Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 Sunnudagur 15. marz 1953 Tvöfaldir með hliðarborði síærð 142 x 55 cm. Einíaldir með hliðarborði staírð 90 x 55 cm. ttf» _ Einfaldir án hliðarborðs v e r ð kr. 485.00. Eldhúsvaskar úr alúminíum og emaileraðir, ýmsar stærðir v e r ð f r á kr. 157.50. Jtíiið í fflsagrffssssss i daeg iKisins i mim d næstunni kaupa íyrir hönd \ hinna ýmsu ríkisstofnana m. a. : eftirtaldar vörur: 51 Byggingavörur: Cement, mótatimbur, samn, steypusíyrktarjárn, þakjárn, proliljórn, járnplötur svartar og galv- aniseraðar, vatnsrör, hreinlætistæki, linoleum, og gúmmí gólfdúk. Girðingarefni og sáðvöutr: Gaddavír, sléttan vír, vírnjt og lykkjur, girð- ingarstaura úr járni, grasfræ og sáðhafra. Vefnaðarvara, margar tegundir. Spítaíavörur og búsáhöld: í Margskcnar íiát úr ryðfríu stáli, hnífapör úr «j ryðfríu stáli, m. m. ■ Skipskaðlar: f;! s StáJvir, mamiia, grasíóg og trollgam. Matvara: 5; AlSskonar matvörur og nýlcnduvörur. Ýmislegt: : % ® Hreinlætisvörur, stálull, rafmagnsperur, vasa- ? ljós og vasaljósarafgeymar o. fl. Hafnarstræíi 19. | TILKYNNING /* jí Her með tilkynnist, að vér höfum selt niðursuðuverksmiðju vora til h.f. M a t- •* b o r g í Reykjavík og er rekstur verksmiðjunnar oss því óviðkomandi hér eftir. Jafnframt viljum vér þakka viðskiptamönnum niðursuðuverksmiðjunnar fyrir tjj hagkvæm viðskipti á liðnum árum og leyfum oss að vænta þess, að hinir nýju eigendur >\ njóti sömu velvildar sem vér höfum notið. Ú Reykjavík, 13. marz 1953. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda. : Eins og fram kemur af ofanrituðu höfum vér keypt niðursuðuverksmiðju S.Í.F., ■ • við Lindargötu, og leyfum oss að vonast eftir, að heiðraðir viðskiptavinir verksmiðjunnar : láti oss njóta viðskiptanna í framtíðinni, enda munum vér kappkosta að hafa sem beztar I.: vörur á boðstólum. * 'j 5 Reykjavík, 13. marz 1953. • ■ Viirðingarfyllst, ;] M A T B O R G H.F. m m .................................................................. j 5KARTGRIPAVEPZLUN M A t W - A D < t'T O ‘ Æ T i A. Dugiegur maður sem hefur áhuga á að gefa út nýtt tímarit og getur annast bæði ritstjórn þess og afgreiðslu, getur komist að samkomulagi við prentsmiðju hér í bæn- unj um hagkvæm prentunarkjör, ef til vill sem meðeigandi. Þcir, sem áhuga hafa á þessu sendi nöfn sín til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt „Nýtt tímarit — 354“ fyrir 21. þ. m. - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Vér óskum eftir tilboðum í framangreindar vörur til * afgreiðslu beint frá verksmiðjum. Verðið skal tilgreint ?, f.o.b. þar sem ekki er um innlenda framleiðslu að ræða. ; Þess skal gætt í sambandi við væntanleg tilboð, eftir : því sem við verður komið, að taka til greina gjaldeyris- ", ástandið og bjóða vöruna frá þeim löndum, þar sem » gjaldeyrisjöfnuðurinn er hagstæður. : Allar frekari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu : vorri. ? Hinum ýmsu ríkisfyrirtækjum, sem hafa ekki ennþá ; sent oss pantanir sjnar, skal á það bent, að það er mjög : nauðsynlegt að vita þárfir þeirra hið fyrsta. Jafnframt skal á það bent, að það er engin undantekn- * ing á því hvaða vörur Innkaupastofnunin útvegar til Z ríkisstofnananna, og jafnt hvort sem um er að ræða • mikið eða lítið magn af hvorri tegund. ; INNKAUPASTOFNÚN RÍKISINS s Klapparstíg 26 — Símar 81565 & 81566 : UNIVERSAL agnn „Jet til Ö9 notkunar á heimilinu er kornin. Aflmikill mótor gerir hreinsunina betri og fljótari. Algjörlega ryk- þétt. — Mikið af áhöldum til hreinsunar og úðunar fylgja. Garðar Gíslason h.í, Reykjavík. ! Eissk og sænsk fataefm i 2 * í raiklu úrvali. : • * « » Komið meðan úrvalið er mest. : ■ í Saumura ávallt eftir nýjustu tízku. : * ■ : Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar. : / Laugaveg 46.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.