Morgunblaðið - 10.03.1953, Blaðsíða 14
u
MORGVHBLAÐIB
Þriðjudagur 10. marz 1953 ’
SYSTIRIIM
SKÁLDSAGA EFTIR MAYSIE GRIEG
Eramhaldssagan 18
ef til vill skipt um skoðun siðan
í gserkvöldi“.
,,Frekar vildi ég láta lífið en
leika framar fyrir þitt félag“.
„Hún er ennþá í vondu skapi,
beyri ég“, tautaði hann.
„Ég hef þegar náð sambandi
við Stellu. Hún er að sefa með
Auckland. Hún getur mjög vel j
tekið að sér hlutverkið'*. '
„Hún getur það ekki“, hreytti
Janice út úr sér. „Hún kann alis
ekkert að leika og hún er eir.s og
og þau hefðu verið núin með sand
pappír.
9. kafli.
Alice stóð við borðið og horfði
á þau fara út saman. Þau ætluðu
að borða hádegisverð tvö ein. Þau
„Hvers vegna heldur þú að
okkur hafi orðið sundurorða?"
„Ég vissi það ekki“, sagði hún.
Þau gengu þegjandi góða stund.
„Þú vissir það“, sagði hann, leit
rannsakandi á hana og lyfti ann-
höfðu ekki boðið henni að koma arri augabrúninni. „Nú fer ég að
j með. En ef til vill var ekki hægt «kilja. Hélstu að ég hefði verið
að búist við því þar sem þau
voru svo nýlega trúlofuð.
Hún gekk fram að dyrunum og
ætlaði sjálf að fara út til að borða
einhvers staðar. Hún ætlaði að
fá sér tebolla og kleinu á kaffi
húsi. Raunar hafði hún
fuglahræða útlits. Hver heldurðu iöngun til neins, nema fara upp
ekki:
að komi til að sjá hana?“
Hún tók undir handlegg systur
sinnar. „Komdu Alice. Ég sé ekki
að nckkur ástæða sé til að halda
þesf um samræðum áfram“.
En skyndilega nam hún staðar.
Hún brosti jafnvel. „Ég hef
reyndar fréttir að færa þér,
Derek. Jack Ashburn og ég ætl-
um að gifta okkur“.
„Hvað“, hrópaði hann upp yfir
sig. Hann starði á hana og stam-
aði svo: „Þú hlýtur að vera að
gera að gamni þínu?“. Hann leit
á Alice. „Er það satt“?
Hún brosti örlítið. „Já það er
alveg satt“.
„En hvernig ....“. Hann hnykl
aði brúnir og snéri sér aftur að
Janice. „Ég gæti svarið fyrir að
þú varst ekki trúlofuð honum þeg
ar ég talaði við þig í gærkveldi.“
„Það getur margt hafa skeð
síðan þá,“ sagði Janice. „Ég er
viss um að þú samgleðst mér,
Derek“.
„Samgleðst .. ekki nema það
þó“. Hann stakk höndunum á kaf
í vasana og hló. „Það var auð-
vitað tómur misskilningur af mér
að skipta mér af þessu. Ég hefðí
mátt vita að svona færi“.
Hann leit snöggvast á Alice.
Hann sá hve föl hún var, hvernig
iesa mátti vonhrigðin úr augum
hennar og varir hennar voru sam
anbitnar. Hann langaði til að taka
utan um hana og sýna henni sam-
úð, segja henni hve þetta tæki
hann sár, en hann vissi að hún
var of stolt til þess að geta tekið
því.
Hann lyfti hattinum, „Verið þið
sælar“. Svo snéri hann sér við og
gekk frá þeim niður götuna.
Janice var rjóð og móð. „Ég
hata hann“, sagði hún í hálfum
hljóðum. „Hann er óþolandi. Ég
hef aldrei kynnst andstyggilegrí
persónu" En heiftin í rödd henn
ar olli Alice áhyggjum.
„Janice“, sagði hún. „Ekki
vænti ég að þú sért ástfangin af
herra Warman?“
„Ástfangin af honum?“ Xanice
rak upp hæðnishlátur. „Eg hex
aldrei hatað mann eins. Komdu,
Jack hlýtur að vera farinn að
bíða“.
Hún gekk hratt af stað Það var
næstum svo að hún hlypi. Varir
hehnar skulfu og roðínn var enn
í vöngunum.
Áður en þær komu að veitinga-
húsinu, stöðvaði hún fyrir fram-
an götuspegil, dyfti á aér nefið og
lagfærði hattinn.
„Ég vildi óska að ég þyrfti
aldrei að sjá Derek framar“, sagði
hún. „Alice, viltu gera það fyrir
mig að nefna aldrei hans nafn
í minni návist".
Alice svaraði engu en óttinn í
hjarta hennar óx.
Jack beið þeirra í anddyrinu.
Hann stóð á fætur þegar hann sá
þær koma. Hann hafði ekki aug-
un af Janice, tók um báðar hend-
ur hennar og starði í augu henn-
ar.
„En hvað þú ert falleg, elsku
Janice", sagði hann lágt.
Alice snéri sér undan. Hana
sveið undir augnalokunum eins
til herbergis síns og loka sig inni
frá umheiminum. En áður en hún
komst fram að dyrunum, mætti
hún Derek á leiðinni inn.
„Þá mætumst við aftur“, sagði
hann glaðlega. „Satt að segja elti
ég ykkur. Það er auðvitað ófyrir-
gefanlegt, en mér datt í hug
hvort þú mundir vilja borða með
mér hádegisverð“.
Hún vissi að réttast væri að
hún neitaði boðinu. Sérstaklega
eftir það sem Janice hafði sagt
henni. En hún var svo éinmana
og yfirgefin.
„Eigum við að borða hér, eða
eigum við að fara eitthvað ann-
að?“ spurði hann.
„Við skulum fara eitthvað ann-
að“, sagði hún.
Hún gekk góða stund þegjandi
við hlið hans, begar bau voru
komin út á gtöuna. Loks sagði
hún lágt en dálítið hranalega:
„Ég vona að þú kennir ekki i
brjósti um mig“.
' „Þvert á móti. Ég er einmitt
mjög ánægður fyrir þína hönd“
Hann brosti niður til hennar.
1 Hún leit undrandi á hann.
„Hvers vegna komstu svona illa
fram við Janice?“
Hann blístraði. „Kom ég illa
fram við Janice? Ég sem hélt að
hún hefði farið illa með mig, þar
sem hún segir upp stöðunni fyrir-
varalaust eingöngu vegna þess að
ég sagðist ekki álíta hana algóða“.
Hún starði þögul á hann. „Var
það þess vegna sem ykkur varð
sur.durorða?“ spurði hún loks.
óskamfeílinn við systur þína?“
Hún blóðroðnaði. „Ég vissi ekki
hvað ég hélt“.
„Elskulega litla Janice," sagði
hann. „Mér þætti gaman að vita
hvort hún hefur sagt vini þínum,
herra Ashburn sömu söguna?“
„Henni mundi ekki detta í hug
að gera slíkt“; sagði hún, enda
þótt hún efaðist, reyndar í hjarta
sínu.
„Ég tel það ekki útilokað að
trúa því á hana“.
„Við skulum ekki tala meira
um hana“, sagði hún. „Við skul-
um tala um eitthvað annað ..
hvað sem er“.
„Fyrirgefðu", sagði hann. „Ég
virðist alltaf snerta auma bletti::.
Meðan þau borðuðu gerði hann
sér allt far um að vera skemmti-
legur. Það var gaman að hlusta
á hann tala. Hann sagði henr.i
skemmtilegar sögur frá leiksvið-
inu, frá lífi sínu og ýmsu því sem
hann hafði upplifað.
„Ég vona að ég geti sett upp
leikrit í London bráðlega“, sagði
hann. En það er erfitt þegar nafn
manns er ekki þekkt. Ég veit að
ég get»sett gott leikrit vel á svið.
Vandinn er aðeins að sannfæra
aðra um það. Ég mundi vilja gefa
mikið fyrir tækifæri ....“. Hann
strauk lokkinn upp, sem féll nið-
ur á ennið. „Faðir minn var lækn
ir úti í sveit,“ sagði hann. „Eftir
því sem ég bezt veit hefur enginn
í minni fjölskyldu komið nálægt
leiksviði. Það er ókostur. Annar
ókostur er það að ég þekki fátt
efnafólk. Ef ég gæti náð í gott
leikrit og haft áhrif á einhvern
sem gæti séð um kostnaðinn. ..
Ég vona að þér finnist ekki leið-
inlegt að hlusta á þvaðrið í mér?“
Hxm hristi höfuðið. „Þvert á
móti“.
„Þú ert ágæt“, sagði hann. „Ég
VI
fyrstur var við demantsfuglinn og ætti ég ekki alveg eins að
geta fundið hann,“, bætti hann við.
„Það verður tæplega meira á þér að græða en sonum
rnínum tveim, sem virðast algerlega hafa gufað upp,“ mælti
kóngur. „Þar að auki ertu ekki þesslegur, að það þýði að
senda þig út í hinn stóra heim.“
„Það ætti ekki að saka, þótt ég reyni,“ sagði Hans og hélt
áfram að nauða á kónginum um að lofa sér að freista gæf-
unnar og finna demantsfuglinn.
„Jæja, það er bezt að þú farir, en ég geri mér engar von-
,ir um að þú finnir fuglinn,“ sagði þá kóngurinn. Hans
I þakkaði fyrir sig og bjó sig síðan út með nesti og nýja skó
og hélt svo af stað.
Það fór alveg eins fyrir Hansa og eldri bræðrum hans.
Hann hitti refinn og ætlaði að skjóta hann, en refurinn bað
hann um að hlífa sér. Og svo sagði hann honum frá sömu
heilræðunum, sem hann hafði gefið bræðrum hans.
| „Þú þarft ekki að hræðast mig“, sagði Hans við refinn.
Ég skal ekki gera þér minnsta mein.“ Síðan þakkaði hann
I refinum með mörgum fögrum orðum fyrir upplýsingarnar og
hélt síðan ferð sinni áfram-
Hann kom seint um kvöld í sama þorp, sem bræður hans
höfðu komið í. Þar gekk hann fram hjá hinu glæsilega
l hóteli, þar sem bræður hans lifðu í svalli miklu. Hans hafði
! enga löngun til þess að líta þar inn, og þess vegna hélt hann
ferð sinni áfram.
Þegar komið var fram yfir miðnætti, kom hann að hinu
hrörlega húsi, þar sem refurinn hafði ráðlagt honum að
gista. — Hans knúði þar á dyr og baðst gistingar, sem hann
íékk.
Ekkert sérstakt bar fyrir hann um nóttina. Hann var hins
Nvkomin
Gólfte;ppi
270x360 verS kr. 1371,00
210x330 verð kr. 1280.00
220x270 verð kr. 960.00
190x290 verð kr. 891.00
170x235 verð kr. 646,00
115x180 verð kr. 335.00
57x120 verð kr. 112,00
Klapparstíg 26.
Ðívantepps-
efn3
falleg mynztur, góð teg-
und. —
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgötu 1.
östandsettur Clievrolet
• V *
model ’34, til sölu og sýnis í
Skála 2 við Kársnesbraut.
Einbýiishús
Vil kaupa lítið hús á hita-
veitusvæðinu. Tilboð merkt:
„Miðbær — 289“, sendist
Mbl. fyrir hádegi á laugar-
dag. —
Blöndu-kaffi
er bæjarins bezta kaffi.
Blöndukaffi er ávallt ný-
brennt og malað.
Blöndukaffi er alltaf af-
greitt til viðskiftavina
beint úr kaffikvörninni.
Beynið Blöndukaffi og
sannfærist um gæðin.
Verzl. BLANDA
Bergstaðastræti 15.
Stúlka, vön öllum skrif-
stofustörfum, óskar eftir
bcima-verkefni,
Vélritun æskilegust
Margt fleira kemur til
greina. Tilboð merkt: „Vand
virk — áhugasöm — 280“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
næstkomandi laugardag, 14.
þ. m. —
TSý ivomið
silkidamask
í gardínur. Einnig nylon-
voal, 1.50 metra breitt. —
Beínt á móti Austurb.bíó.
Sími 82252.
Fasteignasalan
S.f.
llöfrim kanpendur að: —
4—S herb. í Vesturbænum,
mjög góð útborgun.
3— 4 berb. í gömlu eða nýju
húsi, útb. 80 þús.
3 berb. á hæð, útb. 65. þús.
4 bcrb. fokheldri íbúð, með
1. veðr. lausum, útborg-
un 90 þús.
4 hcrb. fokheldri íbúð í risi
eða hæð, útb. 80 þús.
2—3 herb. í nýju núsi í
Austurb., útb. 100 þús.
3 herb. fokheldri íbúð, út-
borgun 50 þús.
4— 5 herb. íbúð eða bálfa
húseign á hitav.svæði, má
vera fokheld. Góð útb.
2—3 lierb. íbúð, útb. 60 þús.
Fasteignasalan Si.
Aðalstræti 18, 1. hæð.
fUoosöluml.
S¥©FA
til leigu í Skaptahlíð 11, —
uppi. —
*
ð&úð öskast
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til ieigu. Þrennt í heimili. —
Tiílwð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „íbúð — 300“.
*
S&Md óskast
2ja tíl 3ja herbergja íbúð
óskast til leigu í vor. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. —
Vinsamlegast hringið í síma
3137. —
Vil ka’.ipa
nNðstöðvað'-
með lausri rist, 4—5 ferm.
UppL í síma 80017.
Nýkomið úrval af krystal-
vörum. — Fagrar og góðar
gjafir. —
Arni B. Björnsson
Lækjartorgi.
Trúiofunar-
hringar
*Cl.HlHÐ — GUhL&HWU*
RRni.BBJDRnSSOn
KJWBTOHG m ReVKJHVHV’
Lækjartorgi.