Morgunblaðið - 15.03.1953, Síða 12
12
MO RGUTS RLAÐIÐ
Sunnudagur 15. marz 1953
— Reykjavíkurbréf
Framhald af bls. 9
aldrei síðan styrjöldinni lauk hef
ur það vcrið eins óljóst, hver
muni sigra í hinni innbyrðis
valdastreitu meðal foringja
kommúnistaflokksins eins og nú.
Molotov hefúr fyrst og fremst
verið skoðaðuh Sem trúr þjónn
húsbónda sínsf/ Malenkov harð-
lyndur flokksfþringi, en Beria sá
raaður, sem hefur leynilögregluna
í hendi sér og b.er ábyrgð á.ölium
handtökum saklausra manna, er
látnar eru fara fram að nætur-
lagi á trúlega misjöfnum vinsæld-
um að fagna.
Niðursíaða
35 ára kúgunar
í NÝÚTKOMNU tölublaði af
nörska vikuritinu ,.Farmand“ birt
ist grein um síðustu helgi, er í
fáum orðum varpar ljósi vfir
feril kommúnistaflokksins, frá
því hann brauzt til valda í Rúss-
landi.
I’ar er þess minnst m. a. er
ýmsir framfarasinnaðir menn í
Vestur-Evrópu fögnuðu stjórnar-
byltingunni í Rússlandi, vegna
þess, að þeir litu svo á, að hún
stefndi til umbóta fyrir þjóðirnar.
Margir sættu sig við, hve vald-
hafarnir voru harðleiknir í byrj-
un, vegna þess, að þeir litu svo
á, að umbæturnar er mundu fást
með tímanum réttlættu þá hörku,
sem yiðhöfð var í bili og átti að
jafnast með tímanum.
En er tímar liðu, kom það í
ljós, að þjóðfélagsbreytingarnar
urðn allar aðrar en lofað hafði
verið. ,,Aðferðirnar“ stóðu ekki
til bótá nema síður væri.
Sú algilda regla, að bylting-
arnar gera út af við sína cigin
menn sannaðist átakanlegar
þarna en menn gátu að óreyndu
gert sér í hugarlund.
Ekki aðeins hinir valdamestu
kommúnistar týndu tölunni.
Árið 1937 hafði kommúnista-
stjórnin t. d. tekið af Jífi 384 hers-
höfðingja, er sakaðir voru um
hjósnir. Var það 58% af öllum
hershöfðingjum Sovétríkjanna.
Stjórnin þar hafði tekið skipu-
lögð morð j þjónustu sína og
hefur haldið því áfram síðan.
Loforðin
í upphafi voru aðal loforð
kommúnista þessi:
Þjóðirnar skyldu verða
frjálsar. Verkalýðurinn skyldi
ekki lengur rændur arði af
vinnu sinni. Þegnamir skyldu
njóta félagslegs og fjárhags-
legs jafnréttis og ríkisvaldíð
hverfa, þegar verkalýðurinn
hefði eignast framleiðsiutæk-
. in.
Hvernig hafá svo efndirnar
orðið?
Sigurinn í styrjöldinni var not-
aður til þess að innlima fleiri þjóð
ir í Ráðstjórnarríkin en nokkru
sinni áður og hver þjóð fékk
kommúnistastjórn, er gerði hana
gersamlega háða Moskva-stjórn-
ínni.
Ekki hefur kommúnisminn
bundið enda á landvinningastefn
una né unnið að frelsun undir-
okaðra þjóða. Komúnisminn hef-
tir þvert á móti skapað blóðugan
imperialisma, verri en nokkru
sinni átti sér stað á keisaratím-
anum.
Tító er sá einasti kommúnista-
leiðtogi, sem tekist hefur að losna
úndan yfirráðum Moskvastjórn-
arinnar.
Og ekki hefur það tekizt betur
þð „frelsa verkalýðinn“ frá því
að vera rændur ávöxtum iðju
sinnar. ^
Frelsi vcrkalýðsins í Ráð-
stjórnarríkjunum hvarf smátt
og smátt er tímar liðu. Komið
hefur þar í staðinn verkkúgun |
og' miskunnarlausari þrælkun
verkalýðsins en mestu auðjarl
ar liafa leyft sér gagnvart ný-
lenduþjóðum.
Til þess að þrælbinda rússnesk-
an verkalýð, vai' það ákveðið ár-
ið 1937, að hver verkamaður er
yfirgæfi vinnustöðvar sínar cða
óhlýðnaðist verkstjóra sínum,
skyldi rekinn f: á heimiii sínu.
Árið 1940 var ákveðið, að hverj-
um verkamanr.i er yfirgaf vinnu
stöð sína eða kom þrisvar sinn-
um of seint til vinnu sinnar á
einum mánuði skyldi varpað í
fangelsi.
I Er ríkisfyrirtækin voru í sí-
. íelldu verknmannahraki, voru
fundnir upp nýir og nýir „clæpir“
1 er tefsað skyldi með nauðungar-
j vinnu.
j Verkfallsrétturinn er upphaf-
' inn með öllu og fyrir ólöglegt
verkföll eru menn skotnir um-
! svifalaust.
! Hin svonefndu verkalýðsfélög
eru órðin liður í harðstjórri Jands-
ins, hlutverk þeirra er ekki leng-
ur að vernda verkamennina, held
ur að sjá um að ríkisvaldið geti
miskunnarlaust notað sér af
vinnuafli beirra.
Og enginn getur haldið því
fram, að um sé að ræða neitt
pólitískt jafnrétti í landinu.
Lítið hefur orðið úr því lof-
orði að ríkisvaldið skyldi hverfa
úr sögunni því engin merki eru
þess að harðstjórn kommúnista
jhugsi sér að lina á tökunum við
kúgun almennings og mannrétt- j
! indarán sitt.
) Þannig fór með öll hin góðu
loforð sem kommúnisminn gaf
auðtrúa áhangendum sínum fyrir
35 árum. Er síðasta og átakanleg- !
asta dæmið um árangur af komm
únistavaldinu er ellefu kommún-
istaforingjar í Prag kepptust við
að meðganga allskonar glæpi,
' skemmdarverk, njósnir og morð-
I tilraunir og luku sínum ferli með
j því að grótbiðjá flokksbræður
sína um að losna sem fyrst úr hin-
um „kommúniska táradal“ með
því að biðja um hengingu sér til
handa og það tafarlaust. |
Engin "urða bótt kommúnista-
deildir Vestur-Evrópu eigi í erfið
leikum cð halda flokksbræðrum
sínum við trúna á hin fögru lof-1
orð er gefin voru i Rússlnndi fyrj
ir 35 árum, er þau syo gersam-
lega hafa öll verið svikin og
kommúnisminn er afhjúpaður
sem argasti fjandmaður alls
frelsis og allra þjóða, tílbúlhn 'til
HELGI SIGURÐSSON er fædd-
Frsmhald af bls. 1
FER HEIM Á FÖSTUDAG
Gert er ráð íyrir, að Tító dvelj-
ist í Bretlandi, þangað til n.k.
föstudag. Er hann boðinn þangað
af brezku stjórninni í opinbera
heimsókn og er ætlunin, að hann i . . _
u i *•- 'iur fyrir 50 arum. Student varð
ræði við brezka stjornmalamenn ■, ,
__.+ •* i „hann 1923 og utskrifaðist verk-
um ymislegt það, sem við kemur i-.- , T
fræðmgur fra Poleteknisk Lære-
anstalt 1929. Strax að loknu
námi var hann ráðinn til bæjar-
verkfræðings og _ sem starfsmað-
ur hans gerði hann allar áætlan-
ir og útreikning um hitaveitu
sambúð þessara tveggja landa.
FYRSTA HEIMSÓKNIN
Er þetta í fyrsta skipti, sem
Tító sækir heim erlent ríki síðan
hann sagði skilið við Kreml-
klíkuna árið 1948. — Gert er
ráð fyrir því, að Eden ræði við
Tító um sambúð Júgóslava og
ítala og reyni að miðla málum
í deilu þeirra uni Tríest.
Reykjavíkur. Þegar hún svo tók
til starfa, var hann að sjálfsögðu
skipaður forstjóri fyrir því fj'rir-
tæki og það er hitaveitunni mik-
ið lán að svo góður maður skyldi
fyrstur veljast í þetta merkilega
embætti. Hitaveita Reykjavíkur
hefur sætt nokkru aðkasti ann-
Framhald af bls. 8.
hluti framleiðslunnar gei samlega
ónothæfur. Þessar upplýsingar
um atvinnulíf Tékkóslóvakíu eru
eftir engum öðrum hafðar en
kommúnistast.jórn Tékkóslóvakíu
sjálfri, úr ræðum forustumanna
og réttarhöldum yfir þeim sem
stjórnin hefur gert að skotspón-
um þessa ófremdarástands.
GEFUR GOD FYRIRHEIT
Eden sagði í da.g, er hann kom
til Bretlands, að hann hlakkaði
til að hitta Tító að máli, og kvað
hinn nýja yináttusamning
Grikkja, Tyrkja og Júgóslavá
gefa mikil fyrirheit um samstöðu
Suður- og Vestur-Evrópuríkj-:
anna. — „Þegar ítalir og Júgó-
slavar hafa náð samkomulagi síruj Í’NDÍR RÚSSNESKRI
á milh,“ sagði ráðherrann, „verð-: RÁDSTJÓRN
ur einum mikilvægasta áfanga í Þess eins er þó að minnast um
r°Tm. •-Sg1rSamStaríÍ Ahjnuna.- Gottwald að þegar Bandaríkja-
frjalsu þjoða Evropu nað. Að þvi; menn buðu öllum þióðum Evrópu
verður að vmna ollum arum “ viði eisnaraðstoðj sem nefnd /ar
Marshall-hjálpin þá tók Gottwald
því boði. En skyndilega var Gott-
v/ald og forsprakkar kommúnista
kallaðir til Moskvu. Þar fengu
þeir ströng fyrirmæli um að
haína hinu hjálpsamlega boði
Bandaríkjanna.
Þetta er aðeins eitt dæmi af
mörgum sem sýna, að leiðtogar
kommúnista hafa ekki séð það,
sem æðstu skyldu sína að leita
velgengi sinnar eigin þjóðar. Hlut
verk þeirra er að gera þjóðlönd
sín að leppríkjum rúsnesks kúg-
unarvalds, að spenna atvinnulíf-
ið fyrir vígbúnaðaræði hinna rúss
nesku heimsveldissinna.
LILLU-
kjarnadrykkjar-
duft
Bezti og ödýrasti
gosdrykkurinn.
H.f. EfnagerS Reykjaríkuje
þess að eyða öllum þeim mann- j
réttindum sem gerir vestrænum'
mönnum lífið þess virði, að því
sé lifað.
Geir Hallgrímsson
héraSsdómsIögmaSur
Hafnarhvoli — Reykjavöt
Símar 1228 og 1164.
Framhald af bls i
um það, hvort egypzka stjórnin
væri því mótfallin að hún héldi
til Kaíró, og hafi henni borizt
svar þess efnis, að svo væri ekki.
LÆTUR FAUD 2. EKKI
AF HENDI
Vinir Farúks, útlagakonungs,
hafa sagt, að hann væri staðráðn-
ari í því en nokkru sinni að láta
son sinn ekki af hendi hvorki
við móður hans nc aðra.
Læíur hann halda strangan
hervörð um heimili sitt og fær
enginn þangað að koma nema
liann hafi áður gert grein fyr-
ir erindi sínu.
Þykist Farúk þess fullviss, að
Nagíb leiki mikill hugur á að
ná Faud 2. syni hans, á sitt vald.
— Hins vegar er gert ráð fyrir,
að Narriman verði dæmdur son-
ur þeirra næstu sex ár, þegar
réttur hefur fjailað um skilnað-
armál þeirra.
FYRRVERANÐI UNNUSTI
NARRIMANS KVÆNTUR
Stjórnmálafréttaritarar eru
þess fullvissir, að sú ákvörðun
Farúks að senda son sinn ekki
heim til Egyptalands geti haft
úrslitaáhrif á það, hvórt Nagíb
gerir Egyptaland að lýðveldi eða
ekki. Þykir sennilegt, að svo
verði, ef Farúk sendir son sinn
ekki til Kaíró. — Að lokum má
geta þess, að fyrrverandi kær-
asti Narrimans, Zaki, sem nú er
kvæntur, hefur neitað að láta í
ljós neinar skoðanir á skilnaði.
þeirra Farúks og Narrimans.
SLANSKY HENGDUR
Eftir valdatöku kommúnista í
Tékkóslóvakíu varð brótt ljós
valdarígur innan flokksins milli
Gottwalds og Slanskys. Vestræn-
ar þjóðir eiga erfitt :neð að koma
auga á aðra ástæðu fyrir þeim
deilum, en peisónulega keppni
um metorð og völd, því að báðum
þessum keppinautum virtist mik-
ið í mun að sanna fyrir rússnesk-
um yfirboðurum skilyrðislausa
hlýðni og undirgefni. Gottwald
sigraði í þeirri baráttu — Slansky
var hengdur.
HVAD GERIST BAK
VID TJÖLDIN
Við hin skyndilegu veikindi og
dauða Gottwalds forseta, sem og
við önnur veikindi í hópi for-
sprakka kommúnista, hafa þeir
sjálfir gefið tilefni til þess að hug
arium verður reikað til hinnar
hr-yllilegu tilkynningar um lækna
morð í Kreml. En enginn fær svar
að.þeirri sourningu: Hvað er eig-
inlega að gerast í skugganum bak
vjð hallarmúra kommúnista í
Austur-Evrópu?
að slagið. Slíkt er ekki nema
eðlilegt. Fyrirtækið er bæði nýtt
og á engan sinn líka og á að
auki fyrir sér að stækka. Starf
hitaveitustjóra er því mjög
vandasamt vegna þessa og einn-
ig þess, að hann verður ætíð
að sigla milli skers og báru. Á
sumrin heimta íbúarnir utan
hitaveitusvæðisins hitaveitu en á
veturna í frosthörkunum heimta
íbúar hitaveitusvæðisins meira
vatn.
Helgi er einn af traustustu
embættismönnum sem vinna í
þágu þessa bæjarfélags. Hann
gerir aldrei annað en það, sem
hann álítur að rétt sé og bezt
og væri betur að hægt væri að
segja þetta um miklu fleiri
menn.
Sem forstjóri hitaveitunnar •
þarf Helgi að tala við marga
l menn, eins og gefur að skilja..
Öll viðskipti hans við þá fara
ævinlega fram með einstakri
kurteisi og prúðmennsku. Eitt
sinn gaf Helgi vini okkar beggja
eitt ráð í veganesti: „Kom þú
ætíð fram við aðra, eins og þú
villt að aðrir komi fram við sjálf
an þig“. Og mér er næst að halda,
að þetta sé einmitt sú regla, sem
Helgi hefur fylgt, a. m. k. þann
tíma, sem ég hefi þekkt hann.
Ég veit, að mér er óhætt í
nafni allra starfsmanna Vatns-
og hitaveitu, að færa Helga beztu
heillaóskir á afmælinu og óska
honum og fjölskyldu hans gæfu
um alla framtíð.
Sveinn Torfi Sveinsson.
Verður henrii skilaö?
KAUPMANNAHÖFN, 14. marz
— Danska stjórnin lýsti því yfir
í dag, að umræður hæfust um
það á mánudag, hvort MIG-15
fiugunni, sem nauðlenti á Borg-
undarhólmi, verði skilað aftur til
Pólverja. —Reuter.
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
CÖfieCÁfLÚATIOWS, MAÍáj< l’ÚÁILl 7.X3HHNV, CAN YOU |
...THE STEELWOOD BOÁT «*,4[ EVER FOEGIVE
COMPANY IS DELISHT££D/ THEVvE|\ ME FOt? CLOUUNS
AWAPDEP VOU A $5,000 BONUS,! '
AS WI5LL AS VOUE? $10,000 TILIZF/ j
- - "V' S-v
VHANkS, MP. I
MLL.TON > !
I FO&GIVE Z
YCU, AAAEK,
) BUT ONE 4
DEES DAV5
VxfVn GOiNG TOTHT CMUCCH 1
E NOW, CHFPCV DADiINS,.. *
f i JASPEÍ2 WILL BEING YOl *
” ) JUST BEFOGE THE
WLDPlUG MARCH ^ ”
1) Markús er við endamarkið.
Hann rær rólega síðasta spöl-
inn. Ferðinni er lokið.
2) Hann fær höfðinglegar mót-
tökur.
— Ég óska þér til hamingju,
segir formaður bátasmíðafélags-
ins. Félagið greiðir yður hér 3) Jonni, viltu fyrirgefa mér
sneð ávísun UþP-á 10 þúsund doll-Jað ég skyldi slá þig niður?
ara verðlaunin. Auk þess leyfum’nl — Já, ég fyrirgef þér að ein-
við okkurrað greiða þér 5000jlægni. En annars getum við gert
dollara aukaverðlaun fyrir fram->’ út um það, hvor er betri slags-
úrskarandi dugnað. Jmálafantur, þú eða ég, segir
— Ég þakka kærlega fyrir. k Jonni hlæjandi.
4) Á meðan.
— Jæja, Sirrí. Athöfnin fer
að hefjast. Ég ætla að fara á
undan til kirkjunnar. Jósep ek-
ur með þér til kirkjunnar og
kemur þangað rétt áður en brúð-.
kaupsmarsinn verður leikinn.