.