Morgunblaðið - 15.03.1953, Qupperneq 11
Sunnudagur 15. marz 1953
MORGUNBLAÐIÐ
11
ÚTVARPIÐ
Framhald af bls. 7
dagskránni. Slíkar tölur, og eíns
þær, sem ég nefndi áðan um
blaðsíðutal efnisins, eru ekki
öruggar út í æsar, en þær gefa
fullnægjandi samanburð og rétt-
an og til þess eins ern þær gerð-
ar. —
SKIPULAG OG DEILDIR
ÚTVARPSINS
Svo skal ég undir íokin snúa
snér að öðru atriði, sem ýmsum
hlustendum er óljóst. Það er
skipulag útvarpsins sjáifs.
Útvarpinu stjórnar fimm
manna þingkjörið utvarpsráð og
útvarpsstjóri, sem skipaður er af
menntamálaráðherra, en undir
hans ráðuneyti ber útvarpið. Út-
varpsráð tekur ákvarðanir um
það, hversu dagskrá skuli hag-
að í höfuðefnum og leggur
fullnaðarsamþykki á dagskrá áð-
'ar en hún kemur til fram-
Jkvæmda og setur reglur um
íréttaflutning. Útvarpsstjóri
annast hinsvegar undirbúning
dagskrár og hefir með höndum
lumsjón með framkvæmd hennar.
Hann sémur fjárhagsáætlun út-
varpsins, annast daglega stjórn
<og fjárreiður þess og reiknings-
hald og skrifstofuhald. Undir
jþessa stjórn hans heyra allar
deildir útvarpsins, og Viðgerðar-
stofa og viðtækjasmiðja og Við-
tækjaverzlunin.
Þessi ákvæði, sem ég las, eru
orðrétt úr lögum og reglugerð
útvarpsins, eins og þau hafa ver-
ið í gildi undanfarin ár. Á fram-
kvæmdinni hefir þó orðið sú
toreytiríg, þegar ég tók við em-
toætti útvarpsstjóra, að mér er
setlaður undirbúningur dagskrár-
innar, eins og lögin gera ráð fyr-
ir, þótt fyrrverandi útvarpsstjóri
hefði hann ekki með höndum.
Um þetta er einnig fullt sam-
komulag við útvarpsráð og ákjós
anlegasta samvinna.
VERKEFNIN FRAMUNDAN
Að lokum skal ég svo nefna
stuttlega nokkur atriði, sem ég
tel að mestu varði um framtíð
útvarpsins og mest þörf til fram-
kvæmda:
1) Að útvarpið hvíli á öruggum
og sjálfstæðum fjárhagsgrund
velli.
2) Að vanda til dagskrárinnar
og fjölbreytni hennar, eins og
ég ræddi hér áðan, halda
tryggð við það, sem vel hefir
reynzt, en reyna ótrauðir nýj-
ungar, safna efni sem víðast
en vinna það sem mest í út-
varpinu sjálfu, hagnýta einn-
ig í þeim tilgangi eftir föngum
nýju stöðvarnar úti um land
og þá starfskrafta, sem það-
* an fást, eða tillögur, einnig
að fá konur og ungt fólk og
heimili til aukinnar þátttöku
í almennri dagskrá, og fleiri
- fræðimenn, fjármálamenn og
framkvæmdamenn, ekki sízt
menn, sem geta talað um hag-
nýt og verkleg efni og nátt-
úrufræði.
3) Að senda útvarpsmenn til
skipulegra upptökustarfa á
efni um land allt, smám sam-
an, til þess að taka efni um
daglegt líf, atvinnuhætti, sögu
og andlegt líf í sveitum og
bæjum.
4) Að leggja aukna áherzlu á
góðan flutning og framburð
og á vandað, lifandi íslenzkt
mál. Útvarpið hefir í áhuga
l sínuni á því, að fá sem flesta
flytjendur, ekki ávallt gert
harðar kröfur um fíutninginn I
sjálfan.
5) Að reyna að rannsaka út-
breiðslu og áhrif útvarpsefn- ■
is, hversu mikið er hlustað,
og á hvað og hvar, og hafa
það til leiðbeiningar um
dagskrárgerð síðar.
@) Að hafa samvinnu við hlust-
endur um þau mál, sem báða
varða, þá og starfsmenn út-
varpsins. I
7) Þá tel ég, að útvarpið eigi j
enn óunnið mikið hlutverk á
I sviði fræðslumála fyrir full-1
orðið fólk og unglinga og að
1 auka eigi útvarpskennslu en
breyta henni nm íeíð. Ég
gæti trúað þvi, að aukast
ætti samstarf útvarpsfræðslu
og sjálfstæðs bóklesturs í
heimahúsum og sSfnum og
gæti jafnvel komíð í stað
sumra þátta í skólakennslu.
8) Ríkisútvarpið mim fylgjast
með því, hvaða möguleikar
eru á sjónvarpi hér á landi.
9) Áherzla mim verða lögð á
það, þegar fjárbagur leyfir,
að útvarpið eignist sitt eigíð
hús, af eigin rammleik, svo
sem starfi þtss hrefir, en stiHt
í hóf.
TRIDUR OG YAXANDI
'RAMKVÆ.MD
Ég vænti þess, síðast en ekld
sízt, að útvarpíð geíi starfað að
málum sínum i friði og sátt, í
þjónustu við hagsmuni hlustenda
sinna, til þess að byggja upp
öruggt starfskerfi og ánægju-
lega, trausta dagskrá. 1
Ég hefi komið í þetfa starf
sem gamall útvarpsmaður og
skólamaður. Tveir starfsbræður
mínir á NorðúríöiMÍimi érú líka
skólamenn. Það er mikil gæfa
ef lífið gefur manni verk, sem
eru mikilvæg og frjósöm við-
fangsefni og vaíöa manni gleði.
Fáir vita í æsku hvert lífið leið-
ir þá. Ég vann ungur að blaða-
mennsku, undir handieiðslu föð-
ur míns, og átti síðan nokkurra
annara kosta völ áður en það
réðist, að ég gerðist skóla og út-
varpsmaður.
Ég má kannske að lokum færa
þakkir öllum þeim, sem nú und-
anfarið hafa sent mér kveðjur
og góðar óskir. Annars skiftir
minn hlutur ekki miklu máli per-
sónulega. Hitt skíftir öllu máli,
að verk séu vel unnin og ræki-
lega hugsuð, stór eða smá, úr-
skurðir felldir af hófsemi og
skynsemi og mál rekin í rétt-
sýni og fríði, en vaxandi fram-
kvæmd.
Þess óska ég fyrir f'ramtíð út-
varpsins.
Yllr 209 manns unnu
hjá Bæjarútgerðinní
BV. INGÓLFUR Arnarson er í
Reykjavík.
Bv. Skúli Magnússon kom 10-JfINNBOGI á Sauðafelli er hnig
þ. m. með 38 tonn af sölturn inn að ve]li og verður á morgun
þorskr, 37 tonn af soltum ufsa, borinn ti] far j kirkjugarS.
39 tonn af nýjum karfa, 7 tonn
■mnbogi Finnsson; Seylaftfli
HinníngarorS
inum heima, þar sem ættmenn
hans hvíla. Féll þar, fyrir hin-
um nábleika ljábera, hinn síðasti
Hann var sonur Finns bónda þar
Sveinssonar og Þórísar Andrés-
dóttur konu hans. Var margt
hagleiks og myndarfólk í þeim
ættstofnum og hraustmenni,
einkum í föðurætt. Háafells-
heimilið þótti hafa á sér gerð-
arbrag og Finnur jaínan talina
í fremstu bænda röð. Þau syst-
kini Finnboga voru sjö og urðu
myndarbændur og húsfreyjur.
Kunnastur þeirra var Ólafur
hreppstjóri á Fellsenda, atorku
Og mannkostamaður. Finnbogi
var .yngstur systkina sinna.
Finnbogi reisti bú á föðurleifð
sinni á Háafelli árið 1390, þá er
hann hafði tvo um tvítugt. Næsta
ár kvæntist hann fyrri konu
sinni, Margréti Pálmadóttur frá
Svalbarði, ágætri konu, er reynd-
ist honum hinn bezti lífsföru-
nautur. Eítir fimm ára búskap
á Háaíeili fluttust þau hjónin
að Svínhóii og bjuggu þar í 23
ár. Þá jörð bætti hann rnjög,
slettaði allt túnið að heita mátti.
Lengi lék Finnboga hugur á
því, að eignast meiri framleiðslu
jörð og verða sólarmegin við
Sauðafellið, en Háafell og Svín-
I hóll er norðan þess. Þegar Saúða-
bóndi í Dölum, þeirra er búskap fell varð falt, keypti hann það
höfðu bj'rjað fyrir lok 19. aldar j og fluttist þangað árið 1918. og
og enn eru jarðarábúendur. Hcf- ,á því höfuðbóli hefur hann toúiS
ir nú verið höggvið mikið skarð síðan. Ber bæinn hátt og horfir
í raðir hinna eldri Dalabænda, I mót sól og suðri. Á þessum stað
er aldursforssti þeirra er allur. I Undi Finnbogi sér vel, og það vgr
Finnbogi heitinn varð rúm- ! hans innileg ósk að fá' að dveifá
i af öðrum nýjum fiski, og 16 tunn
ur af hrognum. Skipið hafði 8,3
tonn af lýsi. Það fór aftur á
veiðar 11. þ. m.
1 Bv. Hallveig Fróðadóttjr fór
á ísfiskveiðar 4. þ. m.
Bv. Jón Þorlóksson kóm 12.
marz með 122 tonn af ísuðum
ufsa, 21 tonn af ísuðum þorski,
117 tonn af ísuðum karfa, 5 tonn
i af öðrum ísfiski, 8,8 tonn af lýsi
, og 7 tonn af grút. Fer aftur á
, veiðar 14. þ. m.
Bv. Þorsteinn Ingólfsson kom
10. þ. m. með ísaðan fisk, 72
tonn af þorski, 70 tonn af ufsa,
37 tonn af karfa, 6 tonn af ís-
fiski og 8 tonn af Iýsi. Fór aftur
13. þ. m. *
f Bv. Pétur Halldórsson fór á
saltfiskveiðar 27. febrúar.
Bv. Jón Baldvinsson kom 13.
þ. m. með 64 tonn af söltuðum
þorski, 48 tonn af söltuðum ufsa,
8 tonn af ísuðum fiski, 10 tunn-
ur af hrognum, 14 tonn af lýsi,
4 tonn af grút og 9,6 tonn af
mjöli. Fer aftur á veiðar 14.
þ. m.
Bv. Þorkell Máni fór á salt-
fiskveiðar 26. febrúar og kom
aftur 13. þ. m. vegna bilunar á
trollspili.
í fiskverkunarstöðinni unnu
210 manns i þessari viku við lega hálfníræður, fæddur 9. ág. þar í ellinni og hljóta þar graf-
ýmís framleiðslustörf.
í 1867, að Háafelli í Miðdölum.
Sumar-
bajsfaðuir
óskast til leigu á næstkorr-
andi sumri. Upplýsingar i
síma 6568. —-
Sendiíerdabílk
Ford ’35 til sölu á Grettis-
götu 92 í dag kl. 1—5.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
f-i • á«
„Esja
vestur um land í hringferð hinn
21. þ.m. Tekið á móti flntningi til
áætlunarhafna vestan Þórshafnaí
á morgun og þriðjudag. Faiseðlar
seldir á fimmtudag.
M.s. Herðubreil
austur um land til Raufarhafnar
hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Rreiðdalsvíkui-, Stöðvarf jarðar, —
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, —
Vopnafjarðar og B-.kkafjarðar, á
morgun og þriðjudag. Farseðlar
seldir árdegis á laugardag.
M.s. Helgi Heígason
Tekið á móti flutningi tíl Vest-
mannaeyja daglega.
SKAK
Eftir ÁRNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER
I DESEMBER síðastliðnum var
háð keppr.i um skákmeistaratitil
Rússlands fyrir árið 1952. Var
mótið haldið í Moskvu og voru
keppendur 20 að tölu. Sigur af
hólmi báru Taimanov og heims-
meistarinn Botvinnik með 13 Vi
vnnning hvor. Næstir þeim voru
Geller með 12 v. og Boleslavsky
með 1114 v. Bronstein varð 7.,
Smyslov 9. og Keres 10. í röðinni
og sést bezt af því hve geysihörð
þessi keppni hefir verið.
I dag er birt ein af 11 vinnings-
skákum Taimanovs frá þesu móti.
Taimanov er 26 ára og er frá
Leningrad. Hann hefir nýlega
öðlast titilinn stórmeistari.
Hvítt: Taimanov
Svai’t: Bfonstein.
1. cl2—c!4 Rg8—f6
2. e2—c4 d7—d6
3. Rgl—f3 g7—g6
4. Rbl—c3 BÍ8—g7
5. e2—e4 0—0
6. Bfl—e2 e7—e5
7. 0—0
7. dxe dxe 8. Dxd8
9. Rxe5 er gagnslaust vegna
9.. Rxe4
7. Rb8—c6
Re6—e7
Rf6—d7
c5
f7—f5
f5—f4
g6—g5
Hxa6
8. d4—d5
9. Rf3—el
Betra var 9 .
10. Bcl—e3
11. f2—f3
12. Be3—f2
Þessi sókn\er ekki byggð á
traustum grundvrelli. Hvítur verð
ur fyrri til drottningarmegin
Þýðingarlaust var 23.
Hxa8. 24. Bxa6 vegna 24.....
Db6
23. Dd8—e8
24. IIa4—b4 De8—h5
25. h2—h3 Dh5—f7
26. Rc2—a3 Rf6—h5
27. IIb4—b7 Bd7—c8
28. Hb7—c7 Rh5—g3
29. Hfl—el Ha8—bS
30. Ra3—c4 Df7—s8
Svartur er nú. í mikilli þröng
og á fáa góða reiti fyrir menn
sína.
31. Rc4—b6 Hh6—f6
32. Ddl—c2 IIf6—fg
33. Hel—cl
I SL -A'%- I W
■ fl ’ 1 'x i
i Q i
■ flá i i
ÍJ fM k .i
rn....-wm
ýh^/A 4y//Æ. • •—: —-t1' *—> ;>.//,
Vm. 'tóte
Nú hefir hvítur tryggt kóngs-
arm sinn og aukið yfirburði sína
annars staðar.
22. Be8—d7
23. Bel—a5
Þessi staða er unnin fjTrir hvít-
an. Svartur grípur nú til örþrifa-
ráða.
33. Bc8—15
34. Be2—d3!
Flvítur hafnar fórninni hjá
svörtum. Auðvitað var 34. exf o.
s. frv. einnig gott.
34. Bf5—g6
13. Rel—d3 Hf8—f6 35. Rb6—d7 Re7xd5
14. c4—c5 Hf6—h6 Aftur örþrifaráð, en nú tekur
15. c5xd6 c7xd6 hvítur áskorun.
16. Rc3—b5 Rd7—f8 3S. Bd3—c4 Hb8—b5
17. Bf2—el a7—a6 37. Rd7xf8 Bg7xf8
18. Rb5—a3 b7—b5 38. Bc4xd5 Hb5xd5
19. Ra 3—c2 Rf8—d7 39. Dc2—c4 Rg3—e2f
20. a2—a4! b5xa4 40. Kgl—h2 §5—g'4
21. Halxa4 Rd7—f6 41. Rf2xg4
22. Rd3—f2 Nú er fokið í flest skjól og
svartur gefst því upp.
Lausn á skákþraut 1, marz:
1. Dbl dg fnátar siðan á b7, d3,
Í5 eða hl.
arró meðal ættingja og vTina.
Hann var mjög ungur í anda, en
á síðasta hausti tók heilsu hana
að hnigna og í janúar s.l. var
hann fluttur fárveikur til Reykja-
víkur, lagðist á spítala, og þar
andaðist hann 5. þessa mánaðar.
Finnbogi var tvíkvæntur. Fyrri
konu sína missti hann eftir 45
ára sambúð. Eignuðust þau hjón
12 börn, en átta eru á lífi, fimm
synir og þrjár dætur, öll vel
mennt. Dóttur 24 ára misstu _þau
1919, hin börnin dóu ung: Árið
1944, kvæntist hann norðlenzkri
konu Soffíu Zophoníasdóttur,
greindarkonu, er lifir mann sina
og stundaði hann af hinni mestu
snilld, eftir því, sen> heilsa henn-
ar leyfði.
Finnbogi var vel vexti farirsn
og eins um yfirbragð, snarmenni
og ör í lund. Kvikur á fæti og
hestamaður ágætur, átti lika gotí
hestakyn og gæðinga marga. Var
nærfærinn við skepnur og hana
oft Ieitað þeim til bjargar. Hana
var búsýslumaður mikill og hag-
sýnn. Smiður góður, einkum á
járn, og hraðvirkur. Fram-
kvæmaamaður um jarðabætur á
yngri árum, eins og margir Mið-
dæíingar i þann tíð. Har.n var
gestrislnn og hjálpsamur og oft
af mestu rausn, en héit sjáifur
greiðasemi sinni lítt á lofti. —•
Glaður var hann og reifur jafn-
an heim að sækja, en mjög var
Sauðafell á gestamótum, þv: iA
bæði var þar bréfhirðing og sima
stöð, en Finnbogi rækti hvort-
tveggja af mestu prýði. Góð. r
var Finnbogi vinur vina sinna,
en erfiður andstæðingum og lét
í síðustu lög hlut sinn íyrir
þeim.
Finnbogi unni sveit sinni Og
sagði það sjálfur, að vart gæti
hann hugsað til þess að fara úr
Miðdölum, eða flytja frá Sauða-
felli og hafði búið þannig ura
hnútana, að hann og kona hans,
áttu vísa vist hjá dóttur Finn-
boga og manni hennar, þegar þau
þryti að kröftum.
Á morguo hvílir Finnbogi heit.
í gamla kirkjugarðinum, — sið-
asta vígi Jóns biskups Arasönar,
— og horfir andans sjónum yfir
Sauðafellsslönd og Miðdali. —•
Hann var hínn. ágætásti. íerða-
maður. Óskum við vinir hana
þess, .að. honym farnist líka vel
hín siðasta ferð, — yfir á lanljl
lifenda, — og þökkum homáa
gömlu kjTnnin.
Þorst. Þorsteinsson. j