Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 4
LlM V/ 4i U ::z 1953 ^ 74. dagiir árbins. j INýlt tunsl, páskatun'gl. j | Árdegisflæði kl. 05.lö. j \ .Síðilcgisflæði kl. 22.55. { Nætu'rlæknir er í læknavafðstof- whni, sími 5030. . Næturvörður er í Laugavegs lÁpóteki, sími 616. Helgidagslæknir er Kristján Hannesson, Skaftahlíð 15, sími S836.------ ' Árdegisskömmtunin í dag er í 5. hjverfi frá kl. 10.45 til 12.30. Eng- in, síðdegisskömmtun. — Á morg- vin, mánudag, er árdegisskömmt- vmin í 1. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30.----- □ Edda 59533177 — 1. I I I.O.O.F. = Ob. 1P = 1353178Í2 E MÍMIR 59533167—vRM— Instr.—Atkv.gr.: Dagbók I.O.O.F. 1 I.O.O.F. 3 1343151lá O. 1343168 == Spk. • Messui • Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 1.30 i dag. (Athugið brevttan tima). Séra Sigurbjörn Á. Gísia- eon. — Bruðkaup t dag verða gefin saman í hjóna Eand í kaþólsku kirkjunni, ungfrú OÞorbjörg Jóna Sigurjónsdóttir, Idndargötu 10, og Mr. Eugene A. Innocenti frá Beverley, Mass., iU.S.A. 1 dag verða gefin saman í. hjóna Eand ungfrú Guðrún Gunnarsdótt ir, Hrísateig 9 og Erlendur Er- íendsson trésmiður, Bergþóru-; jgötu 45. Heimili ungu hjónanna jverður að Njálsgötu 60. 1 gær voru gefin saman í hjóna fcand af séra Árelíusi Níelssyni, Dóra Sína Jónsdóttir og Magnús Magnússon, Langholtsveg 190. > Hinn 8. marz s.l. voru gefin sam ián í hjónaband í Akureyrarkirk.ju ^ingfrú Gislína Ingibjörg Ingólfs- •ílóttir og Sigurður Kristinn Krist ínundsson, sjómaður, Fjólugötu 6, Iftkureyri. ' Nýlega voru gefin saman í lljónaband ungfrú Helga Valgerð er ísaksdóttir, Bjargi, Seltjarnar mesi og Pétur Árnason, rafvirki, Harónsstíg 28. Heimili þeirra er Bjarg, Seltjarnamesi. Þann 13. þ.m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Páls- dóttir, hárgreiðslumær, Þórsgötu 27, og Edward E. Pensel, starfs- inaðui' á Keflavíkurflugvelli. • Hjonaeini • Nýlega hafa opinberað trúlofun sílna ungfrú Jóna Ingibjörg Guð- Kiundsdóttir, skrifstofumær í KEA og Ragnar Júlíusson, stúd ent, bifreiðastjóra Ingimarssonar, iftkureyri. — Hinn 11. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Emma Kolbeins dóttir, Eyvik, Grímsnesi og Reyn- ir Tómasson, fi’á Neslöndum, Mý- Vatnssveit. fe Byggingarsamvinnufclag jpreníara V heldur aðalfund í dag kl. 2 síðd., iá Hverfisgötu 21, húsi H.Í.P. • Afmæli • 50 ára er í dag Eiríkur Kerjúlf, tiifreiðarstjóii, Kamp Knox H-7. f • Skipafrettir • iCimskipafélag íslands b.f.: I Brúarfoss kom til Londonderry Irlandi 13. þ.m., fer þaðan 16. ;J>.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór Éfra Reykjavík 10. þ.m. til New "York. Goðafoss kom til Rvíkur 13. Ji.m. GuIIfoss fór frá Leith 13. þ. xn., væntanlegur til Reykjavíkur 16. þ.m. Lagarfoss kom til Rvíkur 13. þ.m. frá Leitli. Reýkjafoss p:om til Antwerpen 14. þ.m., fer I’þaoan 16. þ.m. til Reykjavíkur. ’ Gelfoss fór frá V'estmannaeyjum 10. þ.m. til Gautaborgav og Lyse- i i'kil. Tröllafcss fór frá ReykjavRc t 28. f.m., væntanlegur til New lYork 15. þ.m. Drangajökull lestar | í Hull í byrjun næstu viku til ! Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fev frá Rcykjavík á morg un kl. 20.00, aústur um land í hringfeið. Esja veiður væntanlega á Akmeyri í dag á austurleið. — Herðubreið er á Húnaflóa á aust- urleið. Kelgi Helgason fór frá Rcykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Skipadcild SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík 13. þ.m. áleiðis til Rio de Janeiro. ArnarxeJl losar sement i n.eílavik. Jökulfell tór frá Neav York 6. þ. m., áleiðis til Kcykjavikur. H.t'. JCKI.M!: Vatnajökull ei í Reykjavík. — Drangajökull fói frá Keflavík 10. þ. m. álciðis til Grimsby og IIull. Sjálfstœðismcnn, munið happdrætti Sjálf- stæðisílokksins! & i dag. Þar er grcin um uppruna Þjóð- minajsafnsins og scgii- þar frá því með hverjum' hætti þessi merka stofnun komst á laggirnar fyrir réttum 90 árum, og getið þeirra mætu manna, sem mest ber að þakka í þeim efnum. Er þar sér- staklega bent á, hve mikinn þátt Jón Sigurðsson alþingismaður á Gautlöndum átti í stofnun safns- ins, og- að það hafi ekki verið Sjálfstæðismenn, munið happdrætti Sjálf- stæðisflokksins! Kirkjunefnd kvenna Ðómkirkjusafnaðarins hyggst halda bazar um miðjan anríl. Lær safnaðarkonur, sem vilja hjálpa ti! þe.ss að koma baz- arnum upp, m-ð gjöfum eða með því að vinna úr eí'ni, sem nefndin legg’u- til, gjöri svo vel og hafi samband við nefndarkonumar, sem fúslega gefa upplýsingar. N^fndinn skina: Dagný Auðuns, Garðarstræti 42, Elísabet Árna- : dóttir, Grenimel 12, Ólafía Einars ' dóttir, Sólvallagötu 25, Þóra Árna dóttir, Sólvallagötu 29, Bengtína Hallgi ímsson, Kjai tansgötu 4, Ás- j laug Ágústsdóttir, Lækjargötu 12B. Guðrún Biynjólfsdóttir, Þórs hamri, Arndís Þorsteinsdóttir, j Incró]fssfræti 4, Guðfinna Vigfús- [ dóttir, Öldugötu 12, Steinunn Pét- ursdóttir, Ránai'göfu 29. Sigríðnr Þorsteinsdóttir, Vesturgötu 33< Rannveig Jónsdóttir, L,auxasv. ó-k. • FJugíerðir • Flugfclag' íslands li.f.: | TrnanJandsflug: —• í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. —- Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Isafjarðar og I Patreksfjarðar. ;— Millilandaflug: Gullfaxi fer til Prestvíkur g | Kaupmannahaínar kl. 8.30 á þriðjudagsmorgun. i i Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins heldur aðalfur.d.í Breiðfirðinga- búð annað kvöld kl. 8.30. Krabbameinsfélagið hefur móttekið eftirfarandi: — 500 kr. frá konu, áheit 100 kr. frá konu í Grindavík og áheit 50 kr. frá konu. — □-----------------------□ íslenskinr iðnaSor «par- ar dýrmætan erkndsn gjaldeyri, og eykur verðmæti útílutnings- ins. — Kvenfélag Neskirkju heldur fund í Tjarnarkaffi, uppi, mánudag 16. marz kl. 8.30. Áríðandi mál a dagskrá. I Námskeið ! Býræktarfélagsins Býræktarfélag íslands byrjar námskeið í býrsekt hinn 1. apríl n. k. fyrir félagsmenn og aðra. Kvenréttindafélag íslands I heldur fund annað kvökl kl. 8.30 í Félagsheimili Vcrzlunaimanna. Garðarnir í Hafnarfirði í 1 sambandi við fréttina um tré í görðum í Hafnarfirði, hefur Her mann Guðmundsson fyrrv. form. Hiífar, komið að máli við blaðið. Telur hann það orðum aukið, að ripsrunnar séu farnir að laufgast . í Hafnarfirði. — Brumknapparnir I eru að því komnir að opnast. Her- mann kvað slíkt almennt í görð- um þar syðra og væri garöur hans ekkert sérstæður hvað það snertir. rp • Sunnudagur 15. marz: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir 11.00 Morguntónleikar —• (plötur). 12.10 Hádegisútvarp. — 13.15 Erindi: Þjóðhagir Islands á fyrri hluta 19. aldar (Þorkell .Tó- hannesson prófessor). 15.00 Út- varp frá Gamla Bíó: Samsöngur í tilefni af 25 ára afmæli Sam- bands íslenzkra karlakóra. 15.15 Fréttaútvarp til Islendinga er- lendis). 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Messa í Laugarneskirkju (Prest- ur; Séra Árelíus Níelsson. Organ leikari: Kristinn Ingvarsson). ■— 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barna- tími (Hildur Kalman) : a) Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les sögu: „Kókó“. b) Leikrit: „Kóngsdóttir- in og skíðhöggvarinn" eftir A. A. Milne. Leikendur: Bessi Bjarna- son, Margrét Guðmundsdóttir, Guðmundur Pálsson, Sigríður Hannesdóttir og Lúðvík Hjalta- son. 19.30 Tónleikar: Fritz Kreis- ler leikur á fiðlu (plötur). 19.45 Utva; □- ~a Fimm mmúlna krossgáta Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Klarínettkonsert eftir Mozart. — Elísabet Haraldsdótt- ir og Sinfóníuhljómsveitin leika. Stjómandi: Róbert A. Ottósson j (Hljóðritað á segulband á tónleik- um í Austurbæjarbíó). 20.50 Er- indi: Heim frá Austurlöndum; síð aia crindi (Jóhann Hannesson kristniboði). 21.15 Kórsöngur: —- Ýmsir kórar úr Sambandi ísl. karlakóra syngja (plötur). 21.45 Upplestur: „Arma Ley“, smásaga eftir Ki’istmann Guðmundsson —• (Steingerður Guðmundsdóttir leik kona). 22.05 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. — í grein Kristmanns GuðmundssonEr í blaðinu í gær um verk Davíðs Stefánssonar hafa því miður slæðst meinlegar prentvillur. Þar stóð m. a. Hann hrærði hörpu þjóðarinnar, en átti að vera „hrærði hörpu þjóðvísunnar". Á öðrum stað í greininni átti að standa: „Fyrir alþýðuna vildi hann yrkja og hún veitti honum verðskulduð laiin“. BLZT AÐ AVGL'tSA í MORGUNBLAÐINU Tilljfó rmrcjurikaJJÍnuj • m Jón SigurSsson, Gautlöndum metið sem skyldi. Jón vakti upp Sigurð málara til þess að skrifa fyrstan manna um stofnun safns- ins, og Jón sendi fyrstu gripina til safnsins. Eru þeir í skrá safns ins taldir fyrstir, á undan gripum þeim, sem séra Helgi Sigurðsscn gaf og taldir hafa verið fyrsti vís irinn að safninu. — Þá er sagt frá merkilegum rannsóknum á „druugagangi“ í Englandi, þar sem átti að sanna að allt slíkt víeri hindurvitni — en reynslan vaið önnur. — Þá er annáll febrúai’- mánaðar, mjög skemmtileg giein eftir Pál á Pljálmstöðum um hrakningsróður frá Þorlákshöfn íyrir 50 árum. Kvæði eftir Heið- rek Guðmundsson. Frásögn um Eiífelturninn í Par's, kraftaverk og lækningar, sem gerast á lítilli gn'skri ey, o. fl. Afgreiðsla happdræííi Sjálf stæðisflokksins er í Sjálf- stæðishúsinv. ÁJæði af élac'skormr halda árshátíð í Tjarnarkaffi, (úþþi)i’ í kvöld (sunmidag) kl. 8. SKYRINGAR. I. árctt: — 1 mánuður — 7 ílát 9 einkennioStafir — 10 samhljóð- ar — 11 band — 13 lengdarmál — 14 er á hreyfingu — 16 tónn — 17 hrópa — 18 jarðaður. J. óðrctt: ■— 2 félag — 3 ákveðin f.jölda — 4 vonar — 5 einkennis- stafir — 6 slitna — 8 verk — lu bila —.12 trillt — 15 skyldmenni — 17 kalli. I.ausn síðustu krossgátu; ' Lóðrétt: — 1 skaiiar — 7 ámur — 9 sl — 10 át — 11 RE — 13 lita — .14 ofna — 16 ur — 17.cn — 18 staurar. Lóéírétt: — 2 -ká —- 3 ama — 4 fulla 5 LR — 6 ritar — 8 hross — 10 átuna — 12 ef — 15 Nóa — 17 er. — Gesturinn: — Eg finn ekki neitt hænsnakjöt í hænsnasteik- inni. — Þjónninn: — Þér getið nú held- ur ekki vænzt þess. Finnið þér nokkurn tímann refi í refakexi? ★ Kennarinn: — Hvernig fór fyr ir Job á banadægri hans? Nemandinn: Hann dó. ★ Þegar menn verða ríkir og vold ugir, fá þeir andstygg’ð á fátækl- ingunum, sem áður voru vinir þeirra. — S. Morris. Ár Ilöfuðkosturinn við það að vera leikari er sá, að geta ekki setið meðal áhorfendanna og séð s.jálf- an sig leika. — J. Barrymore. ★ Lok mannkynsins verða að öll- um líkindum þau, að það dcyr af menningu. — Anonymes. ★ Frú Jóhanna kom í heimsókn til vinkonu sinnar frú Sigríðar, og var sú síðarnefnda að fægja al.t og fága hjá sér og koma fyrir blómum í blómsturvösum. — Kæra frú Sigríður, sagði frú Jóhanna, -— áttu brúðkaupsafrnæli eða er einhver hátíðisdagur hja þér? — Nei, sagði frú Sigríður, — cn syniniir mínir tveir koma heim úr fangelsir.u í dag. — Nú, kcrna þeir heim í dag? Eg hélt aö þeii: iiefðu áit aö sitja inni í 7 ár, og þeir rettu þá eftir 2 ár núna. — Já, víst áttu þeir að sitja inni í tvö ár, sagði frú Sigríður — en vegna þess að þeir höguðu séi' svo vel, þá fá þeir að fara út núna, og hvorki meira né minna en 2 ár slegið af dóm þeirra beggja. — Já, einmitt, sagði frú Jó- hanna, — en hvað það er nú mik- il Guðs blessun að eiga svona góða syni! ★ Ungu, nýgiftu h.jónin voru að koma heim úv brúðkaupsferðalag- inu og unga frúin sagði við mann sinn er þau stigu út úr lestinni á aðaljárnbrautarstöðinni: — Elsku, nú skulum við láta alla halda að við höfum verið gift lengi. — — Já, allt í lagi, þá skalt þú halda á öllum ferðatöskunum. ★ Blaðamaður einn frétti nm konu sem bjó ein langt frá alfaravegi og hafði þessi kona fastað yfir tvo mánuði og Viaðamaðurinn ákvað að heimsækja konuna og fá frétt- ir af henni. — Hafið þér virkilega ekki feng ið mat í yfir tvo mánuði? — Nei, ég hef ekki fengið mal- arbita í 70 daga, svaraði konan, sem var orðin föl og illa útleikin. — Er ég fyrsta manneskjan sem kemur til þess að hitta yður? — Nei, pósturinn kemur hér á hverjum degi. Eg hef nefniléga móttekið yfir 50 biðilsbréf fra Skotum, sem vilja óðir og upp- vægir giftast mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.