Morgunblaðið - 10.03.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. marz: 1953
UORGUNBLAÐIB
0
VERÐLAGSMÁL LANDBÚNAÐARIIMS
AÐ undanförnu hafa komið fram
á opinberum vettvangi ummæli
og jafnvel tillögur er fela í sér
ádeilur á framleiðslurað iandbún-
aðarins fyrir að koraa til móts
við rikisstjórnina um verðlækk-
un á mjóik. Sem kmrnugt er jók
ríkisstjórnin niðurgreiðslur úr 42
aurum í 84 aura á hvern lítra
sölumjólkur, en beín verðlækkun
framleiðsluróðs var 12 aurar.
I ádeilum þessum heiur komið
fram að með þessari ákvörðun
hafi framleiðsluráðið rofið án
umboðs það löghelgað'a samræmi
um kaup og kjör bænda og verka
manna sem verið hafi í gildi á
undanförnum árum.
Aður en lengra ex farið, er rétt
að gera sér grerrt fyrir þeirn
ákvæðum í lögunumi urra Fram-
Effir Sverri Gislason
formaKigt framleiðsitsráðs
gæfu meira en reiknað var ’með ingunum á mjólkinni hefur vérð-
við verðlagninguna í haust. I grundvöllinum ekki verið breytt
Lá þá beinast við að lækka hið minnsta. Meíra að segja ekki
kjötverðið, þar sem hækkunin ■ þó að ekkert vinnist á í sölu
ná til bögglasmjörs og auka smjör
skammtinn. Var þessi leið endan-
lega farin. Niðurgreiðslan var
aukin úr 10 kr. í kr. 18.80 á kg.
' og látin ná til alls smjörs og
og skammturinn auginn um Vz
kg. Hefir þessi ráðstöfun aukið
mjög mikið söluna á smjörinu en
þrátt fyrir það söfnuðust upp
birgðir.
• í aprílmánuði 1952 boðaði fram
I leiðsiuráðið alla mjólkurbústjór-
ana á fund í Reykjavík og ýmsa
( fleiri mikilsráðandi menn í mjólk
, ursölumálunum til viðræðna um
fl.
„Söluverð landbúnaðar-!
leiðslurað landbúrtaðarins o. fl. þag viðhorf, sem væri að skap-
fia 1947, sem fjalla uns verðskrán ast ; söiu mjólkurvara. Rætt var
1 4. gr. aasnars kafla ^ v;g þa um aukna fjölbreytni í
I framleiðslunni og í sambandi við
það um aukna möguleika á sölu.
Ennfremur um möguleika á sölu i
á smjöri eða osti eða hvoru
tveggja, úr landi. Var Helga Pét- |
' urssyni, framkvæmdastjóra út-
flutningsdeildar SÍS falin athug-
un ó því. Síðar var samið við eitt
mjólkurbúanna um að búa til
sérstaka ostategund til útflutn-
ings.
Hvað þessi tilraun sýnir, sker
reynslan úr. Framleiðsluráð hef-
I ur látið fylgjast með sölu mjólk-
urvara í kauptúnum og þorpum
og kvatt kaupfélagsstjóra og
kaupmenn til þess að hafa mjólk-
urvörur til sölu og reyna að auka
kaup á þeim. Ennfremur er í at-
. hugun að senda sölumann á milli
kaupstaða, kauptúna og þorpa til
þess að auglýsa og bjóða fram
mjólkurvörur. Þá hefur verið haf
in auglýsing mjólkur og er í
undibúningi auglýsingar með
táknmyndum .Að síðustu skal frá
‘ skýrt að framleiðsluráðið hefir í
undirbúningi útgáfu bæklings um
ingu o.
segir:
vara á innlendum, markaði skal
miðast við það, aS beildartekjur
þeirra, er landbúnað stunda,
verði í sem nánu&tui saœræmi við
tekjur annarra viunaœdi stétta".
Þá segir að sex maimst nefnd
skipuð 3 mönnum frá framleið-
endum og 3 mönnum frá neyt-
endum, skuli firna verðgrund-
völl samkv. ákvæðum 4. gr. Verði
6 manna nefndin ekki sammála
um verðgrundvöllinn, fara ágrein
ángsatriðin til yfírnefndar. —
Hana skipa einn mað'ar firá Iiverj-
um aðila og hagstofisstjóri sem
©ddamaður.
hafði orðið á sauðfjárafurðum.
En á því voru ýmsir annmarkar.
Sumir sláturleyfishafar voru
búnir að selja allt sitt kjöt og
aðrir að miklu leyti.
! neyzlumj ólkur. — Vísitölu-
búið er blandað bú og það,
sem kann að tapast í mjólk-
ursölu vegna verðbreyting-
I arinnar vinnst á hækkun ullar-
Hjá öðrum var mestur hlutinn og gæruverðsins. Það er lítt hugs
óseldur. Hefði því lækkunin kom ! anlegt að landbúnaðarvörur verði
I 6. gr. segir: „flagstofa Islands
reiknar árlega framic-iðsiokostn-
að landbúnaðarvara eða vísitölu
hans á grundvelli áður greinds
samkomulags eða tHIagna yfir-
nefndar sbr. 5. gr. og skaí fram
leiðsluráð miða verðlagningu á
Jandbúnaðarvörur árlega við
þann útreikning", Efíir þessum
Jögum hafa Iandbúnaðarvörurn-
ar verið verðiagðar síðan 1947.
Framleiðsluráðið er sfcipað 9' gilcli mjólkur og mjólkurvara
mönnum, 5 fulltrúum kosnum af sem fæðu, sömdum af færustu
Stéttarsambandi bænda á full- j læknum og vísindamönnum þjóð-
trúafundi þess og 4 mönnum frá arinnar. Standa vonir til að ekki
félagssamtökum bænda, — einumj líði á löngu þar til hann kemur
Sverrir Gíslason. i
I Öllum má vera ljóst, að siík
þróun, sem hér heíur verið lýst,
I hlýtur að hafa þau áhrif að
mjólkurverð það, sem bændum
ber að fá næst ekki Því til skýr-
ingar má benda á, að mjólk, sem
fer til smjör- og ostagerðar gef-
ur ekki nema kr. 2.43 pr. Itr.
brúttó, eða kr. 1.12 minna en sölu-
mjólk, og sé unnið smjör og kas-
ein fæst ekki nema kr. 2.03 pr.
Itr. brúttó eða kr. 1 52 minna en
fyrir sölumjólkina. Ef til útflutn
ings á mjólkurafurðum kæmi,
myndi útkoman verða enn iak-
ari.
ið ójafnt niður. Lækkun á verði
dilkakjöts torveldar sölu á öðru
kjöti, enda er engum vandkvæð- j
um bundið að selja allt kindakjöt
sem til er í landinu fyrir það verð
sem á því er. Til álita kóm, éftir
að ákveðið var að lækka mjólkur-
vei ðið, að bæta það upp með því j
að taka af kjötverðinu vegna
hækkunar á gærum og ull. En að
athuguðu máli þótti ekki heppi-
legt að taka upp slíka tilfærslu
milli íramieiðsiugreina og voru
að lokum þeir fulltrúar framleið-
enda, sem með málið fóru sam-
mála um að það væri ekki íáð-
j iegt.
! 3. Ein aðaiástæðan til þess að
fuiltrúar bænda álitu rkynsam-
legt að taka þátt í lausn verkfalls-
ins á þeim grundvelli, sem hún
var gerð, er sú, að þar er reynt
að stöðva verðbólguna í landinu.,
Grunnkaup var ekki hækkað og
nokkrar lækkanir voru gerðar á
ekki að lúta framboði og eftir-
spurn sem aðrar vörur, og því
endileysa að þeir, sem eiga að
verðleggja vöruna þurfi ekki að
taka tiiiit til frgmboðs og eftirr
spurnar og sölumöguleika úr
landi.
Það er ekki nema eðlilegt og
sjálfsagt að bændur komi fram
með gagnrýni á gerðir þeirra
manna, sem fyrir' félágsmáluná
þeirra standa. En slíkt á að koma
fram innan sjáifra samtakanna'.
En deilur milli bænda um verð-
lags- og hagsmunamái; stéttarinn-
ar í blöðum og útvarpi eru ekki
j æskilegar og geta orðið til þess
að -veikja samtökin. Þeir menn
sem til þess stofna, þó í góðri tm
kunni að vera gert, eru ekki með
því iíklegir til þess að vinna
bændastéttinni gagn.
j Stéttarsamband bænda er' ekki
gamalt. Það heíir þó náð því að
treysta aðstöðu sina vefulega inft
verði ýmsra vörutegunda s. s. ■ an þjóðfélagsins. Það hefur geng-
benzíni, olium og nokkru neyzlu- jlð 's^mband Stettarfelaga bænda
vörum. Álagning á vörum var 1 a Norðurlondum — NBC - og
ma vænta ser goðs af þvi. Al-
mennt er litið svq á af framá-
a vorum var •
yfirleitt lækkuð, og flutnings-
gjöld. Og þótt ekki sé hér um
stórfelldar aðgerðir að ræða
stefna þær þó í rétta átt.
Sú stefna er nú í landbúnaðar-
( málum að auka jarðræktina sem
Framleiðsluráð og aðrir, sem allra mest. Með henni hlýtur fóð
frá S.I.S., einum frá Sláturfélagi
Suðurlands, einura frá Mjólkur-
samsölunni í Reykjavík og einum
frá mjólkurbúunum títan verð-
Jagssvæðis Reykjavíkux.
Verðlagsgrundvöljurinn kveð
ur ekkert á um verð á hverri
vörutegund. Hann ákveður að-
út.
□---□
Ég hefi farið nokkrum orðum
um störf framleiðsluráðsins í sam
bandi við mjólkurmálin, meðal
annars af því að ég hefi heyrt því
kastað fram að þessir slirifstofu-
eins stærð búsins og afurðamagn, i ÞeSnar fyrir sunnan myndu ekki
©g svo kostnaðarliðina við rekst- bera nlikið skyn a Þessi mál og
þessum málum eru kunnugastir1
skilja vel, hvers virði það er að
geta «elt sem allra mest af ný- |
mjólkinni til að minnka þann
hluta, sem fer til vinnslu.
Með þeirri verðlækkun, sem
hér átti sér stað eru líkur til að
uröflun að aukast stórlega og þá
um leið kvikfjárræktin, senni-
lega einkum sauðfjárrækt. Land-
búnaðarafurðir hljóta því að vaxa
að miklum mun á næstu árum og
verður að gera-ráð fynr verulegu
magni þeirra til útflutnings, áður
mönnum bændasamtaka Norður-
landanna, þeim sem hafa kynnt
sér verðlagsmálalöggjöf okkar,
að Stéttarsamband bænda hafi
sterkari aðstöðu í verðlagsmál-
um og búi við frjálslyndari af-
urðasölulöggjöf en nokkurt hinna
Norðurlandanna. -
Sverrir Gíslason.
mjólkursalan aukist verulega.' en langt um líður. Ef verðlag inn ■ :
Mátti því telja eðlilega tilraun að anlands fer sí hækkandi, versnar |
taka þátt í lækkun á sölumjólk, aðstaðan til að selja vörur úr '
eins og allar aðstæður v-oru. Ekki. Jandi og verður því örðugri sem
þarf mjólkursalan að aukast i verðlagið stigur hærra. Nú er
nema um 1.5 milljón lítra á þegar svo komið að ekki er hæ«t menniamálaráðherra um búnað-
ári eða kringum 7% til þess að að fá það verð erlendjs f\rir nein- I a:'fiæðslu í héraðsskólum. Álykt-
BÚNAÐARÞING hefir samþykkt
ályktun varðandi erindi frá
ur búsins. Framleiðslui áðið hef-
iur því alveg óbundnar bendur um
það, hvernig það veiðleggur
hverja vörutegund, efe hvernig
það skiptir verðinu. á miilí af-
urða nautgripa, eða sanðfjár o.
s. frv. Eins og fyrr segir á það að
miða verðlagninguna viffi útreikn
ing verðlagsgrundvallarins. Hins-
vegar er hvergi að finna í fram-
leiðsluráðslögunura um neina
íryggingu fyrir því aft hið skráða
verð á landbúnaðarvöcurc náist
5 gegnum söluna.
Á árinu 1951 kom r Qós að ekkí
varð aukning á sölu mjólkur til
neyzlu þrátt fyrir verulega fjölg-
tin fólks í landinu, smjör tók þá
að safnast fyrir, sem áður hafði
verið þurrð á. 1 desember 19511
skrifaði framleiðsíuráðíð rikís-1
stjórninni og benti henni á hvert
stefndi með smjörframleiðsluna1
©g hér yrði að gera eitthvað til!
úrbóta og benti á þrjár leiðir: í
fyrsta lagi, að alaems niður-1
allra sist myndu þeir þekkja til
aíkomumöguleika bænda. En það
vill nú svo til að af 9 framleiðslu-
ráðsmönnum eru 8 starfandi
bændur.
Kem ég þá að þvi, sem er til-
efnið til þessarar greinargerðar,
þ. e. lækkun sölumjólkurinnar í
desember s.l. sem gerð var í sam-
bandi við lausn vinnudeilunnar.
Endanleg niðurstaða var sú að
mjólkurverð í útsölu var lækkað
um 54 aura pr. lítra, þar af niður-
greiðsla úr ríkissjóði 42 aurar og
12 aurar bein verðlækkun, sem
svarar til 6—7 aura lækkun mið-
að við innvegna mjólk í mjólkur-
samlögin. En aðalástæðurnar fyr
ir því að fallist var á verðlækkun
þessa eru:
1. Þegar landbúnaðarvörur
voru verðlagðar á s.l. hausti var
þannig ástatt að birgðir í land-
inu af mjólkurbúsasmjöri voru
um 234 smálestir og auk þess um
50—60 : málestir af heimasmjöri.
ar landbúnaðarafurðir, sem svar- i
ar innanlandsverðlagi.
Ef til vill er þetta þýðingar- l
mesta atriðið í máli þessu, og
það, sem einkurn mæiti með því
að bændur tækju þátt i að leysa |
vinnudeiluna á þann hátt sem \
gert var. En á það ber að líta að |
ná að fullu þeim 12 aururn á Itr.,!
sem lækkuninni nemur.
2. Framleiðslukostnaður land-
búnaðarafurða var talinn rúm-
lega 12% hærri við verðlagningu
árið 1952 en árið áður. Þegar verð
lagningin fór fram í sept. s.l. var
kunnugt að gærur og ull höfðu
lækkað stórlega í verði á erlend-
um markaði. Var verðið á þeim
vörum því áætlað lægra en árið
áður. Af þeim sökum varð að
hækka kjötverðið meira en um
12% og var hækkað um 22% til
að ná því verði á sauðfjárafurð- að iausn á deilunni næðist sem
um í heild, sem heimilt var. En i aiira fyrst.
þegar kom fram á veturinn, eða Það virðist vera skoðvin ýmsra
um það leyti, sem verkfallið hófst að framleiðsluráð hafi ekki heim-
var búið að selja um % hluta af ild til þess að breyta verði á land
gærunum fyrir um 2 kr. hærra búnaðarvörum nema einu sinni á
unín hljóðar svo: ' ,
Búnaðarþing lýsir ánægju sinni
yfir því, að hafin er upplýsinga-
starfsemi um landbúnað í héraðs-
skólunum.
Telur Búnaðarþingið að ekki sé
ástæða til að starfsemi þessi verði
felld í fast form, fyrr en fengin
erkfallið stórskaðaði alla þjóð- er nokkur reynsia a* Því, hvaða
ina, og því meir, sem það stæði ahrif Þetta hefur a aðsókn að
lengur. Bændur á mjólkursöslu- : bamda- °S húsmæðraskólunum.
svæðunum urðu daglega fyrir ; Þingið lítur svo á að þessi fræðsla
1 stór tjóni og var mjög mikils um ei8i fyrsi; °S fremst að orka til
' ,-ert fyrir þá, ekki síður en aðra, ! hvaíningar æskunni til að helga
krafta sína höfuð atvinnuvegum
þjóðarinnar og að sækja sérskóla
þeirra, en ekki vera kerfisbundin
sérfræðikennsla.
greiðslu á smjörlikí og nota þá! Höfðu birgðirnar aukist frá sama
peninga, sem farið hefði til niður-
greiðslu á smjörlifeinu til þess að
auka niðurgreiðshí á smjöri,
iborga allt smjörið niður, (svo-
kallað bögglasmjör haiði ekki ver
áð greitt niður) og hætta
skömmtun.
í öðru lagi að ef þessi Jeið þætti
ófær þá að nota heúnild í lögum
um að blanda smjöri á srojörlikið.
Hvorug af þessum leiðum þótti
fær. Þá var þriðja tölagan um að
auka niðurgreiðsluna á smjörinu
am kr. 10, láta mðœrgreiðsluna
verð á kg. og um Ví hluta af ull-
inni fyrir um 1 kr. hærra verð
á kg. en áætlað hafði verið. Ef
tekst að selja gærur og ull að
fullu fyrir þetta verð, svarar það
til þess að verð á dilka- og geld-
fjárkjöti hefði átt afj vera 60 aur-
um lægra á kg. Og ef vitað hefði
verið um þetta verð á gærum og
ull þegar verðlagningin fór fram
í haust, hefði kjötverðið að sjálf-
sögðu verið sett þessum -é rnun
lægra.
í viðtölum, sem nefnd ríkis-
stjórnarinnar átti við framleiðslu
ráð kom fram sú skoðun að fram-
leiðsluráði bævi að lækka verð á
sem þessu
ári. Framleiðsluráð hefir oft
breytt verði á landbúnaðarvör-
um, og hefir það verið látið óátal-
ið af bændum, enda oftast verið
til hækkunar. Framleiðsluráðið
hefir alltaf haft fyrir augum að
verðleggja þannig að sem bezt-
um árangri væri náð fyrir bænd-
Fiestir BæiarúlgerS-
artogaranna
á
í VIKIJNNI unnu 170 manns við
framleiðslustörf i fiskverkunar-
tima á árinu 1951 um 180—190
smálestir Ostabirgðir höfðu auk-
izt um 30 smálestir á þessum tíma
og óseit kasein var þá um 90 esmá
lestir í landinu. Innvegið mjólkur i landbúnaðarvörum,
magn í mjólkurbúin 11 fyrstu næmi, og jafnvel
mánuði ársins 1952 hafði
5,2 millj. kg. meira, en það var
yfir sama tíma á árinu 1951, þ e.
að segja um 15% aukning. Hins
vegar hafði mjólkursalan ekki
aukizt nema tæp 3% og rjóma-
salan minnkað um tæp 8% miðað
við sama tíma 1951.
ur. Bændur hafa ævinlega, þegar stöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur.
á heíldina er litið, fengið það verð Nú er togarinn Ingólfur Arnar-
fyrir sauðfjárafurðir, sem þeim Son til viðgerðar hér í Reykjavík.
hefir borið, samkvæmt verðgrund Skúli Magnússon fór á saltfisk-
vellinum og stundum allriflega veiðar 21. febrúar. Hallveig Fróða'
fram yfir, Hinsvegar hefir geng- dóttir kom 3. þ..m. Var afli skips-'
ið lakar að ná upp verði mjólkur-
innar. Er það mest af því að hlut-
ur vinnsluvaranna hefur stöðugt
farið vaxandi. Verðlækkunin í
ins ísfislcur, 71 tonn þorskur, 45
tonn ufsi, 23 tonn karfi og 8 tonn
annar fiskur. Ennfremur hafði
skipið 7.8 tonn af lýsi og 5.76.
fyrstu 1 næmi, og jafnvel komu fram desember er gerð með það eitt tonn af grut. For aftur á veiðar 4,
orðið raddir um að bændur ættu alls' fyrir auSum að auka hlut sölu-
1 ekki rétt á að fá þá hækkun,-sem mjólkurinnar og minnka þann
hlut mjólkurinnar, sem fer til
fram kæmi á ullar- og gæruverð-
inu. Að sjálfsögðu var slíkum
skilningi mótmælt en erfiðara var
að standa gegn hverskonar verð-
lækkun á landbúnaðarvörum, þeg
ar sýnilegt var að gærur og ull
vinnsiu.
Á vinnsluvörurnar, sem þarf að
geyma um lengri tíma, leggst
kostnaður vegna rýrnunar, vaxta
taps of fl. Með 12 aura verðbreyt-
þ. m. Jón Þorláksson fór á ís-
fiskveiðar 28. febrúar. Þorsteinn
Ingólfsson fór á ísfiskveiðar 25.:
febrúar. Pétur Halldórsson fór á
saltfiskveiðar 27. febrúar. Jón
Baldvinsson fór á saltfiskveiðar
18. febrúar. Þorkell máni fór ú
saltfiskveiðar 26. febrúar.